Alþýðublaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 5
Haraldur
Björnsson
heiðraður
MIKIÐ samsæti til heiðurs
Haraldi Björnssyni leikara,
sem varð sjötugur í sumar,
var haldið í Þjóðleikhúss-
kjallaranum i fyrrakvöld. —
Haraldur Kröyer forsetaritari
afhenti þar afmælisbarninu
seðsta heiðursmerki Fálkaorð-
«nnar, stórriddarakrossinn
fyrir frábært starf á sviði leik
Jistarinnar.
Fyrir hófinu stóðu fjórir
aðilar: Þjóðleikhúsið, Félag
íslenzkra leikara, ríkisútvarp-
ið og Leikfélag Reykjavíkur.
ÍVeizlustjóri var Valur Gísla-
son leikari. Ræður fluttu þar:
Guðlaugur Rósinkranz þjóð-
leikhússtjóri, Jón Sigurbjörns
son, form. Félags islenzkra
leikara, Brynjólfur Jóhannes-
son, formaður Leikfélags
Reykjavíkur, Ævar R. Kvar-
an, sem aíhenti afmælisbarn-
inu gjöf frá leikurum, Vilhj.
p. Gíslason útvarpsstjóri og
dr Jakob Benediktsson. Að
lokum flutti afmælisbarnið
snjalla ræðu. Skýrði hann m.
0. frá því, að hann hefði á-
ikveðið að gefa 10 þús. kr. í
húsbyggingarsjóð Leikfélags
Reykjavíkur.
Haraldi Björnssyni bárust
margar gjafir og m. a. skýrt
frá því, að ákveðið hefði ver-
ið að láta gera málverk af
honum. Mun Sigurði Sigurðs
syni listmálara hafa verið fal
ið að mála myndina.
Frá hófinu
Mynd þessi var tekin í
hófinu, sem haldið var til
lieiðurs Haraldi Björns-
syni leikara í Þjóðleik-
liússkjallaranum í fyrra-
kvöld. Guðlaugur Rósin-
kranz þjóðleikhússstjóri
er að flytja ræðu. Næst
honum situr frú Guðrún
Vilmundardóttir, kona
Gylfa Þ. Gíslasonar
menntamálaráðherra, " en
við hlið hennar situr af-
mælisbarnið, Haraldur
Björnsson.
WWWWWHVTOWMWWMW
viðburður
Lange...
Framhald af 16. síðu
hálfu Rússa, en þó segja góð-
ar heimildir, að Gromyko hafi
lagt afar mikla áherzlu á á-
hyggjur þær er Sovétstjórnin
elur með sér vegna aðstöðu V-
Þýzkalands innan Atlantshafs
bandalagsins.
Stjórnmálafréttaritarar telja,
að mikilvægasti þáttur heim-
sóknar Lange ráðherra verði
er hann hittir Krústjov forsæt
ísráðherra að máli 2. des. nk.
ÞÝZK sálumessa — jjEin
Deutsches Requiem“ eftir
Brahms verður frumflutt hér
' á íandi í Háskólabíóinu ann-
i að kvöld. f gær seldist gersam
! lega upp á þessa tónleika, og
var þá ákveðið að endurtaka þá
á sunnudag. Róbert A. Ottós-
son stjórnar flutningi verksins,
en hann ásamt Fritz Weiss-
happel, framkvæmdastjóra
Sinfóníuhljómsveitar - íslands
áttu fund með blaðamönnVm
í gær, og kynntu verkið.
Árig 1869, hinn 18. febrúar
var verkið fyrst fært upp í
heild í Leipzig. Arið áður
hafði það verið flutt, en þá að
eins 6 þættir, en síðan bælti
Brahms við inum þætti, þeim
fimmta, sem er sópransóló. —
er sagt, að Brahms hafi samið
5. þáttinn til minningar um
móður sína.
Verkið er ekki samið eða
flutt til að biðja fyrir sálum
hinna látnu eins og nafnið
gæti bent til. Heldur var það
flutt til að hugga hina sem
eftir lifðu. Þetta er raunveru-
lega sálumessa, en Brahms
valdi sjálfur textann úr biblí-
unni, úr hinni þýzku þýðingu
Lúthers.
