Alþýðublaðið - 26.07.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.07.1961, Blaðsíða 12
{• j HERKULES I ROMA Filosof keiseren Marcus fturelius hadde en forfengelig og grusom sönn som het Commodus. Da han ble keiser (1??- 92) lot han folk myrde etter som han fant det for godt. bl a mStte sösteren Lucilla hustruen Chrispma late livet og to livgarde^eneraler Seiv» lot han seg hyiie og aubildes som .Herkules av Roma' Roma döpte ham om etter seg selu til colonia com- modiana. Lykkeligst v/ar han nár han bie applaudert som danser. gladiator eller fekter (Neste Commodus dód) —~.-f og keisarmn Marcus Aurelius átti oflátungsíegan og grimma.n sou, sem hét Commodus. í>egar honn varð keisari (177—92) lét hann myrða fólk eftir hemi- semi, m. a. lét hann drepa systur sína, Luoilla, eigin- konu sína Chrispina og tvo yfirmenn lífvarðarins. Sjálf ur lét han hylla sig og gera myndir af sér, sem „Herku- les af Róm“. Róm var end urskýrð eftir honum í ,,col- onia commodiana“ 'nýlenda Commodusar) Hann var hamingjusamastur, þegar honum var klappað lof í lófa sem dansari, skyhningamað ur eða glímumacur. (Næst: Dauði Commodusar). „Hann getur ekki unn-ið meira í ár, án þess að allt fari í skatta!“ „Reyndu að hugsa um eitthvað annað!“ 12 26- Júlí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.