Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 3
við værum aðilar að Atalants hafsbandalaginu og að liér væri bandarískur her. Þetta hefur Þjóðviljinn og kommún istarnir á íslandi talið, að gæti verið tilefni til þess, að Sovét ríkin hafa borið sínar kröfur fram á hendur Finnum. Nú bætist það við, að Þjóð viljinn býr til þá sögu, að sá aðilinn, sem Rússar telja sér hættulegastan, Vestur-Þýzka- land, hann sé í samningum við ríkisstj. íslands um að fá hér Hann sagði, að ekki væri nóg að stjórnin gæfi út yfirlýsing ar um, að þessar viðræður hefðu ekki farið fram, en krafð ist yfirlýsingar um, að Þjóð- verjar fengju ekkr herstöðvar hér um aldur og ævi. Lúðvík taldi líklegt, að ríkisstjórnin hefði staðið í makki við V- Þjóðverja, enda væri hún ætíð reiiðubúin til að svíkja þjóð- ina. GUÐMUNDUR í GUÐ- MUNDSSON svaraði ræðum Framhald af 1. síðu. . og nokkra valdamenn aðra. | heimsókn, sem þó hafði verið vitneskju um það, að vestur-j Einnig Þetta er ósatt og ger-|ráðgerð fyrir löngu. Ég þarf þýzk stjórnarvöld hafi Ieitað | samlega tilefmslaust. Það hefjekki að fara að ræða um það fvrir sér um það, að þau fái I ur hv?rki verjð rætt við mig I hér, hversu fráleit og tilefnis- aðstöðu til herstöðva oo heræf iné nelna aðra islehzka vajda- laUsar þessar getsakir og ásak inga á íslandi. Hér er enn, ™enn ™ Þa», I anir í garð bæði Noregs, Dan- sem komið er, aðeins um á-1:fe“n« heirneina af|«ðu. A1 þreifingar að ræða og hefur Þjoðviljmn segirum verið sérstaldega rætt við Guð Þett«> h*ð» her i fynrsognmm mund f„ Guðmundsson, utanrík isráðherra, og nokkra valda- menn aðra. Hins vegar mun engin formleg beiðni hafa bor izt enn og ólíklegt að hún ber ist, nema Vestur-Þjóðverjar telji sig örngga um jákvæðar undirtektir“. Ég les ekki lengra úr þessari grein. Það hefur ekki verið venja mín að eltast við og mótmæla, merkur og Vestur-Þýzkalands er. Það er alger óþarfi að gera það liér. En hinu hafa menn sjálfsagt veitt athygli, að í morgun um sama leyti og Þjóð viljinn er að koma út, þá voru að hefjast viðræður á milli og það, sem síðar er sagt i greininni, er því ósannindi frá upphafi. Þjóðviljinn segist hafa fyrir þessu örugga vitneskju. Ég erjKekkonens forseta Finnlands, sannfærður um, að hér getur | og Krústjovs, forsætisráðherra ekki verið um annað að ræða. Sovétríkjanna, vegna kröfu en það, að ritstjórn Þjóðvilj-1 Rússa um liernaðaraðgerðir, ans hefr sjálf logið sögunni varnaraðgerðir, sameiginlegar upp. Eltkert slíkt, sem talað er 1 varnaðaraðgerðir af hálfu um í Þjóðviljagreininni, hefur j Finna og Rússa. komið til mála. Og það er í Á sama tíma, sem þessir , , „ , ??,’ I fyrsta skipti sem ég heyri Þjóð j tveir menn eru að hefja sín- þo að osannar rang«r full | verja nefnda í sambandi við'ar viðræður út af kröfum >i n^ar ^ui-essu a 1# j herstöðvar á íslandi, það er í I Rússa ^egn Finnum, þá er Þjóð En bæði sjalf frasognm, sem ]jessari Þjóðviljagrei’nP hér i) vnjin„ að búa tíl og útbreiða 'Cl _??