Alþýðublaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 13
tanir aðaifundar Banda !ags kvenna í Reykjavík TILLÖGUR samþykktar á aöalfundi Bandalags kvcnna í Reykjavík dagana 30.—31. okt. 1961. I. SKATTAMÁL. Þar sem viðhorf í skattamál- ura hafa ekkert breytzt á síð- asta ári og bráðlega mun vænt anlegt frumvarp á Alþingi um br'eytngar á skattalögunum, vísar fundurinn til samþyktar síðasta aðalfundar um skatta- mái og væntir þess, að þær á- bendingar, er þar komu 'fram, verði teknar til greina. I. Að persónufrádráttur hjcna, sem telja fram sitt í hvoru lagi, sé reiknaður jafn hár frádrætti tveggja ein staklinga. 2. Að farið sé með eftirlaun sem aðrar atvinnutekjur, og skattur lagður á í samræmi við það. 3. Að foreldrar, sem kosta börn sín til menntunar, haldi persónufhádrætti þeirra, þó að þau hafi náð 16 ár.a aldri. 4. Að leitað sé Ieiða til sér sköttunnar kvenna, sem vim.na á eigin heimilþ. 5. Að skattar og útvör séu jnniheiimt ja.fnhlliða dekjuöfl un. II. BARNAGÆZLA. Fundur'nn álítur, að þörfi.n fyrir dvalarstaði og eftirlit með bör,num á aldrinum 6__ 9 ára, sem af ýmsum ástæð um geta ekki notið aðhlynn ingar heima að deginum, sé þegar rnjög brýn og fari ört vaxandi. Fundurinn telur þvií mjög aðkalfandi, að bæjanstjórn Reykjavíkur leysi þetta v.andamál sem allra fyrst, til dæmis með því að stofna í skólá'hverfum bæjarins dag heimiladeildir, sem ein göngu séu ætlaðar þessum ald ursflokkum. Vill ífundurinn benda á. að í þessu efni væri hugsanlegt samstarft við Barnavinafélagið Sumargjöf. III. ÁFF.NGISMÁL. 1. f samræmi við fvrri fund arsamþykktir Bandalags kvenn.a í Reykjavík, skorar aðalfundur 1961 mjög eim^-eg ið á foreldra að mi,nnast á bvrgð'ar ‘■"'^nar gagnvart börn um og ungl. — 0g gera allt, sem í þeirr.a valdi stendur til þess að forða þeim frá drykkju'-k^p og lausung. 2. Fundur!,nn telur, að mik ið skorti á, að lögum og reglu gerðum varðandi skemmtana líf unglmga sé framfylgt sem skvldi. Fvr'r þvií sk0rar fund urinn á bæjaryfirvöld Reykjavíkur að herða á eftir liti með hegðun barna og unglinga, tóbaks og áfengis neyzlu þeirra á s.amkomum, í veitin'ahúsum og á öðrum opinberum stöðum. Ennfrem ur, að strangt eftirlit sé haft með útiveru barna á kvmldin, og hert á eftirliti í kvikmynda húsum með því, að börnum sé eigi leyfður aðgangur að siðspillandi kvikmyndum,, hvorki einus né í fylgd með fullorðnum. 3. Fundurinn telur, að öll börn, sem eru orðin 7 ára og farin að ganga í skóla, eig': að 'ber.a á sér aldursskír teini. 4. Vegna stöðugs orðróms um drykkjuskap í þeim veit ingahúsum Reykjavíkur, sem ekki hafa vínve'tingalevfi, skorar fundurinn á lögreglu ^tiórann að h.afa strangt eft irlit með þessum veitingastöð um og gera þá, sem húsin starfrækja, ábyrga fyrir þeim lögbnúum, sem þar kunna að vera fr.amin. 5. Að marggefnu tilefni skor ar fundurinn á dómsmálaráð , herra að fjölga eftirlitmönn I um með vínveitingahúsum, I svo að unnt verði að hafa { fullkomið eftirlit með því, að i ungl'ngum sé ekki selt þar I áfengi. , IV. TRYGGINGAMÁL. Funduri,nn skorar á A1 oð sambvkkja frumv-irp ríkisstjórnarinnar um hækk- un á öllum bótum Almanna trvgginganna, jafnfmmt frumvarp nr. 53 um niðurfell ingu á skerðingu á örorkubót um frá 50% til 75%, auk vísi töluhækkunar eftir 1. jan. 1962. Landið verði e:tt verð lagssv'æði. Þar sem lögin eru nú í end urskoðun að nýju. vill fund urwn leggja höfuðáherzlu á eftirfarandi atriði við A1 þingi: 1. Barnaliífevrir eð- meðlag verði hækkað til becv hlut falls, er vqr við setn'ngu lag anna 19^6 svo að bað verði 2 3 pf ellilífevrisunWhæð. 2. Að ófeðruð bö”n njóti scmu rétt.inda 0g feðruð. 