Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 15
„Vinur minn hri,ngir til mín klukkan tíu. Svo við verð um að vera komin þá“ sagði Joe. „ Verður þetta kvöldlegur vigiburgur?*1 spui'ði Con stance Eleanor. „Hv:að?“ „Að Phil Tyler sæki þig?“ „Ekki ef ég fæ ráðið“, svar aði Elean0r snöggt. Hún hló þegar hún sá að Joe og Constance störðu bæði á hana. „Ég ætlaðj ekki að vera svonu stutt í sPuna“, sagði fhún. „Þig vitið hvað ég hata að láta gera eitthvað fyrir mig. Ég ætla að athuga stræt isvagnaferðir til Elwood“. ,,Til Elwood? Það er hrein 'heppni, ef það fer vagn þangað annan hvern föstu dag. Ég er viss um að ef ein J/ver vagn gengur þessa leið þarftu að fara fyrir níu héð an“. ,.Það skiptir ekki svo miklu miáli*1, sagði Eleanor. „Ef til vill er ég alltof raun sær“, sagði Joe, „en því skild irðu ekki nota þér það að þeir . vilja aka þér? Mér skilsf á Conn;e að þeir rnegi prísa sig sæla fyrir að fá þig“. „Þetta er rétt hjá hér Joe. En . . .“ s.agð Constance. „En hvað elskan?“ spurði J09. ,.Ég held cð m;ér sé ekki vel við að hafa Phil Tyler sem bílstjóra. „Af hverju ekki? Er hann tvíhöfða ófreskja?* „Ég hef séð hann tvisv.gr eða þrisvar", sagði Constance ákveðin. bregða við. Hvers vegna 'haldið þið að söfnunarnefnd ir þjóðþrifafyrirtækja nái sér í fræga formenn?' zUm leið og Elea.nor "settist inn í bíl F'hil Tylers sa hún að hann var cCukkinn. „Það er snemmt. Eigum við ekki að lita við í Kránni?“ sagði hann og lagðí hendina á handlsgg Eleanor. . Nei“. sagði Eleanor og hristi hönd hans af sér. Phil bló“. Fenguð þér líka fyrirskipanir frá Grgnt?” „Við hvað eigið þér eigin lega?“ ..Hann skipaði mér að' aka vður b?;nt til hússins. Sagði hann yður að þér mættuð ekki iheldur slæpast.1 Phil hallaði sér að henni. , Erum við mýs eða menn? Eigum v;ð að lát-a ,,lJnd.r3drenginn“ skipa okkur fyrir verkum?” „Það er orðið framorðið herra Tvler”, mfnnti hún hgnn q. Hann hafði r*kki sótt fvrr en hálf ellefu. fjölskyldunnar segði öðrum fyrir verknm. Phil var þó son ur Tlhomas G. Tyler. Þegar þau komu að húsinu vantaði klukkuna fáeinar mínútur í ellefu og Eleanor létti mikið. Mamie hleypti þeim inn. Þegar hún hafði tekið við kápu Eleanor snéri hún sér a, Phil. „Það er nýlagað kaffi í eldhúsinu“, sagði hún. „Af toverju færðu þér ekki í bolla?“ Ptoil kleip í kinn Mamie. „Ég veit hvar kaffið er elsk an. Ég bíð í bókatoerberginu eftir hjúkrunarkonunni1. ,JHann hefði aldrei drifst að smakka dropa ef „Hús bóndinn“ væri ekki rúmfast ur“, sagði Mgmie 0g horfði á eftir honum”. ,.Hann veit hvaða áhrif það hefur á hann“. „Ég held að hann hafi ekki drukkið mikið“, sagði Eleanor og leit, líkg á eftir Phil. Hann haltraði greini lega. Herra Tyler var svipaður úilits 0g nóttina áður. Hann leit mjög illa út og áttj erf itt með andardrátt. „Sagði frú Jennings þér að frænda mínum mínum sló niður?“ niður?‘ spurði Grant lágt rvo að herra Tyler heyrði ekki orð hans fyrir suðinu í súr efnisgeymnum. „Já. Hvað skeði?