Alþýðublaðið - 22.06.1961, Page 3

Alþýðublaðið - 22.06.1961, Page 3
Orðrómur um að Tshombe sé laus ELIZABETHVILLE, 21. júní (NTB/REUTER). Forse/i/i/í í Katanga, Moise Tshombe, fer nú frjáls ferða si/ma í höfuð- borg Kongó, Leopoldville, seg ir útvarpsmaðurmn Charles Kasadi, Kasadr þessi, sem kongóskir herme/m miðstjórn arinnar höfðu kyrrsetí ásamt Tshombe, kom til Elrzabelh- ville í dag ásamt tveim fylk- isþingmönnum Ka/angaliér- aðs, nokkrum hermö/inum og meðlimum úr framkvæmda- ráði forsetans. Allir þessrr me/m eru úr fylgdarliði Tshombes, alls 10 talsins. Tshombe forsetr var tek- inn fas/ur þann 26. apríl sl. þegar hann sat þing kong- óskra leiðtoga í bænum Co- Urðu að bera farangur sjálfir NEW York, 21. júní. (NTB-Reuter). Farþegar á stórskipí Cunardlínunnar, „Queen Elizabeth1’ og farþegar á sænska skipinu ”Kungs- holm” urðu sjálfir að bera farangur sinn í land í dag vegna verkfalls amerískra farmanna og hafnarverka manna. Hafnarverkfallið lamaði um tíma í dag alla starf- semi á höfninni í N. Y. Hafnarverkamennirnir fengu skipanir um að leggja lafarlaust niður vinnu frá farmannasam- bandinu, sem jafnframt boðaði til fjöldafundar fulltrúa farmannafélaga síðdegis. Verkfallið nær til 34 er lendra skipa og mörg er- lend skip, sem væntanleg eru til New York næstu daga, verða fyrir barðinu á verkfallinu, svo og far þegarnir, sem verða sjálf ir að bera farangur sinn í land. 'Verkfallið er nú orðið mjög víðtækt, en til þessa hefur þess ekki mjög gætt. quithatvMl í Ekvaforhéraði ojr vildi hætta þáfttöku á þingiwu og . halda heimlerðis. Að fundinum loknum var hann flutíur til Leopoldville. Ka'sad'a ’krveðst eldki haffa séð Tshombe forseta síðan hann var handtekinn í Coq- itíhatville, en hins vegar kveðst hann hafa hitt utan- ríkisrtáðherra hans, Kimba. Hjá opin'berum aðilum í El- iza'bellhviille (hefur sú ósik gert vart vig sig, að Kim'ba og Tshom'be msettu fara frjáils ir férða sinna sem fyrst. Stjórnin í LeopoMvillle hef ur síðan borið til baka frétt ina um að Tslhombe hafi ver ið látinn laus. Prinsarnir eru sammála um flest Vill vináttu beggja Zúrich og Genf, 21. júní. (NTB-Reuter). SENDINEFNDIR stríðsaðil- anna . þr'iggja í Laos kom- ust að samkomulagi í dag um mörg atriði, var tilkynnt í Zúr- ich í kvöld. — Leiðtogarnir 3 — hinn hægrisinnaði forsætis- ráðherra stjórnarinnar, í Vienti ane, Boun Oum prins, hínn hiuí I.ausi fyrrv. forsætasráðherra, Souvanna Fhouma prins, scm austurveld'in munu framvogis viðurkenna sem hinn cina lög- lega forsætisváðherra, og for- ingi hinnar konimún'istísbu Pat- het Lao hreyfíngar. Souphannou Vong höfðu aflýst fundi sínum. Að sögn AFP-fréttastofunnar sagði Souvanna Phouma í dag að hann reyndi að vera milli- göngumaður Pathet Lao og Vi entiane stjóruarinnar. Að hans dómi á nýja samsteypustjórnin að leysa bráðabirgðastjcrnin'- af hólmi, sem segja skuli af ser að afstöðnum nýjum kosmngum. Ágreiningsefni prinsanna 3ja mun vera neitun Pathet. Lao að fallast á vernd SEATO — Suó- austur Asíu bandalagsins. WASHINGTON, 21. júní. (NTB-AFP). Valerian Zorin, sendi- herra Rússa hjá SÞ og sérlegur ráðunautur Kennedys forsieta í afvopnunarmálum, John Mac Cloy, ræddust við í tvær klst. í dag. Þetta var þriðji fundur þeirra í þessari viku, en þeir hafa einkum rætt um tilhögun a’|bjóðaráðstefnu um iaíl.opn- I unarmál, sem fram fer að öllu 1 forfallalausu þann 31. júlí. LONDON, 21. júní (NTB/ AFP). U/anríkisráðherrann Home lávarður sagði á fu/idi Lávarðadeildarin/iar í dag að óhyggrlegt væri að Bretar' sneru baki við markaðsbanda laginu. Utanríkisráðherrann sagði enn tfremur, að hann viæri þeirrar skoðunar, að hinir pólitísku erfiðleikar, sem að- ild Breta að markaðsibanda- laginu (hefði í för með sér, hefði minnsta þýðingu af er-f iðieikum þeim, er yfirstíga þyrfti. Home lávarður sagði, að vandamáli// yrðu ekki leyst í einu ve/fangi og að brezka ■•íkisstjórnin mundi gefa sér -^óðan tíma tH að ákvarða málið. Ef vi.