Alþýðublaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 4
VIÐ
ERLEN
íl!
KENNEDY Ðandaríkjafor
«eti á nú í baráttu, sem á eftir
-að hafa geysileg áhrif bæði á
persónulega virðingu hans
sjálfs og allar vonir hans um
skynsamlegri framkvæmd ut-
anríkismála rikisins og ioks á
^vonir vanþróuðu Iandanna,
sem bundið hafa miklar vonir
við áætlun þá, sem hér um ræð
ir.
Baráttan stendur við Banda
ríkjaþing, sem undanfarið hef
ur haft, og hefur raunar enn,
-til meðferðar beiðni frá forset
-anum um heimild til að taka
að láni hjá ríkissjóði Bandarikj
-anna 8,8 milljarða dollara til
aðstoðar við erlend ríki Hug
-myndin með þessari beiðni er
■sú að Bandarikjastjórn geti
með þessu móti nýtt betur þaf?
■fjármagn, sem til ráðstöfunar
verður, og meira samræmi
verði í aðstoðinni. Sem sagt, að
hægt verði að gera áætlanir
um aðstoð til Lengri tíma í
.senn, en stjórnin sé ekki bund
in af fjárveitingum þingsins
■hverju sinni, sem geta verið
.anismunandi og sennilega aldr-
•ei eins háar og sótt er um
Öldungadeild þingsins sam-
þykkti þessa theimild handa
.forsetanum, hafandi þó skorið
•hana niður niður um 10% í 8
.milljarða, og féllu atkvæði
'þannig, að 66 voru með en 24
á móti Suðurríkja demókratar
■voru á móti, en alþjóðlega
sinnaðir demókratar og repú-
-blikanar með. í fulltrúadeilci-
inni gekk hins vegar ekki eins
•vel. Þar bar Saund frá Kaii-
•forniu, Indverji, sem er orðinn
;bandarískur ríkisborgari, fram
•'breytingartiliögu sem gekk í
-algjört berhögg við báðar að-
-alhugmyndirnar á bak við
beiðni forsetans, ssm sagt áætl
un til langs tíma um lánveit-
ingu til langs tíma um lánveit
ingar og aðferðina tii að
.standa undir lánunum (þ e. a.
iS'. lántaka hjá ríkissjóði). Full-
trúadeildin samþykkti 1,2 mill
jarða fjárveitingu til utanlands
ihjálpar, sem er sú upphæí, or
^forsetinn hafði farið frarn á til
rúthlutunar á fyrsta ári fimm-
ára áætlunarinnar Lántöku-
'heimildina er ekki að finna.
Fjöldinn allur af demókrötum
gekk sem sagt á móti vilja for-
setans í þessu máli
Hugmyndin á bak við tillögu
forsetans er sú, að með því að
vita fyrirfram hve miklum fjár
munum stjómin hefði yfir að
ráða til utanlandshjálpar á 5
ára tímabili mundi hún geta
skipulagt aðstoðina betur. —
Hægt væri að örva vanþróuðu
löndin til að hefja félagslega
og efnahagslega uppbyggingu
og hjálpa þeim fyrstu skrefin
til efnahagslegt vaxtar r þeirri
vissu, að fé það, sem til aðstoð
arinnar þyz-fti, væri til reiðu
á hinu ákveðna tímabili. Þann
ig yrðu löndin ekki lengur háð
óvissum fjárveitingum þingsins
á hverjum tíma, og kerfið yrði
um leið ódýrara í framkvæmd
fyrir Bandaríkjastjórn sjálfa.
Grur.dvöllur áætlunarinn-
ar er að byggja fremur upp
ríki, sem byggjast á velmeg
un og félagslegu réttlæti, þó
að ávextir þeirrar stefnu
kunni .að láta bíða lengur
eftir sér, heldur en að hin
vanþróuðu ríki sýni geysileg
ar fra-mfarir á lakmörkuðu
sviði, en hin viðari þróun sé
látin sitja á hakanum. Sem
sagt afla sér hæfari og
tryggari bar.damanna í kalda
stríðinu.
Virðisl þessi stefna í raun
inni vera svo aug'.jóslega
rélt, að tæplega verði run
hana deilt. I>að hlýtur að
vera auðveldara og ár.angurs
ríkara að gera áætlanir fyrir
langt tímabil, heldur en fyrir
eitt ár í senn, ekki hvað sízt,
þegar ómögulegt er að vita
frá ári td árs hve mikið fé
verður til ráðstöfunar.
Hverjar eru þá ástæðurnar
fyrir því, að þingið vill ekki
failast á svo augljósar stað-
reyndar? Þær eru að sjáH-
sögðu margar og'margvísleg-
ar. Ein af þeim er sjálfsagt
sú, að þinginu finnist það
vera að enhverju leyti svift
fjárveitingarvaldinu, þegar
ráðstöfun svo stórra fúlgna
Önnur er sennilega sú, að
þingið er ófúst til að fallast á,
aö aðsloð við útlönd sé meira
eða minna fastur og ófrávíkj
anlegur hiuti af utanríkis-
stefnu Bandaríkjanna. Að
stoðin hefur eiginlega frá
upphafi verið taln tímabund
n ráðstöfun til þess ætluð að
kaupa af sér kommúnisma á
einstökum stöðum. Niðurstað
an hefur oft orðið sú, að að-
stoðin hefur gert illt verra
og jafnvel skapað það and-
rúmsloft í ýmsum löndum,
sem kommúnismi dafnar bezt
í. Sérhver breyting á þessu
kemur ekki til þess kasta. —
Framhaid á 11. síðu.
