Alþýðublaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 14
miðvikiidagur 8LTSAVARÐSTOFAN ér opin allan sólarhringinn Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl, 8—18. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörður á norðurleið Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í l'VÖld t 1 Vestmannaeyja, I yrill er á Norðurlandshöfn n, Skjaldbreið er á Vest- fnrðum á leið til ísafjarðar J ’rðubreið er á Austfjörðum ft suðurleið. Dk'padeild S Í.S. Hvassafell fór 19. þ. m. frá Haugasund áleíð's til Faxaflóahafna. Arnarfell er væntanlegt til Grimsby 24. þ. m. frá Reyðarf rði. Jökulfell er 1 Rendsburg. Dísarf. fer í dag frá Hafnarfirði til Horna fjarð. Litlafell er í olíuflutn ingum í Faxaflóa. Helgafell fer frá V.borg áleiðis til Leningrad og Stettin. Hamra fell fór 19. þ. frá Aruba á- leiðis til Rvíkur. Ingrid Horn er á Hofsós:. H.F. Jöklar: Langjökuli kom ti. Lenin grad 19. þ. m. fer þaðan til Kotka og Reykjavíkur. Vatnajökull fór væntanlega i gær frá Grimsby ál.eiðis t 1 London, Amsterdam og Rott erdaip. MINNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssóknar eru af greidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, Ás- laugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28, Gróu Guðjónsdótt- ur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahílð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sigríði Ben- önýsdóttur. Barmahlíð 7. Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búð n mín, Víðimel 35, Verzlun Hjartar Nílsen, Templarsundi 3, Verzlun Stefáns Árnasonar, Gríms- staðaholti. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Simi 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: ÚtJán 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa; 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Úti- bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7.80 alla virka laga Flugfélag íslands: Miílil.andafiug Hrímfaxi fer til Glasgow og kaupm. kl. 08. 30 í dag. Vænt leg til Reykja víkur kl. 16. 10 á morgun. Innanlands- flug í dag er áaetlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísa fjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg Jsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Loftle ðir H.F. Miðvikudaginn 22. nóv. er Leifur Eiríksson væntanleg ur frá New York kl. 05,30 fer til Glasgow, Amsterdam og Stavangurs kl. 07:00. Þorf nn ur Karlsefni er væntanlegur frá Hamborg Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Oslo kl. Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðjudaga og fiinmtu daga í báðum skólunum. — Fyrir börn kl 6—7.30. Fyrir fullorðna ki. 8.30—10. Kókaverðir (Ítivistartími barna. Samkvæmf lögreglusam- jykkt Reykjavíkur er úti- vistartími barna sem hér íegir; Börn yngri en 12 ára - til kl. 20 og börn frá 12— 14 ára til kl. 22 “ Miðvikixddgur 22. nóvember: 13.00 „Við v.'nn Un:| ‘ Tóuleik- ar. 18.00 Út- varpssnga barn- anna; „Á leið til Agra“, 20.00 Tónle kar. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita: Grænlend- inga saga; fyrri hluti (Dr. Kr stján Eldjárn þjóðminjavörður). b Norð lenzkir kórar syngja íslenzk lög. c) Séra Jón Kór ísfeld flytur þátt úr ævisögu Eb- enezers hr ngjaiu á Bílduda1 d) Jóhannes skáld úr Kötlum les úr þjóðsögum Jóns Árna sonar. 21.45 íslenzk mál (Dr Jakob Benediktsson). 22.10 Upplestur: „Svart og hvítt í lífsins leik“, smásaga eftir Dorothy Parker, í þýð ngu Margrétar Jónssdóttur skálo konu (Anna Guðmundsdóttir leikkona). 22.30 Næturhljóm leikar. • 14 22. nóv. 1961 — Alþýðubla®ið Bandalag Framhald af 13. síðu. anförnum árum og eðlilega kemur mjög við heimili í landinu, skorar fundurinn á stjórnarvöld landsins og lög gjafarþing að ,aflétta að veru legu leyti söluskatti og inn flutningsgjöldum af ibrýn ustu nauðsynjavörum. 