“ „Hann varð æstur‘, Gra.nt strauk hendinni yfir dökkt hárið“. „Ég tók það sérstak lega fram við frú Parker að ekkj mætti koma honum í miií,nstu geðshæringu. Henri fannst ekkert rangt við að hleypa Jessie inn til hans“. „Það kemur ekkj til málg að barnið hafi komið honUm úr jafnvugi“. ,, Jú, Jessie er fur Um það‘. Hann lét hendurnar falla nið ur með síðunum. „Það er ekkj beint Jessie að kenna. Hún er gott barn. Betur upp alin en flest börn á hennar aldri. Það er aðeins það . . .“ Á$ T H. K RIINAR- KO A Q Eftir || Isabel Cabot Joe hallaði sér aftur á bak og glotti. „Og að hvaða nið usturstöðu komstu?“ „Hann er alltof ísmyegileg ur. Ég þoli ekki fólk sem læt ur sér fátt um móðganir og skammir“, sagði Constance11. „Ég var einu sinni viðstödd þegar faðSr 1 hans llét dæluna ganga. Phil brá ekki ei.nu sisni“. „Ef til vill ihefur fyrri reynsla sannfært ha.nn um að lbetra sé að þola reiði herra Tylers þegjaudi“, sagði Joe“. Minntist Fay ekki eitthvað á herra Tyler í gærkveldi?*: „Hún minntist á hann í sambandi við söfnunaráætl anir barnasjúkralhússins“, sagði Constance. „Já, alveg rétt . . .Hún sagði að það væri honum að kensa ef söfnunin næðj ekki tilgangi sínum“. „Ég held að fólk hafi of mikið álit á því hve þýðingar mikill maður iherra Tyler sé“, sagði Constance. „Það getur verið að hann sé þýð ingarmikill en varla svo þýð i,ngarmikill“. „Ég veit ósköp fátt um söfnunarnefndir“, sagði Joe, „en ég skil vel að það skipti miklu máli hver formaðui'inu er. Jafnvel þó formaðurinn leggi ekki annað af möi'kum en náfn sitt. Fólk er stór furðulegt. Sumir menn þurfa annað en góð málefni til að „Philip . . . eða það sem enn betra e.’: Phil“. „Ptoil, ég vil gjarnan fá tækifæri til að hlusta á skýr slu hinnar hjúkrunarkonUnn ar“, sagði hún. „Hún bíður, þú þarft ekk ert að óttast. Grant sagði mér að aka henni heim. Ég e'r að hugsa um að setja skilti á„b'íl inn 0g á því á að standa ..I eigubílastöð Phils“. „Mér finnst þetta leitt, en ég ætlaði ekki a5 valda. þér neinum óþægindum. Ég hefði gert einhverjar ráðstafanir ef Grant hefði ekki sagt mér að þú kæm; að sækja mig.‘ „Taktu mig ekki bckstaf lega Ellie. Ég veit ekkert bstra en að aka konum“. Hann lvfti hendinnj ósjálf rátt að silkibindi sínu. „Það fer bara í taugarnar á mér að Gr.aht skul halda að ég sé ekki fær um að gara neitt ann að.“ „Hvernig líður pahba þín um?“ „Það veit ég ekki“. Þetta sagði hann í bitrum róm. „Gr.ant áhtur að ég eigj að láta „Húsbóndann“ í friði þangað til hann hefur jafn að si.g . . . Sennilega lléfur hann líka á réttu að standa“, 'bætti Jhann við. Eleabpr þagði en undir niðri sauð í-aiðin í 'henni. Hún hafði mjög ákveðnar skoðan ir á því þegar einn meðlimur . . „Jafnvel eitt glas hefur sín átorif á toann. Pabbi hans eyddi stcrfé í lækna og það angrar hann mjög mikið þeg ar Philip haltrar“. 'Eleamor |brá við. Hún hafði álitið að Mamie væri illa við drykkju Phils en ekki leit út fyrir að svo væri. Eina aðfinnsla henuar var viðvíkjandi því að P'bil 'haltraði meira þeggr hann væri undir átorifum áfeugis. -Eleanor kom í flasið á hinni hjúkunarkonunn við svefn toerbargisdyrnar. ,.Það gleður Mig að sjá yð ur“, sagði frú Jennings. „Hvernig hefur herra Tyler það?