Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 5
■•ssifr Fyrsta handbókin um Ijósmyndun Framhalil af 16. síðu. son og Eyjólfur Jónsson, hafa lagt fram í stjórnskipaðri nefnd um málið, á yfirstand- andi Alþingi, en náist ekki samningar, sem stjórnin telur viðunandi skuli hún leita til einstakra þingmanna úr öflum flokkum um flutning frum- varpsins. Auk fulltrúa B. S. R. B. eru þeir Baldur Möller ráðuneytis stjóri og Jón Þorsleinsson í stjórnskipuðu nefndinni, sem starfað hefur í samningsréttar málinu og hafa þingfulltrúar kynht sér frumvarp þessa manna. Á aukaþinginu í gær var samþykkt, að auk 4 fastra nefnda skyldu tvær nefndir til viðbótar starfa, launamálanefnd og samnings- réttarnefnd. Júlíus Björnsson frá Starfsmannafélagi Reykja- víkurbæjar var kosinn forseti þingsins. ur vermir DtíSSELDORF, 24 nóv. (NTB—Reutcr). FJÓRIR vopnaðir glæpa menn voru í úag gripnir af lögreglunni aðeins nokkrum mínútum eftsr að þeir höfðu framið stærsta þjófnað í sögu Vestur - Þýzkalands. lögreglan inn í hótelherbergi þar sem liöfðingjarnir sátu og voru að skipta milli sín gimsteinum sem voru 45—50 milljónir íslenzkra virði. — Brutust þeir í morgun inn í skart gripaverzlun en er þeir ruddust út og héldu brott elti lögreglan þá og greip þá þar sem þeir sátu við lítið borð í hóíelherbergi og voru að skipta fengnum. Formaður bandalagsins, Kristján Thorlacius, gat þess í setningarræðu sinn:, að ákveð ið hefði verið í ágúst s. 1. að boða til aukaþingsins, sem sækja skvldu sömu fulltrúar og sálu siðasta aðalþing í nóv ember 1960. Hann bað fundar | menn að rísa úr sætum í virð ] ingarskyni við látinn félaga,! Guðjón Gunnarsson fram-1 færslufulltrúa frá Hafnarfirði,! sem sat öll þing B. S. R. B. og var formaður Starfsmannafé- lags Hafnarfjarðar fyrstu 15 árin og eini heiðursfélagi þess. Þegar ritari og þingforseti höíðu verið kosnir hélt hann síðan ítarlega ræðu og rakti gang málanna, sem getið verð ur e. t. v. síðar. ÞESSI mynd var teltin í Hagaskólanum í gær, viS setningu aukaþings- Bandalags síarfsmanna ríkis og bæja. Þingið, sem standa mun til sunnudags kvölds, fjallar tim launa- mál og samningsrétt opin berra starfsmanna, þar með rétt til verkfalls. Þinglð sitia um 125 full- í trúar, en sjá annars frétt. g SETBERG hefur gefið út fyrstu handbókina um ljós myndun, Hjálmar R. Bárðar- son hefur þýtt og staðfært bók ina, en gífurlegur fjöldi mynda | er efninu til skýringar. Ljósmyndabókin er fyrst og! fremst rituð fyrir byrjendur og þá, sem eitthvað hafa áður fengizt við ljósmyndun. Bókin er rituð um ljósmyndun al- mennt og hún krefst einskis af útbúnaði nema þess, sem sér- hver áhugaljósmyndari getur aflað sér. í bókinni er sýnt á einfaldan hátt, í texta og mynd um, hvað átt er við með orðun um: brennivídd, ljósstyrkleiki, ljósop, ljósmælir, hliðarsjón- [skekkja, sambandið milli ljós | ops og lýsingartíma. Hér er ekki aðeins sagt frá því, hvernig taka skuli góðar °g skýrar ljósmyndir, heldur og um notkun leifturljósa, ikölltm, kopering, stækkun og Jmargt fleira. Fyrri hluti bókarinnar sýnir I í myndum, hvernig ljósmynda- vélin er gerð og hverl hlutverk annar útbúnaður hefur, hvera ig er framkallað, kopíerað cg stækkað. Síðari hlutinn segir frá því, hvernig finna skal verkefni til að Ijósmjmda, hvemig finna skal kosti þess og galla. Þessi bók skýrir frá þeim einstöku at riðum, sem hvert um sig þurfa að vera vel leyst til að árangur inn verði góð mynd. Hér er sagt frá ljósi og skugg um, sólbliki á sjó, hlut á hreyií ingu, ljósgeislum yfir andlili. Ljósmyndabókin er fyrsta handbókin, sem gefin er út á íslenzku um það, hvernig taka á ljósmyndir ENGIN breyting hafði orð ið á Hðan Guðrúnar Guð- mundsdótíur, konunnar, sem Ienti >' hinum harða á- rekstri á Krýsuvíkurveg- mum, þegar blaðið seinast frétti í gærkvöldi. WWWV%Wt<Wfc%%%%W%VWV%VV‘.V,!t BONN, 24. nóv. (NTB—REUT- ER). Dr. Konrad Adenauer kanzlar. Vestur-Þýzkalands hef ur fengið kvef og mun verða frá störfum um nokkurra daga' skeið Búizt hafði verið við því