Alþýðublaðið - 30.11.1961, Side 5

Alþýðublaðið - 30.11.1961, Side 5
367 fær gkstursz verðlaun í TILEFNI af 15 ára afmæli Samvinnutrygginga ákvað stjórn félagsins að heiðra þá bifreiðarstjóra sérstaklega,sem ekið hafa án þess að hafa vald ið tjóni í 10 ár samfleytt. Fá þeir verðlaunapening ásamt ársiðgjaldi af ábyrgðartrygg- ingu fyrir tryggingarárið, sem hefst 1. maí n. k. Um 361 bíl- stjóri hlýtur þessa viðurkenn- ingu. A árinu 1952 var fyrst út- hlutað heiðursmerkjum til þeirra bifreiðareigenda, sem höfðu ekið í 5 ár samfleytt án V þess að hafa valdið tjóni. Síðan hefur þetta verið gert árlega og hafa nú 2500 bifreiðareig- endur hlotið þetta merki. All- ir hafa menn þessir fengið af- slátt á iðgjöldum. 'Þegar bifreiðad'eild Samvinnu trygginga tók til starfa fyrir um 15 árum síðan var þegar í upphafi ætlun forráðamanna Samvinnutrygginga að starf semi deildarinnar yrði aðallega þríþætt: 1. Tryggingar fyrir sann virði. 2. Fræðsla um umferðarmál. 3. Viðurkenning til öruggra bifreiðastjóra. Tekin var upp sú nýbreytni að veita þeim bifreiðaeigend- um, sem ekki valda tjóni, sér stakan afslátt af iðgjöldum. Var afslátturinn ákveðinn í oipphafi 10 til 25% en hefur síðan verið hækkaður í 30% af iðgjaldi eftir eitttjónlaust ár. Önnur tryggingafélög fet uðu í fótspor Samvinnnutrygg inga og tóku upp sama afslátt arkerfið- Á þennan hátt hafa gætnir bifreiðaeigendur notið betri kjara en hinir sem valda tjónum, oftast af gáleysi eða of hröðum akstri. Nokkrar óá Vegleg flugmála- ð nægjuraddir hafa heyrzt um afsláttarkerfil og réttmæti þess og fór því fram að tilhlut an tryggingarfélaganna skoð- unarkönnun um það meðal allra bifreiðaeigenda. í ljós kom að yfirgnæfandi meiri hluti var fylgjandi því. Auk þessa afsláttar hefur | verið úthlutað sérstökum tekju j afgangi af bifreiðatryggingum I eftir þvf sem afkoma bifreiða ! deildarinnar hefur leyft. Því miður hefur þetta ekki verið ! hægt á hverju ári vegna mik illa tjóna, en komið hefur það grott ár, að endurgreiddur tekjuafgangur til bifreiðaeig enda hefur numið 20% af ið gjaldi. Atvimiubifreiðastjóri sem tryggði hjá Samvinnu trygg^ngum árið 1947 hefur 6 sinnum fengið endurgreiddan tekjuafgang samtals kr. 8.551. 81. Tekjuafgangur nam 10% af iðgjaldi á þessu ári. I FRÆÐSLA UM UMFERÐAR- MÁL. Mikilvægur þáttur í starf- semi bifreiðadeildarinnar hef urur verið fræðsla um umferð armál. Leitast var eftir því í íipphafi að birta greina^ og aug lýsing-ar í blöðum og útvartpi tll að vekja athy'%i á þessu mikilvæga rrlíli. Síðar eðtí í byrjun ársins 1951 var gefin út bókin „Öruggur akstur“, og hún send öllum b'freiðastjór um, sem höfðu tryggðar bifreið ir sínar hjá Samvinnutrygg inpum. í henni eru ýmiss heil ræði og upplýsngar :):m þessi mlál varða. Þá hefur rit Samvinnutrygg | inga „Samvinnutrygging“ ver ið gefið út og hefur það hald ið uppi fræðslu um umferðar i mál. FLUGMÁLAHÁTÍÐIN 1961 verður hald/nn n.k. föstudag í veiting-ahúsinu Lídó. Hát^íð þessi er einn/g haldin í tilefni 25 ára afmæli Flugmálafélags íslands, en það var 25 ára þann 25. ágúst s. 1. log var þe^s þá minnst með flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli. Á hátíðinni á föstudag, verð- ur einn brautryðjandi í flug málum okkar sæmdur gull- merk] félapsins. Forseti félags ins setur hátíðina og síðan flyt ur flugmálanáð'herra Ingólfur Jónsson, ávarp. , Skemmtiatriði verða fjöl- breytt. M. a. flytur Loftur Guð mundsson skemmtiþátt, sem nefnist flugtak og lending. Baldur og Gimmi koma fram með nýjan þátt, og fleira verð- ur til skemmtunar og síðan dansað til klukkan tvö eftir miðnætti. Vel er til þessarar hátíðar vandað, enda íagnar félagið merku afmæli, en með stofn un þess var í-upphafi vakinn almennur áhugi fyrir flugi hér á landi, og má að n0kkru þ>akka félaginu hinar hröðu framfarir Sem urðu í þessum mélum hjá okkur. Þess má geta til gamans, að janvel matseðillinn á hátíð inni verður alv|eg sérstakur. Verður hann allur í bundnu máli, og inn í honum silki borð:, sem er ætlaður sem bókamerki til minningar um hátíðina. DAGSKRÁ Alþ/ng'is í dag, kíukkan 1,30 e. h.: Efri dr'Id: 1. Erfðalög írv. 1. umr. 2. Skipti á dánarbúum og fó- lagsbúum, frv. 1. umr 3. Réttindi og skyldur hjóna, frv. 1. umr. 4. Ættaróðal og erfðaábiið, frv. 1. umr. 5. Jarðgöng á þjóðvegum, frv. Framh. 