3. Fundurinn mótmælir af námi ákvæða um hámarksá lagningu verzlana á ýmsum nauðsynjavörum, svo sem búíáhöldum, glervöru, kven skó.fatnaði, fatnaði og bygg inarefni og krefst þess, að aft ur verði sett ákvæði um há marksálagn'ngu á þessar vör ur. 4. Fundurinn skorar á verð lagsnefnd, að hlutast til um, að framfylgt verði þeirri reglu, sem uPP var tekin fyr ir nokkru, að verzlaÁr verð merki allar Vörur, sem þær hafa til sölu og sýnis í glugg um. 3. Fundurinn telur nauð synlegt, að afgreiðjlfók hafi þekk'ngu á þeim vörum, sem það er að selja. Á þetta isér st.gklegq við um fatnaðarvör ur. Þar sem mjög virðist al gengt, að afgreiðslufólk skorti almenna vöruþekkingu, skor ar fundnrinn á verzlunareig endur að ráða bót á þessu lagsnenfd. að hlutast td um, 6. Fundurinn telur fram komnir ály'ktanir Neytenda samtakanna um lokun sölu búða og skorar á bæjarvfir völd E°vkjavíkur oc Verzlun arráð Tslands að beita sér kvenna - fyrir því, að verzlanir bæjar ins ;gefi fólki kost á að gera innkaup sán eftir venjuleg an vinnutíma, t. d. með því, að sérverzlanahópar skiptis á um að bafa opið eitt kvöld í viku. Á móti komi lokun á öðrum t'ima ’dags. ennfrem ur vær; æskilegt, ,að matvöru búðir skiptust á um að hafa opið á kvöldi.n, ein í ihverj um bæjahhluta. 7. Fundurinn skorar á borg arlækni og eigendur matvöru búða að herða á eftirliti með því, að framfvlgt sé settum reglum um hreinlæti af greiðslufólks á meðferð mat væla í matvöru brauða og mjólkurbúðum. VIII. KJARNORKU TILRAUNIR. Fundurinn mótmælir harð lega risakjarnorkusP'rengl'ng um Sovætstjórnarinnar, sem vitað er að leiða mun geig vænlega hættu yfir þjóð- 'r heims. Alveg sérstaklega vill fundurinn vekja athygli á þeirri hættu, sem íslenzku þjóðinr.'i er bú’n vegna 'bnatt legu landsins og veðurfars. Jafnframt lýsir fundurinn yf ir andúð sinn: á öllum tilraun um m°ð kjarnorkuvopn og öll um vígbúnaði, og heitir öll- um 'Stuðningi við sérhverja tilraun, sem miðar að því að 'koma á allsherjarbanni við framleiðslu kjarnvorku vopna, og um le'ð raunhæfu eftirliti með því, að slíku banni sé framfylgt. Gipsonit - þilplötur fyrirliggjandi ásamt fylli og samskeytaborðum. Páll Þorgeirsson Vöruafgr. Ármúla 27. Laugavegi 22. Fyrirlíggjandi: Eikarspónn Mahognispónn Profilkrossviður Harðviður Páll Þorgeirsson Vöruafgr. Ármúla 27. Laugavegi 22. DH0LE6A Hannes á horninu. Frambald af 2 ur um máttleys' tollayfirvald- anna og þar með lögreglunnar í landinu. Það sannar fóiki það, að það sé hægt að auðgast svo að segja áhættulaust með laga brotum og margskonar brellum. Það er að vísu ekki npin ný sann indi, en þegar löggæzlan bíkstaf lega gefst upp fyr r þeim, sem þannig vinna, þá for málið að verða hættulegt. | ÝMSIR halda að með toila- | lækkuninni muni samkeppnin i fyrst njóta sín, að smygl ð hætti að mestu, að álagningin spenni ekki vöruna upp úr öllu valdi. En við erum bú n að fá svo margar sannanir fyrir litlum þegnskap íslendinga. að vart er að treysta honum. Lögvjafinn verður því að vera á vorð bang að til við höfum lært það, að liðin ár, kapphlaupið ofsinn á pen ngamarkaðinum, skjótfeng. inn gróð og olnbogaskotin út af lífsins gæðum, er ékki varan- legt ástand, að þetta ástand er á niðurle ð. Þess vegna er það hörmulegt þegar löggjafinn og inn gróði og olnbogasktoin út af og nú er komið á daginn með smygl og smyglara; Ilannes á horninu. Gæz/u- og vaktmaður Gæzlu- og vaktmann vantar nú þegar í Kópavogs- hælið. Laun saipkvæmt launalögum. Frekari upp- lýsingar um stöðuna veitir forstöðumaður hælisins. Sími: 12407 0g 14885. Reykjavík, 21. móv. 1961. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTAL^NNA. m? r— « Sonur minn ÁGÚST ÓLAFSSON, Grettisgötu 61, er andaðist 15. nóvember sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. nóvember kl. 10.30 árd. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er vin- samlega bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanna. Hreiðarsína Hreiðarsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.