Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 14
laugardagur ] SLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður, fyrrr vitjanir er á sama staS kl. 8—18. Skipaútgerð rík'sins: Hekla Cr í Rvk. Esja er á Norður- landshöfnum á vesturleið. Herj. úlfur fer frá Vestmannaeyj- u m kl. 21,00 í kvöld til Rvk. R- rill er á Norðurlandshöfn- i m. Skjaldbreið fer frá Rvk í kvöld vestur um land til Ak i ■-•'-•rar Herðubreið er í Reykjavík, HALLGRÍMSKIRKJA: Mess. að kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason, Messað kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. (Ath. breyttan messutíma). DÓMKIRKJAN: Messað kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þor- •láksson. Messað kl. 5 e. h. Séra Jón Auðuns. HÁTEIGSPRESTAKALL: — Messað í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 2 e. h. — Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðs- son. BÚSTAÐASÓKN: Messað í Réttarholtsskóla kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta í Háa gerðisskóla kl. 10,30 áftí. Séra Gunnar Árnason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e. h. Séra Kr st inn Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA; Mess að kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón usta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svav'arsson. NESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10,30 f.h. Messa kl 2 e. h. Séra Jakob Ein arsson prófastur. BESSASTAÐAKIRKJA: — Messa kl. 2. Séra Bragi Friðriksson messar. Séra Garðar Þorste nsson. FRÍKIRKJAN: Messað kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson. ELLIHEIMILIÐ: Guðsþjón- usta kl. 10 árd. Heimilis- presturinn. KONUR úr kírkjuféiagi Rvk prófastsdmmi munið k rkju ferðina í Háteigssókn k 1 2 á sunnudaginn (Messað í Sjómannaskólanum). í DAG verða gefin saman í hjónaband af séra Þorste ni Björnssyni, ungfni Helga S gurðard., Fornhaga 13 og Alan Franklin Neuffer Buffalo. New York. - I Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug; Gullfaxi fer til Oslo, Kmh og Hambor.gar kl. 08,30 í dag. Væntanleg aft ur til Rvk kl. 15,40 A morg- un. Hrímfaxi er væntanleg- ur til Rvk kl. 16,10 í dag frá Kmh og Glasg. — Innanl,- flug: í dag er áætlaö að fljúga til Akureyrar (2 íerð- ir), Eg Isstaða, Húsavíkur,_ ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestniannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Laugardaginn 25. nóv. er Leifur E ríksson væntaniegur frá Stafangri, Amsterdam og Glasg. kl. 22,00, fer til New York kl. 23,30. KVENFÉLAG Bústaðasóknar — Föndurnámskeið hefst i Háagerð sskóla n. k. þriðju dagskvöld kl. 8,30. Unnið verður úr beini og horni. Upplýsingar í síma 34270. KVENFÉLAG Óháða safnað- arins: Félagskonur eru góð- fúslega minntar á bazar- inn 3. desember í Kirkju- bæ. Laugardagur 25. nóvember: 12,00 Hádegisút varp. — 12,55 Óskalög sjúkl- inga. 14,30 Laug ardagslögin. — 15,20 Skákþátt- - ur (Ingi R. Jó- hannsson). — 16,05 Br dgeþátt ur (Hallur Sítn. onarson). 16,30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Kristinn Guðjónsson forstj. velur sér hljómplötur. 17,40 Vikan framundan: Kynning á dag- skrárefni útvarpsins. 18,00 Útvarpssaga barnanna: „Á leið til Agra“ eftir Aimée Sommerfelt; 11. lestur —• sögulok (S gurlaug Björns- dóttir þýðir og les). 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,55 Leikrit Leikfélags Reykjavík Söngvar í léttum tón. 20,00 ur: ,,Tím nn og við“ eftir J. B Priestley, í þýðnga Ás- geirs Hjartarsonar. Leikstj.: Gísli Halldórsson. 22,00 Frétt ir. 22 10 Danslög. 24,00 Dag- skrárlok. Kvenskörungur Framhald af 7. síðu. annars til þess að hjálpa syni sínum til mennta. — Ingi- mundur lézt í marz á þessu ári. II. ÞETTA er aðeins ytra borð- lð af sögu Jóhönnu Egilsdótt- ur. Einu sinni sagði hún mér þessa sögu: ,,Það bar við í janúarmánuði 1906, að bar.ð var að dyrum hjá okkur, eitt kvöldið. Þegar ég opnaði hurð- ina stóð vinnuklæddur maður fyr r utan. Hann spurði eftir Ingimundi, og ég bauð honum inn. Maðurinn bar upp erindi sitt. Hann sagð. eitthvað á þá- leið, að hann hefði verið beð- inn að fara he m til verka- manna og ræða við þá um stofnun verkamannafélags. í þessu liúsi ættu heima fimm eyrarvinnumenn og hefði hann nú rætt við þá alla nema Ingi- mund. Vildi hann nú fá að vita hvort Ing mundur gæti verið með, en inntökugjaldið var ein króna. Ég man það eins og það hefði skeð áðan hversu mikil tíðindi mér þóttu þetta. Eitthvað þessu líkt hafði verið að veltast í hugskoti mínu í langan tíma og ég man það meira að segja, að mér fannst eins og verið vær, að færa mér stórgjöf. Ingimundur leit á mig, en ég sagði ekkert. H ns vegar mun hann hafa ver- ið farinn að þekkja mig, því að hann kinkaði kolli og sagð : „Auðvitað