Alþýðublaðið - 29.08.1961, Side 1

Alþýðublaðið - 29.08.1961, Side 1
♦ SÍLDVEIÐUM AÐ LJÚKA: SXJM ARSÍLD VEIÐ- UNUM er mú að Ijúka. Samkvæmt skýrslu Fiski- félags íslands um heild araflann, sem Alþýðublað inu barst í gær, var hann alls orðinn 1.525.166 mál og tunnur sl. laugardag. Verðmæti þess afla upp úr sjó er um 218 milljónir króna. Af því verðmæti fá skipshafnirnar 54% þannig, að í hlut sjómanna falla um 117 milljónir kr. Má það teljast ágæt út koma hjá sjómönnum í sumar enda þótt mjög sé það misskipt hvernig sú | upphæð kemur niður hjá í beim. Eft'rfatandi fréttatilkynn- 1 ing barst Alþýðublaðinu í g;er frá Fiskifélagi slandsr í síðastliðinni viku var sára Jítil. veiði, þegar undan er skil inn þriðjudagurinn 22. ágúst. Þann dag öf’.uðu 46 skip um 17 þús, mál við A brún Kolku- grunns Vikuaflinn var 36.725 mál og tunnur Heildaraflinn í vikulokin var 1.525.166 mál og tunnur (í fyrra 791.414), sem skiptjst þannig: Saltsíld, upps tn. 359.460 í bræðslu, mál J ,131,802 í fryst ingu, uppm. tn. 23,786 Bræðslu síld, seld í erlend. skip, mál 10,112 Þrjú aflahæstu skipin eru: Víð.'r II, Garði 21.415 mál og tn, Guðrún Þorkeisdóttir, Eskifirði 19,920 mál og tn., Ól- afur Magnússon, Akureyri 19, 482 mál og tn Framhald á 14. siðu. IEin þeirra flugvéla, sem ]; vöktu mesta athygli á j! flugsýningunni, var þessi !; bandaríska radarflugvél. j; Þetta var upphaflega |! Constellation, ein af !; þekktustu farþegaflug j! vélum heimsins, en kúl-! urnar upp og niður úr ]j skrokknum cru hlífar yf- ]! ir radartækin, sem not- !] uð eru á eftirlitsflugi yfir j| liafinu. j! tWtVrtWWWVMWmMWW STOKKHÓf MUR, 28. ágúst. (NTB/REUTER). — Prófessor Gunnar, Hcckscher var kosinn formaður sænska Hægri flokks 'ins á landsfundi hans á mánu dag. Hackscher, sem tekur við af Jarl Hjalmarson, fékk 162 at kvæði gegn 36 atkvæðum, sem Leif Cassel fékk. 37.500 manns sótt sýninguna ÁKVEÐH) hefur verið að framlengja Reykjavíkurkynn- inguna til miðvikudagskvölds, en upphafleaú átti henni að ljúka sl. Sunnudag. Þetta er gert vegna mikillar aðsóknar. Á miðnætti á sunnadag höfðu 37.500 manns skoðað sýning- una, auk barna undir 10 ára. Þegar henni var slit.ið á sunnu dag var skotið 175 skrauteidum á loft. Um daginn fóru alls 500 j manns í kyunisferðirnar um j bæinn UM 80 MÁL eru á dag skrá allsherjarþings Sam einuðu þjóðanna, sem hefst í New York í næsta mánuði, sagði Guðmundur I. Guðmundsson utanríkis ráðherra í viðtali við blað ið í gær. Hann er á förum til Kaupmannahafnar, þar sem hann mun sitja fund utanríkisráðherra allra Norðurlandanna, en þeir hittast venjulega tvisvar á ári, og er síðari fundur inn jafnan haldinn skömmu fyrir allsherjar þing SÞ. Þar ráðgast Norð urlöndin um hið komandi Framhald á 14. síðu. Togari tekinn i landhelgi VARHSKIPI© Óð'inn tók kl. 5 í gærdag brezkan togara að vcáðum innan fiskveiðilögsög- unnar á Grímseyjarsundj. Togarinn heitir Prins Philip og er frá Grimsby og eru ein kennisstafir hans GY-218 Óðinn telur að togarinn hafi verið að ólöglegum veiðum um 1.9 sjómílur innan við fiskveiði lögsöguna. Varðskipið fór með Prins Philip inn til Akureyrar og munu réttarhöld í máli skip- stjórans væntanlega hefjast þar í dag hjá bæjarfógetanum HÍERAÐ Blaðið hefur hlerað: Af) Matthías Jóhannessen sé að skrifa „viðtalsbók“ við Pál Isólfsson, eins og hann hefur áður gert við Þorberg og Tómas. Bókin mun koma út í liaust eða vetur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.