Alþýðublaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 2
* Ílltatjórar: Gísu J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúl rlt
; Mtjómar: índriði G. t>orsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. —
Slmar: 14 900 — *' 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðu-
í fcúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsi«s Hverfisgötu 8—10. — Askriftargjald
{ 9cr. 55,00 k mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. —
\ F-amkvæmtíastjóri Sverrir Kjartansson.
TOLLALÆKKUNIN
ALÞINGI samþykkti í fyrradag frumvarp ríkis
; ístjórnarinnar um lækkun tolla á ýmsurn vöruteg
íundum, sem mjög háir tollar hafa verið á undan
'farið. Er hér um mikið hagsmunamál neytenda
að ræða þar eð meðal þeirra vara, sem to'llalækkun
• in nær til eru ýmsar nauðsynjavörur t. d. niður
soðnir ávextir, og kvenfatnaður ýmiss konar þar á
:meðal nylonsokkar. Það hefur verið svo hér á landi
: undanfarin ár að allur almenningur hefur ekki get
að veitt sér það að hafa jafnan á borðum hjá sér
niðursoðna ávexti heldur hafa margir orðið að láta •
sér nægja slík matvæli við hátíðleg tækifæri ein
göngu. Hefur þetta sætt mikilli gagnrýni, þar eð
ávextir geta ekki talizt luxusvarningur á neinn
hátt. Hið sama er að segja um vörur eins og nylon
1 sokka. Kvenfólkið lítur á sokka sem nauðsynja
vöru og hefur tollun nylonsokka vissulega gengið
alltof langt. Sama máli gegnir um margar aðrar
: vörutegundir, sem tollar verða nú lækkaðir á.
Það hefði mátt búast við því, að stjórnarandstað
an fagnaði því, að ríkisstjórnin skyildi beita sér fyr
i xr lækkun tolla svo mjög hafa fulltrúar hennar
x'ætt um hátt vöruverð og nauðsyn lækkunar á því.
J En í stað þess að fagna tollalækkuninni gerðu full
trúar stjórnarandstöðunnar ekki annað en gagn
rýna frumvarp ríkisstjórnarinnar um málið. Lúð
vík Jósefsson sagði, að kaupmenn mundu stinga
töllalækkuninni í eigin vasa og að sjálfsögðu vant
aði ekki að hann kæmi einnig með yfirboð eins og
venjan er hjá kommúnistum- Það er aldrei unnt
að flytja neina tillögu án þess að kommúnistar geti
ekki boðið betur.
Það er mikill galli á stjórnarandstöðunni hér, að
hún er algerlega óábyrg, sér ekkert gott hjá ríkis
íitjórninni, jafnvel ekki í málum, sem allur almenn
ingur sér, að eru tif mikilla bóta.
F.UJ.-félagar
Munið skemmtikvöldið í Burst, Stórholti 1,
[ kl. 8.30 í kvöld-
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Nefndin.
^ 22. nóv. 1961 — A!þýðiiblaði»
;i:i;
i:sið
SliC
lifil
I
Plí
- ■!;
isíl
íiii
i S|
ÍSI
li
ll.
'i‘
ih
w
«11
!•
!•*
r
ÚLALUNDUR
VINNUSTOFUR SIBS
SÖLUDEILD
HÖFUM TIL AGFREIÐSLU STRAX: i
KVENBLÚSSUR, 3 gerðir, fjölbrcytt 1/taval.
KVENSLOPPAR, 6 lit/r, 4 stærðir. 5
ELDHÚSSVUNTUR ,plastbornar, margrir lit/'r.
KVEN- og BARNATÖSKUR, margar gerðir.
REGNFATNAÐUR BARNA, Rafsoðinn, falleg/'r l/'ti'r.
VINDSÆNGUR. SJÓFATNAÐUR, allskonar.
KAFFIDÚKAR með og án servietta í fjölbr. litavali.
