Alþýðublaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 9
iimtm
>ví, sem nesi. Því miður drukknaði
g nú er Agnar ungur, fórst með
nislaus, skipshöfn sinni í róðri.
lengur. Það var eitt sinn að þeir
;ði Sig- vinirnir komu að Heggs-
sjá það slöðum, þar var þá kerling
nnið er ein, sem vissi að Agnar
var hagtmæltur vel og fór
tringum að kalsa það við hann, að
norður hann semdi nú erfiljóð um
tavatns- sig, kvaðst viija fá það lif-
st hann andi, því dauð hefði hún
■u sam- hvorki gagn né gaman af.
;n reru Þeir voru svo þarna um
Maður daginn £ góðu yfirlæti hjá
Jónsson kerlu og ljóðið smáskap-
Vatns- aðist og varð svona:
Steinvör Bjarna borin,
'rgum skár — helzt á vorin,
hvorki kjöt né kál.
ifði alla daga.
er þessi saga,
glerhörð gæzkusál.
í æsku listir stórar,
íkanlega um fjórar:
áld, smiður, skytta og söng.
um fleira mætti tóna,
rar .hún hreint að prjóna
ýr við aflaföng.
5 stóra 'hafði hún eina,
gustuk þeirri að leyna:
iltum var hún vel,
aði í þá sopann,
luð sinn lífsins gopann.
r ég þetta tel.
ega var hýr i bragði,
nn þetta stundum sagði:
ri í aðra rönd.
?lzt til af þessu, vinur:
r hann Eggert linur,
igðunum var hún vönd.
m
n fimmtugt og fimm þó betur
nnar á baki vetur
tvaddi Heggstaðinn,
eint í hæðir skoppa.
kveðlingsgreyið stoppa.
lum ríða, vinur minn!
Sigurður Þorláksson
— Svo riðu þeir heim og
ekki er annars getið en
kerlingu hafi vel líkað
ljóðið. Eins og á þessu ljóði
sést var Agnar skáld gott,
en það er eins og hann
hafi líka verið forspár.
Nóttina áður en hann fór
í. síðasta róðurinn kom
hann að rúminu hjá pabba
og kvað honum vísu þar
sem hann sagði hvernig
fara mundi og rakti allan
gang þess máls.
Pabbi tregaði þennan
vin sinn mikið.
★
— tJr því að við erum
nú byrjaðir að taia um
gamla tímann, þá mættir
þú nú vel bæta við þetta
einni sögu eða svo.
— Æ, ég er búinn að
gleyma þessu öllu, sem
mér var sagt, ég man bara
giefsur, en ekkert heillegt.
— Eitthvað manstu nú.
— Jæja, þú mátt þá
skrifa þessa: Það var einu
sinni gamall lausamaður
í sveit, hann var allvel efn
aður og hjálpaði mörgum
um peninga, ef þeim lá á.
Þegar þetta gerðist var
karlinn orðinn heyrnar-
sljór og farinn að láta mik
ið á sjá.
Eir,n dag kom til hans
maður og bað hann að
lána sér einn ríkisdal.
Karl segir að það sé vel-
komið. Þarna voru ýmsir
fleiri viðstaddir. Þegar
maðurinn var búinn að fá
peninginn í her.dur, taul-
aði hann fyrir munni sér
svo Jágt, að hann taldi að
karl gæti ekki heyrt: „Mér
dettur ekki £ hug að borga
andskotans karlinum
þetta nokkurn tíma-“ En
karl var þá ekki eins sljór
og hinn taldi og heyrði
hvað maðurinn sagði.
Hann sneri sér þá að hon-
um og sagði; „Ertu ekki fá
tækur, maður minn, viltu
ekki að ég láni þér spes-
íu?“ Hinn greip tækifærið
fegins hendi og grunlaus
og þakkaði mikillega.
„Láttu mig þá fá dalinn
til baka,“ .sagði karl.
Hinn gerði það umyrða
iaust, en þegar karlinn
var búinn að fá peninginn
í hendur aftur sagði hann
um leið og hann stakk
peningnum £ kistil sinn:
„Það er bezt að þú hafir
þetta fyrir bölvaðan kjaft
inn á þér.“ Með það varð
maðurinn að fara félaus
með öllu.
★
Hann Siggi Þorláks
varg 70 ára í vetur, að ár
um en ekk'i í anda. Hann
segist vera orðinn minn-
islaus — sé svo að nokkru,
þá er það ekki hans sök
og láir honum enginn, en
annað skiptir méira máli,
það, að þær minningar,
sem hann hefur gefið öðr
um, eru síljúfar og hlýj-
ar e>ns og hann er sjálfur-
Kaupum blý
NETAVERKSTÆÐI
JÓNS GÍSLASONAR
Hafnarfirði — Sími 50165.
Handrið - Járnstigar - Handrið
Smíðum járnstiga og handrið, úti og inni.
Önnumst einnig alla aðra járnsmíðavinnu.
J Á R N H . F. - Sími 3-55-55
Mófib að Jaðri
Laugardagur kl. 4 Tjaldbúðir reistar
kl. 5 Mótið sett
kl. 9 Skemmtikvöld inni að Jaðri.
Þjóðdansar sýndir.
Sunnudagur kl. 2,30 Guðsþjónusta
kl. 4 Skemmtiatriði. Fyrsta íslenzka
geimfaranum verður skotið upp
frá Jaðri.
kl. 9 Kvöldvaka og DANS.
JAÐARSDROTTNINGIN
verður kjörin á mótinu. Ný fimm manna hljóm~
sveit ungra manna leikur fyrir dansimim. Söngv
ari með hljómsveitinni.
FERÐIR að Jaðri frá Góðtemplarabúsinu í dag kl.
2, 4 og kl. 8 og á morgun kl. 2, 3 og 8.
íslenzkir Ungtemplarar
Alþýðublaðið — 26. ágúst 1961 0