Alþýðublaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 11
T augastríö
tengdamömmu
LEIKFLOKKUR úr Leik-
félagi Reykjavíkur hefur leik
ferð um landið seinna í þess-
ari viku. Sýnt verður nýtt leik
rit, Taugastríð tengdamömmu
en það er framhald af hinu vin
sæla leikriti, Tannhvöss tengda
mamma, sem var og sýnt úti
um land fyrir þrem árum.
Lsikendu;1 f Taugastríðii
tengdamömmu eru þeir sömu
og léku í Tannhvassri tengda-
mömmu, — að öðru leyti en
því, að Róbert Arnfinnsson
leikur í hlutverki Garmountie
en Árni Tryggvason fór með
það hlutverk um árið.
Ekki er enn ákveðið hvaða
staður verður fyrst heimsóttur
en sennilega verður það
Gjafir til
Blindravina-
félagsins
LIONSKLÚBBURINN Njörð-
ur afhenti formanni féiag'sins,
fyrir nokkru, mjög vandað scg-
ulbandstæki að gjöf til íétagsins,
sem síðar verður lánað blindum
mönnum tii a ðhlusta á sögu-
lestur eða annan fróðteik. Þett.a
er annað segulbandstækið, sem
félaginu er gefið í þessu a'ugna-
miði.
Þá hefur Lionsklúbbur Rvík-
ur þrívegis sent félaginu sjálf-
lýsandi göngustafi hantía blind-
um til úthlutunar, ennfrernur
hefur sami klúbbur á undanfurn
Blönduós. Upphaflega hafði
verið ákveðið að fara fyrst til
Hornafjarðar, en hætta varð
við það vegna verkfallsins.
Sýnt verður fyrst á 2—3 stöð
um á Norðurlandi og síðan
haldið til Hornafjarðar.
Leikferðinni mun ekki Ijúka
fyrr en um 20. ágúst og verð
ur leikritið ekki sýnt Reyk-
víkingum fyrr en leikförinni
er lokið. Áætlað er að sýning
ar verði um 50—60 og að sýnt
verði á um 40 stöðum. Sein-
ast verður sýnt á Vestfjörðum.
Taugastríð tengdamömmu
hefur verið sýnt í London við
mikla hrifningu sl. 2 ár, og
Tannhvöss tengdamamma sló
út öll met í aðsókn á sínum
tíma, en 4 ár eru liðin síðan
það var sýnt hér í Reykjavík.
Alls mun Tannhvöss tengda-
mamma hafa verið sýnd um
126 sinnum, þar af 86 sinnum
í Reykjavík. Til samanburðar
má geta þess, að sýningar á
Delerihm Bubonis voru 96.
Sýningartími mun vera um
2V2 klukkustund, Leiktjöldin
hefur Steinþór Sigurðsson gert
með sérstöku tilliti til ferða-
lagsins. Leikstjóri er Jón Sig-
urbjörnsson, sem jafnframt
fer með hlutverkið.
Aðrir leikendur í Tauga-
stríði tengdamömmu eru: Ró-
hert Aírnlfliinlsson, Emelía
Jónasdóttir, Þóra Friðriksd.,
Sigríður Hagalín, Guðm. Páls
son, Áróra Halldórsdóttir,
Nína Sveinsdóttir og Brynj-
ólfur Jóhannesson.
Þrjú skilyrði
fyrirviðræðum
LONDON, 20. júní.
(NTB-AFP).
Home, lávarður, utanríkis
ráðherra Breta, sagði í lávarða
deildinni í dag, að allar við-
ræður Sovétríkjanna og vestur
veldanna um framtíðar stöðu
Berlínar hefðu að markmiði að
íbúar borgarinnar fengju rétt til
að kjósa hvernig þeir vipi lifa
lífinu, að vesturveldin fengju
rétt til að vera í Berlín og
fengju einnig frjálsan aðgang
að borginni. Hann bætti því
við, að ekki yrði um ncinar
samningaviðræður að ræða fyrr
en sovétmenn hefðu fallizt á
þessi skilyrði.
Hann sagði ennfremur, að
öllum tillögum, sem vesturveld
in hefðu lagt fram um lausn á
Berlínarmálinu, hefðu Rússar
vísað á bug og búið til Berlín
arvandamál sér til framdrátl-
ar.____________
Nehru til
Washington?
NÝJU DEHLI, 20. júní.
(NTB-REUTER).
Kennedy Bandaríkjafor-
seti og Nehru, forsætisráð-
herra Indlands, m.unu senni-
lega ciga með sér fund í haust,
segja góðar heimildir í Dchli.
Ef Nehru situr toppfund hlut-
lausu landanna í Belgrad 1.
scptember, er hugsanlegt, að
hann haldi ferðinni áfram vest
ur um haf.
um úrum sent félagínu ein 33
blindraúr einnig tl gjafar hnnda
blindum,
Fyrir allar þessar gjafir og
annan góðvilja flytjum við þess
um Lionsklúbbum aiúðar þakk
ir.
2 hjúkrunarkonur
geta fe.ngið stöðu ffá 1. sept. nik. við Heilsuhæli
NLFÍ, Hveragerði.
Vegna Blindravinafélags
íslands,
Þorsteinn Bjarnason.
Nánari uppl. hjá forstjóra eða lækni hælisins.
Tilkynning
frá viSskiptaitiálaráðuneytimr
um útflutniug á ísfiski
Ráðuneytið vekur hér með athygli á, að útáOutn
ingsleýfi verður að vera fyrir hendi áður en lest-
un byrjar á ísfiski ti'l útflutnings sbr. lög nr. 30,
25. maí 1960 um skipan innflutnings- og gjald-
eyrismála og fleira.
Enn fremur skal allur fiskur, sem fluttur er út
frá Islandi, háður etftirliti Fiskmats ríkisins, sbr. lög
nr. 46, 5. apríl 1948 um fiskmat, verkun og út-
flutning á fiski.
Við afgreiðslu tollskjala skulu útflytjendur vera.:
reiðubúnir að greiða tifskilin útíflutningsgjöld.
Reykjaví'k, 21. júní 1961.
Viðskiptamálaráðuneytið, útflutningsdeilð.
ÁLNING
Hörpusilki, úti og innimálning, allir litir.
Harpó þakmálning.
Harpólín innimálning.
Jökull, japan'lakk.
Sígljái, lak’k fyrir glugga og eldiiús.
Bílalökk.
Kítti
Polyfilla, sparsl.
Sandpappír.
Málningarrúllur.
Málningarpenslar. '
C >1
Notið góða veðrið og málíð!
HELdi tVlAGNOSSON & CO.
Hafnarstræti 19. Símar 13184 og 17227.
Áskriftarsíminn er 14900
S
s
í
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
verður farin 27. júlí — 12. ágúst nk. Farið verður til Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar
Dvalizt verður í sumarbúðum ungra jafnaðarmanna á Norðurlöndum. (M. a. farið á æskulýðsmót
ungra jafnaðarmanna í Noregi.)
•fe Ferðirnar kosta 6200 kr.; uppihaldið 2000 kr.
•fe Þátttaka tilkynnist skrifstofu Alþýðuflokksins, símar 16724 og 15020.
SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMÁNNÁ.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Alþýðuhlaðið — 22, júní 1961