Alþýðublaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 11
Enska knattspyrnan Úlfarnir tapa á heimavelli WALES og ENGLAND léku landsleik í Cardiff á laugardag inn og var lefkur nn spennandi, en að sama skapi ekki r shár. Lel-knum lauk með jafneflí 1:1 og mega það teljast sanngjörn úrsl t þó England hafi sýnt hetri le k og átt flel-ri tækifæri. Wales ' barð st af mikillí- hörku og tókst j fc.-.'kot sem e- aðe.ns 13 leikj ur.dravert eftir # Dunctee er enn efst i Skct lancii og sigraðj nú úti Aiother w:>; rru.ð 4:2, en Sf M.rron !ék eintöu úti og tapaði fyr r Dun d«e I. með 1:3. ‘D. cers sigra ii H.ait Rovers ur SAt.rað í .i .kt;a'.i unni on það hrt r. '.e-c;ð ár. rpyrn þá 70 að skctra fyrsta mark'ð efth- 29 .m=t? 6 0 og var fyrstt ir.arkið mín. og var G. Wiltiams v. úh. 5000. markið, sem Rangers hef. þar að verk; eftir scnd ngu frá Ward mfrh. England jafnaði á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks og skoraðf Douglas h. mnherji mark'ð eftir að Kelsey hafði var ð skot frá l’ornter -miðfram lierja, en knötturum hrökk til Douglas. Kelsey og Johti Char, les stóðu sig með afbrigðum vej fyr r Wales og Sprtngett, ■Flowers og Haynes á köflum fyrir England. Tottenham er nú í 3. sæti og er að jafna sig eftir erf.ði undan farinna vikna, en þeir eru full trúar Englands í Evrópubikar keppninni og fvlgir meó því taugaspenna og erfið ferðalög. Skotarnir McKay og Whiíe stóðu s g bezt gegn Manch. C, West Ham jafnaði keppnina um fyrsta sætið mik.ð með því að sigra Burnley í London, en Burnley var óheppið og átti sk lið jafntefli. W. Ham skoraði mörk sín á fyrstu 5 ntín leiks ins, en Burnley var mun. betra í seinni hálfleT; Það var engin heppni að Birm ingham sigraði Mánch. Utd. í Bolton Manchester því þeir léku mun w Brom betur og áttu j afnvel skilið | Birm ngh. stærri s gur. j Chelsea Everton, sem er álitið dýrasta lið Englands eru nú farnlr að sýna tennurnar og gersigruðu Wolves á leikvelli þe'rra með 3:0. Áhorfendur bauluðu á dóm arann fyrir það að hann skildi ekki stöðva leikinn. þegar þoka lagðist yf r völlinn, en áhorf endur áttu erfitt með að fylgj með leiknum einkum se.nni hluta hans t. d. sáu þeir alls ekki hvernig 3. mark Everton var skorað, eða hver skoraði það. Liverpool skeiðar greitt í 2. deild og er eftir strrsigur sinn yfir Walsall með 7 stiga WWWVWWWWMMWMMWW* Úrslit le'kja á laugardag I. dehd: Blackburn- -Arscnal Blackpcol—Bolton Chelsea—Leicester Manch U.—Birmrngh. Nott. For.—Fulham Sheff. U.