Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1961næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Alþýðublaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 13
Harald syngur með K.K.-sextett UNGUR Reykvíkingur sem haft hefur mikinn áhuga á Rock músík og dáö söng Prestleys, kom fyrst fram á söngpallinn í Austurbæjarbíói og hélt á gítar á milli handanna og sló taktinn undir þekkt um rocklögum, sem Littte Richard o.. fl. ger'ðu heims fræg. Þetta skeði á hljóm léikum þegar norska söng konan Nora Rroeksteth söng hér í Reykjavík fyrst. Harald G_ Haralds, en það er sá sem rætt er um í þessu rabbi. Viö iiitt um Harld nýlega, og sagð ist liann hafa verið 14 ára þegar þetta skeði, Lítið eða ekkert söng Harald eft'ir þetta, þar til liann hóf söng með Diskó sex- tett. Var það í ISnó. Nú eru það víst ekki svo fá ir isem hafa þlreytt eld- raunina í gamla Iðnó með hljómsveit. Nú nýlega hóf Ilarald raust sína með K. K, sextett og ætti þess- um unga r.ocksöngvara að fara mikið fram aö vera undir handarjaðri slíks manns sem Kr. Kristjáns- son er. Harald er mjög ánægur með aö hafa komizt til K. K. og hyggst nú ckki ætla, að gefa sitt eftir ti) aö vera veröur þessum heiðri sem honum hefur hlotnast, að syngja meö þesiíari dásamlegu hljóm sveit sem K.. K sextettinn er. Uppáhalds söngfólk Har alds er hin óviðjafnanlega Ella Fritzgerald og herra þokurödd Mel Torme. Svo ef Harald tekur þetta snilldafólk sér. til fyrir- myndar, ætti honum að fara fram, en Harald er ungur o g sýnir það að má vænta góðs af honum. FYRIR nokkrum árum heyrðist talað mikið um unga bræður norður á Akureýri. Þessir bræður höfðu þá sömu eiginleika að hafa áhuga fyrir hljóðfæraleik og tóniist al- mennt. Annar leikur á píanó og er eldri, en hinn á klari- nettu og saxófón. Mikið og gott orð fór af hæfni þessara bærðra, en þeir heita Ingimar og Finnur Eydal. Ingimar og Finnur hafa leikið dansmúsik í áraraðir og mest í Alþj>öuhús inu á Akureyri, en þeir bræð ur stofn.uðu saman hijóm sveitina Atlantic kvmtett, sem var óhemju vinsæl hljóm sveit fyrir norðan. Þá kom þar fram með þeim söngvari úr heimabæ þeirra brærða Var það Óðinn Valdimarsson. sem vakti þá strax athygli, en er nú orðinn landskunnur söngv ari fyrir sín vinsælu dægurlög. Þá bættist í hópinn ung stúika frá Reykjavík, sem við þekkj um öll, það er hin vinsæla söngkona Helena Eyjólfsdóit- ir, sem hefur nú sungið með Atlantic í lengri tíma. En nú varð sú breyting, að hljómsveitinni var boðin vinna hér í Reykjavík. Píanóieikar- inn Ingimar skildi nú við hóp inn og hélt til Laugavatns Menntaskóla og varð þá þessi hljómsveit kölluð hljómsveit Finns Eydals, og þannig hefur hún leikið nú hér á Suður- Óðinn Valdimavsson landi í nokkrn tíma. Hljóm- sveit Finns Eydals heíur leik ið í Keflavík í klúbbnum nú í tvo mánuði, ásamt söngkon- unni Helenu Eyjólfsdóttur. en síðastliðin vetur lék hljóm- sveitin í Silfurtunglinu og Storkklúbbnum við góðar und irtektir áheyrenda. Nú um miðjan júní verður híjómsveit in farin að leika í Alþýðuhús inu á Akureyri, þá undir hinu góða og vinsæla nafni Atlantic kvintett og þær þreytingar verða nú, að Karl Möller píanó leikari, sem leikið hefur með þeim í vetur, verður ekki með, en Ingimar Eydal tekur við stól sínum. Þá verða þeir einum kraft inúm auðugri. Viðbætist söngvarinn Óðinn Valdimars- son, sem fer nú heim á gamlar slóðir, éftir að hafa sungið með K.K.-'sextett í eitt ár og nú síðast í Lídó. Þessi hópur ætti að geta tryggt norðan mönnum góða skemmtun, nú og svo og öðrum gestum Al- þýðuhússins. Atlantic kvartett verður þaimig skipaður í sumar: Finn ur, klarinett og saxófón, Ingi mar píanó, Gunnar Sveins son, vigrafónn, Alfreð Alfreðs- son tromma og Garðar Karls son gítar og bassa, ásamt tveim áðurnefndum söngmönnum Nýlega hefur hljómsveitin, Helena og Óðinn lokið við að syngja inn á hljómplötur, eru það m. a. lög úr leiknum Helena Eyjólfsdóttir SIÐAN Ritstjóri: Haukur Morthens. ,,Allra_ meina bót“ eftir Jón Múla Árnason, og er von á þessum plötum bráðlega. Nokk uð er nú orðið síðan plata með Helenu hefur komið á markað, um það bil eitt og hálít ár og ætti það að gleðja hina mörgu álieyrendur þessarar vinsælu söngkonu. Við hittum Finn ný lega og sagðist hann gleðjast mikið yfir þvl að fá tækifæri til að leika fyrir samborgara sína, Akureyringa, og um leið að heimsækja foreldra sína. Finnur lagði af stað til Akur eyrar í gær og með honum var söngkonan Helena Eyjólfsdótt ir, en hún er einnig heitmey Finns og óskum við þessu unga músíkalska nari og hljómsveit inni allra heilla á Norðurlandi í sumar. l^T Lídá er n'^eina húsið í bænum sem ■er með erlienda skemmti- kraíta, oft misjáfnlega góða, en það er erfitt að gera svo að öllum líki, Spánskt fólk er nú að skemmta í Lídó sem sagt er að sé frægt og hafi mikla fótamennt. •ir Elly Yilhjálsm•+* fhóims. Söng hún þar í sænska útvarpið uofkkur llög. Sönigur Ellýar var teikinn á seguilband og var þeasu út varpað Ærá sændka útvarp eftir sænskum tíma. Gamaii hefði verið að heyra þetta prógram, kannski hefur ein- hver heyrt það ★ Lífvörður Presleyíi- se®1 .uókikrir menn stæltir og miklir á velJi ku fá 52 pund á viku, eða sem svarar 5500 ísll. krón- ur. AMirei hefur maður heyrt hvort slíkir harð- jaxiar hafi stéttfarfélag eða að þeir hafi farið £ verk- fall. En alla vega ætti pen- ingaleysið ekki að verða þeim að falli. Forbes söngvarinn :frá Ceylon sem kom hingað mýlega, er nú bynjaður að syngja með einni þökkstustu og þar með beztu hliijómsveit Breta. Heitir sú hljómsveit Eric Winstone. Alþýðublaðið — 3. júní 1961 J.3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 122. Tölublað (03.06.1961)
https://timarit.is/issue/165375

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

122. Tölublað (03.06.1961)

Aðgerðir: