Alþýðublaðið - 17.10.1961, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 17.10.1961, Qupperneq 5
s.-.K'ýkty ■ : -xSíáfcv' Hátíðahöld á Siglufiröi Siglufirði, 16. okt. HÁTÍÐAHÖLDIN í tilefni af 100 ára afmæli séra Bjarna Þor steinssonar, tónskálds, hófust sl. laugardag með samkomu í Siglufjarðarkirkju. Þar lék DÁGSBRÖÍT SEGIR UPP EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt með öllum atkvæðum gegn ernu á fjölmennum fundi í Yerkamannafélaginu Dagsbrún sem hald'nn var í Iðnó kl. 2 s. 1. sunnudag: „Fundur í Verkaniannafélag. inu Dagsbrún, haldinn 15 okt. 1961 samþykkir eft.ríarandi: 1. Að segja upp kaupgj.i dsá- kvæðum í gildand: samn'.ng- ' um félagsins i/ið atyinnurek- endur 2. Að íeitað verði eft'r breyting. | um á samningunum með það | fyrir augum, að kaupmáttur ■ launanna verði a'gi lægri er- , hann var 1. júlí s. :. og að i sett verði ák /æði í samning-1 ana, er trygg. varanlei't kaup i máttarins“. j i MMUMMMMHMMMtMMMW : Utvarps- umræður ÚTVARPS-umræður verða frá aiþ ngi í kvöld, er frumvarp t;i fjárlaga fyr rr 1962 kemur tU fyrsfu umræðu. Mun f jármálaráð- herra flytja framsöguræðu fyrir frumvarp nu og hef- ur ótakmarkaðan tíma, síð an tala fulltrúar hinna fiokkanna í hálftíma hver og loks svarar fjármálaráð herra. Taia kommúnistar næst á eítrr ráðherra, þá fulltrú, Alþýðufiokksins og síðast Framsóknarflokks- ins. Þá hafa verið ákveðnar útvarpsumræður um van- trauststi-llögu framsóknar- manna, og kröfðust þeiv, að þær, stæðu yf r tvö kvöld, Fara þær fram á míöviku- dag og frmmtudag í næstu viku, tvær ræður á floklt fyrra kvöld'ð en þrjár hið síðara. Fyrra kvöldiff vero- ur röði-n þessi: Framsókn, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðu bandalag og Alþýðufíokk- ur. Síðara kvöld ð verður röðin: Sjálfstæðisfíokkur, iFramsókn, Alþýðufloklcur og Alþýðubandalag. Lúðrasveit Siglufjarð'ar undir stjórn Sigursveins D. Kristins sonar íslands farsækla frón og Kirkjukór Siglufjarðar söng. Sóknarpresturinn, séra Ragn ar Fjalar Lárusson, vígði stundaklukku og klukknaspil, sem hafði verið komið fyrir í turni kirkjunnar. A stærstu klukkuna er ritað: „Bjarni Þor steinsson 1861 — 14. október — 1961“. Kl. 18 á degi hverj- um leikur þessi klukka siðustu laglínuna úr Kirkjuhvol eftir séra Bjarna. Að lokum söng Kariakórinn 'Vísir Kirkjuhvol. Kirkjan var þéttsetin við þessa athöfn. Úr kirkju var farið út að leiði séra Bjarna Þorsteinssonar og frú Sigríður L. Blöndal og lék Lúðrasveitin fyrir skrúðgöng- unni, sem er sú fjölmennasta, sem hér hefur lengi sézt. Þar flutti sókrarprestur stutta ræðu og bæjarstjórl, Sigurjón Sæmundsson, lagði blómsveig á leiði presthjónanna. Kirkju- kórinn söng við undirleik Lúðrasveitarinnar og kórarnir sungu þjóðsönginn við undir- leik lúðrasveitarinnar. Kl. 3—5 um daginn var kaffi boð inn; fyrir bæjarbúa á Hótel Höfn og minntist forseli bæj-i arstjórnar, Baldur Eríksson, I bæjarmálaslarfs. séra Bjarna' Þorste:nssonar. Um kvöldið, voru hátíðatónleikar i Nýja | bíói helgaðir minningu séra I Bjarra. Þar sungu kórarnir! undir stjórn Páls Erlendssonar og Róberts A. Ottóssonar og Sigurjón Sæmundsson söng fjögur lög við undirleik frú Guðnýjar Fanndal. Öll lögin á söngskránni voru eftir séra Bjarna. Þá flutti dr. Páll ís- óifsson hátíðarræðu. Húsfyllir var og urðu margir frá að hverfa. Voru undirtektir áheyr enda alveg frábærar. Á sunnudaginn var hátíða- guðsþjónusta í Siglufjarðar- kirkju. Séra Sigurður Slefáns son, vígslubiskup, prédikaði, en séra Öskar J. Þorláksson, — dómkirkjuprestur, og Ragnar Fjalar Lárusson, þjónuðu fyrir aitari. Séra Kristján Búasop fór með bæn. Krkjukórinn söng með að- stoð