Alþýðublaðið - 30.11.1961, Side 2

Alþýðublaðið - 30.11.1961, Side 2
 4lt*tjórar: Glsu J. Ástþórsson (áb.) oe Benedlkt Gröndal. — Fulltrúl rlt MJómar: Indriði G. Þor.teinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. — ' Blmar: 14 900 — 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðu- ; kaslð. — Prentsmlðja Alþýðublaðshis Hverfisgötu 8—10. — Áskriftargjald ( kr. B5.00 i mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Tramkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson. TILLIT TIL FINNA ' ÖLL NORÐ LJRLÖNDIN hafa mótað utanríkis stefnu sína að verulegu leyti með tilliti1 til Finnaog þeirra vandamála, sem nábýli þeirra við Sovétrík : in hefur skapað þeim. Aðstaða Finna er ein megin •ástæðan fyrir hinu vopnaða hlutleysi Svía, enda mundu Sovétríkin þegar í stað leggja undir sig Finnland, ef Svíar gengju í Atlantshafsbandalagið. Norðmenn, Danir og íslendingar hafa að því i 'leyti ólíka aðstöðu Svíum og Finnum, að þessi lönd snúa að Norður-Atlantshafi eða eru umkringd því- : !Þau hlutu því að tengjast nágrönnum sínum við . þeita haf í öryggismálum. Hins vegar hafa þessi þrjú ríki öll fylgt þeirri stefnu að leyfa ekki At , lantshafsbandalaginu að hafa á þessu svæði neins 'konar aðstöðu til gagnárása, heldur aðeins til 'varna. í Noregi, Danmörku eða á íslandi' eru ekki kjarnorkuvopn, ekki bækistöðvar kjarnorkuflug véla eða kafbáta, ekki langdrægar eldflaugar eða neitt það, sem hinn voldugi og tortryggni granni á austri gæti misskilið eða mistúlkað. Þessi stefna er ekki sízt 'gerð með tilliti tíl Finna og í þeirri von að forða þeim frá ágangi Rússa. Nú hefur þetta ekki reynzt nægilegt. Þegar til . efni gefast ekki hjá Norðurlöndunum, kenna Rúss ar endurvopnun Þjóðverja um, að þeir þurfi að þjarma að Finnum. Þetta er ekki sízt merkileg framkoma með tilliti til þess, að 1939 gerðu Sovét • rík'h fyrst samninga við Hitler og nazistastjórn Þýzkalands og fengu samþykki þeirra fyrir innrás ■ 5 Finnland! HVAÐ UM ALÞYÐU- BANDALAGIÐ? ! KOMMÚNISTAR hafa nýlokið sögulegu funda Inaldi í sínum flokki, Sameiningarflokki alþýðu— Sósíalistaflokknum. Þessi flokkur hefur þó ekki 'boðið fram til alþingis um árabil. Til þess er notað í ífyrí'rbrigði, sem nefnist Alþýðubandalagið. Er tiæsta óljóst, hvort þetta „bandalag“ er stjórnmála iflokkur eða ekki, hvort það hefur nokkra félags ! menn og þá hvar réttindi þeirra eru. Alþýðublaðið vill nú leggja þá spurningu fyrir Hannibal Valdimarsson, sem kallar sig formann ,A.lþýðubandalagsins: Hvenær verður haldið flokks þing í Alþýðubandalaginu Hvaða rök eru fyrir því, að( þetta „bandalag“ séu lýðræðisleg samtök? Hvað hefur hin tilnefnda miðstjórn samtakanna oft kom iS saman, síðan 1956? Það verður fróðlegt að heyra svör Hannibals. KARLM ANNAFATNAÐUR • S P0 RTVÖ RU FL Frá Spörfu: NÝ EFNI NÝ SNIÐ ENNFREMUR: STAKAR BUXUR Ú R „TERYLENE O G JAKKAFÖT A DRENGI SÍMI 13620 AUSTURSTR.17 = HANNES Á HORNÍNU ýV Lygaáróður málum. ýV Starfsaðferðir komm- únista. Trúin á ósannindin. ýV Bréf birt sem dæmi. Stiórn- sðgerða gegn forystumönnum | kommúnsta. Ég birti ekki bréfið ÉG SEGI ENN: Eru ekki tiii lög hér á landi, sem snúa aíS landráðastarfsemi? Hvað segja þeir Rútur, Hainnibal og AlfreS læknir? Geta þeir nú líka kyngt þessum súra og sauruga bita? Hvað segja kjósendur Alþýðu- bandalagsins við slíku fram- ferðl? iFullyrðingar kommúnista um það að íslenzk'r ráðamenn hefðu hafið samninga Við Vestur Þjóðverja um hernaðarlegar bækistöðvar hér á landi, hafa hafa vakið me'ri reiði í garð kommúnsta en flest önnur mál, scm upp hafa komið. Hefur mað ur jafnvel heyrt ákveðna fylgis-1 menn þeirra, hafa hin sterkustu j orð um slíkan lygaáróður og for dæma hann algerlega , til þess að undirstrika þá kröfu út af fyrir sig Ég birti það að- eins, sem sýnishorn af þvi hvern ig almenningur hefur snúist við hinum tilhæfulausa áburði kommúnista. Bréfið fer hér á tftir: Áhorfandi skrifar: ÞAÐ MÆTTI spyrja urn, margt fleira, en þett.a er þó nóg í bili. Ég er sannfærður um, a?5 réttir að lar hafa í dag símað Moskvapöbbunum og skýrt frái upploginni fregn Þjóðviljans, og -lagað hana svo til í meðförun- i um. íslendingar hafa, og von- landi eiga eftir, að hafa mikil jv ðskipti við Rússa og vilja „Marga mun hafa sett hljóða ! ábyggilega ekki gera á hlut* í ÞESSIJ máli hefur það kom ið berlega fram að það þýðir ekki að mótmæla við þá ósann- indum þeirra, því að þeir hafa þann sið að endurtaka lygarnar er lesin var fregn frá umræðum á Alþingi í dag(24/ll), þar sem (utanhíkisráðherfja kVadd sér hljóðs utan dagskrár, til að mót- imæjla i háskalegum fréttaburð Þjóðviljans, um að Vestur-Þjóð- verjar hefðu falast eftir her- stöðvum á ísland o. fl. í því sambandi. HVAÐ eru þessir vesal'ngs Rússaerindrekar eiginlega að fara? Vita þeir, að þeir eru að leika sér með iogandi eld við hliðina á púðurtunnunni? Eru [ þetta ekki hreinustu landráð? strax að mótmælunum ioknum; Hversvegna eru ritstjórar Þjóð- endurtaka þær og auka. Þeir ’ trúa á þá kenningu, að það sé hægt að sigra með lyginni að- eins ef hún sé.endurtekin nógu oft. í þessu skjátlast þeim hrapa lega. Það er ef til viil hægt. að ljúga að fólki einu sinn jafnvel tvisvar, en ekki oftar. vdjans látnir gera slíka hluti án þess að fá maklega ráðningu? þeirra og vilja hafa vinsamlegai sambúð v;ð þá, eins og allar aðr ar þjóðir. Það gengur því ekkl aðeins glæpi næst. Það er glæp- ur, sem Þjóðvdjamenn eru nú að fremja með þessum stór- hættulegu blaðalygum sínum. ÞJÓÐIN hlýtur að krefjast þess að slíkum ólánsmönnum, hvort sem þeir eru innan þing- veggja eða utan þeirra, verði hengt, og með þeirra mál farið eins og erlendar þjóð r fara með mál þeirra, sem hættulegir eru öryggi landsins. Með slíku fram ferði eru þe r of hættulegir til að vefa lygahjúp sinn áfram“. Hannes á horninu. Þökkum af alhug góðar gjafir og hlýjar óskir á 60 ára afmælisdaginn minn og 40 ára hjúskap arafmæli' okkar 18. þ. m. ÉG HEF feng ð nokkur bréf um þetta mál( en ég læt nægja að birta aðeins eitt þeirra. Bréf ritarinn er reiður mjög og kefst Sigríður Jónsdóttir. Júlíus Guðmundsson. Klapparstíg 13. 2 30. nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.