Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 8
HAFIÐ þér alveg svikið hitaeiningarnar, spurði vinur minn pylsusalinn og rétt mér heitan hund yfir borðið. Það er ár og dagur síðan þér hafið látið sjá yður. Það er pylsusalinn, kunn ingi Knud Meisters, blaða- manns við Berlingske Ti- dende, sem hefur orðið. — Hann ræðir um þreytuna, sem grasserar í fólki nú lil dags, sprengingar Krúsl- sjovs og vítamín, og við skulum hlera hvað hann er að segja. ★ — Það hefur verið svo mikið að gera að undan- förnu, — sagði ég til skýr- ingar. Pylsusalinn kinkaði kolli. — Hg þekki það. — Allir sprengja sig á hlaupunum nú til dags, en enginn af- rekar neitt. Vitið þér, að veröldin þarf að fara að taka sig saman í andlitinu. Um daginn kom hérna maður og bað um þetta venjulega, og meðan ég var að útbúa pylsuna sofn- aði hann standandi fyrir framan mig. Þegar ég sagði: — Þá er það tilbúið, herra, hrökk hann í kút og sagði: — Ekki of stutt í hnakkanum. Hann hélt, að hann væri hjá rakaranum. — Já, en fólk er þreytt, sagði ég. — Eins og alþingismenn, sagði pylsusalinn. -—. Eg hefði gaman af að vita, hvort þessi maður hefði svo farið til rakarans og haldið áfram að sofa. Og þegar rakarinn spurði, hvað hann vildi fá í hárið, hefur hann hrokkið upp og sagt: — Já, takk, sinnep og lómatsósu. Það var kalt þarna úti v'ð vagninn, en pylsumað- urinn er notalegur maður og gufan úr pottunum gef- ur til kynna geysilegan hita. — Ég fyrir mitt leyti, sagði pylsusalinn. held að það sé botnfallið, sem þessu veldur. — Botnfallið? — Eða úrfallið, — ef þér viljið heldur. Þér vitið hvað ég á við, þessa skrambans megatónasmíð Krústjovs norður við Nova Scotia eða hvað það nú heitir þarna norður frá. Til hvers eru allar þessar snrengjur? Mér er spurn. Loks var bannað að skjóta rakettum á gamlárskvöld hér í Danmörku af því að það var lalið hættulegt fyr- ir sálarheill hunda og katta. En Krústjoy þekkir sjálfsagt ekki til lögreglu- um annað að gera en vora hið bezta, sagði ég. Það er einmitt það, sem ég geri daglnn út og inn. — ,,VIÐ ÆTTUM öll að fá eftirlaun frá fermingaraldri, þá gætum v ð tekið bílinn af skrá og- lallað okkur heim, — dregið sængina upp fvrir höfuð og legið þar daginn út og mn“. — Rétt farið á fætur til að borga skattana. samþykktarinnar. Það er þetta strombólí, eða hvað það heitir, sem sendir geisla yfir okkur öllsömul! Og okkar á milli sagt: stundum finnst mér það vera uppi í augunum á mér. En hvernig er hægt að stanza menn eins og Krúsa? — Það er líklega ekki Þá siógumst við án vítamína, nú hengja þeir vítamínfulla hausa. En hvers vegna eru allii svona þreyttir, hélt hanr áfram. Ég spyr, en enginn svarar. Við lifum á myrkr: öld, og um daginn sá ég það í auglýsingamynd bíó, að orgelleikarinn gæt ekki haldið vítamínunum : sér. Hann verður að kvart^ við tónlistarsambandið. Er þarna í myndinni var sagt að við ættum bara öllsöm- ul að drekka ávaxtasalt þá yrðum við Ijónsterk En hvað gagnar það, ei geislaofnarnir í Kremi halda áfram að spú eitri yfir okkur. Einhver prófes- sor hafði orð á því, að vic skyldum minnka rúg- brauðsát. á komandi ári Það er allt vegna ge:slanna Það er ekki orðið margt sem maður má. — Mér hefur dottið þa? í hug, sagði hann, að þa£ ,væri þarft að hafa víta- mínafgreiðslu hérna i barnum. Þá gæti fólk feng- ið allt stafrófið í vítamín- um með heitu hundunum, Nú er alltaf verið að tals um kraftfæðu. Þegar é£ var strákur fengum vif aldrei vítamín, en vif lúskruðum hver á öðrun og stukkum heljarstökk Nú eru strákarnir stoppað- ir út með sólskini í pillum I 3 25. nóv. 1961 — Alþýðublaðið en þrátt fyrir það eru þeir| eins, og hálfhengdir kal-| kúnhanar á svipinn. Eng- ir eru eins þreyttir og dapi'ir og unglingarnir. — Það var einn hérna fyrir utan á dögunum, sem kvartaði sáran. Hann sagði, að enginn skildi sig. Og svo bættist það ofan á, að unglingar fengju ekki krabbamein. Það var ekki gaman að neinu. sagði hann. Og svo borgaði hann og gekk út í rauða lúxus- bílinn. Samanlagður aldur eiganda og eignar hefur ekki verið yfir tvítugu. Og allt er þetta megatónun- um að kenna. Fólk kemst í vont skap. — Það kemur að bví, að fólk hefur geig- erteljara á matborðinu. En nú fer pylsusalinn að tala um veizlu, sem hann var í'hjá frænda sínum, — og það er löng og leið saga, sem ekkert er gaman að fylgjast með. Aftur á móti er athugavert það, sem hann klykkir út með í 7okin. Hann segir nefni- lega, að við ættum öll að fá eftirlaun frá fermingar- aldri, þá gætum við tek:ð b’linn af skrá og lallað okkur heim, dregið sæng- ina upp fyrir höfuð og leg- ið þar daginn út og inn. Við þyrftum þá ekki að fara á fætur nema einu sinni á iári til að greiða skattinn, — en alla hina dagana gætum við sof ið og kært okkur kollótt um megaton, sprengjur, vítamín og allt þetta, sem þreytir og gerir okkur grútsyfjuð. . . og rómantík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.