Alþýðublaðið - 29.08.1961, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 29.08.1961, Qupperneq 13
\ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s * s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c ÝfHlNGARSALA SO'Vo Skólafólk - skrífstofur - bankar .s Vegna flutninga seljum við til 15. september meðan birgðir St S endast. COMBINA COMBINA ferðaritvélar í tösku, fyrir skóla, og ferða- lög. 24 om vals, á kr. 3100,00 (kosta á nýja genginu kr. 5,600,00). | COMBINA ferðaritvélar í tösku, 32 cm vals, tilvaldar 'fyrir skrifstofur, á kr. 3.600,00, (kosta á nýja genginu kr. 6.200,00, . 'fc Nokkrar IDEAL skrifstofuritvélar með 32 cm valsi verða seldar á kr. 5.900,00, (nýja verðið er kr. 8,100,00), IDEAL RHEINMETALL -fc RHEINMETALL samlagningaivélar, rafknúnar, með 10 stafa útkomu og kreditsaldo. 'Hafa tvo glugga sem ávallt sýna hvað stimplað er inn og eins ihve hátt samlagningu er komið. Verða seldar á kr. 8.900,00, (kosta á nýja genginu kr. 12,000,00). RHEINMETALL samlagni.ngarvélar, handknúnar, seld- ar á kr. 5,900-00 (nýja verðið er kr. 8,000,00), Bankar sparisjóðir og stærri fyrirtæki, athug- ið sérstaklega: ASTRA samlagningarvélar með kredit- saido og 12 stafa útkomu (9.999.999,999,99), einu, tveim og þrem núllum í einu slagi, rafknúin, og ef rafmagn bilar, handknúnar og m/margföldunarútbúnaði, seljum við á kr. 11.990,00. Verða kr, 14,000,00 á nýja genginu. ASTRA er þegar viðurkennd sem traustasta samlagningarvélin sem hér fæst. Vegna hi?ma sífelldu gengislækkana er hú?i nanSsynleg öllum bönkum og stærri fyrirtækjum (12 stafa útkoma). ASTRA ALLAR ÞESSAR VÉLAR ERU AF NÝJUSTU ÁRGERÐ (model). , BQRGARFELL H.F., Klapparstig 26, sími 11372 -S s s s s s s s s s s s s Þorvaldur Jónasson ÍÞRÚTTIR Framhald af 10. síðu. Kristjáu Stefánssoa, FU. 35,54 Sigurður Sveinsson, HSK, 35,35 Stangarstökk: PáJl Eiríksson, FH, 3,40 Erlendur S'igurþórss., IISK, 3.10 Kári Guðmundsson Á, 2,96 Magnús Jóhannsson, ÍR, 2.96 800 m. hlaup: Steinar Erlendsson, FH, 2:01,3 Valur Guðmur.dsson, ÍR, 2:06,8 Þórarinn Ragnarsson, FK, 2:10,4 Þorgeir Guðmundss., KR, 2:11,8 3000 m. hlaup: Steinar Erlendsson FH, 9:48,6 Þórar'inn Ragnarss., FIl, 10:24,6 Þrístökk: Þorvaldur Jónasson, KR, 14,29 Kristján Stefánsson, FH, 13,81 Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 13,15 Kristján Eyjólfsson, ÍR, 12.93 Sigurður Sveinsson, HSK, 12,87 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 12,48 400 m. grindahlaup: Helgi Hólm, ÍR, 60.3 Erlcndur Sigurþórss., HSK, 71,2 Drengja- og sveinamet Urglingamótinu lauk í gær- kvöldi og var keppt í fjórum greinum. Náðist ágætur árang ur, m. a. var sett eitt drengja- met og eitt sveinsmet. Valur ^ Guðmundsson, ÍR, setti drengjamet í 1500 m. hindrun arhlaupi, fékk tímann 4:53,6 mín. og Þórarinn Ragnarsson, FH, setti sveinamet í sömu grein, tími 4:58,9- Jón Ö. Þor- móðsson, ÍR, sigraði með yfir burðum í sleggjukasti og sveit ir KR unnu öruggan sigur í báðum boðhlaupunum, en ÍR náði einnig góðum tíma. Úrslit mótsins hafa orðið þau, að KR hlaut flesta meist- ara eða 8, FH 6, ÍR 5, en önnur félög engan. 