—Xpsw'ch Tottenham—Manch. C West Ham—Burnley Wolves—Everton 0:0 2:1 1:3 0:2 1:1 2:1 2:0 2:1 0:3 I. DEILD: (Efstu og neðstu lið). Burnley West Ham Tottenham Manch U. Everton Ipswich Fulham Nott. For. 12 9 1 2 39:24 19 13 7 3 3 30:23 17 12 7 2 3 4.9:15 16 12 6 3 3 21:17 15 13 7 0 6 28:19 14 13 6 2 5 35:29 14 13 5 4 4 20:24 14 13 5 4 4 22:22 14 11 4 2 5 19:18 10 13 4 2 7 22:27 10 12 3 3 6 16:19 9 13 3 3 7 18:34 9 13 2 3 8 23:32 7 Frá leik Akraness og Keflvíkinga. Breytingar á skemmtanaskatti Kínverji stökk 2,11m. í hástökki * TSHIH-TSCHIN, 19 ára gamall Kínverji hefur sett met í hástökki — stökk 2,11 m. — Ho Yung- hsien sett; kínverskt met í kúluvarpi með 16,76 m. kasti Urslit lei kja á laugardag II de'ld: Brighton—Luton 2:1 Brl-stoJ R—Plymouth ‘1:3 Bury—Newcastle 2:7 Charlton—M'ddlesbro 1:0 Leeds—Huddersfield 1:0 L'verpool—Walsall 6:1 Nc<rwich—Swansea 2:1 Rotherham—Derby 2 '2 Stoke—I'reston 1:1 Sunderl—Lsvtou 2:1 Scunthorpe—Southompt 5:1 II. IIEILD: MENNTAMÁLARAÐU- NEYTBE) hefur nú til athugu/i ar breytingu á framkvæmd /nn/ á innhe/mtu skemmtana skattsins sagð/ Gylfi Þ. Gísla son menntamálaráðherra í um ræ&um um iskemtanaskattinu . í efri de/ld alþing/s í gær. Til umræðu var frumvarp til laga um skemmtanaskatts- viðauka en það frumvarp gerir ráð fyrir, að skemmtana skattur sé innheimtur með á lagi, 200% álagi þegar skattur inn er lagður á kvikmyndasýn i.ngar og 20% álagi þegar skatturinn er lagður á aðrar skemmtanir. Gylfi Þ. Gíslson menntamálaiiádlierra fylgdi frumvarpinu úr hlaði og skýrði frá því, að sá háttur að innheimta skemmtanaskatt inn með sérstöku álagi hefði tiíð'kazt um langt ára bil. Magnvis J°?isso?i (S) kvaddi sér hljóðs. Kvað hann skemmtanajsfcattinn standa undir kostnaði við rnikilvæg mál svo sem byggingu félags heimila og því væri mikilvægt að framkvæmd á inríheimtu skattsins tækist vel. En síð- ustu árin hefði orðið breyting hann þeirri fyrirspurn til menntamálaráðherra hver á- hrifin hefðu orðið. , Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra kvaðst hafa látið fulltrúa sína ræða þessi mál við samtök veit- ingahúsa. Hefði hann meðal annars látið skýra þeim frá þeirri skoð un sinni að innheimta bæri skemmtanaskatt af skemmtun um í veitingahúsunum þegar opið væri lengur en til 11,20 og einnig þegar einhver sér stök skemmtiatriði væru, enda þótt aðeins væri opið til kl. 11,30. En Gylfj sagði, að sam tök veitingahúaseigenda hefðu mótmælt því harðlega að slík innheimta' ætti stoð í lögum. Kvað ráðherrann mál þetta nú vera í athugun í ráð'u neyti sínu. Ha,nn sagði, að þa'5 ! væri sin skoðun, að inn- heimta bæri skemmtanaskatt þegar opið væri lengur en iil kl. 11,30 eða sérstök skemmti atriði væru og mundi hann beita sér fyrir því, að lögun um yrði breytt til þess að heimila slíka skattinnheimtui, ef talið yrði nauðsynlegt að1 hreyta lögunum í því s'kyni. Þá minntist ráðherra.nn á ann að vandamál, sem komið hefði upp í sambandi við fram. kvæmd á innheimtu skemmt- anaskattsins. Samkvæmt nú ^ gildandi lögum um skemmtána i skattinn mætti ekki inn- heimta skemmtanaskatt á stöð um, er hefðu færri íbúa ert' 1500. Hefði þetta ákvæði orð ið til þess að nokkur brögð væru að því úti á landi að skemmtanir væru fluttar úr kaupstöðunum eða kauptúnum, rétt út fyrir mörkin og haldin þar enda þótt skemmtanirnar