Alþýðublaðið - 17.10.1961, Side 7
* BRIDGE
Ætlar að nota túlk
SÆNSKI leiksviðsstjórinn
Sven Aage Larsen og Erik
Bidsted, ballettmeistarinn
danski vinna nú við uppsetn-
ngu „My Fair Lady“ í Vest-
ur-Berlín, en þar verður söng
leikurinn frumsýndur þann
25. október. Sven Aage Lar-
sen er sagður þekkja hina
„Fair Lady“ betur en nokkur
maður annar Hann byrjaði í
Stokkhólmi 1958 og þar var
söngleikurinn sýndur í tvö og
hálft ár, síðan flutti ,,lafðin“
t-1 Kaupmannahafnar, en á
þessu ári hefur hún venð
sýnd í Hollandi, og fyrir lil-
st llj Erik Bidsted og Sven
Aage Larsen fá Vestur-Ber-
línarbúar von bráðar að
kynnast þessum vinsæla söng
leik.
Söngleikurinn verður lík-
lega einnig sýndur í Mún-
ehen og Hamborg, en síðan er
förinni heitið td Belgiu, en í
marz verður frumsýning á
Frá fréttritara Alþýðubl. í
Torquay.
Föstudagur 6. okt. ,
í GÆRKVELDI lauk hér
Evrópumelistaramótinu í
bridge með hátíðlegri athöfn
í aðalsamkomusal borgarbúa.
þar sem sigurvegurunum
voru afhent verðlaun, og
þjóðsöngvar viðkomandi
landa leiknir. Það voru Eng-
lendingar, ,Frakkar og Sví-
ar, sem þen.nan heiður hlutu.
því að þarna töldust sveitir
sem náðu 1. og 2. sæti, í hópi
sigurvegaranna.
Árangur íslenzku sveit-
anna í síðustu umferðum
mótsins, varð þessi:
í 15. umferð í opna flokkn
um gerðu ísl. jafntefli við
Svía 78:73 stig 4:2. Fyrri hálf
leik spiluðu þeir Guðlaug-
ur og Lárus. Jóhann og Stef
án og voru Svíar 18 punkta
yfir að honum loknum. í síð
ari hálfleik tókst svo íslenzku
sveitinní og ná nokkru for-
skoti. en þó ekki nægu til
vinnings. Þennan hálfleik
spiluðu þeir Eggert og
Sveinn, Lárus og Stefán. í
16. umferð spiluðu ísl. við
Libanon, og töpuðu með 78:
100. stig 0:6. Þetta máttu
heita heildur slæm úrslit fyr
ir íslenzku sveitina þar sem
Líbanonmenn koltöpuðu öll-
um sínum leikjum framan af
mótinu.. En þeir sóttu sig
mjög þegar leið að lokum
mótsins og unnu síðasta leik
sinn, sem var við Hollend-
inga með 124:20. Leikur
þeirra \’ið íslendinga var
góður. svo að líklega 'hefur
taugaóstyrkur staðið þeim
fyrir þrifum framan af mót
inu. Enda þeir ekki einir um
að hafa þann diöful að draga,
því að óhætt er að skrifa það,
að meira á hans reikning,
hve oft margir keppendur
móts þessa, spiluðu lakar en
efni stóðu til, því aí 0ft sáu
ust þarna gerð glappaskot
sem varla ættu að sjást nema
hjá byrjendum. Yið Libanon
spiluðu þeir Eggert og Sveinn.
»WWiMtWVWtWWWWWtWWVMWWWWltWWWMWMWWMW WWWUVWWWWWVHWWWWWWWWWiW
Lárus og Stefán fyrri hálfleik
inn og voru 27 punkta undir.
Síðari hálfleikinn spiluðu
þeir Eggert og Lárus, Jóhann
og Stefán og tókst þeim að-
ei.ns að vinna aftur 5 punkta,
svo að leikurinn tapaðist með
22 punkta mismun. Síðustu
umferðina spiluðu íslend-
ar við Finna og unnu þá með
100:44. Þennan leik spiluðu
þeir Guðlaugur og Lárus all
an, en Eggert og Sveinn
tóku við af þeim Jóhanni og
Stefáni, að fyrri hálfleik lokn
um. íslenzka sveitin í opna
flokknum endaði í 7. sæti
með 67 stig, sem má teljast
all æmileg útkoma. En því
er þó ekki að neita að þegar
leikir sveiiarinnar eru rann-
sakaðir nánar, þá kemur í
Ijós, að tiltölulega auðvelt
hefði verið að ná 3. eða 4.
sæti ef að allt hefði gengið
stóráfallalaust.
Islenzka kvennasveitin
tapaði báðum síðustu leikjum
sínum, hinum fyrri við Finna
með 74:53 og hinum siðari
við Egypta með 118:48. Hún
'varð því neðst í flokknum
með 14 stig, sem ekki getur
talist góð útkoma. Að vísu
má segia að sveitin væri
stundum óheppin, þegar að-
eins vantaði herzlumuninn í
vinning. En að mínum dómi
ótti óheppilegur undirbúning
ur hér allmikla sök. Sveitin
hafði aðeins æft í 3 föstum
pörum. og er slíkt vitanlega
alveg ófært, bæði þegar veik
indi ber að höndum og eins
þegar illa gengur, þá getur
sveitarstjóri. sem þekkir liðs
menn sxna vel, reynt aðrar
uppstillingar, sem oft geta
gefist betur. í raun og veru
má segja að ákjósanlegt væri
að í sveit, er send er á svona
stórmót, gæti hver einstakl-
ingur, spilað ,við hvern sem
væri af félögum sinum. Og
þegar allir meðlimir sveitar-
ir.nar mega heita reynslulitl-
ir, hvað snertir þátttöku
slákum mótum, þá er þetta |
ennþá nauðsyn'legra.
