Alþýðublaðið - 25.10.1961, Side 7

Alþýðublaðið - 25.10.1961, Side 7
✓ MWWVWMMMVWMWmVWMWWWVHMVVMt'mMMMWl 1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ taldi sjálfsagt að verða við ; í beiðni um birtingu greinar þessarar, en vill jafn i j framt leggja áherzlu á, að með því tekur blaðið ;; enga afstöðu til þeirra deilumála, sem hér er um j j fjallað, enda opið rúm til andsvara, ef óskað er. Það skal og tekið fram, að fyrirsögn greinarinn- <; ’ c ’ ar er samin af höfundi en ekki blaðinu. mVVVVWMMMVVVVWVVWVWVVVVVVWMV.VVVVWliVVWiMmt vvww FYRIR um það bil áratug síðan, var hark mikið í Fíla- delfíusöfnuðinum, T.lefnið var meðal annars, að Ragnar nokkur Guðmunds- son stórkaupmaður lét í Ijós vanþóknun á fjármálastjórn forstöðumannsins Ásmundnr Eiríkssonar, en safnaðarfé var geymt í skálum og öðrum opn um ílátum á borðum, hillum, ólæstum skúffum, bak við myndir o. s. frv. á heimili for- stöðumannsins, en þar var jafnan tekið við miklnm fjár- munum er góðviljað fólk ætl- aði starfinu, en kvittanir ekki látnar í té, og sagði stórkaup- maðurinn að enginn hefði vit að hvað voru matarpenmgar, hvað var áheit, hvað heyrði til sunnudagaskóla, hvað var tíund o. s. frv. Þetta með meiru gat Ragn- ar ekki þolað. Nokkrir stjórnarfundir voru haldnir, þar sem Ragnar og fleiri skýrðu sjónarmið sín. Málin skýrðust. Ragnar reyndist hafa á rétt'u að standa, en hanrx varð þó fljótlega að láta í litla sekk nn, birðja afsökunnar og láta sér lynda ríkjandi siði 1 fjárrhál- um, sem og öðru er hanr. hafði verið að gambra á mótj. Hann hugðist þó þrátt fyrir þetta berjast hraustlega gegn þessum skaðræð s Ásmundi og lét ekkert tækifæri ónotað ef hann' gat náð mönnurn á ein- tal í trúnaði og úrskýrði málin hraustlega ef honum fannst einhver von að orðura sínum væri veitt viðtaka. Síðan Ragnar hóf kross- göngu sína gegn spiilingunnx i söfnuðinum hefur margt gerst. Forstöðumaðurinn hefur skýrt op nberlega frá skekkj- -um í fjármálunum er sifellt hlóðu á sig. Sjálfur hafði hann tekið við gjöf frá Hvítasunnusöfnuði í Ameríku að fjárhæð 1600 doll arar. Seldi síðan 750 dollara á kr. 30 þúsund, en hinum 850 doll- urunum skilaði hann ekki inn til safnaðarins eins og vera bar. í blað.nu Aftureiding þakk- aði Ásmundur fyrir gjöfina^ sem hann sagði hafa verið eitt þúsund krónur og aug’ýsti þar með hógværð sína og litiliæti frammi fyrir íslenzku þjóðinni að hann sjálfur skyldi þakka fyrir svona lítið, en e. t. v. hefur hann talað við Amerí- kanann á öðru tungumáli. Þegar upp komst um svindl Ásmundar talaði hann hjart- næmt og sannfærandi um að hann hefði sk.lað meiru í íjár hirsiu safnaðarins en þessum þúsund krónum, því í sama blaði og hann þakkaði fyrjr þúsundið var sagt frá að út- lendingur á ferð hefði gef.ö 25.000.00 krónur. Sagði Ásmundur að þetta væri e.tt brotið úr þessum 1600 dollurum er komið hefou í einu lagi í sínar hendur. Tald; hann það ekki skipta neinu máli í þessu sambandi, þótt enginn hefði verið hér á ferð frá þessum söfnuði um þetta leyti, enda hafði ema þúsundið nú hlaðið á s.g á vís- indalegan hátt, þannig að það hafð; skekkst upp í 26.000.00 krónur svo þá var ekki eftir að bóka nema 4000.00 krónur og 850 dollara. Það eru fleiri en stórkaup- maðurinn sem átt hafa í úti- stöðum við þennan Ásmund. Bræðurnir í Betelsöfnuðin- um í Vestmannaej'jum hafa líka lagt sín lóð á metaskáiarn ar og þótt árangurinn sé nú sízt me ri af þeirra starfi, en Ragnars stórkaupmanns, þá hefur þó heiður beggja aðila aukist við það að orð og verk hafa ver ð vegin og metin og látin standa og falla e’"tir at- v.kum, einum og niðurbrytjað ir dollarar. Nú og þótt Betelsmiinnum hlekkt st smávegis á, sein staf- aði af óhagstæðum sjávarföll- um, þá skiptir það ekki öllu máli, þetta var foana vegna þess að þeim