„a /. dag Menn hljóta nú að spyrja til afnota þá sögu, að íslending hernaðaraðstoð. Við íslending- þeirra Einars og Lúðvíks. Hann ar vonum að sjálfsögðu, að sagði, að engin áástæða væri til jFinnum og Rússum megi tak- að gefa út yfirlýsingu vegna j ast að leiða sín vandamál til fréttarinnar, þar sem hún væri lykta á vinsamlegan og friðsam uppspuni frá rótUm. Hann legan hátt og umfram allt vilj sagðist hins vegar vilja skýra um við íslendingar ekki blanda frá því, að engar viðræður okkur í þeirra mál. Það er þess. hefðu átt sér stað við Vestur- ara tveggja þjóða að ráða fram1 Þjóðverja um herstöðvar fyrir úr því. En allir íslendingar I Þá á íslandi. hljóta að fordæma það níðingsj Forseti deildarinnar, Ragn- verk, sem Þjóðviljinn er að hildur Helgadóttir ,sleit síðan vinna hér á örlagastundu umræðum. Lúðvík Jósefsson finnsku þjóðarinnar, þegar vildi ekki sætta sig við það og hann iýgur upp jafn ógeð-1 fókk leyfi til að ræða fundar- felldri sögu og hér er framsett. i sköp. Hann hélt því fram að Ég vil nota þetta tækifæri, um hafa verið beittur rangindum leið og ég lýsi frásögn Þjóðvilj i °S fékk síðan leyfi forseta tiL ans algerlega ósanna ,til þess j tala nokkur orð, Hóf Lúðvík að fordæma og lýsa viðbjóði' siðan sömu fullyrðingar og áð ur og varð forseti hvað eftir annað að fara fram á að hann hætti, svo hægt væri að slíta fundi. ver gangur, sem virðist liggja , Tr , f , ., , SV.. Og furða sig a. Hver getur bak v*ð hana, er með slikum •*,; , -f, * c „ „ * , *ð hm raunverulega astæða fyr endemum, að ekki verður ltom : , , *•»,., , , . , , ir þvi, að ntst^orn Þjoðviljans izt hja að motmæla þessan fra ,.oA __UiA sögn og víkja að henni nokkr ar standi í viðræðum um það að veita Þjóðverjum hér sér- staka hernaðaraðstoð. Við BINGÓ í tekur það upp hjá sér að Ijúga minnumst þess, að Þjóðviljinn upp annarrj eins sögu og hér hefur oft haldið því fram, að U51l ®r um- „ , .. er búin til? Og ef við lítum á það væri ógnun við Sovétrík a er u >r i. un.o.ia i ástandið í heimsmálunum, eins in og tilefni til afskipa Sovét greinarmnar að Þjoðviljinn , , , , ,, . . , , ”, ... , .. , . , * °g bað er í dap, þa virðist skyr nkjanna af okkar malum, að liafi orugga vitneskju um það, • : , , ». v ^ , , . , :.. ingrn vera ænð nærtæk. Það f* . Vr. Ur;Þ/Zi ]°y,narwvd ern ehki nema fáir dagar síð-; SteM sra ’!an’ að fíkisstjórn Sovétríkj- • aðþaufaiaðstoðutilherstoðva anna sneru sér ^ F.nnlands: og heræfmga a Islandi. Þessi, ... , ... fr s . v. s , . ineð krofu um, að Finnar fullyrðing er osonn og tiletnis i, , . L ... „ ,, , v TI ,? , itækju upp viðræður við Sovet Iaus með ollu, HvorkJ vestur-1 11 ... , , , ... „ stjornina um sameigmlegar þyzk stjornarvold ne nemir aðr A *. • , * * • i. * i * r s c' „ v * varnaraðgerðir og hernaðarað- ir hafa leitað fyrir ser um það, stíiðíj fv ._ að Þjóðverjar fengju aðstöðu til herstöðva eða heræfinga við ísland. Það, sem blaðið seg r Sovétríkin í Finn landi. Sem ástæðu fyrir þess- ari kröfu sinni færði ríkis- ir um þetta. er b«s‘vé^7með Sovétríkjanna það að öllu rangt og án hins minnsta' Sovetnkin væru i yfirvofandi tilefnis,, Þá segir í greininni, að hér sé enn, sem komið er, aðeins um áþreifingar að ræða og hefur verið sérstaklega rætt við Guðmund í. Guð- mundsson utanríkisráðherra Brak fannsf úr Skíba BRAK fannst í gær úr bátnum Skíða frá Vatns- nesi skammst frá Skaga- strönd. Fundust m. a. línu belgir og brak úr bátnUm sjálfum. Er því fullljóst að bræðurnir Hjörtur og Sveinn Hjartarsynir hafa báðir farizt