Lúðrasveitarinnar. Kirkj- an var þéltselin. Um kvöldið hafði bæjarstjórn boð inni fyr- ir viðstadda aðstar.dendur séra Bjarna og konu hans. Margar ræður voru flultar þar. Hálíða- höldin fóru mjög vel fram í hví vetna og voru afar fjölsótt. J. M. Við Öskju ÞESSA myncl tók Björn Pálsson á sunnudag, er hann flaug yfir gufugos- svæfi:5 við Öskju. Vatn ö, sem er fyrir neðan holurn- ar sést gre nilega á mynd- innr, og einnig rennsi ö frá holunum í vatn'ð A, sem er merkt inn á myndina, sýni-r hvar gömlu liolurn- ar eru, en B sýnir livar nýja holan er. Síys og árekstur dæmismót fyrir au Bandaríski öldundadeildar- þingmaöurinn Hubert Humph- rey réðist í dag á blöð í Vest- ur-Evrópu, einkum vestur- þýzku blöðin, fyrir að rang- túlka ummælj sín um Oder- Weisse landamæralínu Pól- „lands og Þýzkalands. ENN EITT slysið varð í gær. B/freið frá Steypustöðl’nni ók aftan á tíu ára gamla stúlku, sem hjólað/ eftir; Kleppsveg/oum á re/ðhjól/. Bifreiðtn ýtti lltlu fstúlkunn/ á undan sér nokkra stund, en í þann ínund lað hún var j stöðvuð féll stúlkan í götuna ! og slasað/st nokkuð. Systir stúlkunnar, sem var j þarna hjá muij einnig hafa slasazt. Bifreiðastjórinn ók á móti sól, og mun ekki háfa séð til stúlkunnar, sem hjól- aði eftir vinstri vegarbrún- inni. Á sunnudaginn ók maður nokkur vestur yfir Tjarnar- brúna á eftir kennslúbifreið. Maðurinn. þurfti að hægja á ‘bílnum til að aka ekki aftan á kennslubifreiðina en þá voru hemlarnir á bifreið hans, ó- 'virkir. Tók hann þá það ráða að aka á ljósastaur, til að aka ekki aftan á hina bifreiðina. Við það brotnaði staurinn og bifreiðin skemmdist nokkuð. ALÞYÐUFLOKKURINN efndi t/1 kjördæmismóts al- hýðuflokksmanna á Austur- Iandi í félagshe/m/I/ttu á Reyðarf/rð/ síðastl/ðinn sunnu dag. Var það vel sótt :af alþýðu flokksfólk/ víða að af Austur Iandi og þótti takast mjög vel. Mótið hófst kl. 2,30 síðdeg- is. Aðalræðumaður var Gylfi Þ. Gíslason menntamálaréð-1 'herra og fluttþ hann langa og vandaða raeðu um stjórnmála viðhorfið. Einkum ræddi ráð- herrann þrjú atriði í ræðu si-nni en það voru kjaraharátta verkalýðsins, síðasta gengis- lækkun og hin væntanlega framkvæmdaáætlun. Ræðu hans var mjög vel tekið og að ihenni lokinni fór.u fram frjáls ar umræður. Fundur þessi þótti takast mjög vel, en fund arstjóri var Guðlaugur Sigfús so,n. Að fundinum loknum var ’svo settur stofnfundur Kjör- dæmaiáðs Alþýðuflokksins á Austurlandi. Gerði það Sigurð ur Guðmundsson, fram- 'kvæmdastjóri Alþýðuflokks- ins, og skipaði hann Guðlaug I 'Sigf'ó.sson fundarstjóra en Sig , urjón Kristjánsson fundarrit- I axa. Lagði hann síðan fram uppkast að reglugerð kjör.» dæmaráðsins og flutti skýring ar við það. Að ræðu hans lok' inni voru nokkrar umræoun en síðan var reglugerðin sam þykkt. Þá var stjórn kjördæma ráðsins kiörin og skipa hana þeir Guð-augur Sigfússcn, oddviti, Reyðarfirði, Arnþóu Jensen. framkyæmdastjóxi Eskifirði og Gunnþór Björns- son bæjárstjóri Seyðisfirði, S varastjórn voru kosnir Sigm' jón Kristjánsson, verzlunar- maður. Norðfirði, Gunnat' Þói’ðarson, bifreiðarstjóri Fá-- skrúðsfirffi og Gunnar Egil- son, útvarpsvirki, Egilsstöð'- um. — Að stjórnarkjöri loknu tóku nokkrir fundarmanna til máls, íögnuðu fundurn þess- um og brýndu alþýðuflokks-. menn á Austfjörðum til acl taka nú upp sókn til sigurs. Að fundum þsssum loknum var sameiginleg kaffidrykkjíi á Gistihúsi K. H. B. og var þar setið drjúga sund. Þar fór einnig fram síðari stofnfunci ur Félags Ungra jafnaðar- manna á Austurlandi. Var Gunnar Egilsson kjörihn for maður þess. N’ánar verður frá stofnun þessari sagt hér síö ar. Alþýðublaðið — 17. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.