Alþýðublaðið - 26.07.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.07.1961, Blaðsíða 3
ÞA.Ð er þrjátíu ára aldursmunur á þessum brezku flugvélum. Báðar eru stríðsvélar. Sú sem komin er á loft er f jögra hreyfla Vulca/J spreugjuflugvél. Litla flugau, sem á jörðu situr, var orus/uflugvél — sú bezta, sem Bretar réðu yfir 1930. Eichmann-málið: Lokaræð- ur effir JERÚSALEM, 25. júlí. (NTB—REUTER) Nýtt bólu- efni? LONDON, 25. júlí (NTB). Eft ir tólf ára stanzlausar rannsókn- ir á möguleikunum á því að firma bóluefni gegn inflúenzu hefur Bretum tekizt að færast nær nf'irki/íu, að því er segir í skýrslu frá rannsóknaráði brezkra lækna. Vísindamenn hafa fundið akrengus/u vírus/egundir, sem valda inflúenzu, og á nú að vinna að því að finna hólu- efni, sem vinnur á þeim. í Eichmann-réttarhöldunum í dag var hjálparbeiðni frá dæmdum Gyðingum á leið til fangabúða lagt fram sem sönn unargagn. — Sönnunargagn þetta er bréfspjald, sem var kastað úr járnbrautarlest á leið til Ausschwitz-fangabúð anna. Öðru megin á kortinu var mynd af tvcim Gyðinga- börnum, og á bakhliðinni stóð svohljóðandi hjálparbeiðni: — „Miðvikudaginn 15. júní 1944 síðdegis. Farið var með okkur frá Konron um Búdapest. — S O S ... Boðskapurinn var lesinn upp við lok ákæranna gegn Eich- mann, rétt áður en dómararnir tilkynntu, að það eina sem nú væri eftir, væru lókaræður verjanda og sækjanda, sem sennilega verða haldnar í ágúst byrjun. Að því loknu mun rétt- urinn taka afstöðu til ákær- anna, sem eru í 15 liðum. LONDON, 25. júlí (NTB). — Brezka sjórnin hækkaði í dag forvex/i banka ,um /vö prós- ent, úr fim’m í sjö prósent og gerði jáfnframt aðrar ráðstaf anir til þess tað rétta við fjár- hag landsins. Selwyn Lloyd fjármálaráð- herra tilkynnti þessar ráðstaf anir í neðr; málstofunni í dag. Grafarþögn ríkti er hann hóf ræðu sína. Tollar á ýmsum vörutegundum hækka að mun 11 þess að draga úr neyzlunni innanrands. Tollar á innflutt um tilbúnum vörum hækka um íu prósent, sömuleiðis tollar á Viínum, tóibaki ög nokkrum öðrum varningl. Alls er gert ráð fvrir að ríkissjóður fái um 20 milljarða ísl. króna auka- ’ega vegna þessara óbeinu skatta. í Iheím t lgangi að auka gjald^nfssjóði Bretlands er æítlunin að taka mikið fé úr Alþjóðabankanum. Verður fjárhæðin tilkynnt síðar, sagði Selwyn Lloyd. Brezkir ban'kar hafa fengið skipun um að minnka útlán. Ríkisstj órn-n ætlar einnig að I takmárka útgjöld sín erlendis, einkum í Vestur-Þýzkalandi. Mun það mál verða lagt fyrir fastaiáð Atlantshafsbandalags ns. Fjármlá’.amenn í Bretlandi eru ýfirleitt undrandi yfir því ihve harkalegar aðgerðir Sel- wyn Lloyds eru. Var almennt bú zt við að forvextir hækk- uðu um eitt prósent. Útláns- vextir hækka úr sex í átta prcsent og kemur það hart nið ur á öllum lántakendum PAA sækir far- þega rændu vél- arinnar á Kúfou New York, 25. júlí. (NTB-Reuter). HINIR 33 farþegar og fiinm manna áhöfn, sem voru um borð í bandarísku farþegafíugvélinni, sem var neydd til að lenrta á Kúbu í gær, geta farið frjálsir ferða sinni hcim aftur tii Baiula rilcjanna. Flugvélin mun liins vegar verða áfram á Kúbu fyrst um áinn. Þetta er haft eft:r Havana- fréttariara NBC úvarpsstöðvar- innar bandarísku, en hann sagði í dag, að það hafi verið sjálfur forsætisráðherra Kúhu, dr. Fi- del Castro, sem ákvað ,,iánið“ á vélinni Fréttaritarinn segir, I að Castro sé nú fús tit viðræðna við Bandaríkin um samkomulag varðandi flugvélar, sem Banda- ríkin eða Kúba taka eignarnámi. Hér er sennilega verið að draga athyglina að kúbanskri flugvél, sem var kyrrsett í Mi- ami, ■ Florida, vegna