MATARDÚKAR, m/8 og m/12 serv/ettum.
TOM SWIFT-JAKKINN kom/'nn aftur í öllum istærðum.
BARNAÚLPUR, 5 istærðir, 3 litir.
DRENGJASKYRTUR, mynstraðar, 4—10 ára.
MYNDAALBÚM, ELDSTOKKAHULSTUR.
BRIDGESPILABAKKAR, merktir, 2 1/t/r. !
Væntanlegt fljótlega. HERRA- og DRENGJA NÁTTFÖT
ÚTBLÁSIN PLASTDÝR, EÐLUR, FROSKAR, 3 litir.
KAUPMENN — KAUPFÉLÖG J
UNIÐ OKKAR
VIÐURKENNDU VÖRUR
ÞEGAR ÞÉR GERIÐ JÓLAINNKAUPIN
HANNES
Á HORNINU
ýý Hefur löggjafinn gef
izt upp fyrir smyglinu?
Getur lækku tollanna
komið í veg fyrir
smygl?
ýV Er þetta ekki eins-
dæmi?
RIKISSTJÓRNIN hyggst
stemma stigu við smygli með
því að afnema tolla á mörgum
vörum, sem eru hátollaðar. Hún
hyggur að með því að lækka vör
urnar að miklum mun með
lækkun tollanna muni takast að
koma í veg fyrir þaö að ógrynni
vara verði flutt ir.n í landið
framhjá öllu tollaeít rliti. Ég
óska einskis annars en að henni
takist þetta — og að minnsta
kosti er ekki hægt að segja ann
að en að v ðleitnin sé góð og að
hún sé í rétta átt.
EN ÉG verð að játa, að ég er
vantrúaður á að þecta takist. -
Ég óttast, að ekki sé h;egt að
lækka tollana svo mikið, a.ö
mönnum finnist að það borgi
sig ekki að kaupu vóruna sjálfir
erlendis og smygla henni inn.
Ég vil líka bencla á það, ao með
þesasri aðferð er verið að xýsa
yfir uppgjöf yfirvaidan.u fyrir
smyglurunum, og ég hygg að
þess séu yfirleitt mjög fá dæmi,
að breytt sé lögum, eða þau jafn
vel afnumin, vegna þess e ixs.
að þau séu brotin. Þaö ú;t af
fyrir sig, er svo be.'skur bit'., að
erfitt er að kyngja honurn.
EINHVER sagði nýiaga í
blaði að ég hefði lagt til að ail-
ar vörur einstaklinga, keypíar
erlendis, væru teknar úr far-
angri þeirra og þær síðan toil-
aðar. Þetta hef ég aldrei sagt, ent
ef t.I vill getur einhver sem les
skrif mín eins og fjandinn biblí-
una, fundið þetta út úr bréfj uni
dag'nn, þar sem bent var á hið
stórfellda smygl — og það til
dæmis dregið fram, að ýmsir,
sem stunda ferðalög til útlanda
settu jafnvel upp búðir á heim-
ilum sínum við heimkcmu og
seldu hverjum sem hafa vildi
ÞVÍ VAR haldið fram að vit
anlega næði ekkj nokkurri átt,
að hleypa einstaklingum inn án
þess að tolla vörurnar í farangri
þeirra — og það ekkj með neitt
smávegis heldur tugi skóa,
kjóla í hundraðatali peysur,
klúta, hatta og allskenar tusk-
ur. Þó að maður kaupj eilthvað
smávegis á krakkana sína er
ekkj um að sakast, en þegar far
angurinn fyllir margar ferða-
töskur, finnst mér mælirinn
vera orðinn fullur og spyrna
verði v.ð fótum.
SMYGLIÐ er sv&rtur blettur
á okkar þjóðfélagi í fyrsta lagi
lýsir það taumlausri auðgunar
fýsn á kostnað þjóðfélagshei’dar
innar og í öðru lagi cr það vott
Framhald á 14. síðu.