Alþýðublaðið - 17.10.1961, Page 3

Alþýðublaðið - 17.10.1961, Page 3
Margt óleyst enn um aðalritarann New York, 16. október. (NTB-AFP) BANDARÍKIN standa fast v S það, að í fyr'rhugaðri nefnd að- stoðarframkvæmdastjóra SÞ verðj að vera fulltrúi fyr:r Vest- ur Evrópu. Talsmaður bandaríska utamík isráðuneyt sins sagði í dag, áð enda þótt Bandaríkin og Sovét- ríkin hefðu orðið sammála um að Burmamaðurinn U Thant verði eftirmaður Hammar- skjölds til bráðabirgða, haf; enn ekkj náðst samkomulag um hversu margir aðstoðarmenn hans skyldu vera, frá hvaða löndum og hvort bráðab rgða- forstjórinn skuli gefa út stefnu yfirlýsingu sína fyr r eða á eftir að öryggisráð.ð hefur skip að hann í stöðuna. Formaður SÞ sendinefndar Bandarikja manna hefur átt margar viðræð ur með U Thant og hann kveðst álíta hann mjög vel til forstjóra stöðunnar fallinn. Stevenson úti lokar ekki þann mögule ka, að þessi bráðabirgðalausn, sem finna varð tii þess að fylla tóm ið eftr fráfall Hammarskjöids, kunni að verða til frambúðar. Trúhoðar í Angóla dæmdir Lissabon, 16. október (NTB—REUTER) Fjórir bandarískir Me- þódistaprestar, sem hand teknir voru í Angola fyrir mánuði, höfðu samvinnu með uppreisnarmönnum, segir í tilkynningu portu- galska utanríkisráðuneyt isins í dag. Trúboðarnir hafa verið fluttir til Lis- sabon þar sem þeir verða síðar dæmdir fyrir gerð- ir sínar. Thompson verður með Washragton, 16_ okt. (NTB—Reuter). SENDIHERRA Bandaríkjanna í Moskvu, Llewellyn Thompson mun taka þátt í skrafs og ráða gerða fundi vestrænna sendi herra í Washington í næstu v ku, sagði talsmaður bandaríska ut anrík sráðuneytis ns í kvöld. — Sendiherrar,nrr mættu ti] nýs fundar í dag og var varautanrík isráðherra Bandaríkjanna, Roy Kohler í forsæt'. Talsmaður Þjóðverja í Bonn sagðj í dag, að V. Þjóðvarja skipti ekki miklu máli hvar ráða gerð rnar um Berlín færu fram. Góðar heimildir herma, að Frakkár hafi íhugað að sk pa fulltrúa sínum í Washington að taka ekki þátt í fundinum Moskva, 16. október (NTB—AFP). Kommúnistaflokki Albaníu er ekki boðið að taka þátt í 22. þingi sovézka kommúnista- flokksins, sem hefst í Moskvu á morgun, samkvæmt góðum heimildum í Moskvu, en þetta hefur ekki ennþá verið opinber lega staðfest. Kvisast fór um helgina að engin sendir.efnd frá Albaníu mundi sækja þingið og orðróm ur þessi efldist við það, að al- bönsk sendinefnd var ekki meðal margra erlendra sendi- nefnda, sem komu til Moskvu á sunnudag og mánudag. — Starfsmaður albanska sendi- ráðsins kveðst ekki geta neitt um mál þetta sagt, diplómat- ískir slarfsmern sendiráðsins séu ekkj viðstaddir og sjálfur hefði hann ekki umboð til að ENVER HOXHA ekki með. OULA UGGANDI 1 Iæopoldville, 16 október. (NTB—REUTER) I Aðalfulltrúi SÞ í Kongó, Sví- inn Sture Linne, gekk á fund * Adoula, forsætisráðherra kong- „SéttSætið” sigr- ar i Tyrklandi Ankara, 16_ október. (NTB-Reutér). RÉTTLÆTISFLOKKURINN undi-r forystu hins 64 ára gamla hershöfðingja. Gumuspala, hef- ur tryggt sér me r hluta í kosn- ingunum trl tyrkneska þings ns. Síðustu óop'nberar tölur sýna, að flokkur nn hefur fengið 78 þingsæti í öldmigadeildimi; og 230 þ'ngsæt' i fulltrúadeiiíl'nni. Samkvæmt síðust;j heiidartö]. um skiptust þingsætln mill] hinna ýmsu flokka þann'.g: Öldungadeild n: Réttlætis. flokkurinn 78, Lýðveld sflokk. urnn 35, Þjóðlegi bændaflokk- urinn 20 og Nýja Tyrklands- flokkurinn 17 þ ngsæti. Fulltrúadeildn: Réttlætis. flokkur'nn 230, Lýðveldisflokk. urinn 140, Þjóðlegi bændaflokk urinn 40 og Nýja Tyrklandsfl. 