Alþýðublaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 3
Geimfar á loft í gær FOR Canaveralhöfða, 29. nóv. (NTB-Reuter). SJIMPANS-apanum Enos var í morgun kl, 10,09 (kl. 14,09, eft;r íslenzkum tíma) skotið á loft í 125 tonna Atlas-eldflaug. .Fór apinn tvær ferðir um jörðu í gd':mhylki sínu. Enos er 5!4 árs gamall. í upphafi var ætl- ast 11 að hann færj' þrjár ferðir um jörðu, en þar sem hilunar varð vart í rafkerfi hylkisins efilir að hringferð þess var far- in, var ákveð/ð að ferð rnar yrðu aðems tvær. Að öðru l?yti gekk flug þetta eftir áætlun, en það var éitt aOal lokapróij'.ð, vegna fyrirhugaðs ge mflugs mannaðs geimfars Bandaríkja- manna eftir fáar vikur. Eins og áður er sagt hélt En- os af stað kl. 14,09 eftir ísl. tíma og var kl. 18,52 eítir sama tíma tekinn um borð í banda- ríska tundursp llinn Stormes. — Enos hafði þá litla stund velkst í sjónum í hylki sínu. Hann hafði þá farið tvo hringi um jörðu og ferðin n ður tókst jafn vel og ferðin upp í himingeim inn. Enos var vel á sig kom- inn er hann var tek nn úr hylk- Toppkommar tmmmmmmmBsrsnnEmmssammmammasBmatmmtmmmmBaHmBaammmmBmmmnmmmmm mættu ekki inu. Fékk hann banana í verð- ust nákvæmar fréttjr af ástandi laun fyrir frammistöðuna. I apans: hjartslætti, andardrætti, AÍlar aðstæður vegna flugs ! líkamshita, athygli viðbragðs- þessa voru hinar beztu. Flaugin flýti o .s .frv. í Ijós kom, að hélt á loft eins og til var ætl- 1 apinn gerð. allt sem fyrir hann ast, fór á rétta braut og hélt I var lagt að gera. Meðar. á ferð I hans stóð upp í geiminn voru hjartslög hans 150 á nnnútu, en síðan 105—120 á mír.útu Það var í lok annars hrings- ins, sem bilunin í rafkerfinu kom í Ijós. Þá var hylk ð 800 km. frá Bermuda. og þá var klukkan 17,08 eftir ísl. tima. Varð þess vart að hitinn í hyik- inu hafði hækkað og hæðar- stjórnin verkaði ekki e ns og hún átti að gera Mun straum- breytir hafa valdið því. Tilkynnt var i dag, að er Bandaríkjamenn skjóta mönn- uðu geimfar á loft eftir fáar vikur, verði John H. Glenn fyr- ir valinu, sem fyrsti geimfari Bandaríkjanna. Glenn þess' er fertugur að aldri og höfuðsmað ur í flotanum. Peking, 29. nóv. (NTB—REUTER) Ambassadorar járntjalds- landanna komu ekki í móttöku í sendiráði Albaníu í Peking í kvöld í tilefni þjóðhátíðardags landsins. Utanríkisráðherra Harmleikur ' Rússlandi Kiev, 29. nóv. ! (NTB—REUTER) Herdómstóll í Kiev dæindi í dag vesturþýzku hjónin Adolf og Hermine Werner í fangelsi fyrir njósnir í þágu Bandaríkj- anna. Hlaut hann fimm- tán ára fangelsi, en hún sjö ára fangelsi. Af þess- um tíma verður hann fimm ár í fangelsi og tíu ár í vinnubúðum, en hún eitt ár í faiigelsi og sex ár í vinnubúðum. Bæði ját- uðu á sig njósnirnar og kváðu þær hafa verið framdar, er þau voru á ferð um Úkraýiu í ágúst. Er dómurinn hafði ver ið lesinn hvað við gífur- legt lófaklapp áhe.vr- enda í salnum, en frú Hermine Werner barðist við grátinn. Kínverja, Chen Yi, flutti hins vegar ræðu þar og flutti for- ystu albanska kommúnista- flokksins hlýjar bróðurkveðj- ur. Auk hans kom einnig í sendiráðið Chou En-lai forsæt- isráðherra, Peng Chen borgar stjóri í Peking og tveir aðrir miðstjórnarmenn. Hins vegar kom einvaldurinn Mao Tse Tung ekki og heldur ekki for- setinn Liu Shao-Chi. Fyrr um kvöldið hafði einnig verið mót- taka í Júgóslavneska sendiráð- inu og kom þangað enginn am- bassador járntjaldslandanna. Fulltrúj Kína þar var vara- ráðuneytisstjórinn í utanríkis- ráðuneytinu. 