Alþýðublaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 11
Sfyrkir Framhald af 16. sið'u. verkfræði. Var íneð hæsía slúd entspróf, sem tekið var í ár. Þorsteinn Gylfason, stúdent frá MR (9,16), til náms í hag- fræði. Hann var inspector schol- ae s 1. vetur. Þórir Jónsson, stúdent frá MA (9,02), til náms í norrænu. Ensk knattspyrna Frh. af 10. síðu. Tottenham—West Ham. 2:2 WBA—Everton 2:0 II. DEILD: Brighton—Leeds 1:3 Bury—Bristol Rovers 2:0 Charlton—Stoke 2:2 Preston—Swansea 1:1 Derby—Luton 2:0 Huddersf.—Plymouth 5:1 Liverpool—Sunderland 3:0 Newcastle—Walsall 1:0 Nor.wlch—Scunthorpe 2:2 í Skotlandi fóru fram nokkrir le'ikir í deildarkeppninni ogurðu úrslit nokkurra þeirra þess'i: Hearts—St. Mirren 2:2 Rangers—Hibernian 3:0 Falkirk—Dundee 1:3 í I. deild hafa aðe'ins tvö lið þ. e. Manchester City. og Sheff. Wed. unnið báða leikina. SÍLDIN Framh. af 1. síðu. og var í dreifðum torfum. Nokkrar stórar torfur voru þar innan um. Eins og fyrr segir var veður tekið að versna i gærkvöldi, og var veðurspá slæm. Skipin, sem voru að veiðum fyrir Austfjörðum, voru flest frá Austfjarðahöfnum. Fróðir menn telja, að lítið verði um veiðitilraunir úr þessu. MMMUHMUMMUHHMMMVW [ ADENAUER ÍHAM |> ÞARNA sjáum við Aden 5 auer gamla á fundi. Kosn- Iingabaráttan í Vestur- Þýzkalandi stendur nú sem hæst og beita Kristilegir demókratar oft helaur ó- !; geðfelldum áróðri gegn ;[ jafnaðarmönnum og kanzl- !> 'araefni þeirra, Willy !; Brandt. Eru hinir „kristi- !; legu“ lítt vandir að með- !; ulum í baráttunni og gefur !; „sá gamí'i“ öðrum lítið eft !; ir, þó að hann reyni stund- j! um að láta annað i veðri !; vaka. MMM1*vmWMVMMMMMMM< Flugturninn Framhald af 5. síðu. og heilbrigðrar þróuuar í flugmóium íslendinga. þó kæmi hún nokkuð seint, þar sem flugþjónustan og flug málastjórn hefðj á undanförn um árum starfað í algjörlega óviður\ndi húsnæði. Agnar Kofoed Hansen tók einnig til máls, og lýsti hinni nýju bygg- ingu 0g minntist margra braut ryðjend7a í flugmálum íslend inga. Enn brennur Nýfundnaland. 25. ágúst, (NTB/REUTER). Herflokkar voru í dag sendir flugleiðis til skógareldanna, sem taldir eru hinir verstu í sögu landsins. Hlýindin og þurrkurinn halda áfram og það er tæplega nokk ur staður í ölluni austur og miðhluta landsins, sem ekki síendur í báli eða er hulinn reyk. Lenfi á járn- brautarteinum MOSKVA, 25. ágúst (TNB). Titov geimfari sagði á föstu- dag, að geimfari númer þrjú hefði tekið á móti sér, er hann feom úr för sinni umhverfis jörðu á dögunum. Ekki vildi hann segja hvað þessi næsti geimfari Rússa heitir, eða hvers konar geimför han á að takast á hendur. Títov segir í grein, sem ihann skrifar í PraVda í dag, að Gagarín og næsti geimfar inn hefðu átt við sig langar við ræður og hefði geim/ari núm- er þrjú fengið hjá sér og Gaga rín ýmiskonar upplýsingar, sem enginn maður í heiminum nema þeir hefðu getað gefið. Um lendinguna skrifar Tít ov, að geimskipið Vostok II. íhafi lent á iárnbrautarteinum. „Er ég sveif til jarðar sá ég Volgu og þekkti borgirnar Saratov og Engels. Þrír verka menn á samyrkjuhúi voru hin ir fyrstu, sem ég hitti eftir landtökuna. Þeir komu akandi á mótorþióli og hjálpuðu mér að lcsna úr failhlifinni. Um svipað leyti voru aðrir menn að skoða, geimskipið“. Aðstoð USA . Framhald af 4. síðu. með langsærri stefnu hlýtur því .að vera til góðs, og það sá Eisenhower líka á sínum tíma, því að hann fór fram á mjög svipað fyrirkomulag og Kennedy vill fá fram nú. Utanrikisaðstoðin hefur sennilega frá upphafi verið lögð fyrir almenning og þing