1500 m. hindrunarhlaup: : Steinar Erlendsson, FH, 4:49,1, Valur Guðmundsson, ÍR, 4:53,6, Þórarinn Ragnarsson, 'FH, 4:58,9. ; 4x100 m. boðhlaup: Sveit | KR, 46,0 sek. (Þorvarður iBjörnsson, Þorvaldur, Þór- !hallur, Úlfar), Sveit ÍR 46,8 !sek. Sveinasveit Ármanns 54,1, síðasli piltur Ármannssveitar- innar, sor.ur Guðmundar Lár- ussonar datt í skiptingunni, en stóð upp aftur og iauk hlaup- inu með sóma. 1000 m. boðhlaup: Sveit KR 2:05,9 mín. Sömu menn og í 4x100 m. Sveit ÍR 2:06,9- Sleggjukasl: Jón Ö. Þormóðs son, ÍR, 45,07 m., Steir.dór Guð jónsson, ÍR, 36,15, Finnur Karlsson, KR, 31,85 Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 30,52 m. SVEINAMEISTARAMÓT Reykjavíkur í frjálsum íþrólt- um verður haldið á Melavelli fösludaginn 1. september kl. 20. Keppnisgreinar: 60 m. hlaup, 80 m. grindahlaup (76,2 cm háar grir.dur) 300 m.hlaup, 600 m. hlaup, 4x100 m. boð- hlaup, kúluvarp 4 kg. kúla), kringlukast (1 kg. kringla), sleggjukast (4 kg.), hástökk, langstökk og stangarstökk. Þátttökutilkynningar send- | ist Frjálsíþrótladeild ÍR, sem I sér um mótið, eða undirrituð- um eigi síðar en miðvikudags- kvöld. Fr jálsíþróttaráð Reykjavíkur. Ráðstefna Framhald af 16. siðu* menntun hér, en því þyrfti aðí breyta. Hér væri efni í góða vísindamenn, og hæfileika þeirra mætti ekki missa, en þeir væru ekki noi.aðir sem skyldi. Samkeppnln væri hörð eftir vís ind.amönnum erlendis, þar sem starfsskiiyrði eru beíri, en með stofnun Vísindasjóðs hefði milc ilvægt skref verið stigið. Starf semi hans eflist mjóg á þessú ári og fær hann nú auknar tekj ur. Næstur tók til máls d.r Sig urður Þórarinsson og gerði grein fyrir frumvarpj til laga um almennar náttúrurannsókn ir og Náttúrufræðistofnun ís- lands. Hann lagði áherzlu á 1, gr frumvarpsins þar sem seg/ ir, að með almennum náttúru fræðirannsóknum sé átt við und irstöðurannsó.snir í dýiafræði, grasafræði, ja- ðfræði og landa fræði, sem ekki eru unnar bein línis í þágu atvinnu,'eganna.i Hann sagði, að ekki væru skörp mörk milli undirstöðurannsckna og hagnýtra, sem væru nauðsyn legar, en ekkj má gleym.a því, sagði Sigurður, að undirstöðu- rannsóknir eru þeim hagnvtu ómissandi stoð. Sem svar við fyrirspurn uni ákvæði þess efnis að íslenzk ir ríkisborgarar hafi forgangs- rétt til rannsókna á náttúru fs lands, .jþgði Sigulrðut, að ís- land væri alþjóðlegur vettvang ur náttúrurannsókna og að nauð ■synlegt væri að fylgjast með þessum rannsóknum, eins og tíðkast mun víðast hvar, svo að okkur yrði gagn af þeim 1 Að lokum gerði Vilhjálmur Þór, formaður Atvinnúmála- nefndar, grein fyrir áliti meiri hluta nefndarinnar um skgjulag rannsókna í þágu atvinnuveg- I anna, og Ásgeir Þorsteinsson, iformaður Rannsóknarráðs ríkis 4ns gerði grein fyrir tiU.ögum sínum. Vilhjálmur kvað rann- isóknarráð verða sjálfstætt og starfa í umboði ríkisvaldsins í stað þess að vera lc-iðbeinandi og hvetjandi áður Nefndin jhefð; leitað álits ýmissa E.ðila, ;erlendra sem innlendra, um . bættar rannsóknir í þágu at- | vinnuveganna, og hefðu borizt j svör 300 aðila innlendra, sem allir töldu þörf á erdurskipu- lagningu Upplýsingar Norð Imanna voru einkar gagnlegar, j pnda verður fyrirkomulagið hér | svipað því norska. í . Tillögur Ásgeirs Þorsteinsson ar miða að því að skipaðar. verði undirnefndir við Atvinnu málanefnd, sjávarútvegsins, landbúnaðarins, byggingariðnað arins og vegagerða, og annars iðnaðar. Þá er gert ráð fyrir. að aukið vcrði við hús Atvinnu deildar og að reist verði hús á Keldnaholti fyrir búnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans. Leggur Ásgeir til, 'aS verkefnum þessum Ijúk; fyrir 1. okt. 1963 með tilliti til að væntanleg kennsla tæknifræðinga geti haf ’izt þá Alþýðublaðið —■ 29. ágúst 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.