JOHN F. KENNEDY
26. ágúst 1961 — Alþýðublaðið
8. ÞING spánska jafnaðar-
mannaflokksins var haldið í
París 12.—15. þ. m.. Fram á
síðústu daga fyrir setningu
þingsirs var óákveðið hvort
af því yrði, því stjóm og
stuðhingsmenn Frankós
lögðu hart að frönskum ráða
mönnum að neita hinum út-
lægu jafnaðarmönnum um
leyfi til að halda þingið í
Frakklandi.
Það kom ekki á óvart, að
stuðningsmenn Frankós
reyndu eftir megni að koma
i veg fyrir slíkt þing. Til þess
komu 149 fulltrúar frá deild
um flokksins í Frakklandi,
Alsír, Túnis, Marokkó, Eng-
landi, Ðelgíu, Mexíkó, 'Venez
uela og Chile. Meðlimir
flokksins eru um 10.000, og
er hann fjölmennasti spánski
flokkurinn, sem er í útlegð.
Að spönskum sið, var há-
borðið á þinginu skreytt stór
um myndum af stofnanda
flokksins Pablo Iglesia og 2
öðrum foringjum sósíalisa, —
þeim Julian Besteiro og
Francisco Largo Caballero,
sem nú eru allir látnir. Fund
arsalurinn var einnig skreylt
ur fána spánska lýðveldsir.s.
Aiþjóðasamband jafnaðar-
manna og jafnaðarmanna*
flokkar Englands, Belgíu,
Frakklands, Þýzkalands og
Noregs sendu fuiltrúa á þing
ið. 1
Hinn aldni foringi spánskra
jafnaðarmanna Indalecio
Prieto var miðpunktur þings-
ins. Þrált fyrir 71 árs aldur
og lélega heilsu kom hann
alla leið frá Mexíkó City, þar
sem hann býr Hann hefur
nú lifað í útlegð í 24 ár og háð
óeigingjarna baráttu fyrir
málstað Spánar. Prieto var
þingmaður jafnaðarmanna á
spánska þinginu frá 1918 þar
til Frankó náði völdum og
átti um skeið sæti í ríkis-
stjórn spænska lýðveldisins
Af 440 þingmönnum í
spænska þinginu höfðu
spærskir jafnaðarmenn 120
en kommúnistar aðeins 2, og
j af naðarmannaf lokkurinn
hafði þá yíir 300 þús. með-
limi á Spáni.
Hefur orðið samkomulag á
milli 7 istjórnmála- og félaga
samtaka um sameiginlega
stefnu gagnvart stjórn Fran-
kós og hvennig stefnunni
verður hagað eftir fall
Frankós. í átta liðum er bent
á hversu byggja skuli aftur
upp lýðræði á Spáni eftir fall
Frankós. Fyrst í stað á að
stjórna landinu með bráða-
birgðastjórn, unz útkljáð
hefur verið með þjóðarat-
kvæði, hvort landið eigi f
framtíðinni að verða lýðveldi
eða konungsríki. Jafnframt
verður strax komið á fulluxn
lýðræðislegum réttindum
þegnanna. Þeir flokkar, sem
undirrituðu samkomulag
þetta, hafa gefið sér nafnið
U- F. D. (Union De Fuerzag
Democraticas), sem nefna
mætti Samband lýðræðisafl-
anna.
Utanríkisstefna þessa
bandalags mun fyrst og
fremst einkennast af nánu
sambandi við þjóðir Evrópu
og hinar spönskumælandi
þjóðir Ameríku. í samkomu
laginu segir, að það óski ekki
eftir samstarfi við neins kon-
ar einræðisöfl, hvorki komm-
únistísk né fasistísk
Námsstyrkur
IJR Stud. oecon. Olav Brun-
borgs Minnefond verða árið.
1962 vcittar 3000 norskar kr.
í styrk til íslenzkra stúdenta. og
kandídata, sem óska að stund'a
nám við háskóla eða aðrar æðrj
menntastofnamr í Noregi. Skríf
stofa Háskóla íslands tekur við
umsóknum tii 15. sept. 1961
'&BP'--
Æskilegt er, að umsækjendur
geri sem fyllsfa grein fyrir námi
sínu og högum og sfyðji umsókn
ir sínar með vottórðum kenn-
ara
Ný rilgerö eftir
Einar Frey
Núverandi formaður fiokks
ins Rodolfo Llopis hyllti Pri-
elo í áhrifaríkri ræðu sem
hann flutti á þingir.u og o.li
mikilli hrifningu- —
Virtist mikill baráttuhugur
og þróttur rikja á þinginu og
menn enn staðráðnari en áð-
ur í því að vinna sem auðið er
að því, að aftur komizt á lýð-
ræðisstjórn á Spáni.
ÚT ER komið fimmta hefti
í ritgerðasafni Einars Krist
jánssonar Freys Nefnist það
Heimsbókmenntirnar og
Frieridh Nietzdhe, heimsspek
ingur stríðs og dauða. Er þar
fjallað um Nietzsdhe og áhrif
hans á bókmenntir seinni
tíma.
Það er Episka söguútgáfan,
sem annast útgáfuna.