Alþýðublaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 16
tHKGllG)
42. árgr. — Miðvikudagrur 22. nóv. 1961. — 263. tbl.
Lange ræðir
við Gromvko
186
¥ini
floskur af
fundusf I
Tröliafossi
TOLLVÖRÐUR í Hafnarfirði > Hafnarfjarðar frá Bandaríkjun
fann á sunnudag 186 líters-1 um. Einnig fannst eitthvað
fíöskur af Genever í vélarrúm magn af sígaíettum, nælon-
inu í Tröllafossi, en skipið sokkum og spkkabuxum.
Irafði þá um daginn komið til
W bátar róa
UiVÐ urðu óvænt úr-
slit á Reykjavíkurmótinu
í handknattleik á mánu-
dag. Lið, sem álitin voru
sigurstrangleg í mótinu
töpuðu fyrir liðum í
neðstu sætum. Á mynd-
inni sést Örn (Val) sækja
að markmanni Víkings.
Ljósm. Alþýðublaðið.
Mikil atvinna
á Ólafsfirði
MOSKVU, 21. nóv.
Á’TB. ■
Halvard Lange, utanríkis
ráðherra Noregs átti í dag
i mjög langt samtal við Gro-
ríiyko, utanríkisráðherra Rússa
í Moskva. Lange vísaði algjör
lega á bug ásökunum Rússa á
hendur Norðmönnum er fram
komu í orðsendingu hinna fyrr
nefndu til Finna 30. okt.
Lange skýrði fréttamanni
NTB svo frá, að í samtalinu við
Gromyko hefði hann lagt á-
herzlu á það sjónarmið, er fram
kom í yfirlýsingu þeirri, sem
J norska stjórnin gaf út skömmu
j eftir orðsendingu Rússa til
Fnna. Hann sagði, að samtalið
; hefði af hans hálfu verið nán-
ari útskýring á þessu sjónar-
miði. Samtalið hefð verið opin
skátt og staðið í rúma 2 tíma.
Gromyko utanríkisráðherra
gerði grein fyrir sjónarmiðum
rússnesku stjórnarinnar. Báð-
ir aðilar töldu beint samband
stjórnarerindreka og útskýr-
ingar á sjónarmiðum hinar
í viðtali við fréttamann NTB
fyrr í dag sagði Lange, að
þau mál, er þeir ráðherrarnir
hefðu rætt, hefðu verið í sam-
bandi við samskipti Rússa og
1 Finna með tilliti til þátttökus
; Noregs í vestrænu varnarsam
i starfi.
j Opinberar norskar heimildir
' í Moskvu eru hinar varkárustu
í frásögnum sínum um þau
sjónarmið, er fram komu af
Framh á 5. síðu,
Kommar
á þingi
Einn af skipverjunum a
Tröllafossi viðurkenndi að Olafsfirði, 21. nov.
vera eigandi varningsins. 'Var ATVINNA hefur verið mik ■ mikilvægustu.
hann tekinn til yfirheyrslu á i hér að undanförnu þrált'
- r _ f I . f i sunnudag, en málinu lauk í|fvrir slæmar gæftir. Afli hef-'
f?Q Kaufarhotn ; fyrradag- ur þó verið góður, þegar gefið
Sá furðulegi hlutur gerðist í|hefur á sjó. Héðan eru nú gerð
sambandi við þetta mál, að ir út 9 þilf arsbátar, þar af i f , 'II
tollvörður sá, sem fann smygl-' nokkrir yfir 100 lestir, en auk 0^00lUt Ó Sll O
varninginn neitaði algjörlegaj þess eru hér margar trillur.
Raufarhöfn, 21. nóv.
FISKAST hefur vel hér að
undanförnu og gæftir verið
góðar. Atvinna hefur því verið
«óg og vantar fólk til vinnu.
Töluverð vinna hefur einnig
Patreksfjarð-
að gefa nokkrar upplýsingar
um málið. Gaf hann enga á-
stæðu fyrir þessari framkomu,
verið við síldarverksmiðjurn-!en sagðist ekki mundu skýra
ar, verið er að stækka mjöl-; biöðunum frá þessum atburði.
húsið og færa til stóran olíu-
Mikið hefur verið byggt héri
á þessu ári, nú eru t. d. um 20 j
hús í smíðum og 2 stór verzl- I að
geymi.
10 bátar eru gerðir út frá
Baufarhöfn, 4 þilfarsbátar og
6 trillur. Veðráttan hefur ver-
iis góðj það sem af er vetrar,
þurrt og snjólaust með öllu.
