Alþýðublaðið - 29.08.1961, Side 7
HÆTT
KOMIN
BAÐSTAÐIR eru margir á meginlandi Evrópu bæði við
sjó og vötn og mikið sóttir. Til þessara staða streyma þús-
undir manna á góðviðrisdögum og þó sérstaklega um helg-
ar og munu fjölmargir eyða sumarleyfum sínum á slíkum
stöðum. Sumir gæta sín ekki sem skyldi, og þeir skipta
hundruðum, sem árlega láta líf sitt á baðstöðum álfunn-
ar, annað hvort drukkna eða bíða bana vegna sólstings.
Myndin er frá Þýzkalandi. Konunn'i sem mennirnir bera
á milli sín, fataðist sund'ið, og á nú sem skjótast að hefja
á henni lífgunart'ilraunir.
HVERJIR TEFLA
MILLI-
WVWVMUWMmwWWWWWWWVWWMWMWWWWMWMWMWWWWWWWWW
Hannes á horninu.
Framhald af 2. sáðu.
svo og land það, sem hann átti
Hann skírði það sjálfur. Áður
var aldrei talað um Laugardal.
ÞVOTTAKONA Ásmundar
Sveinssonar stendur nú við
Þvottalaugarnar u?ípi á dálitl-
um baia. Þar fer mjög vel um
!hana og fólk skoðaði hana í
krók og kring á sunnudaginn.
Hún er þarna til þess að minna
okkur á fyrri tíma þegar kon-
urnar fóru með þvottinn inn
Laugaveg og í Laugarnar annað
hvort á bakinu eða í hjóibörum
Nú er heita vatnið komið inn á
heimilin og þvottavól svo að
segja í hverju húsi, já, margar í
hverju húsi, slík er breytingin.
ÞAÐ VAR mikið fjölmenni
úti á sunnudag. Þúsundir manna
sótíu sýningar flugdagsins, íóru
á völlinn eða sátu í bekkjunum
fram undan Landsspíta’anum og
á Öskjuhlíð og horfðu á fiug-
eldasýningarnar, en aðrar þús-
undir sóttu Reykjavíkursýning-
una Veðrið var fagurt og íólkið
var myndarlegt. — Ytri styrkur
þess mikill en hið innra öryggis
lítið, hverju svo sem um er að
kenna. Ef til vill hefur brevting-
in verið of snögg.
Hannes á horninu.
MEB GLÆSILEGUM sigri
á svæðismótinu í Marianske
Lazne hefur Friðrik Ólafsson
náð mikilsverðum áfanga í bar
áttunni um heimsmeistaratit-
ilinn
Sá sem ætlar sér að verða
heimsmeistari þarf að standast
mikiar raunir á torfærri leið.
Hvað Friðrik áhrærir var ein-
vígið við Freystein í fyrra sum
ar fyrsta arðan á þeirri braut.
Næsta hrösunarhella var svæð
ismótið því næst tekur milli-
svæðamótið við og þá kandi-
datamótið. Komist hann í gegn
skákmeisturum verið boðin
þátttaka: Botvinnik, Tal, Ker-
es, Smysloff og Petrosjan frá
Sovétríkjunum, Fischer og'
Reshewsky Bandaríkjunum,
Euwe Hollandi, Panno Argen-
tínu, Szabo Ungverjalandi,
Pachmann Tékkóslóvakhi,
Unzicker V. Þýzkalandi, Frið-
rik Ólafssyni, Larsen og Júg'4-
slövunum Gligoric, Ivkci
Matanovic, Trifunovic, Beftok.
og Fuderer
Friðrik hefur ákveðið aC
þiggja boðið. Mótinu lýkur 4.
október.
o-
t
um þann hreinsunareld er sein Að mínu áliti er Tal líkleg-
asti bitinn eftir: Mikael Bot- astur til að sigra : i þessu móti
vinnik, núverandi heimsmeist- eins og flestum meiriháttnr
ari. Rétt til keppni á milli- mótum á undanförnum árum.
svæðamótinu hafa eftirtaldir Fyrir skömmu komst ég yfiv
menn: nýútkomna bók með 64 völd-
um skákum eftir hann og ætlai
SVÆÐI I: Gligoric Júgóslavíu, ég að birta -hér stytztu skákinai
Pomar Spáni, Portisch Ung- í þeirri vönduðu bók. Skákin»
verjalandi er tefld á Olympíumótinu í
SVÆÐI II: Friðrik og tveir Múnchen 1958.
aðrir, líklega Filip Tékkósló- e*
vakíu og Uhlmann A.-Þýzka TARRACH-VÖRN
landi. Emi er þó ekki endan- Hvítt: Tal. it* %
lega ákveðið, hvort verður Svart: Milev. I’
látið gilda, svæðismótið sem 1. c4 c5 *:
Friðrik vann núna eða mótið 2. Rc3 Reö *
■ í Hollandi, sem hann vann í 3. Rf3 Rf6 í
vetur, en þar voru Teschner 4. e3 c-6
og Dúckstein næstir honum. 5. «4 d5 1
SVÆÐI III: Barcza og BHek 6. exd5 exd5
Ungverjalandi og Bertok 7. Bc4 Rb6?
Júgósiavíu. (Svaríur freistast til að leika
SVÆÐI IV: Petrosjan, Korts- máttvana leik til að forðast
noj, Geller og Stein Sovét- troðnar slóðir).
ríkjunum 8. Bb5 a6?
SVÆÐI V: Fischer, Lombardy 9. Bxc6 bxc6
og Weins-tein Bandaríkjun- 10. o-o Bb7
um. 11. Re4! —
SVÆÐI VI: Yanofsky Kanada
SVÆÐI VII: Cuellar Kolum-
bíu.
SVÆÐI VIII: Bolbochan, Sch-
weber og German Argentínu
SVÆÐIIX: Aaron Indlandi.
Efstu menn á millisvæðamót
inu, líklega sex, öðlast þátt-
tökurétt í kandídatamótinu en
þar hafa Tal og Keres þegar
tryggt sér þátttöku Allir aðr-
ir en þeir sem hér hafa verið
taldir eru útilokaðir frá keppn
inni um heimsmeistaratitil-
inn að þessu sinni, nema þeir
komist í millisvæðamótið sem
varamenn. Meðal þeirra eru
fyrrverandi heimsmeistari
Smysloff, Bandaríkjamaðurinn
Reshewsky, Argentínumaður-
inn Panno, Rússarnir Spasskí
og Bronstein og Larsen, Dan-
mörku svo nokkrir séu nefnd-
ir.
Um næstu mánaðarmót hefst
í Bled í Júgóslavíu geysisterkt
skákmót og hefur eftirtöldum
(Héðan í frá felst hótun f
hverjum einasta leik hvíts og
svartur fær engan tíma til að
hróka)
11. — Rd7
12. Dc2 Db6
13. Rea! —
(Þessum leik lék Tal tafarlaust.
enda þótt 13. Bd2 kæmi einnig
til álita).
13. — cxd^
(Ef til vill hefði 13. — Rxe5.
14 dxe5 verið heldur skárra
framhald)
14. Rxd7 Kxd7
15. exd4 Ke8
16. Be3 Dc7
17. d5! —
(Þessi leikur og næsti eru meJ
eftirtektarverðari leikfléttum
Tals).
17. — exdl
18. Hfel! —
(Tveir af mönnum Tals standa
á e-línunni og annar þeirra f
uppnámi samt gerir þessi leik-
ur fljótlega út um skákina. —
Framhald á 14. síðu-.
Alþýðuhlaðið —r 29. ág:úst 1961.