Alþýðublaðið - 22.06.1961, Page 16
Siglufirði, 21. júni.
SAMNINGAR tókust í nótí
milli stjórnar Síldarverksmiðja
ríkisins og Verkamanna.félagsins
Þróttar. Aðalatriði samningsins
eru þau, að liaup haekkar um
10%, eftirvinna greiðist með
60% álagi og 6% oriof greiðisí
af öllu útborguðu kaupi.
Þá var samið um stofnun
sjúkrasjóðs, sem SR greiðir í
1% af dagkaupi verkamanna. —
Annar endurskoðandi sjóðsins
skal tilnefndur af stjóvn SR og
sérstök reglugerð veröur samin
fyrir sjóðinn.
Með samningunum bækka söit
unarlaun síldarstúlkna. — Nú
verða greiddar 30,13 kr. fyrir
að salta heiltunnu af hausskor-
inni og slógdreginni ríld. Fyrir
hálftunnu greiðast lö,62 kr.
Vinna hófst í sildarverksmiðj
unum í morgun, en ekki heíur
verið tekið á móti s\ld til
bræðslu enn. i
Umdeilt
efni
ÞETTA er partur af efn-
inu, sem styrinn hefur stað
ið um að undanförnu milli
Kassagerðarinnar og Dags-
brúnar.. Nú hefur borgar-
fógeti úrskurðað, að verk-
fallsvörðum sé óheimilt að
hindra efnisflutningana. —
Myndin Ví>r tekin í gærdag.
SJÁ FRÉTTINA HÉR 1
NEÐRA
Nafn Globke
nefnt í Eich-
mannmálinu
JERÚSALEM, 21. júní.
(NTB-Reuter).
Adolf Eiehmann nefndi
Hans Globke rikisritara á nafn
í réttarhöldunum í dag.
Þsgar Eichmann var að því
spurður hvers vegna starfssvið
Framh. á 14 síðu
Úrskurður
fógeta:
voru
BORGARFÓGETI hefur
lagt lögbann við því, að verk
fallsverðir Dagsbrúnar hindri
afgreiðslu, móttöku og flutn-
inga á vörum að og frá verk-
smiðjuhúsum Kassagerðar
Reykjavíkur framkvæmda af
starfsmönnum fyrirtækisins,
sem ekki eru í launþegasam-
tökum, sem eiga í verkfalli.
Eftir að úrskurðurinn var kveð
inn upp reyndu verkfalls-
verðir að liindra flutningana,
lögreglan var kvödd á staðinn
og lét Dagsbrún þá kalla verð-
ina á brott. Úrskurður borgar
fógeta kemur til með að hafa
mikla þýðingu fyrir önnur iðn
fyrirtæki í landinu.
Fyrir fógetarétti skýrði
Kassagerðin frá því, að þrá-
faldlega hefði komið fyrir að
undanförnu, að starfsmenn fyr
irtækisins hefðu verið stöðv-
aðir af verkfallsvörðum Dags-
brúnar við fermingu, akstur
og affermingu flutningabif-
reiða. Verkfallsverðir 'hefðu
m. a. hinn 29. maí tekið nýlos
aðan vörufarm og henl honum
aftur upp á vörubílinn og neytt
ökumanninn til að aka farm-
LOKAÐAR
SKRIFSTOFUR stjómarráðs-
ins og akrifstofur ríhisféhirðis
verða lokaðar föstudaginn 23. þ.
m., vegna sumarferðalags starfs
fólks.
inum aftur á staðinn, þar sem
hann var tekinn.
Kassagerðin benti á. að hún
sé ekki aðili að 'Vinnuveitenda
sambandi íslands, sem Dags-
brún eigi í deilu við, og því sé
fyrirtækinu sú deila óviðkom
andi. Fyrirtækið væri hins
vegar í Félagi íslenzkra iðn-
rekenda og í Iðju, sem eigi
ekki í kjaradeilu.
Dagsbrún mótmælti lögbanns
kröfunni og fór fram á að
henni yrði vísað frá. Félagið
hélt því fram, að verkfallið
væri löglegt í skilningi lag-
anna um stéltarfélög og vinnu
deilur og hefðu engin mótmæli
komið fram gegn lögmæti þess
út af fyrir sig. Því hefði átt
Framhald á 14. síðu.
P A
kærir
WASHINGTON, 21. júní.
(NTB-Reuter).
Pan American World
Airvvays fór þess á leit í dag
við st.jórn amerískra flugum-
ferðarmála, að hún hæíi að-
gerðir gegn skandinaviska
flugfélaginu SAS vegna brota
þess á loftferðasamningi USA
og hinna þéiggja skandjuav-
isku ríkja. Ákæran, sem PAA
sendi flugumferðarstjórninni
verður umfangsmeiri með
hverjum degi sem líður, enda
segir PAA að brot SAS á
samningnum nái yfir langan
tíma.
Samið .
um sölu á
saltsíld
ÞEIR Erlendur Þorsteinsson
og Gunnar Flóventsson eru nú
staddir í Þýzkalandi til að semja
utn sölu saltsíldar þangað, bæði
Austur- og Vestur Þýzkalands.
Samningar um sölu saltsíldar
til Rússlands hafa staðið yfir að
undanförnu í Reykjavík. í fyrra
vildu Rúsar fá 60 þús. tunnur
Norðurlandssíldar.
Seldar hafa verið 220 þúsund
iunnur til Finnlands og Svíþjóð-
ar og er það mun meira magn
en um sam'dist í fyrra.
42. árg. — Fimmtudagur 22. júní 1961 — 137. tbl.