G. A.
Slæmar gæftir
á Þingeyri
Þingeyri, 21. nóv. p
Héðan eru nú gerðir út 4
bátar 50 til 100 lestir að stærð.
Þegar gefið hefur á sjó, hafa
veiðst þetta 5 til 7 tonn í róðri.
Gæftir hafa verið slæmar, síð-
a.stliðna 3 daga hefur t. d. alls
ekki gefið á sjó. Þrátt fyrir
siærnar gæftir og trega veiði
hefur vinna þó verið nokkurn
vgginn nægileg. — S. B.
Þó er þarna um að ræða alvar
legt smyglmál, sem engin á-
stæða var til að halda leyndu.
Réttarhöldin voru ekki lok- sk°rtur á vinnuafli. Sæmilegt
uð, og höfðu því blöðin fulla' yedur hefur verið hér til
heimild til að fá að lesa rétt- j lands> sujólaust og allir vegir
! arbækurnar, og var því þessi
' framkoma tollvarðarins aðeins
| til að tefja fyrir því, að blöðin
' gætu sagt lesendum sínum frá
málinu.
Blaðið frétti um þetta smygl
mál á mánudag og reyndi þá
árangurslaust að fá nánari upp
lýsingar um það. Til að fá upp
lýsingar { gær, þurfti að snúa
sér til annarra aðila en tóll- j
varðarins þögla
Patreksfirði, 21. nóv.
Gæftir hafa verið tregar
undanförnu hér sem ann-
unarhús, sem verða tilbúin til1 ars staðar á 'Vestfjörðum. Héð
notkunar eftir einn eða tvo ' an róa nú 3 hátar og hafa þeir
mánuði Slangur af aðkomu-Jekki komizt á sjó síðan fyrir
fólki hefur verið hér í vinnujhelgi. Einn bátur héðan er við
enda mikið að gera og nokkur síldveiðar í Faxaflóa og hefur
veitt um 2000 mál. — Þrátt
fyrir gæftaleysið er atvinna
hér samt nægileg. — Á. P.
VARSJÁ 21. nóv. (NTB__________
REUTER). Tvö aðalmál á fundi
miðstjónar pólska kommún'sta-
flokksins í dag voru fjárhagsá-
ætlun ríkisins fyrir árið 1962
og skýrsla frá 22. þ'ngi komm
únistaflokks Sovétríkjanna.
Stefan- nokkur Jedrochowski
lagði fram efnahagsáætlun fyr
i ir árið 1962 og tllkynnti að ut-
anríkisverzlun Pólverja myndi
eiga wð verulega örðugleika að
etja á næsta ári. Útflutningur
iðnaðarvara hefur að vísu verið
meiri en áður, en innflutningur
á korni hefur orðið miklu meiri
en reiknað var með.
Stjórnmálafréttaritarar segja,
að í deilu Albaníu og Sovétríkj
'anna undanfarið hafi margir
| austur-evrópskir kommúnista-
iflokkar hallast að nánari sam
Ivinnu við Júgóslava. Hinar
I hörðu deilur Albana og Rússa
j verka svo, að ágreiningurinn
!við Júgóslava virðist fræðileg
ur nánast.
Niðurskurður
Mýrahólfi?
HMHMVmwmMMMVWWH
SÉRA Jón M. Guðjónsson
hefur valið jólasálma í jóla-
í hefti, sem komið er í bóka-
I búðír. *
I Sálrbarnir eru fjórtán. Séra
íJón gerði káputeikningu.
BUNAÐARSAMBAND;
Borgarfjarðar hélt fund
fyrradag. Samþykkt
skora
var
I í veg fyrir að mæðiveikin þar
í breiðist út. !
ag! Á fundinum voru auk full-
, , . P , .. j j trúa úr Borgarfjarðarsýslu
J' , ... . ^ fulltruar fra Myrasyslu, Dala-
um sauðfjarveikivarmrnar að sýslu og Snæfellsnes- og
láta skera niður aUt sauðfé Hnappadalssýslu. Guðmundur
í Mýrahólfi til þess að koma . Gislason læknir flutti erindi.
Spilakvöld
SPILAKEPPNI Alþýð-
flokksfélags Reykjavíkur
heldur áfram á föstudags-
kvöld og hefst kl. 8.30 e.
h. á Iðnó. Góð kvöldverð-
laun verða veitt. Að spil-
unum loknum flytur Sig-
urður Guðmundsson á-
varp. Síðan verður dansað.
Fólk er hvatt til að fjöl-
menna og taka með sér
geSti.
WVVWVWVWWWWWWWI