Alþýðublaðið - 29.08.1961, Side 5

Alþýðublaðið - 29.08.1961, Side 5
Á1000 KM HRAÐA YFIR FLUGVÖLLINN MIKILL fjöldi áhorfenda var samankominn á Reykjavík urflugvelli, ojr í nágrenni hans, er flugsýningarnar fóru fram á Flugdegi Flugmálafélags ís- lands, á sunnudaginn. Fjöldi flugvéla sýndi ýmsar fluglist- ir, og þotur og aðrar flugvélar frá Varnarliðinu, flugu yfir völlinn. Ingólfur Jónsson, flugmálaráðherra, opnaði sýn- inguna með stuttu ávarpi. Flugsýningarnar hófust um klukkan tvö, og voru það um 20 flugvélar, sem tóku þátt í sýningunni. Nokkrar flugvéiar hófu sig á loft í einum hóp, og flugu lágt yfir flugvöliinn. — Gerð var grein fyrir flug- hæíni hverrar einstakrar vél- ar„ og gátu áhorfendur fylgzt „vel^-jneð, þar sem vélarnar fiugu mjög lágt yfir veilinum. í. þessum hóp voru margar einkavélar, vélar frá Flugskól anum Þyt, vél Björns Pálsson ar og fleiri. Síðan voru sýndar þrjár svifflugur frá Svifflugfélagi ís- lands, sem voru dregnar upp með vélflugum og spili. Þór- hallur Filipusson, sem er einn þekktasti svifflugmaður ís- lands, og jafnframt sá reynd asti, flaug lítilli svifflugu af gerðinni Bruno-Baby. Vakti sú vél mikla athygli, og var Þór . halli fagnað ákaft að fluginu loknu. Einnig var sýnt listflug á lítilli vélflugu af Piper-Cub gerð, en það var Þórður Finnbjörnsson, siglingafræð- ingur hjá Loftleiðum sem flaug henni- Renndi hann vél-. inni í bakfallsiykkjur, lét hana „spinna“, og fleira. Vöktu. þessar „kúnstir“ mikla aðdá- un. Björn Pálsson flaug á ein- J um hreyfli á vél sinni, sem er : af Beechchaft Bonanza-gerð,; og lenti einnig á einum hreyfli. Tvær aðrar vélar komu einnig ;in,n á einum hreyfli. Sigurður, Ólafsson, fiugmaður, sýndi bakfallslykkju á tveggja' hreyfla vél sinni. j Flugvél Landhelgisgæzlunn-1 ar, Rán, sýndi hvernig togara eru gefin stöðvunarmerki. Að lokum sýndu vélar frá Varnarliðinu, og var sá þáft ur sýningarinnar einna til- komumestur. Sýndi það tvær vélar af Neptungerð, þyril- vængju og 4ra hreyfla Super Constellation, radarflugvél, — sem flaug tvisvar mjög lágt yfir völlinn- Að lokum komu 6 orrustuþotur af gerðinni F-86, og flugu þær í hóp yfir fiug-, braut, Ein þeirra kom síðan yf- ir völlinn, flaug ofur lágt á um 1000 km. hraða, og tók sig nær lóðrétt upp. Þessi hluli sýning arinnar vakti hvað mesta at- hygli, Pg þá sérstaklega hinn mikli hraði vélarinnar. Hás! Péturs pos NÚ ER EKKI neraa riimur mánuður, þar til Háskólahátíð in hefst. Hið mikla kvikmynda og hljómleikahús, Háskóla- bíóið á Mclunum fer nú senn að verða fullhúið, og er nú unnið þar af fullum krafti. — Hluti hátíðahaldanna mun eiga að fara fram í þessu mikla húsi, en kvikmyndasýningar hefjast þar skömmu eftir mán aðamótin. Er nú unnið að því að koma sýningartækjunum fyrir, en þau eru af fullkomnustu gerð, og verður hægt að sýna þar kvikmyndir, sem leknar eru með Todd-AO aðferðinni. — Hljómburðartæki verða einnig af fullkomnustu gerð, en eins Og kunnugt er, þá er húsið sér staklega byggt með það fyrir augum, að hljómburður verði þar sem beztur. Fyrsta kvikmyndin sem sýnd verður, er myndin „Tlae big fisherman“ (Fiskimaður- inn mikli), en hún fjallar um Pétur postula, og er gerð af snillingnum Walt Disney. — Mynd þessi er nýkomin á mark aðinn, og hrfur hlotið mjög góða dóma erlendis. Aliur útbúnaður hins nýja kvikmyndahúss verður hinn fullkomnasti, og ýmsum nýj- ungum verður komið þar fyrir. Húsið tekur um 960—970 í sæli. Háskólabíóið er raunveru- lega arftaki Tjarnarbíós, — og hættir nú Háskólinn rekstri þess. Bæjarráð mun ákveða hverjir fái Tjarnarbíó til notk- unar, en heyrst hefur, að Æskulýðsráð muni fá það. — Margir aðilar hafa sótt fast að fá þetta gamla kvikmynda hús, en þó mun ákvörðun ekki hafa verið lekin að fullu í því máli. WWWWWMWWWWWWW FÆREYINGURINN Sig- mund Petersen sýnir mál- verk á veggjum kaffihúss- ins Mokka á Skólavörðu stíg þessa dagana. Sigmund veitti blaðamönnúm viðtal i fyrradag, klæddur færeysk um þjóðbúningi. Sigmund hefur aldrei til Islands komið áður. HanU segist. vera mjög gagntek- inn af Islandi, og þann hátfa mánuð, sem hann hyggst dvelja hér, hugsar hann sér að reyna að festa á Iéreft (f tthvað’ af !