Hann mun lengi hafa verið í
vandræðum með að velja þessu
verki nafn, og hafði jafnvel
hugsað sér að kalla það ,Mann
leg sálumessa“. Nöfn Jesús eða
Krists koma hvergi fyrir í
textanum, er Brahms valdi. —
Hann styðst hvergi í verkinu
nema í tveim stöðum, við stef
úr eldri kirkjutónlist. Allt ann
að er hans eigin smíði.
Það er 120 manna hópur
söngmanna og hljóðfæraleikara
sem flytur þetta mikla verk
annað kvöld. t hljómsveitinni
eru 50 og í kórnum 70. Ein-
söngshlutverkin eru í höndum
Hönnu Bjarnadóttur og Guð-
mundar Jónssonar. Stjórnand-
inn er eins og fyrr segir, Ró-
bert A. Ottósson, en eins og
kunnugt er, þá er hann aðal-
stjórnandi Söngsveitarinnar Fil
harmonía, sem fyrst kom opin-
berlega fram í fyrra, en hún
söng Carmina Burana eftir C.
Orff í Þjóðleikhúsinu ásamt
Þjóðleikhússkórnum.
AÐALFUNDUR Stúdentafé- ihans- SaSðl Petur að raðstaf-
lags Reykjavíkur var haldinn! anlr hefðu verið §erðar t!l aS
miðvikudaginn 15. þ. m. Fram |fa styttuna steypta í varan-
fóru venjuleg aðalfundarstörf, ieSf efni el'iendis og vonu*
fráfarandi formaður, Matthías;stæðu lil að hun yrði afhent
Jóhannessen flutti skýrslu um|^ næsta ári.
störf félagsins á sl. ári reikn- j ^ln nýja s^jorn Studentafe**
ingar voru samþykktir ’og síð-1 lagsins hefur nú hafizt handa
an kjörin stjórn fyrir næsta ár.J af fullum krafti að undirbúa
Formaður var kosinn Ein- ■ lullveld.sfagnað félagsins, sena
ar Arnason, og í aðalstjórn | hald'nn verður í Lidp 30. nóv.
eftirtaldir menn, sem hafa I
skipt með sér störfum: Bald- l_| -> r
vin Tryggvason, varaformað- IxCÍÍuU nUllulll
ur, Baldur Tryggvason, gjaldk.
Björn Sigurbjörnsson ritari og | Framhald af 3. síðu
meðstjórnendur Heimir Hann- ^ Um hræðslu Rússa við áráa
esson. í Varastjórn voru kosn- ; V-Þýzkalands sagði Gudmund,
ir: Elín Pálmadóttir, Jóhann- |ag land.ð hefði ekki sjálft óska^
es Helgason, Jón B. Ragnars- • eftir endurreisn þýzka herstns,
son, Magnús Ólafsson og Páll, Hins v. hefði landið nú aðeina
Þór Kristinsson. Iþann her, sem Atlantshafsbanda
Á fundinum skýrði Pétur
Benediktsson, form. söfnunar-
nefndar fyrir afmælisgjöf til
lag ð hefði óskað eftir að þaií
kæmi upp og fráleitt að a;tla aS
sá her geti verið ógnun við e'nn
Háskóla íslands, frá því að Ieða neinn. „Það er ekk; aðeina
söfnun hefði gengið vel. En að V-Þýzkaland hefur fallizf; á
sem kunnugt er, ákvað Stúd-;að hafa allan s nn her beint unct
entafélag Reykjavíkur að gefa ir stjórn Atlantshafsbandalags-
Háskólanum styllu Ásmundar ins, heldur hefur það unnið atí
Sveinssonar af Sæmundi á sem allra nánastri samstjórn og
selnum á hálfrar aldar afmæli sameiningu innan þess,“ sagð:\
allir þekkja
KIWI
« * e
Alþýðublaðið — ‘22. nóv. 1961 JjJ