Alþýðublaðið - 17.10.1961, Síða 4
ERLEND TIÐINDI
Guðni Guðmundsson:
EINN af fréttariturum
Heuters, Cole að nafni, hefur
. nýlega átt viðtal við Chen Yi,
marskálk og utanríkisráð-
herra kínverskra kommún-
ista, og virðist kveða mjög
“við annan tón í því viðtali en
í ýmsum þeim ummælum,
sem áður hafa verið höfð eft-
”ir ráðherranum eða öðrum
íyrirsvarsmönnum austur
þar. Hvort um varanlega
breytingu er að ræða er erf-
itt að segja ennþá, en svo
"virðist, sem tveggja ára upp-
skerubrestur hafi haft veruleg
áhrif á efr.ahagsþróun lands-
ins og má vera, að þau áhrif
-verði vararleg. Uppskeran í
ár virðist ekki munu verða
neitt betri en undanfarin ár
og alveg eins má búast við
áframhaldandi uppskeru-
’ hresti. Mirni áföll en þau,
sem kínverskur landbúnaður
hefur orðið fyrir undanfarið,
hafa haft mikil áhrif, og eilt
€r víst. að bjartsýni, sem
gerði vart við sig í Kína í
byrjur h:ns ,,mikla stökks á-
“fram “ sem Mao Tse-Tung
ta’aði um á sínum t:ma, virð-
ist nú alveg fyrir bí. Ástæðu-
laust er að ætla, að það sé
■aðeins veðrinu að kenna eða
■þakka.
í viðtalinu talaði Chen Yi
um það, að Kínverjar væru
nú í miðju kafí að laga sig
-eftir nýjum aðstæðum, og
.kvaðst hann vonast til, að
þeirri aðlögun yrði lokið,
-áður en þriðja fimm ára á-
ætlunin hæfist 1963. Átti
hann þar vafalaust við geysi-
lega röskun sem orðið hef-
ur, ekki aðeins vegna til-
raunar þeirra til að koma á
fulikomru skipulagi í svo víð
lendu rík; sem Kína, heldur
•einnig þá furðulega bjartsýnu
skipulagningu þjóðarinrar í
kommúnur í landbúnaðinum
•og aðrar heildir í iðnaðirum,
sem áttu að gjörbreyta efna-
hag landsins.
Engin ástæða er til að ætla,
að kínverskir kommúnistar
hafi breytt skoðun sinni á
því, að heimsbyltingin sé
uauðsynleg og óhjákvæmileg
off að lærifeðurnir Rússar séu
.alHof hægfara. en þau skakka
föll sem landið hefur orðið
fyrir undarfarið, hafa vafa-
lausl gert þá svartsýnni á, að
téð bylting sé alveg á næstu
grösum og orðið til þess, að
þeir hafa neyðst til að beina
athyglinnj meira að innan-
landsmálum sínum.
í einni setningu í viðtali
Chen Yis við Cole kemur ljós
lega fram eitt af þeim atrið-
um, sem mikinn þátt eiga í
hinni harðsvíruðu afstöðu
Kínverja. Iiann sagði m. a.:
Sl. hundrað ár höfum
við látig oft ur.dan. Það ger-
ist ekki aftur því að nú látum
v:ð ekki undan neinum.“<
Þetla viðhorf, ásamt hinum
harðsoðnu kommúnistísku
kennisetningum, á vafalaust
mikinn þátt í því, hve erfitt
er að eiga við Kínverja á :al-
þjóðavettvangi. Að vísu held-
ur Chen Yi því fram, að
Bandaríkjamenn séu enn stíf-
ari, en samt vilja Kínverjar
ulanríkisráðherrafund. Chen
Yi leggur bara áherzlu á, að
Bandaríkjamenn verði að
eiga frumkvæðið. Þetta er ó-
neitar.lega dálítið broslegt við
horf. Chen Yi talar þarna.
e'ns og Kínverjar væru mikið
stórveldi, sem þeir eru ekki.
Fólksfjöldi gerir ekkert land
að stórveldi í he:minum í dag.
Lítill efi virðist á því, að
kír.verskú' kommúnistar telji,
að Bandaríkjamenn hyggisl
nota Formósu til þess að gera
þaðan innrás í Kína og steypa
hirni kommún:stísku stjórn.
Það er líka hugsanlegt, eins
og einhver hefur sagt, að það
sé ótti við bandaríska herstöð
í Laos, sem haf; komið Kín-
verjum til að hegða sér þar í
landi, eins og þeir hafa gert.
Þetia getur þó aldrei orðið
rema önnur hl’ð myndarinn-
ar, því að hreinir landvinn-
ingar í formi útbreiðslu k’n-
versks kommúnisma hafa vafa
laust ekki mirna að segja í
Laos en t. d. í 'Viet Nam.
í viðtalinu leggur Chen Yi
áherzlu á, að Kínverjar verði
að eignast kjarnorkuvopn og
telur, að með þvf murdi
draga úr viðsjám í Austur-
löndum fjær og hætta
minnka. Rökstuðningur ráð-
herrans er senrilega sá, að
hætta sé me:ri, þegar atóm-
vædd Ameríka standi and-
spænis atómlausu Kína. Ráð-
herranr tók einnig fram, að
bað mundi ekki breyta utan-
rík'sstefnu Kína, sem vill, en
digurbarkalegt stríðsæfsinga-,
tal kínverskra kommúnista á
undanförnum árum, þegar
þeir áttu engin slík vopn, gef
ur vissulega ekkj ástæðu til
að leggja mikinn trúnað á
slík orð.
Hinn friðsamlegi og rólegi
lónn Chen Yis í viðtalinu við
Cole stirgur vissulega mjög
í stúf við þau orð, sem kín-
verskir kommúnistar létu sér
Franúiald á 14 síðu.
Rætt við próf.
Ðag Strömback
Vill íslen
þjóðfræðisto
ÞETTA var mjög gott,
glæsilegt og vel gert, sagði'
prófessor Dag Strömbeck frá
Uppisöilum ium Háskólahátíð
ina í stuttu viðtali við blaðið,
en gest.'r háskólans eru nú
flestir farni'r eða á förum.
Sjálfur hélt Dag. eða Dagur
e/ns og hann kallar sig hér,
héðan á mliðvfikudag. Hann
var sem kunnugt er einn af
tólf mönnum, sem heimspeki
det.'ld háskólans sæmdi nafn
bótinni heiðursdoktor.
Þótt Dagur Væri ánægður
með hátíðina 'fannst honum
Samt bezt að Ihitta hér gamla
ivini. en hann var fyrsti
sendikennari Svía við háskól
ann, hóf kennslu í sænsku
og sænskum hókmenntum við
skólann árið 1926 eða fyrir
réttum 35 árum og talar
reiprennandi líslenzku. Jafn-
framt prófessorsembætti í
þjóðfræði við Uppsalarhá-
skóla veitir hann þjóðfræða
stofnuninni þar forstöðu.
— Mér líkaði afar vel að
vera hér þá og nú einnig.
Eiginlega er ég gamall Reyk
víkingur, sem kemur aftur til
æskustöðvanna, enda þótt ég
dveldist á íslandi 1953 og
1956, þrjár vikur á bæði
skáptin. Ýmsum istúdentum
kynntist ég þegar ég var
sendikennari eins og þeim
Guðna Jcjiissyni, Einar Ól.
■Sveinssyni, Kristni E. And
réssyni og Þorkatli Iheitnum
Jóhannessyni. En elzti vin-
ur minn á íslandi er Gísli
gamli Jónsson frá Hofi í
Svarfaðardal, ég' held að
hann sé orðinn 91 árs. Því
miður get ég ekki hitt hann
nú, en ég hittí hann ári,n
1953 og 1956.
— Hvernig gekk að læra
líslenzkuna? ,
— Ha.na lærði ég á Efra
Hivoili .í 1 Rantjárvallarsýslu,
en þar var ég fyrst og kom
þaðan þegar ég byrjaði að
kenna við háskólann ,í októ
ber 1926. Ég ferðaðist ekki
mikið um landið þá, en ferð
aðist víða í seinni skiptin
tvö, sem ég var hér. Þá ferð
aðist ég t. d. til Borgarfjarð
ar, iHelgafells, Stokkseyrar,
Akureyrar og Svarfaðardals.
— V’oru nemendunir marg
ir?
— Það voru margir áheyr
endur, íftast um 60—70. Þá
fór kennslan fram í Alþingis
húsinu og húsrými því Htið.
Var þá fenginn salur í Eim-
skipafélagshúsinu fyrir
sænskukennsluna, en ég
kenndi bæði sænsku og
sænskar bókmenntir, Fröd-
ing, Lagerlöf, von Heiden-
stam o. fl.
— En er áhugi á íslenzk-
um fræðum í 'Svíþjóð.
— Mjög mikill. Enn er unn
ið talsvert að rannsóknum á
ísler.dingasögum í Upp-
sölum og þar starfa nú marg
ir við íslenzk fræði. Allir eru
fegnir að hafa fengið islenzk
an se.ndikennara þangað, en
því starfi gegnir núna Bjarni
Guðnason, Sem er mjög góð
ur maður og mjög „popu-
lár“ í Uppsölum.
— Og áhugi á þjóðfræð-
um? ,
— í því sambandi má geta
þess. að í Svíþjóð Ivonum við,
að sett verði á fót þjóðfræða
stofnun hér á íslandi þannig
að hingað gætu komið erlend
ir vísindamenn og stundað
rannsóknir. Ég veit ekki
hvernig málin standa núna,
en hér á íslandi hefur alltaf
miklu verið safnað af göml
um fróðleik um þjóðfræði.
Fyrir tveimur árum var mik-
ið um það rætt í öðrum lönd
um, að ihér þyrfti að stofna
einhvers konar stöfnun í
þjóðfræðum. Enn eru til
margar íslenzkar „tradísjóin-
ir“ eða venjur, sem rannsaka
þyrftli, sagði p(rctfiessor Dág
Strömbeck að lokum.
17. okt. 1961
Alþýðublaðið