Alþýðublaðið - 29.08.1961, Síða 11
Á laugardag léku Þrótt
ur og Vestmannaeyjar
til úrslita í 2. flokki ís-
landsmótsins. Leiknum
lauk með jafntefli 2—2
eftir framlengdan leik.
Myndin er tekin við mark
Þróttar, en ekki vitum
við livort hér varð mark.
UMJjtiia
helgina
ÞAÐ var heilmik'ið um að
vera á knattsviðinu um
síðustu helgi. Hæst bar þó úr-
slitaleik i íslandsmóti II. flokks
milli Vestmannaeyinga og Þrótt-
ar, sem fram fór á laugardag-
inn. Þá var á sunnudaginn, á
vegum Beykjavíkurkynningar,
háðir þrír knattleikir, í körfu-
bolta, handknattleik og knatt-
spyrnu, allir m'illi Austur- og
Vesturbæjar. í körfuleiknum
sigraði Vesturbærinn með 28:24
og í knattspyrnunni sömuleiðis
með 2:0, en tapaði með 6:4 í
handknattleiknum.
2 GEGN 2
Eins og fyrr segir var þetta
aðalviðburðurinn á knattspyrnu-
sviðinu um helgina, og enda nú
um alllang skeið. Þessa leiks
hafði verið beðið með nokkurri
eftirvæntingu, sýndi og aðsókn-
in, að svo hafði verið. Vest-
mannaeyingar unnu sinn riðil
með yfirburðum og orð fór af
iþeim, sem miklum og harðsnún
um baráttumönnunn, sem létu
sér fátt fyrir brjósti brenna.
Voru menn næsta kvíðnir um
örlög Þróttar, er berserkir þess-
ir geystust gegn þeim. En hér fór
allt á annan veg, orðsporið, eins
og oft vill verða, hafði í þessu
tilfelli, að mninsta kosti, gert
ú]fva]da'"úi* m’ý'ETTgu, að því er
til hörku og snilli Eyjamanna
tók. Þetta eru vissulega vörpu-
Jegir piltar á velli, duglegir og
þolnir, en skortir hins vegar,
enn sem komið er, mjög á
leikni og samhæfingu. L
En hér stendur sannarlega allt
til bóta, með aukinni æfingu og
réttri þjálfun, og þegar slíkt er
fyrir hendi, er enginn vafi á að
Vestmannaeyjar í náinni
framtíð, eignast i piltum þessum,
glæsilegt knattspyrnulið á ný.
Lið Þróttar er ekki skipað eins
sterkum einstaklingum og mót-
knettinum spyrnt fram hjá hon-
um, en annar bakvörðurinn, var
á línunni, er knötturinn þrum-
aði að markinu, og stefndi beint
á hann Honum varð svo hverft
við, að hann greip knöttinn báð-
um höndum í stað þess að stöðva
hann með bolnum, sem var mjög
auðvelt. Markverðinum hafði
svo nærri tekist að verja víta-
spyrnuna, en fékk ekki haldið
knettinum , rann hann inn í
annað hornið. Á 20 mín. jafna
Vesmannaeyingar, var það
vinstri innherjinn, sem sendi
knöttinn í netið, og 8 mín síðar
taka svo Vestmannaeýfhgár for
ystuna er hægri innherjinn
renndi knettinum í markið. —
Lauk fyrri hálfleiknum með
sigri Vestmannaeyja' 2:1 Auk
þess sem þeir áttu ýmis allgóð
tækifæri, en misnotuðu þau.
Á fyrstu mínútum síðari hálf-
leiksins sóttu Vestmannaeyingar
vel á, en tókst þrátt fyrir það
ekki að ná árangri. Voru þessar
fyrstu mínútur bezti kafli þeirra
í þessum hálfleik. Tók við
Þróttar-þáttur um skeið, og var
það bezt Jeikni kaflinn í öllum
Jeiknum. í þessari Jotu jafna
Þróttarar, með körku skoti af
alllöngu færi frá Hauki Þorvalds
syni innherja, rétt áður hafði
Eyjólfur framvörður átt ágætt
skot, sem markvörðurinn varði
prýðilega. Sköramu eftir markið
áttu Þróttarar góðan skalla að
markinu, en knöttarinn féll nið-
ur á þverslána og hrökk 'þaðan
út. Þá varði annar bakvörður
Vestmannaeyinga á linu.
Fleiri mörk voru svo ekki;
gerð í hálfleiknum. Eftir fullan i Á SUNXUDAGSKVÖLÐ
leiktíma stóðu því leikar 2:2. jléku ÍA og Þróttur (b-lið beggja)
Síðan var framlengt en úrsl;t j1 bikarkeppninni. — Var þetta
náðust ekki, og lauk framleng- í seinni Ie'ikur þessara aðila, en
þátt. Sem var úrval knattspyrnu 1
manna bæjarins, þeirra sem
viðstaddir gátu verið, að sýna
hvað í þeim byggi af knatt-
spyrnugetu Hér var engu hætt.
Hvorki bikarmöguleikar né bar
áttu um stig. Þetta var Jeikur,
eins og fyrr .sefiif. fvtilefni Rvk-
kynningarinnar og liður í sýn-
1 ingakerfi hennar. Hefði því ekki
verið óeðlilegt ef leikmenn
hefðu sýnt eins góðan Jeik og
þeir frekast gátu, til að sanna,
svo ekki væri um deilt, hina
öru þróun knattspyrnunnar í
bænum. — En knattspyrnuíþrótt
in er ein elsta íþróttagrein, sem
iðkuð hefur verið hér í borg,
frá því að hér upphófst almennt
íþróttastarf.
