Alþýðublaðið - 17.10.1961, Side 13
Ný söngkona
í Klúbbnum
KLÚBBURINN hefur nú
fengið nýja söngkonu. Er
það ung þýzk stúlka, Marga-
reth Calve að nafni. Mun
hún syngja þar næsta einn
og hálfan mánuð með Wnni
nýju hljómsveit Grettis
Björnssonar (sjá myni), en
hann er eins og kunnugt er
nýkominn frá Bandaríkjun-
uni, þar sem hann lék m. a.
með „Hill Billy“-hljómsveit
um.
Fyrir skömmu geröust
þau tíðindi í Klúbbnum, að
þar var framreiddur íslenzk
ur kalkún, og er það í fyrsta
skipti, að íslenzkur kalkún
hefur verið borinn á borð á
veitingahúsi. Kalkún þessi
mun hafa verið fæddur og
uppalinn í Hafnarfirði, og
hyggst veitingahúsið hafa
þessa „kóngafæðu“ á boð-
stóluin framvegis.
Nokkrar breytingar hafa
verið gerðar á húsakynnum
veitingahússins, og hefur
þar nú t. d. verið innréttað-
ur veitingasalur í ítölskum
stíl. Einnig eru í undirbún-
ingi nokkrar breytingar á
anddyri og forstoifu húss-
ins.
I
I
Leita Norðmenn
sér samninga?
Á SVIÐI landbúnaðarmála,
f.skveiða, búsetu fyrirtækja
og fjármagnsflutnings getur
verið nauðsynleg^ fyrir Norð
menn að le ta sérsamninga, ef
þeir ganga í Efnahagsbanda
lag Evrópu (EEC), segir í
skýrslu „Fríverzlunarnefndar
innar“ t_i norska viðskípta
málaráðuneytisins, sem b rt
var fyrir skemmstu. Ennfrem
ur er bent á það í skýslunn;,
að Norðmönnum beri við hugs
anlegar samningaviðræður að
kanna, hvort EEC 'löndin viij
fallast á ,að ’andbúnaðinum
•séu ve.ttir styrkir í því atigna
miði að tryggja bændum sæmi
legar tekjur og Norðmönnum
verð. veit'tur einkaréttur
til fiskveiða innan
f skveiðitakmarkanna.
„Fríverzlunarnefndin“ er 14
mannanefnd fulltrúa frá ýms
um ráðuneyt.um og samtökum,
og var hún stofnsett í fyrra
til að ræða og geta ráð í mál
um EFTA og öðrum aiþjóðleg
um efnahagsmálum,
í niðurstöðum nefndar.nnar
er tek.ð fram að gengið skuli
út frá fullri aðild Noregs að
bandalaginu við hugsanlegar
v ðræður, þó að hún taki ekki
afstöðu tii þess, hvort að.id
éða laust samband muni vera
bezt fyr r landið.
Nefndin bendir á allmörg
dæmj þess, að EEC lönd n hafi
náð samkomulagi sín á milli
um sérsamninga t 1 að vernda
veigamikla þjóðarhagsmun: og
telur sennilegt ao Norðmenn
mundu geta kom zt að slikum
samningum.
Að því er við kemur mark
aðsfyrirkomulag. á fiski í Ev
rópu samkvæmt Rómarsamn
ingnum telur nefndin, að
slíkt gæt haft víðtæk áhrif á
norskar fiskveiðar — hvort
sem Norðmenn gerast aðilar
eða ekk Telur nefndm
„ekk ráðlegt“ að gerast að'li
að Rómarsamningnum um
þetta efni þegar í stað. Aðxld
mund hafa í för með sér víð
tækar tilslakanir af hálfu Norð
manna í efnahags og fiskpóli
tískum málum, þar sem hins
vegar að það hagrccði í mark
aðsmáium sem veg ð gæti á
mót. tiislökununum, værj kom
ið undir fyrirkomulagi, sem
enn hefur ekkj verið endan
lega ákveðið.
Nefnd n leggur hins vegar
áherzlu á, að þau vandamál,
sem Norðmenn eigi við að
stríða í f sksölumálum, muni
versna verulega, ef þeir ntan
við evrópskt markaðsfyir
komulag á f ski, þar sem ekki
aðeins meginlandsþjóðirnac,
heldur e nnig Bretar og Danir
væru aðilar.
