Alþýðublaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 5
1
KJÖTIÐ
~-Trr-i—i~n—i !■ ... iii■■iiiuíi
KOMIÐ
HINN nýi flugturn á Reykja
víkurflugvelli, var vígður í
gærdag við hátíðlega athöfn,
að viðstöddum forseta íslands,
herra Ásgeiri Ásgeirssyni, Ing-
ólfur Jónsson, flu^'málaráð
'herra hélt vígsluræðuna og
lýsti flugtur/iinft teki/ín í notk
un.
Það var í ágústmánuði 1958.
að hafin var byggins flug
turnsins, og síðan hefur verið
unnið við hann, meðan fjár
framlög hafa enzt hvert ár.
Turninn er sex hæðir, þar af
tvær hæðir, sem flugþjónust
an hefur eingöngu til .umráða.
Önnur sú hæð, er einskonar
hálfkúla úr gleri. Kjallari er
undir byggingunni, en þar
verður vararalfstöð, smíða
miðstöð fyrir húsið og fleira.
Á fyrstu hæð verður veður
spá, Veðurstofu íslands til
húsa. Á annarri hæð verða al
mennar skrifstofur flugmála
stjórnarinnar. Á þriðju hæð
verður aðsetur loftferðaeftir
litsins, Og á fíórðii hæð verða
fundarherbergi, og skrifstpfa
flugmálastjóra. Á jfimmtu
hæð verður svo radíóverk
stæðí flugumferðarstjórnarinn
ar.
Grunnflötur Pyggingarínn-
ar er 246 fermetrar. Öll er
byggingin 5800 rúmmetrar með
kjallara. Gólfrými er 1850 fer
metrar. Kostnaður við bygg
inguna er orðinn 9.1 milljón
króna.
Flugturninn er aðeins lítill
Ihluti af flugstöðvarbyggingu,
sem gerðar hafa verið teikn-
ingar af, og mun eiga að rísa
á flugvellinum, verði ákveðið
um framtíð hans, á þeim stað,
sem hann er í dag Öll flug
stöðvarbyggingin á að verða
27 þúsund fermetrar að grunn
fleti, en þar eiga að vera af
greiðslur flugfélaganna, og
skrifstofyr. Teikningar að
flugturninum hefur gert Gísli
Halldórsson, og fleiri arkitekt
ar.
I ræðu sinni, sagði flug
mSálaráðherra, að þessi nýja
bgging væri vottur framfara
Framhaid á 11. síðu.
ÞESSI MYND var tekin
í nýja flugturninum i gær
öag, og sjást nokkrir menn
skoða hluta af nýjum
stjórntækjum, sem ekki
komust fyrir í gamla turn
‘inum verða þ;au setfc upp í
nýja turninum, og gengur
uppsetning þeirra vel.
IVWWWWWVWWWVWWW
Þar sem eigi hefur náðst
komulag við ríkisstjórnina um
launabætur til starfsmanna rík-
isins, og vegna nýrra viðhorfa,
sem skapast hafa í kjaramálu-
m, hefur Bandalag starfs-
manna ríkis og bæja ákveðið
að kalla saman auka-banda
lagsþing í nóvembermánuði
n. k. til að ræða launamálin og
samningsréttarmálið.
Síðar verður tilkynnt, hvaða
dag þingið kemur saman.
KJOTSYRÍÐINU er nú lok»
lokið og kaupmenn farnir aðí
selja nýja kjötið.. Samþykktm
kjötkaupmenn á fundi í fyrra
kvöld að hefja sölu á kjötinm
enda þótt þeir telji álagning--
una ekki nógu mikla. Er mikiS
ólga nieðai kjötkaupmanna.
Sláturfé'.ag Suðurlands hól!
slátrun strax er verðlagsnefnct
landbúnaðarafurða hafði á-
kveðið verðið á nýja kjötinu.
En litlu hefur verið slátraÖ
undanfarið þar eð kjöt hefur
emgöngu verið selt hótelum,
sjúkrahúsum, skipum og fleiri
slíkum aðilum. I>ó hefur nút
verið slátrað um 1000 fjár. Jón
Bergs forstjóri S'áturfélags.
Suðurlands tjáði blaðinu í
gær, að reynz;la undanfarinna.
ára hefði leitt í ljós, að mjögj
lítil sala væri í kjöti meðan,
verðið væri hæst. Mun verða
slátrað eftir daglegri neyzlu
þar til haustverð verður ákveð
ið. Geta má þess að lokum, aí>
heiid.arslátrun hjá Sláturfélagi
Suðurlands nemur 130 þúy.
fjár á ári.
Sprengingar
GENF, 25. ágúst, (NTB/
AFP). Bandaríkjamenn hafa
mælt sterkar og hingað til ó
skýrðar sprengingar á svæíí
um í Sovétríkjunum, þar sem
ekkj er vanalegt, að jarðskjálffc
ar verði, sagði Dean, fulltrúJ
USA við kja.rno'rkuviðræðm'ia
ar í Gejif, í dag. Hann bætti
við, að Bandaríkjamenn hefðav
engar óyggjandi sannanir fyv
ir fyrir því, að Sovétríkira
hefðu gert íilraunir nieflí
kjarnorkuvopn. \
í dag opnar Kristjáii
Davíðsson listmálari mál-
verkasýningu. Sýningin
verður opin kl. 2 til 10
daglega fram á Iaugar-
dag, 3. september.
Að þessu sinni sýnir
Kristján Davíðsson 47
myndir, teiknmgar, —
vatnslitamyndir og past-
el-myndir.
Kristján sýndi nokkrar
olíumyndir á Freyjugötu
41 fyrij- skömmu og stóð
sú sýning aðeins nokkra
daga. Einnig sýndi hann
á Mokka-kaffi í vetur. Og
þá hélt hann sýningu á
verkum sínum í fyrra-
sumar.
Myndin, sem sýnir list
málarann ásamt verkum
sínum, var tekin í Boga-
salnum áður en sýningin
hófst.
l ■> . .
rV.fc.
Alþýðublaffið — 26. ágúst 1961 ^