Alþýðublaðið - 30.11.1961, Qupperneq 10
Ritstjóri: ORN EIÐSSON
VWWWWWMWMHWWWWWWWWWMM WWWWVWWMVMMWWWWmWMWVW
Myndin er a£ 2. flokk ÍR snjall. Á myndinni er
körfuknattleik, sem einnig þjálfari piltanna,
sigraði í Reykjavikurmót Helgi Jóhannsson. Ljósm.
4 inu með miklum yfirburð Sveinn Þormóðsson.
5 .jjim. Er flokkurinn mjög
ÞEIR SIGRUÐU [
ÍR sigraði i 2. fl.
í fyrrakvöld hélt meistara-
mót Reykjavíkur í körfuknatt-
leik áfram að Hálogalandi. ÍR
6Ígraði KR í II. flokki karla
með 49 stigum gegn 21 og hafa
ÍRingar þvi sigrað í II flokki.
Ármann vann stúdenta í mfl.
karla með 44—40.
I
II. flokkur karla:
+ ÍR—KR 49:21.
IR-ingar voru hinir öruggu
sigurvegarar, tóku fljótlega
forystu í stigum og í hálfleik
var staðan 28—14. Nokkur ó-
þarfa harka var í hinum ungu
leikmönnum, en slíkt er ávallt
til lýta.
Beztu leikmenn ÍR voru Þor-
steinn Hallgrímsson og Guð-
mundur Þorsteinsson og skor
uðu hvor um sig 16 stig. Aðrir
leikmenn liðsins sýndu einnig
góðan leik. — Hjá KR-ingum
eru Guttormur Ölafsson og
Einar Bollason beztir. Sá fyrr-
nefndi skoraði 8 stig, en Einar
4. Bæði iiðin léku vörnina mað
ur á mann.
Dómarar voru Marinó Sveins
son og Ólafur Thorlacius.
Meistarafl. karla:
■^Ármann—ÍS 44:40.
Geysispennandi leikur frá
byrjun til enda, þar sem stúd-
entar voru alllaf yfir í stigum, I
nema í lokin. í hálfleik var,
staðan 28—21 fyrir stúdenta. j
Lið stúdenta hefur sýnt mikl- I
ar framfarir í mótinu og þeir
Framhald á 11. síðu.
Fyrirspurn til íþróttafulltrúa
MMM——niWlllflfll ■ 11 li II I II III III lllf IWilllllllllliaigMI
og íþróttakennaraskólans?
Vegna fréttar í Alþýðublað- j
inu 29. nóv. sl. um námskeið
á vegum íþróttakennaraskóla j
íslands, vekur það athygli:
mína, að handknattleikur er *
ekki talinn með í þeirri upp-1
talningu, sem hefur inni að!
halda þær námsgreinar, sem
kenndar voru á áðurnefndu
námskeiði. Vil ég því leyfa
mér að bera fram eftirfarandi
fyrirspumir:
***>:>:■: ■ :■:■> ■:■ - . .: :-: : ::> - ::: : : : >>:v>««W;>^: j
ÍÞRÓfTAFRÉTTlk
> '- ■' ,
í STáffTU MM1
1. Var ekki kenndur hand- j
knattleikur á umræddu
námskeiði, og því þá ekki?
2. Hvað veldur því, að körfu-
knatlleikur er tekinn á
þetta námskeið fremur en
handknattleikur.
3. Fá væntanlegir íþróttakenn
arar, þ.e.a.s., nemendur á
íþróttakennaraskólanum,
kennslu í handknattleik lil
jafns við körfuknattleik?
4. Hvernig er þeirri kennslu
háttað?
j Þessar spurningar eru hér
[ fram bornar af marggefnu til
| efni, vegna þess að undirritað
i ur hefur rekið sig á algera van
kunnáttu fjölmargra íþrótta-
kennara í handknaltleik, sem
virðist benda til þess, að I-
þróttaskólinn geri hinum
fjölmörgu íþróttagreinum mis
hátt undir höfði og sé því tæp
lega fær að gegna því hlut-
verki, sem honum ber.
Gunnlaugur Hjáhnarsson.
Frá leik Ármanns og ÍS: Hörður Krisítnsson, Á að senda knött-
inn í körfuna, en til hægri er Jón Eysteinsson að reyna að koma
í veg fyr r það. Kr/stinn Jóhannsson ÍS fylgist áhyggjuiuilur með
þessum aðgerðum.
Sí X } > ' V .í*
-------Úrval knattspyrnu-
manna frá Gautaborg og Norr
köping léku gegn úrvali frá
Hongkong á sunnudag og varð [
jafntefli 2:2. Leikurinn fór.j
fram í Hongkong.
Frakkland í landsleik í hand-
knattleik um helgina með 21:
10. Leikurinn fór fram í París.
Vestur-Þýzkaland sigraði
í undankeppni HM í knatt-
! spyrnu sigraði Júgóslafía S- j
Kóreu 3:1 í Seoul. Júgóslafar
sigruðu einnig í fyrri leiknum
: með 5:1 og fara því í úrslitin
I til Chile.
WVWWWiVWWWWWWUWWWK-aW'.W^WWWW
Heimskunnir íþróttamenn VI.:
j Donald Bragg
i > .QfanororctnlrlrirQKl.nn Tlon 1_1__
Stangarstökkvarmn Don
ald Bragg, af mörgum kall-
aður ,,Tarzan“ .Bragg er
26 ára, fæddur 15.apíl 1935
í Penns Grove, New Jersey
Hann er 190 sm. á hæð og
vegur 89 kg.
Þó að Bragg sé ekki eld-
ri cn 26 ára er hann samt
einn af þekktustu frjáls-
íþróttamonnum Bandaríkj-
anna, hann stökk 4,59 m.
árið 1955, þá 20 ára og hef
ur síðan verið nokkuð ör-
uggur með þá hæð og oft
me ra. 1956 var hann með
þnðja bezta afrekið í
heimmum, en vegna meið
sla komst hann ekki í
,'bandaríska olympíulf ðíð
Bragg varð háskólameist
ari 1955, en bandarískur
meistari 1959, hafði næstu
tvö ár á undan verið í
öðru sæti.
í fyrra tókst Bragg að
bæta heimsmetið um e«nn
sentimeter, stökk 4,80 m.
en hefur stokkið hærra inn
anhúss, eða 4,81 m.
Stærst' draumur hans er
að fá hlutverk Tarzans í
kvikmyndunum.
wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww
Ármaon sigraði
stúdenta 44:40
30. nóv. 1961 —- Alþýðublaðið