með bótnum. Þeir voru báðir einhleyp ir, en áttu aldraðan föður á lífi. hættu vegna árásar erlends rík | is. Árásaraðilinn átti að vera Vestur-Þýzkaland og jafnvel var í því sambandi talað um J Noreg og Danmörlt vegna þátt. töku þeirra í Atlantshafs-' bandalaginu. Meðal raka fyrir: því. að Vestur-Þýzkaland bygði á árás á Sovétríkin, var það tilfært, að að undanförnu höfðu farið fram viðræður á milli Vestur-Þjóðverja og Dana um aðild Vestur-Þjóð I verja á yfirstjórn Eystrasalts | flota Dana. Þessar viðræður voru taldar færa a. m. k., lík ur, ef ekki sannir fyrir því, að Vestur-Þýzkaland hygði á ár j ás á Sovétríkin. Síðar var því einnig bætt' við af liálfu Sovétríkjanna,1 sem frekari sönnun fyrir árás arfyr'irætlunum Vestur-Þýzka lands, og landvarnaráðherra Vestur-Þýzkalands hafði verið j í opinberri heimsókn i Osló. mínum á því framferði, sem Þjóðviljinn hefur hér viðhaft“. Þegar utanríkisráðherra hafði lokið máli sínu bað EIN- AR OLGEIRSSON um orðið. Hann sagði, að eitthvað hlyti að vera að ráðherranum, því I það væri ekki vanalegt að hann j iveitti Alþingi upplýsingar um 1 utanríkismál, en þingmenn | fengju þær fréttir venjulega j frá London Einar talaði um landsölu og svik, landhelgismál ið og kvað stjórnina reiðubúna að veita V-Þjóðverjum bæki-| stöðvar gegn undanþágu fyrir FUJ í Keflavík heldur Bingó ísland í efnahagsbandalaginu. annað kvöld kl. 9 í Ungó. Glæsi Einar talaði nokkrum sinnum leg r vinningar verða, m. a. ferð og var æstur mjög. Hann kvaðst ekki vita um heimild Þjóðvíljans, en vera viss um að fréttin væri rétt vegna við j bragða ráðherra. BJARNI BENEDIKTSSON tók einnig til máls. Honum fór ust orð á svipaða leið og utari ríkisráðherra og lagði mikla á, herzlu á, hversu illa þessi frétt1 kæmi Finnum, einmitt er þeir þyrftu að standa í samningum AÐALFUNDUR FUJ í Árnes- við Rússa vcgna þeirrar fullyrð sýslu verður haldinn £ Iðnsk61a mgar kommunista, að Vestur húsinu á Selfoss á mánuda&s. Þjoðverjar leituðu eftir hern- aðaraðstöðu á Norðurlöndum.1 Krafðist Bjarni þess, að þeirj Einar og Lúðvík Jósefsson | lystu fréttina lygi eða leggja j fram gögn um sannleiksgildi hennar. Bjarni talaði nokkrum sinn j um og deildj harkalega á fram j | ferði íslenzkra kommúnista í j '■ málinu og framkomu þeirra i til Kaupmannahafnar fyr r tvo og heim aftur. Fjölmennið stundvíslega. Aðaifundur FUJ i Árnes- sýslu kvöld kl .8 30. i fundarstörf. Vénjuleg aðal- Guðmundur í. Guðmundsson'. | við Finna. Hann svaraði ýms- um fullyrðingum talsmanna þeirra í umræðunum og kvað það algeran uppspuna, að við ræður hefðu farið fram við Vestur-Þjóðverja um herstöðv j ar á íslandi. LÚÐVÍK JÓSEFSSON kvaðst ekki hafa haft aðstöðu til að kynna sér, hvort frétt Þjóðviljans væri rétt,. Hann upplýsti, að það hefði komið fyrir, að hann hefði ekki séð Þjóðviljan heilan dag. Jón Þorsteins- son teflir fjöltefli JON ÞORSTEINSSON alþ ngismaður, teflir fjöl- tefli í BURST, félagsheim- ili FUJ að Stórholti 1 á morgun kl. 2. Þátttaka er öllum heim- ;i meðan húsrúm leyfir, en menn þurfa að hafa með sér töfl. FUJ-félagar. sem vilja tryggja sér þátttöku í f jöl- teflinu, eru beðnir að mæta tímanlega. MWMMWMMMtWWWWWW Alþýðublað/ð — 25. nóv. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.