því,, sem tók fram öllum draumum hans nm þetta land, — eins og -hann sjálfur segir. Sigmund er 56 ára, hefur fengizt við að mála frá því hann var smástrák- ur — en til þess að föður„sínum Iærði hann þó klæðskeraiðn og stundaði í allmorg ár, þótt honum þætti aldrei gaman að sauma“. Föður hans fannst þó vitlegast, að hann héldi sig að iðninni, — og það var ekki fyrr en faðirinn var kominn í gröfina, að Sig- mund tók sig upp frá saum unum og steypti sér af lífi og sál út í málaralistina,'— sem á hug hans allan. Sigmund málar hlutina eins og þeir eru, og „líkar bezt við þá, sem halda si'g í burtu frá því abstrakta“. „Sum drangur í brimi, tú frægi enn mót útlenskum ágnagi stendur, nú aldurnar frá eini órvitistíð skola um Föroya strendur. Teir mála horn á ein grindalokk og siga „tað er ein kúgv“. Tá apufjantið í gloymsku farið, myndir sum hin af Beinisvórði eru tín minnisvarði“. Þetía er brot úr kvæði um Sigmund eftir færeyskan blaðamann, — en þar er bor ið sérstakf Iof á Sigmund fyrir að hafa eklti Iátið á- netjast af abstraktlistinni, — lieldur síaðið „sum drang ur í brimi“ nieð liið eigin- lega svipmóf nát túrunnar á léreftinu, Sigmund er sagður fyrsti Færeyingurinn, sem haldið hefur málverkasýningu hér lendis.. Færeyingar eiga á- Sigrrsund Petersen við eina mynda sinna. Málverkið er af gömlum færeyskum fiskimanni. gæta málara, þeirra á meðal t. d. Samuel Joensen eða MYKJUNES eins og hann nefnir sig. Hann er búsett- ur í Kaupmannahöfn og hefur getið sér mikinn orð- s<í. Það er því rétt aðeins forsmekkurinn að fær- eyskri myndlist, sem birtist á Mokka þessa dagana, — en innan skamms mun hing að að vænta niikillar mál- vérkasýningar frá Listafé- laginu í Færeyjum Sigmund segir, að enn tíðkist að ganga á þjóðbún ing í Færeyjum a tylli- dögum, — jafnt af ungiun sem gömlum. Að í „Havn“ þ. e„ Þórshöfn séu tvö dans hús, þar sem á öðrum staðn um séu jafnan stignir fær- eyskir dansar á vetrum en í hinu ongliskir, (enskir, — þ. e. eins og hér tíðkast). — Ha.i’n. segir, að margir flytj ist til Danmerkur frá Fær eyjum, en þó fjölgi sífellt fólkinu í Þórshöfn, — en þar býr um fjórðungur landsmanna, 8000 manns. Sigmund segist vera þjóð- ernissinni — vill aðskilnað frá Danmörku, en ekki eru allir á því í Færeyjum að gott sé að slíía sambandinu með öllu. — Hann segir, að lífsþægindi séu talsverð þar rétf eins og hér, bílar raf- magn og vatnsleiðslur. — Stéttaskipting þekkist þar varla, að hans sögn, Iisíir dafna í landiny, — en lista mannakaffihús þekkjast ekki, Stúlkurnar fylgjast með tízkunni úti í heimi og ganga á stuttum pilsum og stuttskjörtum, þegar þær eru ekki á þjóðbúning. Þjóð aríþróttin er grindhvala- dráp. Islenzktir máíari, Krist- ján Magnússon, var búsett ur í Færeyjum um Iangt skeið. Hann hafði þar oft málverkasýningar, og var þekktur um eyjarnar. ís- lenzk íist hefur annars ekki verið mikið kynnt þarlend- is, og enginn íslenzkur Iista maður haldið þar sýningu ncnia frú Ólöf Pálsdóítir, myndhöggvari, Sem sýndi í boði Listafélagsins á Ólafs- vikunni í sumar. Sigmumí Petersen mun dveljast hér í tvær vikur, og myndir hans á Mokkakaffi munu hanga þar sama tíma. WWWMMMMWIWWMMMWtMMftMMtMWVWHMMMnWIIWWWWMWMIMMWMIWWtWW synir a Alþýðublaðið — 29. ágúst 1961 C,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.