í Bandaríkjunum á rangan hátt. Hún hefur miklu frem- ur verið miðuð við að reyna að fæla þjóðir frá kommún- isma, en að hún hvetti þær til lýðræðis og sýndi fram á ágæti þess skipulags. Að- stoðin mundi vafalaust koma að beztu gagni, ef hún miðaði að því að ala upp með hin- um vanþróuðu þjóðum rétt Baldur Möller Framhald af 16. síðu. ur Jakobs Möiler fyrrv. sendi- herra og konu hans Þóru Þórð ardótlur. Baldur lauk lög- fræðiprófi frá Háskóla íslands 22. jan. 1941, með 1. einkunn. Sama ár réðist hann fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðu neytinu og hefur st arfað þar, síðan að frátöldu rúmu einu' ári, en hann starfaði sem sendi ráðsritari í Kaupmannahöfn 24. ágúst 1945—okt. 1946. Bald- ur hefur tekið mikinn þátt í skákmótum enda skákmaður góður. Hann varð skákmeistan íslands 1938, 1941, 1943, 1947 og 1948. Einnig v.arð hann skákmeistari Norðurlanda 1948. — Baldur er kvæntur Sigrúnu Markúsdóttur. mat á þeim verðleikum, sem Bandaríkjamenn sjálfir leggja svo mikið upp úr, þ. e. a. s. frelsi, færni í efna- hagsmálum og trausti á sjálf- um sér. Þetta hefur hið gamla fyrirkomulag aðstoðarinnar ekki getað gert. Hins vegar eru miklar líkur á, að áætl- un Kennedys gæti það. ídeó- lógían skiptir þarna ekki máli, heldur árangurinn. Viðbrögð fulltrúadeildar Bandaríkjaþingg við þessari áætlun Kennedys varð sem sagt neikvæð, þó að Dillon, fjármálaráðherra, benti á, að aðeins væri um að ræða lán lil í mesta lagi 50 ára með lágum eða engum vöxtum, og þó að hann tæki fram, að upphæðin yrði greidd aftur í dollurum að lánstímanum loknum og um 80% aðstoðar- innar yrði varið til kaupa á i varningi og þjónustu í Banda ' ríkjunum. Þó að þessi niðurstaða sé mikið áfall fyrir Kennedy, erj öll nótt ekki úti enn. Frum- varpið verður >nú að fara till samstarfsnefndar deildanna, j sem á að búa út málamiðlun- arfrumvarp. Og nú byggist von manna á því, að ekki þurfi að fórna alltof miklu til að fá fulltrúadeildina til að samþykkja málamiðlun- ira. Er nokkur von til þess, að samþykkt fáist tveggja til þriggja ára áætlun um aðstoð ina, en hins vegar eru taldar lillar líkur á, að hægt verði að bjarga hugmyndinni um að „fínanséra“ hana með lán tökum hjá ríkissjóði, heldur muni fjárveiting verða að koma til hverju sinni. Skipulag Framhald af 7. síðu. Fleiri kosti má telja við hin ar nýju hugmyndir, og vafa- laust eru einriig á þeim ein hverjir gallar. Hitt er aðalat- riði málsins, að hér hafa komið- fram algerlega nýjar hugmyö^. ir varðandi skipulag Reykjavík ur, hugmyndir, sem sýna metti dirfsku og ríkara ímyndunar afl en áður hefur einkennt skipulag bæjarins. Frumteikningar að hirui nýja skipulagi miðbæjarins eru. sýndar á Reykjavíkurkynning unni í Hagaskóla, en fáir m.unu hafa áttað sig á því, hvað þar var á ferðinni, enda skýring ar með teikningunum litlar_ Þarf, þegar hugmyndir þesSar hafa verið útfærðar betur, að sýna þær opinberlega og gefa borgurunum tækifæri á að kynna sér þær róttæku breyt- ingar, sem farið er fram á, til að skapa miðbæ framtíðarir.n. ar. Dagbók Framhald af 13. síðu. nýlega á þessum orðum: „Herr ar mínir og írúr. Það. sem þið heyrið í kvöld frá Berlín er hringavitleysa, lygaþvæla og e£ þið hafið nokkurt vit í kollin- um, þá lokið þið strax fyrir.** Hann komst ekki lengra, því í hinum endá borgarinnar sátu „eftirlitsmenn“ í upplýsinga- málaráðuneytinu og hlustuðu á allt, sem fram fór. Síðast sást náunginn á leið til fangelsis í fylgd með SS-mönnum. X Alþýðublaðið — 26. ágúst 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.