Alþýðublaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 5
Hæstarétti
'fc ÞAÐ er alkunna, að
krakkar „leika með“, þeg-
ar þeir fara í bíó. Hér er
sönnun'in. Ljósmyndarinn
smeygði sér inn í biósalinn
í Tívolí um miðja mynd og
skaut á telpurnav án þess
að þær hefðu hugmynd
um. Sjáið bara svipbrigð'in!
nUUUMVUtMMUMMMMWU
Sumarbúðir
drengja í
KR-skálanum
í BYRJUN næsta mánaðar
hef ja Skátafélag Reykjavíkur og
fþróttabandalag Reykjavíkur
starfræksiu sumarbúða fyrir
drengi í Skíðaskála KR í Skála-
felli.
Verða surnarbúðirnav fyrú
drengi á aldrinum 9—12 ára og
hefjast þær mánudaginn 3. júlí.
Verður tekið á móti 30 drengj-
um til vikudvnlar í senn og verð
Ur skipt um hóp á hverjum
mánudegi. Ef óskað er. geta
drengirnir dvalizt áfram aðra
viku.
Forstöðumenn sumarbúðanna
verða Hannes Ingibergsson, í-
þróttakennari, og Páll Zopboni
esson, skátaformgi. Munu þeir
fara með drengjunum í görgu-
ferðir um nágrennið, stjórna
vinnu, leikjum og íþróttum og
fr.mast kvöldvöku á kvöldin.
Vikudvöl kostar kr. 500.00 og
eru ferðir innifaldar. Aliar upp
l.ésir.gar eru gefnar í Skátabúð-
ir.ni, sími 12015 og hjí ÍBR,
sími 10655 (kl. 1—6).
bátar á síld og
tveir á leiðinni
Auglýslð í álþýðubSaðinu
Auglýsingasímiun 14906
(FIMM bátar frá Reykjavík
eru byrjaðir síldveiðar, tveir eru
á leiðinni norður, en hinir þrír
komast ekki af stað fyr,r en verk
föllunum er lokið. Er þar um
að ræða báta, sem urðu seinir
fyrir og hafa ekki komizt í slipp
til viðgerða, athugana leitar-
tækjum o. s. frv., sem ekki verð
ur framkvæmt meðan á verkföll
unum stendur..
AIls hefur verið lögskráð á sjö
báta frá Reykjavík, sem stunda
munu síldveiðar í sumar Þar af
eru fimm þegar komnir norður
og byrjaðir veiðar, þ. e Guð-
mundur Þórðarson, Arnfirðing
ur II., Pétur Sigurðsson, Helga
og Leifur Eiríksson, sem áður
hét Auður.
TVEIR Á TÆIÐINNI.
Tveir Reykjavíkurbátar eru á
leiðinni norður, en áhafnir voru
skráðar á þá 1 gærdag. Eru loað
Sæljón, sem ráðgert var að héldi
af stað í gærkvöldi, og Arnfirð
ingur, er fór í gær. Þá er Rifs-
nes að búa si'g undir síldveiðar
og á förum norður.
NOKKRIR ÓFARNIR, ’
Nokkrir bátar héðan eru ó-
10 ára drengur
fyrir bifreið
TÍU ára drengur, Gunnar
Þorsteinsson, varð fyrir bif-
reið um kl. 12,20 í fyrra-
dag á gat/iamótum Miklu-
brautar og Rauðarárstígs.
Drengurinn var fluttur á
Slysavarðstotfuna. Kom í ljós
að hann hafði meiðst á fæti,
en ekiki alvarlega.
farnir norður enn, af þeim ástæð
um, er að framan greinir. Eru m.
a. í þeim hópi bátar Ingvars Vil-
hjálmssonar, útgerðarmanns_ í
fyrra voru 12—13 Reykjavíkur-
bátar á síld og mun talan verða
svipuð í ár. Einn bátur héðan,
sem var á síldveiðum í fyrra-
sumar, hefur veriíS seidur til
Siglufjarðar. Er það Sigurður
Péturs, sem heitir nú Hringsjá.
ÞANN 19. þ. m. var í Hæsta-
rétti kveðinn upp dómur i mjög
sérkennilegu máli. Maður nokk-
ur hafði slysatryggt sig fyrir kr,
1.000.000.00 í marzmánuð’i 1958
hjá tryggingarfélagi hér í borg.
Þann 30. júlí 1959 fórst maður-
inn með vovveiflegum hætti.
Bar það þannig að, að raaður-
inn hafði um hánótt ekið að
heiman frá sér og ekið b'freið
sinni inn í vörugeymslu fyrirtæk
is, er hann var í fyrirsvari fyrir.
Ók maðurinn, svo sem fyrr seg-
ir, bifreið sinni inn í vöru-
geymsluna og lokaði öllur.i hurð
starfsmenn fyrirtækisins komu á
um, er inn var komið. Þegar
vettvang um morguninn, þá
lagði megna reykjarlykt út úr
vörugeymálunni, svo að starfs-
menn huggðu, að kviknað væri
í #örugeymslunni. Er betur var
að gáð, þá hafði maðurinn haft
bifreið sína í gangi inni í vóru-
geymslunni um nóttiria og
fannst látinn undir stýri bifreið
arinnar.