hafði láðst að at huga hvort réttvísin hefði skráð allt sem þeir settu í bref til hans Ásmundar ásar.R bróð urkveðjum. En það getur auðvitað kost að hart ef það á að láta menn setja niður eða ræna þá tign og það fengu Betelsmenn að reyna, því það eru gjaldkerar meðal lær sveinarma á okkar dögum ekki síður en til forna og þótt fulltreysta megi að Fíladelfía borgi símareikning ana, þá voru upphtýxxgingarnar hans Ásmundar og þetta sí fellda tugthúslykla glamur í meira lagi hrollvekjandi og ekki var úr því að ako að hinir seku yrðu beðnir afsökunar í nokkrum dagblcðum. Hins vegar fékk Guðmundur Max-kússon og félagar hans ekki neina kvittun eða skrif lega viðurkenningu frá Ás- mundi og Ár.nbirni svo þeir hafa alveg frjálsar hendur gagnvart Betelsmönnúm ef þeim svo sýnist. Það virðast hafa verið spá- mannleg orð sem Garðar Ragn arsson viðhafði eitt sinn er hetjudáðir Guðmundar Mark- ússonar bar á góma, en hann sagði: ,,að ef vanda bæri að höndum Guðmunda.- þá hyrfi hann ofan í skóna“. Þetta getur allt lagast. Hver rækilega að það var ekkx að- eins að hann hyrfi heldur tók liann þrjá með sér. Það er nú víst allt í lagi með réttvís.na þótt eitthvað kynni að hafa verið óskráð til forna, því hún hefur nú ráðið tvo þjóðkunna ritara til að skrásetja atburðarásino. Ritara biskups og ritara hæstaréttar. Þetta geur allt lagast. Hver veit nema Ásmundur og Arin- björn verði að lokum a S bera smánina með þeim Beiels- mönnum. Og víst er um það að Ás- mundur telur svona sagnritun ekki Biblíulega, því það er fólkið í Fíladelfíu sem á að dæma heiminn þar á meðal hmn ófrelsaða biskup og hæstarétt og munu réttvís- inni hafa borist samþykktir safnaðarins hér að lútandi. HÚSIÐ VERÐUR REIST FYRIR YÐUR HVAR SEM ER í BYGGD Mikið er nú að gera að tjaldn baki í Fíladelfíusöfnuðinum og eiga margir mikilia hagsmuna að gæta, ekki aðems í sam- bandi við sálarvelferð þjóoar - inninnar og heið ngjatrúboðið :í Afríku, Indlandi og Japan, því þau mál eru leyst í útibú nu að Þingholtsstræti 33 sem staríar undir forsjá annars útvarps- prédikara safnaðarins. Andvökurnar og annríkiö eru í sambandi v.ð hin persónu legu hagsmunamál hinna ýmsu einstaklinga, en þar sem ást og samhugur ríklr og allir hafa allt sameiginlegt veltur allt á veikasta hlekknum og hið veÁara kyn því meir í eldlínunni og ná hagsmunareifc ir liiina ýmsu meðlima út Í0 hvern afkima höfuðborgarinn ar. Það sem allt veltur á í þess- um efnum er einkum tvennt: í fyrsta lag; að nóg næði skap- ist tii að vefja alla hagsmuni hvers eðlis sem eru saman i e nn böggul er lúti töfrasprota hæfs manns, en ein af mörgumi sönnunum fyrir ágæti þessu er ferð Haraldar Hanssonar og Ásmundar Eiríkssonar t.i Vest mannaeyja. Fram til þess tíma höfðu málin ekki leg ð nægilega skýrt fyrir Betelsmönnum, en- er þeir lögðu fram skýrslúna um árangur af staf; útibúsins í Þingholtsstæti 33, þá skýrð- ust mákn, en soldán Kristni- boðsins í Þingholtsstræti og forstöðumaðurinn í Betel eru nátengdk. Hið annað mikilvæga er harðsnúin forusta, sem sækir styrk og á sína tilveru í því. sem gerst hefur. Af því nú að við erum mann legir og vdjum hafa allt svona áþreiíanlegt, t. d. viljum sjá pýramida eða eitthvað annafP kenn tákn, þá getum við hugs að okkur þrjár punktalínur, sú fyrsta er táknaði atburðaein- ingu grundvallarlínan lægi frá. hyrn'ngarsteininum í Þir.g- holtsstræti að Kapplagjótu *■ Vestmannaeyjum, önnur línan lægi frá Kapplagjótu að Reykj arhóli í Fljótum, sú þriðja frá Reykjarhól; hingað til baka að» Þingholsstræti 33. Síðan reisum við þessar punktalínur upp eins ogipýra- m'da þannig að Reyk.ferhóll myndi toppstrikið, en þar cr vagga keisarans í Hvítakunnu _______ Frh. á 12. íýðu. AlþýSublaðið — 25. okt. 1961**7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.