krafria bandarískra lánadrottna á hend- ur kúbanska félaginu. Ameríska ftugfélagið Pan American Airlines skýrði frá því í rtag, að það hefði fengið leyfi kúbönsku ríksstjúrnarinn- ar til að senrta aulcaflugvél til Havrn- að sækja farþcgana 33 og fim-~> manna áhöfmna, sem I í vélir”’’ voru þegar henni var i rænt í "'wradag., GENF, 25. júlí öNTB). Laos-1 ráðstef/ian í Genf hélt áfram í dag og stóð funduj- í hálfan fjórð'a tíma. Náðist samkomu lag aim iað viðurke/ina skuli ein'ngu, sjálfstæði, hlutl ys' og hð ekki megi spilla friði þar Verður nú samin yfirlýs i/ig um þessi atriði. BERLÍN: — Forseti málma- dcilclarinnar í jarðfræðiskólan um í Fyeiburg, Austur-Þýzka landi, er flúinn til Vestur Þýzka lands. Prófessorinn, sem lie'itir Herbert Grúnn, var félagi í aust ur-þýzka kommúnistaflokknum., PARÍS: — Utanrikisráðherra Frakka, Couve de Murville fer á næstunni til Kaupmannahafn- ar í opinbera heimsókn. WASHINGTON: — Yfirmað- ur lífvarðar, Banrtarikjaforseta P'kvnntj þriðjudag, að hann ...nrti láta af störfum í ágúst- Meða'l þeirra vara, sem toll ar hækka á, er tóbak, vín, Hatnaður, kaffi te, bjór cg ka kaó. Vegna aillra þessara ráð stafna munu sumar vöruteg. undir hækka í verði um 50— 55 prósent. Brezka stjór/íiín hafði lá/ið rkisstjórn Ves/ur-Þýzkalands vita um iað hún hafi í hyggju að biðja Atlantshafs bandalagið að ræða útgjöld Breta veg/ia þess að þeir verða að hafa 55 000 manna herlrR á vegum bandalagsins í Ves/ur-Þýzkalandi. Fjármiálaráðherrann, Sel- wyn Lloyd, ræddi þetta mál í neðri mállstofunni í dag í sam bandi við ráðstafanimar í efnabagsmálum. í Bonn er tal ð, að lagt verði fyrir stjóm Vestur-Þýzkalands, Ihvort fært muni að draga úr útgjö’dum Breta vegna þessa herliðs. Á meginlandi Bvrópu er það útbreidd skoðun, að hinar enbeittu aðgerðir Lloyds bendi til þess að brezka ríkis stjómin sé ákveðin í að rétta við fjárhag Bretlands fljótt og örugslega. En h’n mikla hækk nn forvaxta kemur nokkuð á óvart. PARÍS: — Bifreið ók á minn ismerki nálægt La Chatre í Mið- Frakklandj Að minnsta kosti o manns létu lífið. INGI R. EFSTUR FJÓRÐA umferð Norðurlanda skákmótsins var tefld í fyrra- kvöld. Úrslit í landsliðsflokki urðu þau, að Ingi R. ágraði Gauholm, en aðrar skákir fóru í bið. Ingi er þá efstur með 314 vinning, en næstu menn með 2 vinn'inga. í meistaraflokki A er Reimar Sigurðsson efstur með 3 vinn- inga, en Jónas Þorvaldsson 2. með 214 vinning í meistarafl. B er Jónas Kr. Jónsson efstur með 214 vinning. Zwaig er efstur í unglingafl. með 314 vinning, en næstir eru Bragi Kristjánsson og Guðmund ur Þórðarson með 3 vinninga hvor. Fjórða umferð var tefld í gær kvöldi. Bourguiba boðar nýja kæru til Sþ TUNIS, 25. júlí (NTB). Tú/ds stjórn hefur ákveðið að leggja Bizerte-deiluna aftur fyrir Ör yggisráð Sameinuðu þjóðan/ia, þar eð Frakkar hafi/ ekki farið með herlið sitt burt úr Bizer- teborg, eins og þeim var skip að samkvæmt samþykk/ Ör- wrgisráðsins. Bourguí|ba /il kyn/iti þetta í' tljag, pg jafn framt að Túnisme/in væru til búnir hefja vopnaviðskipti! að nýju. „Við ætlum að berj- ast til síðasta manns“ Bourguilba, sem í dag átti annan fun'd sinn með Dag iHamimarskjöld framikvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna, ságð; að hann hefði beðið vini Túnis að senda skæruliða- sveitir til landsins 11 að berj ast gegn Frökkum, og enn fremur hefði hann farið fram á lofLvarnabyssur, fallbyssur, filugvélar og létt vopn. í dag var þjóðhátíðiardagur Tún's, en hátíðalhöld voru eng i in. Alþýðublaðið — 26. júlí 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.