Alþýðublaðið - 29.08.1961, Page 14

Alþýðublaðið - 29.08.1961, Page 14
9LYSAVARÐST0FAN er op- In allan sóliarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer írá Bergei í dag til Kmh. Esja fór írá Rvk i gær austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Vestm eyjum kl. 22,00 í kvóld tií Rvk ÞyriII er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Veslfjörðum. Herðubreið fer íra Rvk £ kvöld vestur um land í hring ferð Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk — Arn arfell er í Archangelsk — Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell er á Svalbarðseyri. Litlafeli fer í dag frá Rvk til Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna Helgafell fór 26. þ. m frá Seyðisfirði áleiðis til Ríga, Heisingfors, Hangö og Aabi Hamrafell fór 23. þm frá Hafnarfiroi ó- leiðis til Batum Hafskip: Laxá lestar síld á Norður- landshöfnum. Bæjarbókasafn Revkjavíkur, sími 12308. Aðalsafnið Þing holtsstræti 29A. Útlán kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. Lckað á sunnudögum. Lesstofan er opin kl. 10—10 al'a virka daga nema laugardaga kl. 10—4. Lokuð sunnudaga. Útibú Ilólmgarði 34. Útlán alla virka daga nema laug- ardaga, kl. 5—7 Útibú Hofsvallagötu 16: Útlán alla virka daga. nema laugar- daga kl. 5,30—7,30. Yæknibókasafn ÍMSÍ: Útlán: kl. 1—i e. h. mánudaga til föstudaga og kl 1—3 e. h laugardaga, Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrífstofutíma og útlárts tima Minningarspjöld í Minningai sjóði dr. Þorkels Jóhannes sonar fást i dag kl. 1-5 bókasölu stúdenta i Háskói anum, sími 15959 og á að alskrifstofu Happdræíti/ Háskóla íslands i Tjarnar götu 4, símj 14365. og aus þess kl 9-1 1 Bókaverziun Sigfúsar Eymundssonar oí hjá Menningarsióði Hvcrf seöt.D 91 Flugfélag ísland.s h.f.: Miliilar.daflug: Hrímfaxi fer tii Glasg og Kmh kl. 08,00 i dag. Væntan leg aftur til R- víkur kl 22.30 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasg. og Kmh kl 08,00 í fyrramálið. Skýíaxi fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið — Innan- landsflug: í tíag - r áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaö'-i, ísafjarðar, — Sauðárkróks og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fijúga til Alcur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hciiu, Hornafjarðar, Húsavík ur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.; Þriðjudag 29. ágúst er Ei- ríkur rauði væntaniegur irá New York kl 09,00, Fer til Gautaborgar, Kmii og Ham- borgar kl 10,30. Winningarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúru lækningafélags íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigur- geirssyni, Hverfisgötu 13B sími 50433. Verndið dýr gegn meiðslurn og dauða með því að hirða vel um girðingar og skilja eigj vírspotta eða flækjur eftir á víðavangi. Vír veld- ur mörgum dýrum meiðsl- um og dauða. Samb. Dýraverndunarfél. íslands. Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon ur, sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín f sumar á heimili Mæðra styrksnefndar Hlaðgerðar koti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. — Skrifsíofan er opin alla virka daga nema laugar daga frá kl. 2 til 4, sími Þriðjudagur 29. ágúsí: 12 55 „Við vinn- una“: Tónleikar. 18,30 Tónleikar: Harmor.ikulög. - 20.20 Ensk tón- Iist 2C ,20 Er- indi: Borgara styrjöldin á Spáni (Vilhi Þ Gíslason útvscj.) 