að hann færi í dag til Parísar t 1 viðræðna við De Gaulle, en af því verður ekki að sinni. Frá París ætlaði hann til London. Nú er nákvæmlega eitt ár lið ið frá því að Adenauer ætlað. í opinbera heimsókn til London. Varð hann þá að aflýsa henni vegna kvefs, sótthita ofl. Velta menn því nú fyrir sér hvort þetta mun. gerast aftur. ¥OI1 HOLLANDIA, 24. nóv. (NTB— AFP.) Nelson Rockefeller ríkis stjóri hefur nú gefið upp alla von um að finna Michael son sinn á Iífi framar. Er allri le t hætt og hefur ríkisstjórinn sjálf ur afþakkað boð um frekari leit. Barst það frá sjöunda ameríska ílotanum. Erh. af 1. síðu verzlun kaupfélagsns, en þaðan var mestu bjargað af varningi. Beitiskúr, sem byggður var á tunnum, tók á haf út ásamt fleiri smáskúrum. íbúðarhús, sem stóð skammt frá sjávarmál', tók að hallast mikið í gær, en sjórinn gróf und an því, og var talin hætía á að það hryndi niður. Allt var á floti utn allan bæinn ng runnu stór ,,ár“ eft r göíunum. Er blað ið hafði samband við lögreglu- stjþrann í gærkvöldi, sagði hasm að vc.ður væri fremur tckið að versna afíur, iðulaus stórhríð og von á flóð". cr líða færi á nóttina. Sagði hann að engín leið væri að gera sér grein fyr- ir skemmdunum, en þær næmu m lliónum. Hann óttaðist að eltt hvað mundi láta undan ef flóðið yrði alvarlegt i nótt. Má segja að eftir klukkan átta í gær- kvöldi hafi Þórshöfn verið sa.rn- bandslaus v'ÍS umheiminn, bæði vega og símasambandslaus. Frcgn til Alþýðublaðsins. DALVÍK í gær. Gífurlegt tjón hefur-orðið hér í óveðrinu Hcfur hafnargarður hér stórskemmzt. Litlir bátar liafa slitnað upp og sokkið og fleira tjón hefur af hlotizt. Ekki er unnt að segja í tölum hversu mikið tjónið á hafnar- garðinum er. En mikið verk hafði ver ð unnið við garðinn og var eingöngu cftir að bæta I keri við endann á garðinum til | þess að fullgera hann. Nú er j garðurinn hre nlega horfinn á ; stóru svæði og fallinn niður á i öðrum stöðum. | Þá fiiku síldartunnur og Iýs- isföt, er stóðu niður við höfn og hlauzt af því verulegt tjón. Hurðir braut upp í hafnarhús nu | og skemmöir urðu á þeim. Muna menn liér á Dalvík ekki I annað eins brim og hér var í 1 ’ ' i og í nótt. Enn er nijög |slæ3ut veður og m kill bylur. K. jHRISEY: Alþýðublaðið ræddi í j rærkvöldl við hreppstjórann í Hrísey. Sagði hann að þar hefði verið I nnulaus stórhríð í ívo sólarhringa. Sjórinn flæðir þar I iangt upp á land, og hafði , skemmt allan lager af síldar- | tnjöli og skreið, sem geymt var i ■ geymslum niður v"ð höfnina. ! Hafði sjórinn brotið hliðar úr síldarmjölsgeymslunni, og flætt þar óhindrað inn. Þá höfðu vélar í be namjöls- verksmiðjunn; og lifrarbræðsl- unni eyðilagzt, Sjór flæddi inn j í verksmiðjurnar og yf r allar ivéíar. Sjórinn flæðir um 100 metra upp á Iand, og í gær- kvöldi var vatn í vatnsbólum Hrísc.yinga orðið nær ónothæft sökum seltu, og geíur það vald- ið miklum crf ðleikum. Fjallfoss og Esja lágu í gær í vari við eyjuna og gátu sig ekki hreyft. Erfitt var að gera sér grein fyr • r ástandinu og t. d. ekki hægú aff sjá til bátanna, sem lágu úfe á legu fyrir framan höfnina. HÚSAVÍK: Er blaðið ræddi vV» fréttamann sinn á Húsavík um klukkan átta í gærkvöldi vai» veðurofsnn þar mikill. Elm trilla hafði sokkið þar á höf.n- inni, og sjór komst í mjöÞ» geymslu síldarverksmðjunnar og skemmdj þar töluverðar birgðir af mjöl". Bátar, tunnur og annað sem stóð fyrir neð'aEi sjávarkambinn færðist allfe meira og minna úr skorðum. Bærinn var að mestu rafmagns laus, en rafmagn var skammta® þangað. ISEVÐISFJÖRÐUR: Á Seyðis- ' firði var veður mjög slæmt á fyrrinótí og fuku þar skúrar oíí annað, sem lauslegt var. Einn- Framhald á 12. síðu. 'SPRENGDU 50 1 EN EKKI 30 ARTHUR DEAN, aðalfull trúi Bandaríkjanna á ráð stefnunni um stöðvun kjarnarv'opnatilrauna hef-| ur lýst yfir því að kjarna sprengjur þær er Rússar sprengdu í sumar og i haust hafi verið um 50 talsins en ekki 30 eins og áður hafi verið talið. Alþýðubla^.ð — 25. nóv. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.