2. umr. Neðri deild: 1. Skráning skipa og aukatekj~ Ur ríkissjóðs frv. — Frh. 2. umr. (Atkvgr.). 2. Ráðstafan'r vegna ákvörft* unar um nýtt gengi, frv. — Frh. 1. umr. 3. Lausaskuldir bænda frv. —i 2. umr. 4 Bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra iaga, frv. •— 2. umr. 5. Vegaiög. — 1. umr Leiðrétting Blaðínu þykir leitt, að í frá- sögn þess í gær um afmælis- fagnað Jóhönnu Egilsdóttur láðist að geta þess að frú Sig- ríður Hannesdóltir var ein ræðumanna í afmælishófinu. Einnig láðist að geta heilla- óskaskeyta þeirra, er þeir am- bassadorarnir Haraldur Guð- mundsson og Stefán Jóhann Slefánsson sendu afmælisbarn inu. — Biður blaðið afsökunar á þessum mistökum. Veldur Askja tannskemmdum? ÞAÐ kom fram á blaða mannafundi, sem haldinn var í málningaverksmiðjunni Hörpu í gær, ;að gas frá Öskju olli skemmdum þe/rn á máln. ingu utanhit. s, sem mildð var talað um um síðustu mánaða mót. En það kom ehinig þarna fram, að floursambönd þau, sem eru í gasinu eru einnig talar vib Pál Islenzkar hækur á erlendum málum HELGAFELL hefur á undan- förnum ái'um gefið út nokkrar bækur á erlendum málum, dönsku, norsku, sænsku og ensku, sérstaklega ætlað þeim sem senda vilja vinum erlend- is góða gjöf. í dag hafa blaðinu borist tvær nýjar bækur frá forlaginu í þessum flokki. Önn- ~lir er Eyvindur of the moun- tain (Fjallaeyvindur). Hefur prófessor dr. Francis P. Mag- oun, jr„ gert þýðinguna og skrifar auk þess stuttan eftir- mála. Þýðing prófessors hefur ekki verið prentuð áður. i Hin bókin er ,,In search of 1 my beloved“ (íslenzkur aðall) eftir Þórberg Þórðarson. Bókin er þýdd á ensku af prófessor Kenneth Chapman, sem þýtt hefur fleiri bækur íslenzkar, meðal annars íslandsklukk- una. Kristján Karlsson, rithöf. hefur skrifað stutta grein um Þórberg, sem birtist aftanvið söguna. i Báðar þessar bækur eru þokkalegar og hentug gjöf fyr- ir enskumælandi fólk. , HUNDAÞÚFAN og hafið“ heitir ný bók, sem Bókfellsút gáfan sendi í bókabúðir í gæp. Þetta er sagTa dr. Páls íf ólfsson ar, eins og hún kemur fram í samtöium hans vi'g Matthías Johannesssen ritstjóra. Samtölin ná yfir mikið svið: sagan hefsý.-á uppvaxtarárum Páls á Stokkseyri, en greihir síðan ffá námsárum hans er j lendis, tónsmíðum hans, starf inu hér heima og kynnum Hians af mörgum kunnum mönnum, erlendum og innlend um. | Bókin er 231 blaðsíða, frá gangur hinn ágætasti. Hú;i er mikið myndskreytt, og teikn- aði Atli Már myndirnar °g kápu. Þetta er þriðja ,,samtalabók“ ! Matthíasar. Hijtsr fyrri voru : j „í kompaniíi við allífið“ (Þor I | bergur. Þórðarson) og ,,Svo | kvað Tómas” (Tórpas Guð nundsson). Á myndinnl hér rabbar Matthías við dr. Pál. , skaðvænleg fyrir ýmis efni fleir en málninpu- Þau ern t. d. skaðvænleg fyrir bein cg glsrung tanna. Þegar Hekla gaus árið 1947 komust vísinda msnn ekki yfir neinar áþreií anlegar sannanir floursam- banda, sem myndast hefðu úr gasi frá posinu. En árið 1S49 og 1949 þurfti að slátrr mcrg um d lkum í nágrenni eldíjalls ins vegna beinsjúkdóm3 og tannskemmda. Flo.ursamtönd- in, ssm sézt hafa á. grasið hafa valdið þessu. i Samkvæmt þessum unnlýs- ingum má búast v'ð, að tennur Off bein manna, gætu einnlg’ beðið tjón af þessum skaðvæn leru étandí efnum, einkum ætti það þá að koma niður á þeim, sem neyta mikils gracn metls æða „náttúrulækninga fólki“. Alþýðublaðiö 30. nóv. 1961' 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.