Alþýðublaðið - 29.08.1961, Qupperneq 4
EINN af ritstjórum Ar~
l>eiderbladsins í Osló,
Per Monsen, var í síð-
ustu viku í Berlín og
skrifaði mjög athyglis-
verða grein um förina í
blað sitt. Hér birtist
grein hans nokkuð stytt.
„ÞAÐ hefur verið eins og
að fara 20 ár aftur í timann
að ferðast um Berlín þessa
síðustu viku. Austur-Berlín
^arbúar vöknuðu að morgni
13. ágúst, eins og við (Norð-
menn) gerðum aprílmorgun
nokkurn 1940, og fundu, að
um nóttina höfðu verið frels
aðir af hermönnum með
«kriðdreka og vélbyssur 1,2
mil'jónir manna vöknuðu í
fangelsi, þar sem öllum úf-
gönsuopum var lokað með
gaddavír eða þéttum keðj-
um hermanna, grárr.a fyrir
vonnum. Um hús og veggi
hafði verið dreift spjöldum,
sem prentuð höfðu verið fyr
irfram, sem skýrðu þeim frá
frelsuninni frá herveldunum
í vestri. Útvarpsstöðvarnar
-ssnda lállaust út fréttatil
ikvnn'ngar og upphrópanir
•til íbúar na.
Smám saman, og' eins og
<lreyfðir, hafa Austur-Berlín
-arbúar byrjað að venjast
J>e.ssum nýja vemleika nú í
vikunni-
En var Austur-Berlin ekki
undir kommúnlstískri stjórn
fyrir? Hefur ekki þessi hluti
"borgarirnar verið undir her
-st.jórn Rússa alveg síðan
1945?“
Jú, rétt er það, segir Mon
-sen, kommúnislsk stjórn hef
'ur verið þar síðan í sam-
göngubanninu 1948 með öllu
fiví ofbeldi, sem henni hefur
'fylgt, auk þess sem lífskjörin
hafa verið miklu verr; en á
-vestursvæðunum. En hann
bendir á, að þrátt fyrir allt
.'hafi Austur-Berlínarbúar bú
ið í fjórveldaborg og haft
frjáisan aðgang að vesturhlut
«num, haft aðgang að frjáls
- um blöðum og 'bókum og get
að keypl í gnægtabúðum vest
ursvæðanra. Þeir voru sem
_sagl ekki bak vlð járntjald-
ið.
Og hann bendir á, að til
“tölulega lítið hafi verið um
"}>að, að Austur-Berlínarbúar
flýðu vestur yfir, eingöngu
“vegna þess, að þeir höfðu
"frjálsan aðgang að 'Vestur-
•®erl:n. Það hefði gert þeim
kleift að una í Austur-Berlír.,
<eð þeir gátu hvenær sem var
farið vestur yfir mörkin. Ef
þvingarnirnar urðu of mikl-
ar, gátu þeir gengig sig vest-
ur yfir. Vissan um það var
þeim nægileg.
„Það var þessi heimur,
sem hrundi aðfaranótt 13.
ágúst. Með honum hvarf
sjálfur lífsgrundvöllur 1,2
milljóra manna. Það var múr
að upp í leiðina til frelsisins,
þvert gegnum allan bæinn,
næstum fimmtíu kílómetra
langur kínverskur múr, um
götur, skemmtigarða, kirkju
garða, gegnum hús, rústir og
neðanjarðar, í neðanjarðar
brautinni. Mikið herlið gætti
þess, að enginn hreyfði litla
fingur til að mótmæla.
Kiommú^ jtí:|kir „aljbýðuher
menn“ inri í bænum, og
hringur rússneskra her-
manna kringum bæinn. Rúss
ar treysta her Ulbrichts ekki
fyllilega.
Kalt Ungverjaland, sagði
Brandt.
Nú gat erginn hjálpað
Austur-Berlínarbúum. Þeir
voru ofurseldir hataðri
quislingastjórn. sem lokaði
þá að baki gaddavírsgirð-
inga“.