Eiginkona mannsins krafði nú
tryggingarfélagið um slysabæt-
urnar kr. 1.000.000.00 Trygging
arfélagið neitaði hins vegar að
greiða og staðhæfði, að um sjálfs
morð hefði verið að ræða og fé-
lagið hefði undanþegið sig á-
IMtMMWHWWMMMMHHtHMHHtWIMUWMHMMHHWtl
Enn verður þeim
q—gwwesa—PM?g—agwBKBgwibwir' mi«T. u—maa——u
fíðræff um jbau
BRÉFUM lesenda um hand-
ritamálið heldur áfram að
rigna yfir dönsku blöðin og
kenn'ir þar margra grasa, eins
og við má búast.
En núna um helgina heyrð-
ust tvö kynleg hljóð úr horni.
Einn lesandinn krafðist þess,
ið Grænlendingar fengju
íinn skerf af handritunum, og
jnnar, að trygging fengist hjá
Indverjum fyrir því, að þeir
gerðu ekki kröfur til verð-
mætra bóka, sem þeir færðu
Dönum að gjöf fyíir skörnmu,
að tveim til þrem öldum liðn-
um!
Grænlandsvinurinn ber.dir
á, að forsætisráðherrann hafi
færzt undan því að ráðfæra
sig við grænienzk yfirvöid um
afhendinguna. Hann bemlir
ennfremur á það, að meðal
handritanna, sem íslendingar
eigi að fá, séu ýmsar heimild-
ir um fortíð Grænlands, þar
á meðal Flateyjarbók, sem
hefur að geyma lýsingar á
gamalli sögu Grænlendingu.
Lesandinn krefst þess, að r.f-
hendingin verði borin undir
Grænlendinga, svo að þeir
verði ekki sviptir foraminj-
um að þeim forspurðum,
Indlandsvinurinn kveðst
hafa lesið sér til mik.illar á-
nægju, að sendiherra Indverja
í Danmörk hefði fært forsæt-
isráðherranum að gjöf 100
verðmætar bækur um listir,
menningu o. fl. Hann bcinir
því til viðkomandi aðila, að
þeir fái tafarlaust hryggingu
hjá Indverjum fyrir þvi, að
indverska ríkið geri ekki að
nokkrum öldum liðmun
kröfu til þessara handrita, --
Loks segir hann, að þótt Jörg
ensen hverfi af sjónarsviðinu
innan tíðar, sé aldrei að vita
nema einhverjum nýjum
Jörgensen skjóti upp, sem
setji allt á annan endann með
afhendingu gjafar. —(s'ic).
byrgð á slíkum verknaöi. Lög-
maður nokkur stefndi siðan.
tryggingarfélaginu til greiðslu
bótanna.
Gekk dómur í því máli í júní-
mánuði 1960. Var sá dómur upp
kveðinn af þeim Einari Arnalda
borgardómara, Friðriki Einars-
syni lækni og Þórði Runólfssynt
öryggismálastjóra. Var r.iður-
staða dómenda sú, að ósannajj
væri, að maðurinn hefði fyrirfar
ið sér og bæri tryggingarfélag-
inu því að greiða slysabæturna'*
til ekkjunnar kr. 1.000 000.00,
auk vaxta og kr. 45,000,00 t
málskostnað.
Eigi vildi tryggingarfélagiS
una þessum dómi og skaut hon-
um til Hæstaréttar. — Dómur
Hæstaréttar gekk s. 1. mánudag.
Þar segir svo: í hinum áfrýjaífa
dómi er lýst aðdraganda og at-
vikum að dauða hins látna,
heilsu hans og högum sam-
kvæmt þeim gögnum, er lágu.
fyrir héraðsdómi. Fyrir Hæsta-
rétti hefur ekki fengizt frekari
vitneskja um þess atriði.
Samkvæmt þess’im málsgögn-
um þykja ekki, cins og nánar cr
rakið í héraðsdómi, þrátt fyrir
miklar líkur í gagns æða átt,
fullnægjancti sönnur að því færíí
ar, að um sjáiírmorð haL verið
að tefla eða hinn látni hafi aff
ráðnum hug látið hjá líða a?S
gera nauðsynlegar ráðstafanir
til varnar vátryggingaratburðin-
um, sbr. 124 gr. laga nr. 20/}
1954.
Samkvæmt þessu taldi Hæsti-
rétttur að dæma bæri tryggiug
arfélagið til þess að greiða eigin-
fjárhæðina kr. l.ffOO.OOO 00, á-
samt vöxtum. Hins vegar taldi
konu hins látna vátryggmgar-
Hæstiréttur eftir atvikum rétt,
að málskostnaður fyrir béraðs-
dómi og í Hæstarétti féHi niður.
Slíkt á sér þó aðeins stað, er
dómstólar telja vera fynr hendl
mikil vafaatriði í málurr..
Uppreisnin í
Ungverjalandi
TJARNARBÍÓ hefur undan-
farið sýnt hina merku mynd,
Uppreisnin í Ungverjalandi, sem
sett er saman úr fréttamyudum
úr uppreisninni sjálfri, en auk
þess kaflar úr sögu lands og
þjóðar.
Nú eru ekki eftir, nema örfáar
sýningar á myndinni og ættu
þeir, sem hefðu áhuga á að sjá
hana, ekki að draga það lengur.
Alþýðublaðið — 22. j.úní 1961