ð geru-mst aðilar •ið markaðsbandalaginu ‘vilj- um vi-ð /ryggja okkur full- tingi og vináttu bæði sam- veldisríkjanna og aðildarríkja markaðsbandalagsins, sagði utanríkis-ráðherrann. Bændur STOKKHÓLMUR: Utanríkis- ráðherra Svía, Osten Undén, verður 75 ára hinn 25. ágúst nk. og er talið að hann muni þá láta af embæ/ti. Sá sem er talinn standa næst því að taka við utanríkisráðherra- embæ/tinu er landvarnaráð- herrann Torsten Nilsson. róaðir PARIS, 21. júní. (NTB-AFP). Að loknum rækileg um rannsóknum á ástæð unum fyrir mótmælaað- gerðum frönsku bænd- anna hefur stjórnin orðið ásátt um að hrinda í fram kvæmd þremur tillögum, sem að nokkru munu draga úr erfiðleikum bændanna. í tillögunum 3 er kveðið á um sérstaka Landbúmiðaráætlun, sam vinnustofnanir í landbún- aðarmálum og tryggingar kerfi bænda gegn veikind iim og slysum. hhmmwmmmiumumhmm STOKKHÓLMUR: Nokkrir liæstaréttardómarar og níu forsetar héraðsdómstóla hafa só/t -urn laus/i frá embætth ihukov var einn af ræðumönnum KAUPMANNAHÖFN: Land- búnaðarniálaráðherrar Norð- urlanda samþykktu á fundi, sem haldi/Jn var hér, að koma á fót sérstakri norræ/jni sam^ starfsnefnd landbújjaðarmála. Ráðhcrrarnir voru á ernu máli um að slík nefnd yrði sett á laggirnar, en á fundr Norðurla-ndaráðs í febrúar var skorað á ríkiss/jórnirnar að ko-ma slík-ri nefnd á. MOSKVA, 21. júní (NTB/ AFP). Krústjov forsætisráð- herra sagði á fjöldafundi í Kreml í dag, sem haldinn var í samhandr við að 20 ár eru liðin síðan Þjóðverjar réð ust á Sovétríkin, að friðar- samnrngur vig Aus/ur-Þýzka- land yrði undirritaður fyrir árslok. Forsætisráðherrann sagði í þessari ræðu sinni, sem stóð í eina klulkkustund og útvarp- að var u/ gervöll Sovétríkin, að land hans ógnaði e-kki Ber I'Ti Þjóð vor vill að friður sé ríkjandi, agði hann. Þess v°!jna reynurn við að útil'oka möguleikana á stríði c>g því er nauðsyrílegt að undirrita friðarsáttmála eins fljótt og auðið er. Z'hufcov marskálkur, sem var einn af hershölfðingjum þeim, sem stjórn-uðu herför- inni gegn Þjóðverjum í síð- aista s-tríði og sem seinna varð herstjóri Rússa á austur hernámssvæðinu, sagði að krö'fur vesturveldann.a um sér stcik réttindi í Berlín ættu engan rétt á sér. Hann sagði að vesturveldin hefðu ekki her tekið borgina, og Ríússar hdfðu hleypt hermönn-um þeirra inn í borgina. Sannleikurinn um hækkanirnar T í M I N N hefur, nú tekið upp þau vinnubrögð Þjóðvilj- !ans að birta tölur yfir þær vörur, sem hækka mest í verði — en sleppa h'inum sem hækka minna — og gefa síðan í skyn að allar vörur hækki jafnmikið.. í gær birtir Tíminn t. d. lista yfir ýmsar mjöivörur o. fl. vörutegundir, sem hækkað hafa mest., Sannleikurinn er sá, að mjölvörur eru í flokki þeirra vara sem hækkuðu mest við gengislækkun'ina eða um 54% vegna þess, að þær voru með aðeins 30% yfir- færslugjaldi áður, þegar, flestar aðrar vörur voru með 55% yfirfærslugjaldi. í rauninni voru þær vörur, sem aðeins voru með 30% yfirfærslugjaldi niðurgreiddar. Hins vegar sleppir Tíminn alveg að m'innast á þær vör.ur sem hækkað hafa mun minna. Landbúnaðarafurðir hafa t. d„ hækkað sáralitið, kjöt hefur aðeins hækkað um 7 % og mjólk hefur ekkert hækkað, fiskur hefur hækkað um 5%, nýlenduvör- ur um 28%, fatnaður og álnavara um 24% og h'iti og raf- magn um 26%. Á tímabilinu marz 1959 til apríl 1961 hafa matvör.ur hækkað til jafnaðar um 10%. En einnig verður að taka með í reikn'inginn aukningu fjölskyldubóta og lækkun skatta, sem einnig hafa áhrif á vísitöluna,. Ejölskyldubætur á hverja vísitölufjölskyldu hafa aukizt úr 1.749 kr. í 5.824 kr. og oninber gjöld hafa lækkað úr 9.420 kr. í 7.458 kr. Þcgar þeir liðir, hafa einnig verið teknir með £ re'ikn- 'inginn nemur hækkun framfærslukostnaðar 4% eins og vísitalan sýnir. Þannig á útkoman að vera hjá vísitölufjöl- skyldunni. hjón með 2,4 börn og 66 hús. kr. árstekiur Alþýðublaðið 22 júní 1961 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.