væru eftir sem áður sóttar ‘ af fólki frá .hinum þéttbýHi- stöðum. Væri til athugunar a'ð breyta lögunum til þess »9 koma í veg fyrir að þannig væri farið í kringum lögin. Einnig kvað ráðherrann úl athugunar þá breytingu að. undanþiggia leiksýningar Leilc félags Revkjavíkur skemmt- anaskattj á cama bátt og leik sýningar Þjóðleikhússins værtfc nú undanþegnar skattinum- — Frumvarpinu um skemnótana skattsviðaukann var vísað til 2. umræðu og fjárbagsnefndar. wvwwwwmwwnwvww BÆJARBIO þekkt að því hefur verið að flytja inn (Efstu og n cðstu liff). á skemmtanáhaidi í Reykja- : Liverpool 13 11 1 1 37:7 23 vík, sem skert hefði tekjur af ! louthmpt. 13 7 2 4 28:16 16 skatjt inum. Vetti n gahúsi n 1 Rotherham 12 7 1 4 25:25 15 hefðu fengið leyfi til þess að , Derby Co 13 6 3 4 27:26 15 hafa opið lengur en til kl. 11,30 Leyton 13 6 2 5 24:15 14 virka daga í hverri viku og Luton 13 7 0 6 31:26 14 væi’u þau af þeim sökum hætt 1 Sunderl. 13 6 1 25:24 14 að selja aðgang og þar af leið : Norw’ch 13 4 4 4 21:20 14 rindi greiddu þau nú engan j Walsall 13 5 4 4 21:20 14 skemmtanas'katt. En með því , Middlesbro 12 4 3 5 21-20 11 að mestur hluti skemmtana- skattsins hefði yfirleitt inn- Pres.ton 13 4 3 6 16:20 11 heimzt í Reykjaví'k væri hætt j Stoke 13 3 4 6 19.21 10 við, að þessi breyting á (Leeds 13 4 2 7 13:23 10 skemmtanahaldi í Reykjavík i.Brjstol R 13 4 1 8 18-24 9 gæti haft mjög slæmt áhrif á Charlton 13 2 2 9 13:33 6 innheimtu skattsins. Beindi margar ágætismyndir, mynd- ir sem hlotið hafa verðlaun á alþjóðlegum hátíðum fyrir framúrskarandi leik, mynda- töku eða annað, sem til ágæt- is má telja. Um þessar mundir sýnir bíóið enn eina verðlauna- myndina, er þar um að ræða franska mynd með Jean Ga- bin í aðalhlutverki og hlaut hann verðlaun, sem bezti leik ari ársiiís á kvikmyndahátíð inn í Berlín 1959 fyrir le’-k sinn í þessari mynd. Myndinni hefur hér verið gefið heitið: Nú liggur vel á mér, segja má að það sé gott tll að laða fólk að sýningum, en gefur annars fjarska litla hugmynd um hvað hér er á ferðinni. Myndin fjallar um flæking einn og raunir hans við að halda húsaskjóli, vonlitla bar- áltu við lögregluna, sem virð ist ekki geta skilið að flæking- ar þurfi að liggja einhvers staðar inni eins og aðrir, og furðuleg uppátæki hans við að hafa ofan af fyrir sér og kunningjunum sínum. Jean Gabin leikur hlutveik þessa iéttiynda flækings' mf.'ð stórkostlegum glæsibrag, en það liggur við að segja megi, að myndin sé lítið annað en hann. Það, sem helzt einkenn ir hana að öðru leyt; er óskap legur hávaði og raðir af vin- flöskum ásamt staupum og manneskjum, sem eru önnurn kafnar við að gera sér gott aí innihaldi þeirra. Engu að síður ættu menn ekki að lata þessa mynd. fara fram hjá sér, því slíkur leik- ur og Gabin sýnir þarna er vandfundinn. H. E, Alþýffublaðið — 17. okt. 1961 ££

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.