Alþýðublaðið - 30.11.1961, Síða 7

Alþýðublaðið - 30.11.1961, Síða 7
málðfursti SÆNSKI fjí>)rmálajöfurinn Axel Wenner-Gren lézt s.l, föstudag á Rauða kross sjúkra- húsinu í Stokkhólmi, áttræður að aldri. Fyrir nokkru var gerð Ur á honum uppskuður vegna magasjúkdóms. Axel Wenner-Gren var einn afhinum örfáu Norðurlanda- foúum, sem orðið hafa raun- verulega fjármálafurstar á alþjóðamælikvarða. Leið hans til ríkisdæmis upphófst með því, að selja fyrstu ryksuguna sem framleidd var í heiminum Hann fæddist í Uddevalla og var fyrsta starf hans skrifstofu vinna í Gautaborg. Síðar gekk hann á verzlunarskóla í Berlín Hann stofnaði eigið fyrir- tæki. Ryksugan varð sú spíra sem upp af óx stórfyrirtækið Elektrolux, er £ dag selur heimilistæki um víða veröld. Eftir því sem velgengni Elekt- rolux jókst og það varð að heimsfyrirtæki, jókst orðstír Wenner-Grens sem kaupsýslu- manns. Hann varð einn'g með- eigandi í öðrum, sænskum stór- fyrirtækjum og átti m.a. stór- an hlut í vopnaverksmiðjun- um Bofors. Síðar losaði hann s'g að miklu leyti við eignir sínar heima í Svíþjóð og ein- ibeitti sér að h'num alþjóðlegu stórfjármálum. Það var um 1940, sem Wenn er-Gren fór fyrir alvöru út stórfjármálin og starfaði þá mest í Bandaríkj. og ríkjum Suður- og Mið-Ameríku. Þegar stríðið brauzt út flutti hann mestallar eign'r kó, þar eð Bandaríkjastjórn hafði sett hann á svartan lista vegna meintra viðskipta við nazista eftir að stríðið brauzt út. Honum tókst ekki að fá nafn sitt numið af listanum, þrátt fyrir miklar tilraun'r til þess. Wenner-Gren er talinn hafa verið ríkasti maður heims um tíma og mun hafa gefið 50 mill jónir dollara á árunum 1938 til 1958 til stofnunar vísiifda- legra rannsóknastofnana. Stærsta upphæðin rúmlega 7 milljónir dollara. fór til Wenn er-Gren sjóðsins í Sviþjóð, sem styrkir vísindarannsóknir og styrkir menningartengsl og félagslegan skilning milli Norðurlanda MYNDIN sýnir tvö brezk flugskeyti, sem voru sýnd nú í haust. — Fremst er Bloodhound, sem skotið er frá jörðu t»l að granda flugvélum.. Ymis ríki hafa keypt slík flugskeyti • fyrir heri sína. í haksýn er Blue Streak, sem verður n°t- að til að skjóta á loft gervitunglum í nánustu framtíð. muni enn aukast á næstu ár- um í Ástralíu. Hjónabands- miðlarar eru vart til hér, e'in- faldlega vegna þess, að eng- inn starfsgrundvöllur er fyrir þá í Ástralíu. Hins vegar aug - lýsa ástralskir menn í kvenna hraki mikið í evrópskum dag blöðum og tímaritum eftir eiginkonum. Sérstak- lega þó Þjóðverjar og ítalir, sem fiutzt hafa til Ástralíu. Það er algengt að þeir fái sér konur frá heimalandinu með auglýsingum og bréfaskrift- um. Vegna gífurlegrar vega lengdar er auðvitað ógerleg* - fyrir hjónaefnin að kynnast á venjulegan hátt, áður en af— trúlofun verður, og þannig verða til svonefnd bréfahjóna bönd. Eins og við er að búast ■ eru margs konar vonbrigðt algeng af þessum sökum. —■ Það hefur t. d. komið fyrir, að tilvonandi eiginmenn haía fengíð myndir af tilvonancU eiginkonum, sem hafa þá ver- ið teknar fyrir 10—20 árpm, eða jafnvel, að myndirnar, sem þeir fengu sendar, eru alls ekki af viðkomandi, helct ur einhverri annarri — og