Alþýðublaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 3
Þjóðverjar til æfinga í Wales gpm. Pembroke, 25. ágúst. (NTB-Reuter). FYRSTI hópur býzkí a liðsfor- 'ingja og óbreyttra hermanna til aS heimsækja Bretland kom í Norðmenn veifa und- anbágur NORÐMENN færa úl fisk- ve'iðilandhelgi sína í 12 mílur þann 1. sept. nk. eins og kunnugt er, og hafa Norðmenn ákvcðið, að leyfa sænskum, clönskum og færeyskum fiskibátum að veiða á beít'iiu milli 6 og 12 mílna. Þá herma fréttir, aö Rúss ar hafi óskaff eftir viðræð um Við Norðmenn vegna stækkunar iandhelginnar. Talið er, a'ð þeir vilji að rússneskum sjómönnum verði leyft sið veiða að 6 mílunum. Ef Norðmenn fallast á þetta er talið full- víst, að þeir óski eftir sömu ívilnunum ti! handa norskum sjómönnum, en sem kunnugt er hafa Rúss ar einnig 12 mílna land- helgi. wwwwwwmwwvwwtw dag til stöðvar brezka flughers ins í Pembroke í Walcs. Hópur, inn á að halda áfrarn til æfínga stöðvarinnar í Lyneham um 210 km. frá Pembroke. Þessir 6 liðsfonngjar og 44 hermenn eru úr 84. skriðdreka- sveitinni Þeir eru fyrsti hlutinn ] af hópi 350 liðsforingj'i og her- ■ manna, sem eiga að fá þar 3ja i vikna þjálfun. Koma hermannanna vakti ; litla athygli hjá íbúum héraðs- i ins, Um 1000 manns hefur þó ] tilkynnt, að þeir mum halda mótmælafund gegn Þjóðverjun- um 9 september. LítiU hópur safnaðis; við stöðvar Þjóðverjanna og dreiíði flugritum, þar sem folk var kvatt til að taka þátt í friðar- göngu móti Þjóðverjum og þýzk um stöðvum í Bretlandi. acmillan hrósar Adenauer I bréfi Nýju Delhi, 25. ágúst. (NTB-Reuter). RÚMLEGA 125 manns hafa farizt í indverska ríkinu Prad- esh vegna flóða. M'ikið af dauðs- f jöllunum stafar af skriðuföllum vegna regnsins. Berlín, 25. ágúst. (NTB—EUTER) MacmiIIan, forsætisráðherra Breta sagði í dag I persónulegu bréfi til Adenauers kanzlara, að sennilega ^igi vesturveldin erfiða tíma í vændum næstu vikur og mánuði, en lét jafn- framt í ljós trú sína á, að leið Afvopnun Katanga- hers í vændum? muni finnast út úr erfiðleik- unum. Diplómatar í Bonn segja, að bréfið sé stuðningur við Vestur-Þýzkaland í Ber línar-deilunni. — Macmillan kveðst ánægður með þá af- stöðu, sem Adenauer liafi tek- ið í deilunni og heldur því fram, að þau orð kanzlarans nýlega, að leysa verði málið með hlýju hjarta en köldu í sinni ræðu sagði Erhard, efnahagsmálaráðherra, að' það væri vilji Þjóðverja að halda hinum siðferðilega styrk og á- kveðni á erfiðum tíma. Mikið var klappað, er Erhard sagði, að binda bæri endi á f.'okkakrit inn á meðan á Berlínardeil- unni stæði. Lemmer, ráðherra alþýzkra sagði á blaðamanna- ElísabethviIIe, 25. ágúst. (NTB—REUTER). i LID Sameinuðu þjóðanna í, Katanga hóf í dag aðgerðir, er miða að því að afvopna her landsins, alls 13.000 manns, sagði heimild hjá hernum í | dag. Fyrr í dag sagði utanríkis ráðherra Katanga, Evariste Kimba, við AFP, að ef SÞ reyndu að afvopna lierinn, mundi Katanga gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til að verja sig. „Við slíkar aðstæður mun Katanga hafa rétt til sjálfs- varnar og mun líta á SÞ-Iiðið -sem innrásarher. Sljórnin mun biðja þjóðina um að verja landið“, sagði Kimba. Han-n sagði ennfremur, að Katanga væri fúst tii að vera með í efna hagsheild, er naeði til alls Kongó, e,n ekki í pólitískri heild. Hann vildi því, að komið | yrði á laggirnar sameiginleg- um markaði í Kongó í líkingu við hinn evrópska markað. — Jafnframt gagnrýndi hann SÞ mjög harðlega og kvað þær níðast á hinum veika og smjaðra fyrir hinum sterka. Það er upplýst, að hinir ind- versku, írsku og sænsku her- menr. SÞ munu fyrst reyna að ná valdi á hreyfingum Kat- angahers áður en þeir hefja af- vopnunina. ans í Berlínarmálinu. í Berlín sjálfri var allt ró- j legt í dag. — Umferðin til j Vestur-Berlínar gekk eðlilega- Sama var að segja um flugleið irnar, sem Rússar héldu fram í gær, að r.otaðar væru til að grafa undan austur-þýzku stjórninni, í ræðu í dag skírskotaði Willy Brandt, borgarstjóri, til þjóða heims að vinna að því að friður haldist. í ræðu við opnun mikillar útvarps- og sjónvarpssýningar í Vestur Berlín kvað Brandt ástandið hafa orðið þrungnara spennu. Hann kvað það skoðun sína, I að sýna þyrfti festu og ákveðni í að varðveita friðinn, jafn- framt því sem menn byggju sig til samningaviðræðna á næst- i unni. j **j“**a vn nvuuu höfði, lýsi algjörlega skoðun, mála, _ _ -------- Macmillans sjálfs á því hvern-1 ÍUilKb’ stofnunum vestil'- ■ »g vesturveldin skuli snúast | Þýzku stjómarinnar í Vesturj við málinu. í Bonn er sagt, að Herlín yrði undantekr.ingar-' Adenauer sé mjög glaður af að iaust ha.dið við. Hann vísaði á liafa fengið stuðning Macmill- buff Þeim staðhæfingum Rússa, ---- 1 að ráðuneyti hans stæði fyrir moldvörpustarfsemi gegn Aust ur-Þýzkalandi. Dr. Jagan DR JAGAN sigri hrós- andi eftir kosningasígur sinn x Brezku Guineu í S,- Axneríku. Myndin var tek- in í Georgetown í fyrra- dag þegar tilkynnt var, að hann hefði farið með sigur af hólmi í kcsningpnum. Dr. Jagan var ráðherra í nýlendunni árið 1953, en var sviptur völdum Ilann var þá talinn kommúnisti og fangelsaðux'. Eftir 1—2 ár hlýtur nýlendan sjálf- stæði og dr. Jagan verður nú falin síjórnarmyndun. AWUW'MWWWWWWWWWW Vara við ieyndar- áætinn Er Quðdros farinn frá? SEINT í gærkvöldi barst sú crétt frá NTB/REUTER frá Rio de Janeiro, að Janio Quadros, forseti Brasilíu hefði sagt af sér. Ekkj tókst blaðinu að fá frekari upplýsingar urn það mál. San Francisco, 25. ágúst. (NTB-Reuter). IIÓPUR fremstu stjörnufræð- inga heims hefur. éinróma sam þykkt ályktun, er varar við því, að Bandaríkjamenn framfylgi áætlun um að senda á loft mörg gervitungl er nota á til bernaðar legra fjarskipta um lnngar léið- ir. Tilr.aun þessi kallast West Ford Project. Um er að ræða mjög leynileg- ar tilraunir, sem byggjast á að senda ský af koparnámm á spor braut um jörðu og skulu slík ský endurvarpa örbylgjum um langar leiðir aftur til jarðar. — Fulltrúar alþjóðlega stjarnfræði sambandsins, sem heldur fund í Berkley um þessar mundir, bið- ur í ályktuninni um fullkomnar , upplýsingar um West-Ford. Alþýðublaðið — 26. ágúst 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.