Annars fóru leilrar svo að
Vesturbærinn sigraði með 2:0.
bæði mörkin voro skoruð á
fyrstu 5 mín síðari hálfleiks-
ins.
WWVWHWVWMMWWWWWVUWWWUWWWVWVWI
Enskð knattspyrnan
Þróttur (b)
- ÍA 3 gegn 2
ÚBSLIT í ensku knattspyrn-
unni um helgina urðu sem hér.
segir:
I DEILD:
Aston Villa—Chelsea
Burnley—Bolton
Cardiff—Blackpool
Fulham—Everton
Ipswich—Manch. C
Leicester—West Brom
Manch. U.—Blackbuin 6:1
Nott. For.—Sheff Utd. 2:o
Sheff. W.—Birmingh.
Tottenham—Arsenal
Wolves—West Ham.
3:1
3:1
3:2
?;1
2:4
1:0
herjarnir, en þeir björguðu sér herjinn og markvörðurinn, en
ingunni án þess að marki yrði
náð. í seinni framlengingunni
sóttu Vestmannaeyingar oft fast
á og munaði þá stundum mjóu.
En Þórði, markverði Þróttar
tókst þó að bjarga, hverju sinni,
m a. í horn.
f liði Vestmannaeyja voru
tveir menn áberandi beztir, mið
á meiri leikni og betra ckipu-
lagi, þ e. meiri knattspyrnu-
kunnáttu og sannaðist hér sem
oftar að „meira vinnur vit en
strit“
GANGUB LEIKSINS
í STUTTU MÁLI.
Það var Þróttur sem skoraði
fyrsta markið, er stutt var liðið
á leik, úr vítaspyrnu, sem bar
að með eftirfarandi hætti: mark-
liðið í heild skortir enn að geta
hamið kraftinn innan ramma
leikninnar.
Þar sem úrslit fengust ekki,
munu liðin hittast aftur, innan
skamms, og þá reyna með sér
tii þrautar.
VESTURBÆB —
AUSTURBÆR 2:0.
Þetta var þófkenndur 2x35
mín leikur. Nú va-r tækifæri
vörðurinn hafði hlaupið fram, fyrir þá sem í þessum leik tóku
fyrri leiknum, sem fram fór uppi
á Skaga lauk með jafntefli. En
nú fóru leikar svo að Þróttur
sigraði með 3:2. í hálfleik var
staðan 3:1 fyrir Þrótt.
Þeir sem skoruðu fyrir Þrótt,
voru Karl Jóhannss., h'inr kunni
handknattleiksmaður KR, en
hann er gamall Þróttari og enda
markvörður í meistaraflokki,
fyrir eina tíð. Nú lék hann b
innherja með þessum ágæta ár-
angrí. Þriðja markið gerði Ed-
vard Geirsson v. útherji.
Auglýst hafði verið að Rík-
harður Jónsson, Guðjón Finr-
bogason og Dagbjartur Hannes-
son yrði í liði ÍA, en það reynd-
ist ekki rétt. Hins vegar lék
Donni með og stóð sig vel, skor
aði bæði mörkin, anriað að ”ísú
úr. vítaspyrnu — T-eikurinn var
allfjörugur.
ÍA-ÍBH 4:3
í HAFNARFIRÐI áttust v/ð
Akurnesingar og Hafnfirðingar
í bæjarkeppni beirri, sem Akor-
nesingar, Hafnfirðingar og Kefl
víkingar hafa komið á bjá sér,
Akurnesingar sigruðu í þessum
leik með 4:3. í fyrri liálfleik
stóðu Hafnfírðingar sig vel, —
skoruðu 2 mörk gegn engu, en
misstu svo mikio til móðinn í
seinni hálfleik, eins og Ijóst má
vera af því að ÍA skoraði 4
mörk gegn einu.
ÍBÍ-Víkingur 5:0
ÞÁ LÉKU Víkirigar við ísfirð-
inga og reyndust þeim heldur
Iéttir, í vöfum, en Ísí’irðingar
Isigruðu auðveldlega rtieð 5:0.
II. DEILD:
Brighton—Swansea 2:2
Bury—Scunthbrpe 4:1
Charlton—Nonvich 2:2
Derby—Walsall 1:3
Huddersf.—Southampt. 1:0
Leyton—Middlesbro 2-0
Liverpool—Leeds 5:0
Plymouth—Luton ð’3
Preston—Newcastle 0:1
Rotherham—Bristol R 4:0
Sunderland—Stoke 2:1
III. DEILD:
Barnsley—QFR 2:4
Bornemouth—Torrjuay 3:1
Bradford—Nott. Co. 3:2
Brentford—Reading 1:2
Bristol C.'
C. Palace—Swindon
Grimsby—Souihern
HuII—Northámpton
Shrewsbury 0:1
3:1
3:1
1:0
Portsmouth—Halifax
Port Vale—Peterboro
Waterford—Lincoln
1:1
0:1
3:3
2 heímsmet
Bandaríkjamenn sigruðú
Evrópu í sundkeppni í Black-
pool á sunnudag me3
90 stigum gegn 74. Tvö heims-
met voru sett, Becky Colins,
USA synti 220 yds flugsund á
2:33.6 mín., 3,4 sek betra en
gamla metið, sem hún átti
sjálf. Hin 14 ára gamla skóla-
stúlka, Donna de Varona
bætti eigið met í 400 m. fjór-
sundi (skriðsund, flugsund, •—•
baksund og bringusund), —■
synti á 5:37,9 min.
Alþýðublaðið — 29. ágúst 1961 IJ,