Síðan skýrir Monsen frá
för sinni inn í Austur-Berlín.
Það var ekki erfitl fyrir hann
að komast inn. Vestur-Berlín
arbúum, 'Vestur-Þjóðverjum
og útlendingum er hleypt inn
um 12 hl‘ð í gaddavírnum.
Hann fer með vestur-þýzkum
kollega með járnbrautinni til
Friedrichstrasse. Stöðin er
full af hermönnum og milli
raða þeirra er gengið að þeim
einu útgöngudyrum, sem opn
ar eru. Öðrum útgöngudyr-
um er lokað með múr eða tré
verki Norðmanninum geng
ur vel að komast í gegn
vegna vegabréfs síns, en Vest
ur-Berlínarbúar verða að
tæma vasa sína, og á sumum
er leitað.
„Þá erum við báðir komnir
út á götu, austan Branden-
borgarhliðs.
Það eru fjórir dagar síðan
hir.dranirnar voru settar
UPP. °g menn eru rólegri.
Nokkur hundruð metra frá
svæðamörkunum og gadda-
v-rnum eru göturnar lokaðar
aí herverði. Við sjálf mörkin
standa aðeins nokkrir skrið-
drekar og vatnsbyssa, en í
hliðargötur.um og faldir í
rúslum (sem mikið er af á
austursvæðinu) standa skrið
drekasveitirnar viðbúnar.
Herbílar og brynbíiar þjóta
við og við um göturnar með
merkjaflögg við hún. Her-
mennirnir eru gráir fyrir
járnum ....
Það er lítill efi á því hver
tilgangurir.n er með hinum
mikla herbúnaði. Það á að
gera íbúunum ljóst, að and
staða, mótmæli eða mótmaela
fundir eru þýðingarlaus.
Nýtt 17, júní verkfall verður
barið niður með valdi. Það er
ekki gegn einum vígbúnum
fjandmanni, sem „alþýðuher
inn“ og „alþýðulögreglan“
eru tilbúin að gera ráðstafan
ir, heldur gegn alþýðunni.
Austur-Berlínarbúar hafa
gert sér grein fyrir þessu.
Maður sér það á þeim, á
götunr.i, á ölstofunni, sem
við förum inn í. Lífið og um
ferðin virðast ganga sinn
vanagang, en andlitin eru
lokuð. Fólkið þegir. Aðeins
börnin leika sér, víða alveg
upp við gaddavírsgirðinguna.
'Við pöntum mat. Mest hefur
verig strikað út af matseðlin
um, en ennþá er til nauta-
steik fyrir 54 krónur. Hún
var eir.s dapurleg og staður
inn og hinir þöglu gestir, grá,
seig og nákvæmlega fjórir
munnbitar. Tveir Búlgarar,
sem sitja við sama borð og
við,. spyrja okkur á vondri
frönsku hvernig okkur finn-
ist þýzk matargerð. Þeir eru
að menningartengslast og
virðast óglaðir. Þeir finna
líka hvað er að gerast, þó að
þeir geti ekki lesið frásagn
ir austur-þýzku blaðanna um
hrifninguna yfir „alþýðu-
hernum“, sem ver hina sósía
listísku landvir.,ninga“.
Monsen skýrir siðan frá
því, að á austursvæðinu séu
stærstu verkamaninahverfin
í Berlín, þar sem fólkið með
gamlar sósíal demókratískar
erfðavenjur hafi staðið sig
vel gegn Hitler og haldið upp
sinum jafnaðarmannafélög-
um, þrátt fyrir þvinganir og
handtökur. En vegna fjór-
veldastöðu borgarinnar hafi
þetta fólk haldið nokkrum
hverfaskrifstofum og flokkur
inn h,af 13. ágúst haft enn
6000 meðlimi. Margir jafnað
armanna sóttu vinnu í verk-
smiðjunum í Vestur-Berlín.