snoppufríðari. Einnig hefur það komið fyrir, að konnr þær, sem farið hafa mef skipi til Astralíu til að hitta tilvonandi eiginmenn, sem hafa kynnzt með bréfaskrift- um, hafa á hinni löngu og aU mörgu leyti skemmtilegu sjó leið kynnzt öðrum mönnum, orðið ástfangnar og síðan gifst hinum nýja elskhuga eft ir að í land var komið. Slík dæmi eru mörg. Sá, sem greiddi fyrir hana fargjaldiU og útvegaði nauðsynleg skjöl og skilríki t:l fararinnar, sit- | „Allir komu i j jbeiV aftur" ANNAÐ kvöld verður ;; ;gamanleiku,rfnn „All r ; komu þeir aftur“ sýndur JI í 30. sinn. Aðsókn að þess- !; um le k hefur verið mjög mm ;: góð og hefur verið uppselt !; á flestum sýningum. Um W ;J 15000 leikhúsgestir hafa W !; nú séð þessa vinsælu leik ;[ sýn ngu. Ákveðið er að Æm !; Ijúka sýningum á leiknum ;! fyrtr jól og eru ]»á eftir !> fjmm sýningar á le knum, ;! en sú síðasta verður 14. ! > des. n.k. Aðsókn í Þjóðleík <; húsinu hefur verið óvenju !> góð, það sem er af leikári ;; og er vonandi að svo verðí g. ipi Jí á næstunni. Myndin er af Haraldi ;! Björnssyni í hlutverki j! EÍnu í All.r komu þeir !; aftur.“ IMMtMMMUIHMHMMMMUM Melbourne (IP). Kvennaskorturinn í Ástra- líu er að verða alvarlegt þjóð félagsvandamál. Eins og er, vantar a.m.k. 50 þús. brúðir fyrir ókvænta menn og ekkla. í Ástralíu er litið á fráskilda menn með nokkurri fyrirlitn- ingu fyrir að hafa af frjáls- um vilja yfirgefið annað eins verðmæti og ein kona er í Astralíu. Síðan 1860 hefur fjöldi íbúa Ástralíu vaxið úr 1,2 milljónum upp í rúmar 10 milljónir. Karlar eru þó a. m. k. 150 þús. fleiri en konur. Sérstaklega er þessi mismun- ur áberandi í aldursflokkun- um, sem mest stofna heimili, það er 20—30 ára aldursflokk unum. Þrátt fyrir margar tilraun- ir áströlsku stjórnarinnar lil að koma á „Hffræðilegu jafn- vægi kynjanna“ hefur ár- angur orðið sama og enginn. Saga Ástralíu hófst ekki vel hvað kvenfólk snerti, því fyrstu landnemarnir, 750 fangar og samfylgdarmenn þeirra, sem gengu 1 land í Botany Bay 1788, voru karl- menn. Seinna þyrptust gull- grafarar þangað og fleiri fang ar voru sendir þangað, en allt voru þetta karlmenn. Síðan seinni heimsstyrjöldinni lauk hefur hálf önnur milljón Ev- rópubúa flutt til Ástralíu, en aðeins um 25 prc. þeirra hafa verið konur. Þessir innflytj- endur hafa aðallega verið iðnaðarmenn. Tölvísir menn hafa reiknað það út, að ósamræmið í fjölda karla og kvenna í Astralíu ur svo eftir kvenmannslausy þegar tilvonandi eiginkona- hleypur í land með hinuna eina rétta. Innflytjendaráðherrann Downing vill koma í veg fyr- ir að slíkt komi fyrir í fram- tiðinni. Þó getur hann ekki útvegað áströlskum karlmönn* um þann fjölda kvenna, sem þeir þurfa til að jafnvægi kynjanna verði fullkomið i Ástralíu. Enn er sú skoðun aT geng, að fimmta heimsálfan sé menningarsnautt land, þótt sú skoðun sé auðvilað alger- lega út í hött. í borgum og í sveitum eru fyrir löngu kom in nýtízku íbúðarhús, háskól- ar og skemmtistaðir og dag- legt líf þar með jafnmiklu ný tízku sniði og almenntj er í Evrópu og Ameríku. Alþýðublaðið — 30. nóv. 1961 V m I , ' V ri.'/ •••• ‘ 'j- ’ - .'Vi/ V : [:

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.