“ „Betra núna en fyrjr þrem tímum en samt hefur hann það ekki gott. Ég toélt að hann væri dauðans matur. Og ég hýst við .að Grant ungi hafi haldið það sama, nóg föln aði hann. Han.n er enn hjá honum“. Frú Jennins gaf henni ná kvæma skýrslu vrci allt sem skeð hafði um daginn og sagði henni allt ssm gera 'áhti. Grant þ.agnaði og leit beint í augu Eleanor og Eleanor fann á gér að ha.nn var að brjóta heilanUm um þvort ihann ætti að gera hana að trúnaðarmanni sínum eð,a ekki. En hann hefur víst kom ist að þeirri niðurstöðu að Jessie skipti ekki alltof miklu máli því nú hóf hann að segja henni frá fyrirmæl um How.grd læknis. „Iioward læknir hefur auk ið deyfilyfjaskammt „Hús fc/rd8ns“ næstu þrjátíu og sex tímana. Gættu þess samt að súrefnistækið sé stillt á sextán“. „Grant gekk til dyra. „Ég sagði Mamie að láta rafmagnskaffikönnu inn til þín. Ég bjóst við að þér þætti gott að fá kaffisopa á nótt unni“. ,,Þakka þér fyrir“. Grant leit yfir til frænda síns. „Hann ætti að sofa næstu tvo tíma. Það Mtur ekki út fyrir að ég geti fengið hálfsmánaðar frí sem stend ur en ég hef fengið leyfi til að búa heima nema þá daga sem ég á kvöldvakt. Ég fer að hátta. Ef einhver breyting verður áttu að kalla á mig“. Nóttin leið seint. Herr.a Tyl er var órólegur. Nokkrum rinnum tautaði hann ei,n hver óskiljanleg orð og hún áleit sig heyra nafnið „Jess ie“ en heyrði ekki annað. Rétt fyrir dögun féll hann í vær.an svefn. Tíu mínútum fyrir sex opnuðust dyrnar og Jessie stóð í gættinni. „Ætlar þú að vera vond eins og frú Jennings“, spurði litla stúlkan. Varir hen.nar tiruðu og tárin stóðu í aug um hennar. „Var hún vond?“ hvíslaði Eleanor. „Hún vildi ekki segja mér orð um afa og ég mátti ekki einu sinni kíkja á hann“. Barnið var mjöf indæl þar sem hún stáð á öðrum fæti og starði á Eleanor stórum blá um augunum. Eleanor bnáðn aði. ,17'f þú vilt hafa afskaþlega 'hljótt Ufn þig skal ég leyfa þér .gð kíkja á afa þinn í litla glerhúsinu hans“, sagði hún. • Ég loia því„ sagði telpan .alvarleg og krossaði sig. Þær gengu hönd í hönd að rúmctokknum Jessie tyllti ?ó,- ó t-6 0f leit alvarlega á svip á afa sinn. ..Hann virðist vera ægilega veikur“, hvíslaði litla stúlk an, ,.á ég að biðja guð um að U-t'-a '’onum batna?“ J'á. er sannfærð um að bpð deddi afr. þinn“. •T°P' i '5 ballaSi sér augna ui:v viP„0r 0g }jana sro hljóðlega út ú.r heiperg inu. ]\/rér líst vel á þig“, sagði Jercia „Mér líst líka vel á þig“, ..Mamie kom með héitt súkku'a^i h.gnda mér. Ég skal rækia bo« handa þér“, sagði bamið ákaft. • Nei, bað skaltu ekki gera rnrr.g kona“, sagðj Mamie sem kom upp stigann. „Ég konumeð kaffi handa ungfrú Johnson. Jessie þú skalt ekki láta Grant frænda þinn sja þig hér. Farðu nú“. ■ sagði Jessie bros andi. , Ég sé hig á morgUn“. „Rétf er b.gð“ sagði Eleanor og endurgalt bros hennar. Mpmmie beið þangað til Je-'rie vgr horfin‘, Grant vill ekki að Jessie fari inn til „'Húsbóndans", sagði hún. „H'inn er búinn að segja mér það“. „Ég lagg til að þér hlýðn ist r.kipunum hans‘ rödd Mamie var ekki jaf.n hlýleg og venjulega. Verziiiraira SNÓT auglýsir: Úrval af kjólaefn- um og kjólafóðrb — Enn fremuv blússusfnum. Versiasniii SNÓT Vesturgö u 17. ÓDÝR NÆRFÖT fyrir fcörn og fullorðna. Miklatorgi við hliðina á ísborg. Alþý8ubla«</ð — 25. nóv. 1961 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.