Nú eru þeir atvinnulausir, og
þó að atvinr.uleysi sé opinber
lega ekki til í landi, sem
kommúnstar stjórna, er lil
nokkuð sem á flokksmáli heit
ir „objektívir erfiðleikar11.
Þegar siíkir erfiðleikar verða,
verður hver atvinnulaus mað
ur að taka það starf, sem hon
um er skipað.“
Ritstjórinn talaði við fimm
lugan mann, sem í 23 ár
hafði unnið hiá AEG. „Það er
ekki mér að kenna, að verk-
smiðjan er í öðrum borgar-
hluta. Ég hef farið t‘l skrá-
setningar. Engin vinna. En
okkur vantar menn í lar.d-
búnaðinn, á samyrkjubúin.
Nú verð ég sennilega sendur
sem þræll til ríkisþúgarðar“,
sagði hann.
„Anrar maður hafði eftir
40 ára störf í verksmiðju í
Charlottenburg náð eftir-
launaaldri, 60 ára. Nú stend-
ur hann skyndilega án sinna
áunnu réttinda, án eftir-
launa. Austanmegin eru önn
ur ákvæði. Tveim ungum
saumakonum hafði verið vís
að til vinnu í verksmiðju í
Austur-Berlín. Þegar þær
lcomu þangað, var þeim til
kyrnt, að ekki væri óskað eft
ir fólki, sem starfað hefði
vestanmegin. Járnsmið hafði
verið visað til vinnu af skrá
setningarstofunni- Hann fékk
aðeins að vila, að staðan
væri þegar tekin“.
Og Monsen heldur áfram:
„Enn eiga flestir nokkra pen
inga. En hve lengi endast
þeir? Yfirvö’.din hafa þumal-
skrúfuna tilbúna. Þeir, sem
umu vestanmegin, hafa
lengi sætt aðkasti í kommún
istablöðunum fyrir skemmd
arverk gegn hinni sósíalist-
ísku uppbyggingu, og þeir,
sem eru jafnaðarmenn, hafa
verið látnir vita, að þeir séu
áhangendur militarisma,
herraðarslefnu og séu svikar
ar við sósíalismann.
Hvaða hefndarráðstöfun-
um verða 4>eir beittir? Þeir
eru viðbúnir hinu versta.
— Ég er 100% viss um, að
við, sem þekktir erum sem
jafnaðarmenn, eigum von á
einhverju, segir gamall verka
lýðsfélagi. En við lálum ekki
brjóta okkur. Við létum það
heldur ekki gerast undir
stjórn, Hitlers-
Hann var .alvinnulaus í 3
ár í það skipti, er nazistar
spörkuðu honum úr verk-
smiðjunni. í 18 mánuði sat
hann í fangabúðum. En hann
komst í gegnum þau tólf ár,
án þess að brotna“.
Monsen lýsir síðan tragí-
kómískri göngu 12—13 ára
barna, sem bera spjöld, er
hrósa hraustlegum aðgerðum
„alþýðuhersins“ t‘l vamar
heimilum s-'num“. Sumir
hlæja, aðrir horfa þöglir á
fyirrbærið. Múrari, sem sýni
lega er í eins konar þvingun
arvinnu við að hlaða múr-
vegg við svæðamörkin, segir:
„Hví fara þe:r ekki alveg yf
ir í friðardúfur? Hafa þær
kannski of langt nef ?“
„Austur-Berlínarbúar hata
og fyrirlíta stjórn U.'brichts.
En þsir vita, að þeir geta
ekki gert annað en gefizt upp
fyrir örlögunum, og þeir vita,
að það getur hðið á löngu,
áður en múrinn verður rif-
inn. Aðeins eitt er víst: Þeir
Framhald a 14 síðu.
KORTIÐ sýnir helztu leiðir, sem liggja til Berlín
ar frá Vestur-Þýzkalandi, flugleiðir, járnbrautir og
þjóðvegi. Flugleiðin í miðjunni er um það bil 180 km.
29. ágúst 1961 — AlþýðublaðiS