Alþýðublaðið - 22.06.1961, Qupperneq 4
Vidtal við Sigurjón
Björnssont sálfræéing,
forstöðumann Geðverndar-
déilddrfyrirbörn
eldislegar leiðbeiningar, byggð
ar á gagngerri ranns jkn. En
.það er sjaldnast nóg. Starfserni
okkar kenur því aðeins að
fullu gagni, að í kjölfar hennar
fylgi breyttir og bættir fræðslu
og athafnamöguleikar fyrir van
gefnu börnin.
Eins og sjá má af þessu, —
skortir starfsemi okkar flest öll
þau hjálpartæki, sem nauðsyn
leg eru til þess að hún geti kom
ið að fullum notum. Vonandi
stendur þetta til bóta, því að
ótækt er til lengdar að reka
rannsóknarstöð á þessum
grundvelli. Bæði er það óverj-
andi gagnvart foreldrum barn
anna og eins hitt, að það verð-
ur vísindalegur lúxus, rem við
höfum ekki efni á. Nokkuð
öðru máli gegnir þó fyrstu 2—
3 árin, sem þessi deild starfar.
Mjög er nauðsynlegt að afla
sér upplýsinga um geðheilsu
ÞEIR er.u áhyggjulausir
þesSir strákar við veiðiskap
á bryggjunni, en margir
unglingar og börn eiga við
ýmis vandamál að stríða.
Hln öra breyting allra þjóð
féiagshátta, áiag á foreldr-
um og kvíði á öllum svið-
um, snertir börnin meir en
flestir geva sér grein fyrir.
HWWIWMWWWIWWMWMMWM
I FYRRAHAUST tók til
starfa Geðverndardeild fyrir
t»örn í Heilsuverndarstöð Rvík-
ur. Blaðið sneri sér til forstöðu
manns liennar, -Sigurjons
Björnssonar, sálfræðings og
fékk hjá honum ýmsar uppíýs
ingar um starfsemi deildarinn-
ar og þátt hennar í uppeJdis-
starfinu. Virðist ekki \;anþörf
á að veita þessari merku starf-
semi fulta aíhygli,
Sigurjóni fórust svo orð:
Starfssvið þessarar deildar
er fyrst og fremst að annast
sálfræðilegar og uppeldislegar
ráðleggingar til foreldra, kenn
ara og annarra uppalenda, og
í nokkrum tilfellum sálfræði-
legar lækningar á taugaveikl
uðum börnum. Deildin tekur á
móti börnum fram að 15 ára
aldri.
Eins og gefur að skilja hlýt-
ur starfsemi sem þessi ávallt
að vera ítarleg rannsókn á
á barninu og umhverfi þess. —
Til þeirra starfa höfum við
fengið allgóða aðstöðu Annað
mál er svo til hvers hægt sé að
nota rannsóknirnar. Fcr að
sjálfsögðu ettir erfiðleikum
barnsins og aðstæðum öllum
hverra aðgeroa er þörf. Þegar
til þeirra atnða kemur er að-
.staða okkar öllu lakari. Yfix
leitt verðum við að láta okkur
nægja ráðleggingar og leiðbein
ingar, — og í strku tilfeh’um
-er barnið tekið tji sálfræðilegr
ar meðferðar, sem felst í við-
"tölum við barnið og athugun á
leik þess — Þess er ekki að
dyljast, að fyrir meirihluta
þeirra barna, sem hingað «r
leitað með, er þessi aðstoð alJs
-ekki nægjanleg
Sum bör.n oru það veik and-
lega að þau þvrftu að dveljast
á sjúkrahúsi, við aðstæður.
-sem henta þeim. Önnur eru
"iialdin það mikJum hegðunar-
-vandkvæðum og taugatruflun
um, að þau þ.vrftu að fá vist
á uppeldis- og taugahæli, þar
■sem þeim væri séð fyrir viðeig
-andi meðferð.
I þrðja lagi er svo háttað um
mörg yngri bö>-n, 3—6 ára, að
-enda þótt bau geti talizt and-
lega heilbrigð eru vandkvæði
þeirra þannig vaxin, að varia
rverður ráðin br't á þeim með
ráðleggingum eða sállækning-
um. Fyrir þau börn myndi sér
.stakt dagheimili eða leikskóli
vera bezta lausnin.
í fjórða lagi eru öll van-
gefnu börnin, sá stóri og sur.d-
urJeiti hópur Vissulega er for
«eldrum þeirra barna oftast
kærkomnar hvers konar upp-
barnanna og ástandið í uppeld-
ismálum. Við höfum góða að-
stöðu til að fá .nokkuð gott yf-
irlit yfir þau mál og ætti það
að geta komið að haldi, þegar
farið verður að skipuleggja sér
fræðilega uppeldisaðstoð í
stærri stíl.
„Sérfræðileg uppeldisað-
stoð í stórum stíl“. Má vera
að einhverjum hrjósi hugur
Við þeim stóru orðum. Er
þetta nauðs.vnlegt? Er þetta
ekki eins og hver önnur sér-
vizka langskólagenginna
manna, sem sjá aðeins sitt eig
ið fag? — Ekki þarf lengi að
sVipast um til þess að sann-
færast um að svo er ekki. —
Nauðsyn sálgæzíu er mikil i
okkar þjóðfélagi.
Þjóðin er stödd í aðlögun-
arkreppu, allt þjóðfélagsform
'ið er að breytast, mikJar bylt
ingar hafa orðið á öllum svið-
um, stéttaskipting hefur
raskazt mjög, dýrtíð, óVissa
um framtíðina, annir og óró-
leiki á heim'ilum hefur slæm
áhrif á bör.nin. Fjöldi manna
stendur í byggingum með
allri þeirri taugaspennu, sem
því fylgir og álagið á foreldr
unum er meira en flest he'im-
ili geta borið,
Ofan á allt þetta bætist svo
hin öra fjölgun þjóðarinnar.
Ætt'i það ekki að vera fylli-
lega ljóst, að við erum alls
ekki undir það búin að taka
við öllum þessum barnagrúa
og veita þe'im sómasamlegt
uppeldi? Ég verð að segja
éins og er, að mér blöskrar
það ábyrgðarleysi hjá ráða-
mönnum þjóðfélagsins, að
hleypa þessum barnaskara yf-
'ir landið, án þess að veita
foreldrum nauðsynlega upp-
eldisaðstoð. Enda eru afleið-
ingarnar lað koma í ljós: —
Rætt er um að byggja stór,t
og mikið unglingafangelsi. Er
það ekki að byrja á öfuguni
enda? Væri ekki hyggilegra
að nota það fé til þess að
koma í veg fyrir að ungling-
ar þyrftu á slíkum gististað
að halda.
Það er von okkar að þegar
stundir líða fram, — það má
ekki bíða of lengi, — get.i risið
upp öflug sálfræðleg miðstöð
Framh. á 12. síðu.
4 22. júní 1961 — Alþýðublaðið