34. Kosningarnar á sunnudag voru þær fyrstu er fram fóru siðan by'ting.n var gerð í maí 1960, en hún le ddi til þess. að ríkis- •stjórn Menderes var steynt af stóli Menderes og tveir samráð. herrar hans voru síðar dæmdir tii dauða og teknir af lífi í fyrra mánuði. Að margar áiit. er Ré’.tlœtis- ..'ckkurinn arftaki Demókrata- flokks Menderes í stjórnmátum, en sá flokkur heíur verið bann. aður Kosn nganlár eru sagðar liafa far ð iýðræMsl -ga fram og þe m var vel stjórnað, en þær munu ekki treysta lýðræðið í let dinu. Sigurvegaranum í kosningun. um, GumuspaU hershöfð ngja, var fagnað af þúsundu n þegar hann kom til Ankara í kvöld með flugvél frá Izmiv. Múgurinn ruddist gegnum tálman r log- reglunnar og þusti að hershöfð ingjanum, sem varð ao lokum að beiðast verndar lögreglunnar 11 þess að geta komizi að bíj. sín um. Að svo búnu fór lest 100 toíla af stað inn í borgina, en á- líka margir bílar fóru á undan. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Samkvæmt síðustu fréttum virði-jt réttlæt sflokkurinn hafa feng ð 237 þingsætj í fulltrúa deildinni og 80 í öldungadeld inn ósku miðstjórnarinnar í dag til þess að gera nánari grein fyrir áhrifunum af vopnahléssamn- ingi SÞ og Katangastjórnar, sem undirritaður var á föstu- dag. í yfirlýsingu kveðst Adoul^ fyrir hönd ríkisstjórn- i arinnar ekki hafa dregið dul á j ugg sinn vegna pólitískra af- i Ieiðinga vopnahléssamnings-' ins, einkum hvað varðar spurn I inguna um áframhaldandi að- j gerðir SÞ í Katanga. Kveður I Adoula stjórn sína álíta, að vopnahléssamningurinn hafi styrkt Tshombe í sessi. Ekki lágu fyrir neinar upp- lýsirgar um árangur viðræðna Adoulas og Linners, sem mun hafa lagt kapp á að ryðja grun semdum úr vegi. Áður hafði SÞ-talsmaður skýrt frá því, að innan skamms hæfust samn- ingaviðræður m’ðstjórr.arinn- arinnar og Tshombes að nýju. Khiari, yfirmaður borgara- | legrar starfsemi SÞ í Kongó, kveðst álíta, að vopnahléssamn ingurinn styrk; miðstjórnina. Miðstjórnin hafi ekki glatað frumkvæðinu að sameiningu Kongós, en hir.s vegar hafi Katanga glatað athafnafrelsi sínu. M'ðstjórnin geti undirbú- ið hernaðaraðgerðir ef hún jæski þess, en slíkt getur Kat- I anga ekki þar eð SÞ hefur nú 22. þing toppkomma svara slíkri spurningu. Sóvézk- ir talsmenn eru einnig þögulir, en enn hafi ekki verið staðfest hvort Albanir komi. Skoðanamunur Albaníu og Ráðstjórnarríkjanna mun hafa byrjað í fyrra á fundi 81 komm únistaflokks. Þar lenti þeim saman, Krústjov forsætisráð- herra og Enver Hoxha, al- barska kommúnistaforingjan- um. Seinna var skýrt frá því, að teknir hefðu verið af lífi nokkr'r liðsforingjar fyrir njósnir í þágu Rússa. Þá var rússneskur yfirmaður flota- stöðvar í Albaníu rekinn heim. Setningarræða Krústjovs forsæt'sráðherra mun senni- lega standa í sjö til átta tíma. i-Hann mur. leggja fram skýrslu ' um innanríkis- og utanríkis- stefnu flokksins frá síðasta að- alflokksþirgi, sem haldið var veturinn 1955. Búizt er við að hann muni fara fram á stuðn- ing fulltrúanra á þ'nginu á miðvikudag v ð nýja tillögu um stefnu flokksins. — Miðstjórn flokksins mun þegar hafa sam- þykkt stefnuskrár a með nokkr um breylingum, en hún hélt sinn síðasta fund á laugardag og verður nú kjörin ný mið- stjórn. Rúmlega 4.500 fulltrúar s'-tja þ:ngið, sem mun senni- lega standa í 10—-14 daga. Alþýðubrauðgerðin átti til rúgmjöl ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði frá því s 1. sunnudag, að rúgmjöls. laust hafi verið i land nu í rúma viku og því ekki feng zt rúg- ' brauð í bakaríum. Þetta var ekki alls kostar rétt Alþýðu- brauðgerðin átt rúgmjöl og gat ; allan tímann bakað rúgbrauð fyrir sína v'ðskiptav ni. Ástæð- an var sú, að Alþýðubrauðgerð. in hafð birgt s'g upp af rúg- mjöli og því hafði það engin á- hrif á framle ðslu Alþýðubrauð gerðarinnar þó taf;r vrlu á flutn ing rúgmjöls til landsins Hins vegar voru aðrir aðilar rúgmjöls lauslr eins og skýrt var frá í frétt Alþýðublaðs ns. vald til að koma í veg fyrir birgðasendingar til Katanga og sendingu liðsauka. Alþýðublaðið — 17. okt. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.