Eggert Benónýsson.
,,My Faú Lady“ hér í Reykja
vík eir.s og kunnugt er. —•
Síðan heldur Sven Aage Lar-
sen með „lafðina“ til ísraela
þar sem hann verður í eitt
ár. Hann telur útilokað aö
hann losni nokkru sinni vi‘ð
hana, en raunar vilji hann
það ógjarnan.
í blöðum Vestur-Berlínai*
er Sven Aage Larsen kaDað-
ur „Litlj Svíinn með dynamít-
ið í blóð nu“. Þegar hann seg-
ir fyrir verkum, er hann sagð
ur baða út öllum öngum og
taía óskiljanlegt hrafl úr
dönsku, sænsku, ensku og
þýzku, þó mest ensku.
í Reykjavík kveðst hann
ætla að hafa túlk sér til að-
stoðar, það þýði ekki að
skipa fyrir á dönsku í Reykja
vík, það heyrisl víst ekki svo
vel.
MYNDIR: Bidsted og frú t. v.
Sven Larsen og Karin Húbner.
NÚ er sá árstími genginn í
garð, þegar dagblöðm kepp-
ast um það tvísýnni baráttu
að birta sem flestar myndir
af okkar ágætu eldspýtna-
stokkum. Við lesendur blað-
anna höfum nú vanizt þessu
í það mörg ár, að margur
myndi sakna þess að sjá ekki
þennan fyrsta vott þess að
Hann flúði ^sæluna
PETER Palitzsch, þekkt-
ur austur-þýzkur leikhúss-
maður og séi fræðingur í Bert
Brecht, er um þessar mundir
að setja eitt af verkum Bre-
chts á svið í Nýja leikhúsmu
í Oslol og hefur ákveðið að
snúa ekki aftur til Austur
Þýzkalands_ Þó að honum
hafi nýlcga ver.ið veitt ein
æðstu vei’ðia’in austur-þýzka
„alþýðulýðveldis'ns“, DDR-
Nationalpreis, vill hann eftir-
leið's heldur starfa við hin
frjálsu skilyrði, sem Vestur-
Þýzkaland og hin vestrænu
lýðræðisriki geta veitt lion-
um.
Arbeiderbladet í Oslo haíði
viðtal við Palitzsch um síð-
ustu helgi, þar sem hann
skýrði m, a. frá því aö hann
væri engan vegmn eini lista-
maðurinn, sem hefði „hoppað
af“ upp á síðkastið, þó að eng
an veginn hefði verið um
nein samtök að ræða um það
meðal þeirra. Sem dæmi
nefndi hann, að Ernst Bloch
væri flúinn frá Austur-Þýzka
landi_
Ernst Bloch er frægur,
marxistískur heimspekingur,
sem flutti til Bandaríkjanna,
þegar Hitler tók völdin í
Þýzkalandi. í stríðslokin vóru
honum boðin kennaraemhætti
bæði í Austur- og Vestur-
Þýzkaland, en valdi Austur-
Þýzkaland. Nú er, hann sem
sagt flúinn til Vestur-Þýzka
lands, ag hann er 'ekki sá
eini, segir Palitzseh.
Palitzsch þekkti Brecht
um 12 ára skeið og var að-
stoðarleikstjóri hjá lionum.
Hann telur Brcuht vera
mesta leikritaskáld nútímans.
MWWWMVWMMWWWWWWMWWWMMWWWWWMWWWWWMMWWMMWWWWWWMMWWWW
haustíð er í nánd, og ljós sól-
arinnar fer dvínandi með
degi hverjum, en í stað þess
koma ófullkomin Ijós mann-
anna. Það sem kemur mér til
að hripa þessar línur er það,
að mér finnst blöðin ekki
sýna þessu þarfaþingi, eld-
spýtunni, tilhlýðilega virð-
ingu, svo sem hlutverki henn
ar í nútíma þjóðfélagi sæm-
ir. Og á ég þar við undarlega
tilhneigingu blaðanna, sem á
þessu hausti hefur vei-ið al-
veg sérstaklega áberandi, en
það er að Ijósmynda eld-
spýinastokkana ævinlega í
kompaníj við allskonar jarð-
arávexti, og þá sér í lagi kaxt-
öflur. Það er alls ekki mein-
ing mín að gera lítið úr kart-
öflum út af fyrir sig, en í
þessu t-lfelli bregzt það ekki,
að þær kartöflur, sem valdar
eru til myndatökunnar, eru
ævinlega úr úrgangsflokki,
af ýmsum ástæðum, oflast-
Frh. á 14. síðu.
Alþýðublaðið — 17. okt. 1961