Telur nefndin, ao við samn
ngaviðræður verði Norðmenn
að leggja áherzlu á, að einka
réttur norskra borgara til
veiða nnan fiskveiðitakmark
anna verði tryggður. Leitast
verði v ð að fá fram þau stefnu
m:ð í hinnj sameiginlegu
fiskimálapól tík, að Norð
menn hafi nokkra trygginga
fyr r frjálslegu fyrirkomu
lagi í fisksölu
Uppgötvun,
sem verið er
að nálgast
SAGT hefur mér verið, að
gerðar hafi verið austur í
Rússlandi t lraunir, sem sanni
það, að huggeislun hindr st
ekki af geislaheldu efni. Var
mér sag.t þetta þann!g, að mað
ur, sem gerðar voru tilraunir
á varðandi hugsanaflutning,
hafi verið lokaður inni í blý
hylki, er að auki var lát.ð vera
á kafi í kvikasilfri, og að hugs
anaflutn ngurinn hafi eftir sent
áður borist að honum og frá.
Kemur þetta vel heim við það,
sem á e num stað stendur í
bókinni Líf í alheimi, bls. 147
—8, og er á þessa leið:
,,— Eigi hugsanaflutningur
sér stað, þá er það alveg víst,
að hann fer ekk; eftir neinum
rafsegulbylgjum. Sökum þess,
hversu rafbylgjur heilans hafa
litla orku og l.tla tíðni,
mundu þær ekki einu s nni
koma fram sem ,,hávaði“
nokkra m llimetra frá höfðinu.
Hugsanaflutningur gæti einn g
átt sér stað fyr r atbeina orku,
sem enn er óþekkt“.
Hvað er það nú, sem ástæða
er ,til að álykta út frá þessu?
Eins og mörgum er kunnugt,
þó að þess sé nær aldrei get-
ð, þá hefur hér á landi, og
það fyrir löngu, komið fram
sú kenning, að líf- og hug
geislun e gi sér stað, ekki
e nungis á milli lífenda hér á
jörðu, heldur einnig á milli
þe rra og íbúa annara hnatta.
Og þegar nú sönnun er feng
in um, að huggeisluninn; séu
færar þær le ðir, sem annarri
geislun séu ófærar, þá er ekki
lengur nein fullg ld ástæða
til að ætla, að huggeislunin
þurfi end lega að takmarkast
við þann hraða, sem ljósið íak
markast v.ð á leið sinni um
geiminn. Þvert á móti verður
þá ástæða t 1 að ætla það, sem
einnig er vik ð að í áður
nefndr: bók, að með lífinu og
vitinu hefjist orkan á st'g
m klu ótakmarkaðri mögu-
leika en áður. Og færu vís
indamenn að gera sér það ljóst
sem reyndar er þegar marg
sannað, að manni ber það
stundum í hug, sem ekk: gat
stafað honum frá neinum af
íbúum þessarar jarðar og auð
vitað var þá heldur ekki sjálf
hugsað, þá ætt; hér ekki að
þurfa annarra vitna við um
ofurhraða huggeisians og ]ang
fleyg Vitneskja, sem niaður
aflar sér ekki síálfur, Iilýtur
ævinlega að veva þegin af e’n
hverjum iðrum. Og hvar
mundi sannvis ndalega sinnað
ur maður lctað þeirra. sem bet
ur væru vitandi en jarðarbúar?
Á öðrum hnöttum mundi hann,
auðvitað le-ta þeirra, því að
annarstaðar getur náttúrufræð
in ekki ger,t ráð fyrir
neinni tilveru auk þeirrar, sem
á sér stað á þessari jörð.
Eins og sfundum sést nú get
ið um í blöðum, þá fer það
mjög í vöxt hjá vísindamönn-
um að tala um líf á öðrum
hnöttum, enda er slíkt miklu
sjálfsagðara síðan kenningu
þe rra var hrundið, að plánet
ur fylgi aðeins tiltölulega fá
um sólstjörnum. Hin ríkjandi
skoðun er nú aftur orðin sú, að"
það hljóti að teljast undantekn
ing og jafnvel óhugsanlegt, að
sól r séu án fylgihnatta, og
verður það því ámóta óhugsan.
legt, að einungis ein jörð sé
byggð og það væri óhugsan.
legt, að íbúar væru aðeins f
einhverju einu jhúsi einhverr
ar mik Ilar borgar eða borga.
Það, sem stefnt virðist nú vera
að í vís ndum, er að uppgötva
það raunverulega, að víðar sé
líf en hér, og hefur þegar ver
ið stigið merkdegt spor í þá
át.t, þar sem er litrófssönnunin
um, að eitthvert líf sé á Marz.
En vera má, og það áður eu
varir, að stig'ð verði enn
stærra spor í þessa átt, sem
væri það að uppgötva h;na ís
lenzku uppgötvun á lífsam
bandinu í alhe'mi, og kynni
þá svo að fara, að margur
vildi síður hafa t'lheyrt þeim
hópi, sem mat að enga þá upp_
götvun.
Þorste'nn Jónsson
á Úlfsstöðum.
NllÍT aWtoJ^ op-ixí
5o wtk. dfiý(kj4.
SQfcM*, MM'Jc
txvruudsLqa'
I775ý
Alþýðublaðið — 17. okt. 1961 J3