verð ég með“. — Þannig komst verkalýðshreyf- ing n inn á mitt heimili, og síðan hefur hún ekki vikið þaðan, segja má með nokkru sanni, að hún hafi verA bæði húsbóndinn og húsfreyjan inn- an þessara veggja“. Jóhanna hafði alltaf haft mik nn áhuga á félagsmálum. Hún gekk snemma í Kvenrétt- indafélag íslands og tók þátt í störfum þess. Þar kom upp hugmyndin um að stofna sér- stakt félag til þess að gæta launahagsmuna verkakvenna. Jónína Jónatansdóttir hafði forystuna á hendi og stofnaði hún Verkakvennafélagið Framsókn 1914 En Jóhanna leit ekki á sig beinlínis sem verkakonu á þessum árum og gekk ekk í félagið fyrr en árið 1917 og brátt fór hún að hafa afskipti af félagsmálun- um. Hún var kosin í samn- inganefndir síðan fulltrú; á Alþýðusambandsþing og í stjórn félagsins. Hún hafði iengi ver ð varaformaður þeg- ar Jónína Jónatansdóttir dó, en þá tók Jóhanna við for- mennskunni og hefur gegnt því starfi síðan. III. ÉG SAGÐI í upphafi að Jóhanna vær elzti starfandi brautryðjandi verkalýðshreyf- ingarinnar á íslandi, Hún hef- ur aldrei látið merk ð falla síð- an 1917, alltaf verið í fremstu víglínu verkalýðshreyfingar- innar og Alþýðuflokksins. Hún átt árum saman sæti í stjórn Alþýðuflokksins. Hún hefur verið fulltrúi hans í bæjar- stjórn Reykjavíkur, og hún hefur átt sæti á alþingi fyr r flokkinn En þó að þetta sé sagt, þá er sagan ekki öll. Menn fylgj- ast með opinberum störfum, en þe r fylgjast ekki eins vel með hinum daglegu og þöglu störfum þeirra manna og kvenna, se'm hafa stjórn á hendi í verkalýðsfélagi. Þarna liggur þó aðalstarfið, vegna þess að í radn og veru er það endalaust. Jóhanna Eg lsdóttir er þrautseig kona, ég held að þrautseigja sé aðalemkenni skaphafnar hennar. Fyrr á tíð gekk hún fremst í átökunum við atvinnurekendurna og sætti aðkasti og be num árás- um hinna ósvífnustu þjóna þeirra. En hún lét ekkert aftra sér. Hún gafst aldrei upp. Hún beygðist ekk , hvað sem á gekk. Hún var aldrei niðurlút — hún varð ekki sigruð. — Ég man marga fundi hennar, margar stuttar ræður hennar og svo afgerand að það var eins og síðasta orðið væri sagt þegar hún settist niður. Og enn er hún svona. Félagssystir hennar sagð við mig, nýlega. „Ég get bara ekki gert mér grein fyrir því, hvaðan Jó- hanna hefur kraftinn. Hún er alltaf eins. í vor sátum við á löngum fundum og stundum langt fram á nótt. Þegar við hinar, sem erum yngri en hún vorum orðnar syfjaðar og slæptar var Jóhanna eins og hún væri nývöknuð og gæti enn vakað endalaust. Og það fer ekkert fram hjá henni, enda biðum v ð hinar eftir áliti hennar. Hún nýtur ekki aðeins trausts, heldur nýtur hún og mik llar virðingar okk- ar a'llra11. Jóhanna stundar gæzlu barnaheimilis á sumrum og starfar daglega að félagsmál- um á öðrum árstímum. Þannig hefur hún unnið í öll þessi mörgu ár. í dag er þessi áttræði kvenskörungur úr alþýðustétt hylitur af þúsundum manna um land allt, hyllt af öllum þeim, sem unna verkalýðssam- tökunum og vilja veg þeirra. Jóhanna Eg lsdóttir hefur unn- ið vel og lengi, skilað miklu starfi — enn óbrotin upplits- djörf, hreinlynd og áræðin. VS V. Engin framlög ríkisins til lóftvarnar- mála HJÁLMAR Blöndal hag- sýslustjóri Rey kj avíkurbæ j ar hefur vakið athygli Alþýðu- blaðsins á því, að það sé ekki alls kostar rétt, er staðið hafi í forustugrein Alþýðublaðsins í gær, að Reykjavíkurbær hafi fellt niður framlög til loftvarn arnefndar. Hið rétta sé að bær inn hafi minnkað framlög sín en hins vegar hafi ríkið fellt niður framlög til loftvarnar- nefndar í tíð vinstri stjórnar- innar. Hafi loftvarnarnefndin lög bæjarins hafi verið notuð til þess að halda við þeim birgð um, er til voru. Tillögu Fagerholm illa tekið ; HELSINGFORS, 24. nóv. NTB. ; Hin óvænta t llaga Fagerholm ! forseta finnska þjóðþingisns um jað fresta eða fella alveg niður væntanlegt forsetakjör í Finn- landi, en samþykkja í þess stað lög, er framlengi kjörtimabil Kekkonen núverandi forseta um sex ár eða svo, fær engan hljóm grunn í árdegisblöðunum þrem ihér í bæ. Stjórnarmálgagnið Maakansa og Suomen Socialde- mokraate, aðalmálgagn jafnaðar manna, eru bæði andvíg tillögu hans. Uppboð Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Árnessýslu verður opinbert lausafjárupp'boð haldið að . Öndverðarnesi í Grímsneáhreppi, miðviku- daginn 29. nóv. 1961 og hefst kl. 13. Meðal margs konar bús- og innanstokksmuna verða til sölu dráttarvél með sláttuvél, drátt arvélakerra, múgavél, rakstrarvél, heyhleðslu vél, heykló, heyvagn, hestkerra, áburðardreif arl, mykjudreifari, valtari, herfi, prjónavél og margt fleira, svo og allt að 250 sauðfjár. Skrifstofa Árnessýslu, 22. nóv. 1961. Sýslumaður. 2,4 25. nóv. 1961 — Alþýðubla^ið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.