1 í ‘ ræðu sinni í albanska sendiráðinu hyllti utanríkis- ráðherrann uppbyggingu ein- ræðis-sósíalismans í Albaníu og friðarstefnu landsins í utan ríkismálum. Hann lofaði einnig að Kommúnistaflokkur Al- baníu hefði verið Marxisman- um-Leninismanum trúr, fast- ur fyrir í andstöðu við yfirlýs- ingu toppkommafundanna í Moskvu 1957 og 1960 og hefði ekki átt í nokkrum erfiðleik- um með varðveizlu hins skíra Marxisma-Leninisma og barist fyrir einingu járnljaldsríkj- anna. Sendimenn frá sendiráðum hinna járntjaldsríkjanna, er voru viðstaddir, voru spurðir hví ambassadorar þeirra kæmu ekki til móttökunnar og svöruðu þeir því ýmist til, að þeir væru veikir, væru ekki í Peking eða hefðu ekki átt heim , angengt. JOHN H. GLENN síðan í suðaustur, ále.ðjs ti: S,- Afríku. Er Mercury-geimhylk- ið, sem Enos var í hafði losnað frá flauginni, fór það með 27,200.00 km. hraða á klst. — Fór það á braut um jörðu, sem var næst henni 140 km og fjarst 200 km. Meðan á ferðalaginu stóð bár Yfirlýsing þýzku ríkisstjórnarinnar | Bonn, 29. nóv. ; (NTB—REUTER) 1 HIN nýja ríkisstjórn Vestur- | Þýzkalands lýsti því yfir í dag, iað allar sanngjarnar tilraunir yrðu gerðar til að leysa Ber- línarvandamálið, og koma þeg ar í stað á samningaviðræðum milli stórveldanna fjögurra. — Yfirlýsing þessi var gefin af varakanzlaranum, Ludwig Er- hard, fyrir hönd Konráðs Aden I auers, kanzlara. Starfsmönnum SÞ í Kongó misþyrmt Eliizabethville, 29. nóv. SÆNSKIR SÞ-hermenn hafa nú fundið indverska SÞ- I hermann nn, sem saknað var I eft r árási'na á hina tvo hátt- l settu SÞ-menn hér á þriðju- dagskvöld. Hafði Indverjinn verið myrtur með hníf. Arásin á þr ðjudagskvöld var með þeim hætti, að nokkrir Kat- anga-hermenn ruddust inn í velizlu, sem bandarískur ræð- ismaður hélt, til heiðurs Dodds öldungade ldarmanni. Voru þeir þá reknir út, en litlu síð- ar komu um 50 Katangaher- menn og höfðu tvo menn á brott með sér. Annar þeirra var ástralskur starfsmaður SÞ, Smith að nafni, en hinn brezkur, Brian. Er fangarn r höfðu verið fluttir út í bíl eft- ir mliklar misþyrmingar tókst bandaríska ræðismann num að ryðja sér braut að bítnum með hrópum um að hann væri bandaríski ræðismaourinn. — Tókst honum við illan lefk að ná Sm th og koma honum und- an en Brian varð hann að skilja eftir í höndum villi- mannanna. Telur Smith að þar með haíi lífi hans ver ð bjarg- að. Hins vegar var farið á brott með Brian og fékkst hann ekki látinn laus fyrr en þeir Tshombe forset og utan- ríkisráðherra hans höfðu gert ítrekaðar tillraunir til að ná honum úr höndum manna sinna. Liggur hann nú þungt haldinn í sjúkrahúsi. Alþýðublaðið — 30. nóv. 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.