Alþýðublaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 6
Garnla Bíó Sími 1-14-75 Nýjasta „Carry On“ myndin Áfram góðir hálsar (Carry On Regardless) með sömu óviðjafnanlegu leikurum og áður. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó Sími 1-11-82 Nakin kona í hvítnm bíl (Toi le venin) Hörkuspennandi og snilldar- vel gerð ný frönsk stórmynd eins og þær gerast allra bezt- ,ar. Danskur texti. Robert Hosseffl og systurnar Marina Vlady og Odile Versdis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eönnuð bÖrnum. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Nýja Bíó Sími 1-15 44 „La dolce vita“ Hið ljúfa líf. ítölsk stórmynd í Cinemascope. Máttugasta kvikmyndin, sem gerð hefur verið um siðgæði- lega úrkynjun vorra tíma. .Anita Ekberg .Marcello Mastroianni Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sími 32075 Fórnin (Man on fire) Hrífandi ný amerísk kvikmynd frá M.G.M. Aðalhlutverk: BingCrosby. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasalan op'n frá kl. 4. í mm iti w , ÞJÓDLEIKHUSID STROMPl.EIKURINN eftir Halldór Kiljan Laxness. Sýning í kvöld kl. 20. Allir komu þeir aftur Gamanleikur eftir Ira Levin. Sýningar fimmtudag og föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er 0Pin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1,1200, i LEIKFELAG; REYKJAyfKDR^ Kviksandur Sýning í kvöld kl. 8.30. Gamanleikurinn Risinn (Giant) H afnarf jarðarbíó Sex eða 7 frMrvAiriwst ARBIO tm 50 184 Kvikmyndaviðburður ársins: Læknirinn frá Stalíngrad (Der Artz von Stalingrad) Þýzk verðlaunamynd. Stórfengleg og afburða vel leikin, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Ednu Ferber. íslenzkur skýringartexti. Elizabet'h Taylor, Ríock Hudson, James Dean. Bönnuð börnum i»nan 12 ára Svnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð) Óvenjuleg öskubuska (C/'nderFelIa) Nýjasta og hlægilegasta gam anmynd, sem Jerry Lewis hef I Ur leikig í. — Aðalhlutverk: Jerry Lew s Anna Maria Alberghetti . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó H j ónabandssælan Bráðskemmtileg ný sænsk litmynd í sérflokki, sem allir giftir og ógiftir ættu að sjá. Aðaihlutverkin leika úrvals- leikaramir BIBI ANDERSON og SVEND LINDBERG Sýnd kl. 7 og 9. SAFARI Spennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Hainarbíó Skuggi morðingjans Afar spennandi ný amerísk sakamálamynd. George Nader Jcanne Moore Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og Sb Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: Þetla er ÍSLÁND Úrval úr Sólskinsdagar á ís- land/. Sýnd 3300 si/?num á Norðurlöndum. Norðurlandabiöéiin sögðu um myndina: „Yndislegur kvikmyndaóð- ur um ísland .. . eins og blaðað sé í fallegri ævintýrabók með litauðugum myndum.“ (Poli- tiken.) „Þetta er meistaraverk. sem á hið mesta lof skilið.“ — (Berl. Tid.) „Einstök kvikmynd í sinni röð . .. Hrífandi lýsing á börn um, dýrum og þjóðlífi.“ (Her- nir^ Avis.) „í stutt umál'i: Kvikmyndin er meistaraverk. Byggt á stór brotinnj náttúru íslands, feg- urð þess og yndisleik.“ — (Göteb. Tid.) Enn fremur verða sýndar: Heimsókn Ólafs Noreg,>- korcungs. Olympíule/karnir í Róm 1960. Skíðalandsmótið á fsaf/rði ’61. Hundahe/mili Carlsc??s m/nkabana. Fjórðungsmót sunnlenzkra hestamanna á Rangárvöllum. Verða sýndar kl. 5, 7 og 9. Verður ekki sýnd í Reykjavík. Síðasta sinn. Sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 11391. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 Barnið þitt kallar Ógleymanleg og áhrifarík ný þýzk myud gerð eftir 'skáld sögu Hans Grimm. Leikstjóri:. Robert Sidomak. O. W. F/scher Hilde Krahl Oliver Grimm Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Næstsíðasta sinn. ’• Lifað hátt á heljarþröm með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 7. Síðasta slns. Miðasala frá kl. 5. SKIPAUTCCRO RIKISINS M.j SklaldbreÞ fer vestur um land til Akur- eyrar 25. þ. m. Vörumóttaka í dag til Tálknafjarðar, áætlun- arhafna á Húnaflóa og Skaga- firði og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. Aðalhlutverk: EVA BAKTOK (lék í „Bara hringja1')- D. E. HASSE (bezti þýzki skapgerðarleikar- inn). Við alþjóða kvikmyndahátíðina í Vichy í Frakklandi fékk „Læknirinn frá Stali!ngrad“ 1. verðlaun sem bezta erienda kvikmyndin- Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. í kápur — í kjóla — í dragtir — í pils Sekers - silki í samkvæmiskjóla í síðdegiskjóla í kvöldkjóla MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. XX X N0NK8N T* £.'I KHflke 1 0 22. nóv. 1961 — Alþýðubla®ið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.