3. a. Að jalliar einstæðqr mæður með börn á framfæri niðt.i fi Hlpkvlr)iíbót.a b. Að gamalmenni og ör- yr'kjgr, s°m niót- «tlilífevris eða örorkuibót.n og baúi börn á framfæ-i. missi ekk; rétt til bamaKfevris. c. Að foreldrar. sem njóta enHUrkræfs b°rr„alífevris, j h-jfi e'nnig rétt til fmlskyldu ] bnta. Til / vringnr á tillögunum I tekur fundurinn þetfa fram: Um endukkræfan barnalíf eyri er það að segja, að hann er framlag föðurins til fram færslu barn( u'ns og getur und /r engum kringumstæðum tal izt bætur frá Almannatrygg ingum, enda þótt Trygg'ngar stofnun níkisins hafi milli göngu um greiðslu hans til mæðranna. Er nýjar fjö\skyldubæ'tur voru lögleiddar í sambandi við dýrtíðarráðstafanir Al- þingis 1961, var sagt í grein argerð fyrir fjölskyldubótun um, að þær ættu einkum að létt.a barnafólki framfærsl una. Framkvæmd laganna hefur þó orðið sú, að þeir fjölskyldu hópar, sem tlllögurnar fjalla um, njóta ekki þess.ara bóta. Vegna stjúpbama, sem eiga föður á lífi, eru alls engar bætur greiddar frá Tygging unum í einni eða annarri mynd. . . Að sjálfsögðu er kvenna i samtökunum ljós, að þau | verða að byggja á réttsýni al þingismannp 0g éndurskoðun arnefnda með mál s'ín og verða því að vænta þess, að rökstuddar ‘og aðkallandi breytingartMlögur á Ahnanna tryggingarlögunum séu tekn ar til greina. V. SKÓLAMÁL. Fundurinn lítur svo á, að með sívaxandi kröfum nú tíma þjóðfélags til sérhæfing ar og staðgóðrar þekkingar á öllum sviðum, sé nauðsynlegt að vanda sem bezt t.il alls skólastarfs, eigi sízt á skyldu námsstigi har,na og unglinga. Til þess að svo megi verða þarf: 1. Að hraða skólabygging um svo sem unnt er, svo að ekki þurfi að tvísetja, hvað þá þrísetja í skólum. I 2. Að búa betur að kennara stétt landsins, svo að vel menntaðir og hæfir kevnar ar hrc'lklist ekki úr störfum vegna lélega launakjara. VI HEILBRIGÐISMÁL. 1. Fundurinn lýsir ánægju sinni yf'.r því, að borgarlækn ir og fræðslustjóri skuli hafa látið framkvæma athuganir á reyk'ngum nemenda í skól um bæjarins. Jafnframt skor ar funduri,nn á þessa sömu aðila, ásamt fræðslumála stjórn landsins, að auk þeirr ar fræðslu, er börn fá nú í sK’um um '■kaðsemi tóbaks nautna, verði haldnir fyrir lestrar af kunnáttumönnum og sýndar kvikmyndir um þetta efni í öllum unglinga og menntaskólum landsins. SILVIA SORENTE, 19 ára, fædd í Frakklandí. Myndin er tekin í Argentínu, en hugur Silviu reikar til Hollywodd. Hvað er argentísk sól og saltur sjór í samanburði við Þá dásamlegu staðreynd, að hún hefur nýlega undirritað samn- er tekn í Argentínu, en hugur Silviu reikar til Hollywood. með TONY CURTIS ... 2. í samræmi v'ið þær nið urstöður rannsókna, sem framkvæmdar hafa verið er lendis á því, að reykingavenj ur foreldra hafi mjög mikil áhr'.f á reykingavenjur barna, beinir fundurinn þeirri ósk til foreldra, að þeir var börn sín við þeirri hættu sem vísindalega er sannað, að tóbaksreykingar hafi fyr ir heilsu þeirra. , 3. Fundurinn átelur þann óvana, er sum’r foreldrar og forráðamenn barna hafa, ,að senda ’börn ,í búðir og sjopp ur til sígarettu og tóbaks kaupa. VII. VERBLAGS OG VERZLUNARMÁL. 1. Fundurinn lýsir ánægju sirl’)i yfir því, sem áunn'zt hefur með byggingu íbúðar húsnæðis á vegum bæj.arins, en álítur þó nauðsynlegt, að Reykj avlkunbær hafi for göngu um áframh.aldandi byggingar hagkvæmra íbúða, sem ýmist verði leigð.ar með hóflegum leigukjörum, eða seldar með hagkvæmum af borgunarskilmálum. Sú tak mörkun fylgi þó eignarétti, að flytji eigandi úr íbúðinni, sé han,n skyldur til þess að afhenda bænum hana aftur gegn endurgre'ðúu sam kvæmt msti. Fundurinn bend ir á. að bvfffringarkoAnaður er cVO /fu rlepur, að efnaldtlu fólki er ókleift að byggja eða slcinda und'ir .venjuleg um leigukjörum í nýju hús næðl. 2. Vegnc þeirr.ar dýrtiðar, sem mvndast hefur hér á und Framhald á 14. síðu. Alþýðublaðið — 22. nóv. 1961 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.