Alþýðublaðið - 22.06.1961, Qupperneq 1
var með friði og' spekt við
ver.ksmiðjuna og vinna í
fullum gangi.. En hann kom
ckki að tómum kofunum
með myndavélina. Hér er
árangur innlitsins: stúlkan
Kristín Guðmundsdóttir
við vinnu sína.
VIÐ sendum mann inn í
Hampiðju í gær til þess að
aðgæta hvort þar væri allt
með kyrrum kjörum en til
nokkurs uppistands kom í
fyrradag vegna fyrirhug-
aðra efnisflutninga. Al-
þýðublaðsmaðurinn greip
í tómt að því leyti, að allt
Fimm/udagur 22. júní 1961 — 137. tbl,
STJÓRN Síldarverksmiðja rík
isins gekk í gær frá tiilögum um
bræðslusíldarverð'ið í sumar. —
TiIIögur stjórnarinnar eru þær,
að' verðið á bræðslusíld.armálinu
verði krónur 126
TiIIögurnar voru þegar send-
ar sjávariitvegsmálaráðherra; en
hann tekur lokaákvörðun um
verðið. N
Tillögurnar um verðið byggj-
ast á því, að verð á síldarmjöli
Iiækki, og ennfr.emur er miðað
við að SR taki á móti 400 þús.
málum síldar í sumar.
t'Æs
FREMUR litii síldveiði v:ir í
fyrrinótt og í gærdag, enda vest
an kaldi á miðunum og frcmur
hvasst. Klukkan níu í gærkvöldi
höfðu sex bátar tilkynnt afla
sinn til Sigluíjarðar.
Bátarnir vovu þessir: Gnýfari
150 tunnur, Hrafn Pálsson 300
tunnur, Guðbjörg ÍS 550 tunnur,
Áskell Torfason 350 tunnur, —
Stapafell 150 tunnur og Sunnu-
tindur 500 tunnur. Allir fengu
bátarnir þennan afla í Reykja-
fjarðarál
Saltað var á fjórum stiiðum á
Siglufirði í gær. Litið af aðkomu
fólki er komið þangað, og má
segja að nú fari að vanta fólk til
vinnu.
Aðalatriði samninganna
þessi: Gr.unnkaup hækki
11%, en eftirvinnukaup verði
sama og áður, eða 50% af dag-
vinnukaupi.
eru voru þessir: Sigvaldi Andrésson,
um Pétur Kristbergsson og Helgi S
Guðmundsson.
Atvinnurekendur greiði sem
svarar 1% af dagvinnukaupi
verkamanna, sem vinna á félags-
svæði Hlífar, í sjúkrasjóð. Stjóin
sjóðsins verði skipuð: 1 MANNI
FRÁ HLÍF, 1 FRÁ. VINNUVEIT
ENDAFÉL. HAFNARFJARÐAR
OG EINUM FRÁ H/ESTA-
RÉTTI. Ávaxta mi fé sjóðsins
með því að styrkja byggingu fé-
lagsheimilis Hlífar..
HANNESá horninu:
Höggvum á linútinn og
setjum lijólin í gang!
Ít Opna: Dömufrí!
4. síða: Álag á foreldr-
um er ofraun börnum.
Eins og fyrr segir, sögðu þrír
menn sig úr stjórn félagsins, efí
ir tað hafa lesið upp bréf, þar
sem þeir lýstu vanþóknun sinni
á þessum samningum. Mennirn-
ir, sem sögðu sig úr stjórninni
13.. síða: Bóndi fram-
leiðir kvikmynd.
er full af fréllum