20,45 Frá ton- iistarhátíðinnj í Bordeaux í mai, s 1 21,10 Úr ýmsurn áttum (Ævar R. Kvarati) 21,30 Kór söngur. 21,4.5 Íþrótíir (Siguið ur Sigurðsson). 22,10 Lcig unga fólksins. 23,00 DagsKrár Iok 14349. S N S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Reykjavíkurkynning 1961 Vegna mikillar aðsóknar og fjölmargra tilmæla frá bæjarbúum hefur verið ákveðið að hafa sýningardeildirnar í Melaskóla og Hagaskóla opn ar í þrjá daga til viðbótar, þ. e. til miðvikudagskvölds næstkomandi. Sýningardeildirnar verða opnar frá kl. 17.00 til kl. 23.00. Hvert kvöld kl. 21.00 verður kvikmyndasýning og sýndar myndir frá Reykjavík. Kynnisferðir Farið verður í hinar vinsælu kynn isiferðir um bæinn þá daga sem sýn- ingin verður opin. í dag verður lagt af stað kl. 18.00 og kl. 20.15 frá bílastæði við Hagaskóla. Framkvæmdanefndin. s $ s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Skákin Framhald af 7, síðu. Svartur getur tæplega leikið 18 — dxe4, vegua 19. Dxe4t De7. 20. Dd3! Hd8. 21. Db3, en 19. Be7 svarar svartur með 20. Bc5 og vinnur). ar 54% af verðmætinu eða um j 117 milljónir kr. Útflutnings vrerðmæti síldarinnar er að sjálfsögðu mun meira. Mun það áreiðanlega vera í kringum 500 milljónir kr, í kringum 230 skip hafa stundað síldveiðarnar í sumar. 18. — Kd8 19. Db3 c5 (19. — Kc8 hefði verið meira viðnám) 20. Rxc5 (gefst upp). (Skýringarnar eru úr áður- nefndri bók). Ingvar Ásmundsson. Síldin... Frh af 1 síðu 61 skip hefur aí’að yfir 10 þús. mái og tunnur Fyrir málið af bræðsluríld hafa vérið greiddar 126 kr í sumar og fyrir tunnuna af sait síld kr 195. Verðmæti bræðslu síldarinnar gerir því 142 mill jón'r kr og verðmæti saltsíld arinnar 70 mil!j Þa,- við bæt ast 5 6 millj fyrir frysia síld og bræðslusíld selda í crlend skip, eða alls um 218 milij. Sem fyrr segir fá skipshafnirn Allsherjarþing Framh. af 1. síðu. þing og samhæfa afstöðuj sína eftir getu. Guðmundur sagði, að ráð j herrarnir mundu að vanda ræða j hin ýmsu vandamál, sera rædd | verða í New York, þar verða meðal annars afvopnunarmál- in, kynþáttavandamálin, An gola og fleiri kunn deilumál, Berlínarmálið er ekki á dag- f.krá, en kemur vafalaust við sögu, ekki sízt í almennum um ræðum Þá er búizt við, að K(5n,amálið kom; til umræðu,, en það hefur árum saman ver j ið eitt erEiðasta viðfangsefnið 1 innan SÞ Guðmundur sagði, að tveir j menn væru neíndir sem likieg (ir forsetar ailsherjarþingsins að þessu sinni. Annar er Túnis 1 maður'nn Mongi Slim, en hinn er Indónesíumnðurinr- Ali Sastromidgogo Þrjár þjóðir ganga úr öryggisráðinu að þessu sinni, Seylon, Equador og Tyrkland. BÉRLÍN Framhald af 4. síðu vilja heldur, að múrinn standi og verndi frjálsa ’Vest ur-Berlín, en að hún falli sem liður í ný.jum aðgerðum til að innlima a.la Berlín í austursvæðið. Á meðan frjáls Berlín er til, er eins og frelsið sé nær. Þeir gela horft yfir til hinna vestrænu granna sinna. Þeir geta hlustað á út varp og fylgzt með frjálsum sjónvarpssendingum. Alla- vega ef þeir eru varkrárir. En einmilt vegna þess að þeir geta horft yfir til frelsis ins, yfir til fólks, sem lifir án ótta og við almenna velmeg un, getur örvæntingin náð yfirhöndinni. Og þá getur biturleikinn setzt inn- Það stoðar Htið að rökræða gegn honum, þó að rökin séu góð og lógísk. Það vitum við frá þeim tíma, er við sjálf misst um frelsið11. 14 29. ágúst 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.