Alþýðublaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 1
lHJ££MO)
42. árg — M/ffViJcudasur 22. nóv. 1961 — 263. tbl.
mWWWWWWWVWWMWHMWMWWWWWMWWMWWW
Margir rússneskir togairar
ab veiðum við Island
UNDANFARIÐ hafa mjög margir rússneskir togarar ver ð
að veiðum við ísland. Mynd þessi var tekin úr loft; af rúss-
neskum togara við ísland fvrir um það b 1 viku. — Auk
togara voru á svinuðum slóðum einn'g rússnesk flutninga-
skip og frystiskip.
Samkomulag um
verð saltsíldar
og frystrar sildar
en ekki íssíldar
Enn er
leitað
j HOLLANDIA, 21. nóv. (NTB—
IREUTER). Skip og flugvélar
héldu í dag áfram leit sinni að
stúdentinum Michael Roekefell
er. syni Nelson Rockefeller fylk
isstjóra í New York fylk; í
Bandaríkjunum. Enn hefur
livorki tangur né tetur fundizt
i er bent geti til þess hvar piltur-
nn er. Hann týndist á sunnu-
i dag er hann var ásamt félaga
| sínum á bát 25 kílómetra frá
strönd Nýju Gíneu. Hvolfdi
| bátnum og tók Michacl það þá
! til bragðs að reyna að komast
tii lands á tveimur tómum ben
; zínbrúsum.
Faðir Mchel, Rockefeller
fylkisstjóri, er nú nær kominn
til Nýju Gíneu, þar sem hann
hyggst taka þátt í leit nni.að
syni sínum. Með honum er dótt
ir hans Mary. Þar sem Michel
| hvarf er sjór fullur af hákörl-
um og krókódílum. Varaland-
stjórinn á Nýju Gíneu sagði í
dag, að hákarlarn r væru þó yf
irleitt ekki mannætur.
Leit þá, er hér getur, annast
‘ meðal annars sjóflugvélar,
j strandgæzluvélar og róðrarbát-
ar. '
RÚSSAR VILJA
INNFYRIR12 .
MÍLUR NOREGS
OSLÓ, 21. nóv.
Viðræðum Rússa og •
Norðmanna um rétt
hinna fyrrnefndu til að
stunda fiskveiðar hér eft-
ir sem hingað til milli
sex og tólf mílna í fisk-
veiðilandhelgi Norð-
manna, lauk í dag. — í
fréttatilkynningu utanrík
isráðuneytisins segir, að
viðræður hafi verið hinar
vinsamlegustu og sjónar-
mið viðræðunefndanna
verði nú lögð fyrir ríkis-
stjórnirnar.
SAMKOMULAG náð st í fyrri- Venð boðað um næstu helgi á
nótt um verð á haustsíld í salt batunum- Olíklegt Þykir, að
og frystingu. Aðilar að því eru j verkfallsboðuninn; verði aflýst,,
útvegsmenn, frystihúsaeigendur þar sem enn er eftir að semja
og síldarsaltendur. Hins vegar!nm verð á sild 1 ís U1 útflutn-
höfðu sjómannasamtökin full- in8S-
trúa v ð samningagerðina, en
félögin eru ekki bundin af und
irskrift þe'rra. Verkfall hafði
)
Samkvæmt samkomulaginu,!
sem gert hefur verið verður
gre tt kr. 1,60 fyrir kílóið af
j síld til söltunar og er verðið
, miðað við nýtingu síldarinnar. j
I í fryst ngu verður greitt kr. 1,70
l'fýrlr kílóið miðað við það sem
VEÐRIÖ á síldarmiðunum j nýtt er.
vestra batnaði lítið í gær, og !
lágu allir síldarbátarnir við
LANDLEGA
festar. í gærkvöldi var farið
a'ð hvessa enn meir og lítil
Það sem ekk; verður nýtt til
fryst ngar eða söltunar kemur
kaupandi á sinn kostnað í
Von til ‘að bátarnir kæmust á 1 hrvcðslu og leggst það inn á
miðin til að veiða síldina, sem j reikning bátsins, sem seldi síld
bíður þar eftir þeirn í stórurn lna-
torfum. I Verð á síld, sem fer t.l flök-
unar eða í súr, verður kr. 1,20
miðað við síldina upp úr bát.
Samkomulagið gild:r frá því
að haustsíldveiðarnar hófust og
til áramóta og er þó uppsegjan-
legt með viku fyr.rvara.
Sjómannafélögin, sem boðað
hafa vinnustöðvun, hafa sam-
komulagið til athugunar, en
þótf fulltrúar sjómanna v ð
samningagerðina (1 frá Sjó-
mannasambandinu 1 frá sjó-
mannafél. innan ASÍ og 1 frá
FFSÍ) hafi und rritað það, er sú
undirskrift án skuldbindingar
fyrir sjómannafélögin.
Sem fyrr segir, er ólíklegt tal
i ið, að vinnustöðvuninn; verði af
^ lýst, þar sem ekki hefur enn
í verð samið um verð á síld í ís
í 11 útf lutnings.
wwwwwwwwwwwwwwwwww
Vill út
ILSE KOCH — „Ófreskjan frá
Buchenwald“ — hefur sótt um
náðun til Mannréttindadómstóls
Evrópu. í fyrra fór hún hins
sama á leit við vestur-þýzkan
dómstól, en fékk ne'tun. Ilse
var dæmd í ævilangt fangelsi
1951 fyrir hlutdeáld í fjölda
morðum í Buchenwald fanga-
búðunum. Hún varð meðal ann
ars uppvís að því, að f.vrirskipa
aflífun hörundsflúraðra fanga
— og láta búa 11 lampaskerma
úr skinni þeirra.
WWWWWWWWWWWWWWWWWM