Alþýðublaðið - 30.11.1961, Side 14

Alþýðublaðið - 30.11.1961, Side 14
'ifhititudagur ÍLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður fyrh* vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Aðalfundur Knattspyrnrfél. FRAM verður haldinn í fé- lagsheimilinu í kvö d og hefst kl. 8,30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf — 2. Önnur mál. — Stjórn in. ffiskulýðsfél. Laugarnessókn- ar: Fundur í kirkjukjaliar- anum í kvöld kl. 8,30. Fjöl- breytt fundarefn'. Séra Garðar Svavarsson.' f h? verður haldinn foreldra í Austurbæjarbarna- skólanum. Minningaspjöld Kvenfélags- :ns ,,Keðjan“ fást hjá frú Jóhönnu Fossberg, Barma- hlíð 7, sím; 12127. Frú Jón- ínu Loftsdóttir, Miklubr. 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttir, Tungötu 43, sím; 14192. Frá Soffíu Jóns dóttir, Laugarnesvegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þúrð- ardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. — í Hafnarfirði hjá frú Rut Guðmundsdótt- ir, Austurgötu 10, — sími 50582. Fá Handíða- og myndlista- skólanum. Athygii hók- bandsnema skólans í vet- ur og frá fyrri árum skal vakin á þvrí að vönduð dönsk bókbandstæki sem pöntuð voru vegna þeirra, eru nýkomin í verzlunina ,|®rynju“, Laugav. 29. —• Þeir bókbandsnem mda skólans, sem enn hafi e gi aflað sér fullkominna tækja til heimavinnu s nnar, eru beðnir um að kaupa tæk- in hið fyrsta í „Brynju“. Orðsending frá Húsmæðrafé- lagi Reykjavíkur: Konur, munið bazarinn miðvikud. 6. des.—Vinsamlegast kom ið gjöfum sem allra fyrst til frú Ingu Andreasen M klu braut 82, sími 15236 og ann arra stjórnarkvenna. Frá Félagssamtökunum Vernd: í nýútkomnu riti Félagssamtakanna Vernd hafa fallið niður nöfn nokk urra félaga, sem styrkt hafa samtök n með fjái'framlög- um. Þessi félög eru: Kvenfé lag Borgarhrepps, Kvenfél. „Harpa“, Stöðvarfirði, —• Kvenfél. „T lraun“ Svarf- aðardal, Kvenfél. Saurbæj- arhrepps Dalasýslu, Kven- fél. Vopnafjarðar. — Eru viðkomandi aðilar beðn r velvirð ngar á mistökum þessum. Félagssamtökin Vernd. Flugfélag íslands h.f.: Mill.landaflug: Skýfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 17 í dag frá Kmh og Glasg Fiug vélin fer t.l GJasg og Kir.h kl. 08.30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga tii Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vesf mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferð.r), Egilsstaða, — Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Fimmtudag 30. nóv. er Leifur Eiríksson væntanleg- ur frá New York kl. 03,00. — Fer 11 Oslo, Gaut.aborgar. Kmh Og Hamborgar kl. 09,30. Konur loftskeytamanna: — Munið bazarinn hjá Bylgj- unni 5. des. Skipaútgerð ríkis/ns: Hekla fer frá R- vík á morgun vestur um lano til ísafjarðsr. — Esja er á Austfjörðum á norf urleið. Herjólfur er í Rvk. — Þyrili fór frá Rvlc í gær tíl Norðurlandshafna. Skjaldbr er á Norðurlandshöfnum. — Herðubreið fer frá Vestm. eyjum í dag til Honafjarðar MINNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssóknar eru af greidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, Ás- laugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28, Gróu Guðjónsdótt- ur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahílð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sigríði Ben- ónýsdóttur. Barmahlíð 7. Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur fást afgreidd i Bókabúð Æskunnar. útivistartímj barna. Samkvæmt lögreglusam- >ykkt Reykjavíkur er út.i- /istartími barna sem hér ægir; Börn yngri en 12 ára il kl. 20 og börn frá 12— 4 ára til kl 22'J •iókasafn Kópavogs: Htlán þriðjudaga og fimmtu iaga í báðum skólunum. — Pyrir börn kl 6—7.30. Fyrir 'ullorðna ki 8 30—10 Rókaverðir Kvenfélag Hallgrímskirkju iheldur árlegan bazar sinn, þriðjudag nn 5. des. n. k. kl. 2 í Góðtemplarahúsinu (uppi). Félagskonur safnað arfólk, vinir og aðr r vel- unnarar félagsins eru beðn ir að styrkja bazarinn með gjöfum, allar gjaf r smáar sem stórar, jafnvel þegnar, ,,kori|ið fyllir mælirlnn“. Gjöfum veita móttöku. — Aðalhe ður Þorkelsdóttir, Laugaveg 36, sími 14359. — Sigríður Guðmundsdóttir, Mímisveg; 4, sími 12501. — Petra Aradóttir, Vífilsgötu 21, sími 13761. Guðrún Fr. Ryden, Blönduhlíð 10, — sím; 12297. Dreg ð hefur verið í happ- drætti Vestra á ísafirði. — Vinn ngar: 1. Eldavélasam- stæða, Rafha nr. 667. 2. Kæliskápur, nr. 1743. 3. Þvmttavél, nr. 3031. 4. Ryk- suga, nr. 4417. 5 Strau- borð, 1156. — (Jpplýsingar um vinn nga gefa B'rgir Valdimarsson, sími 163, — Sigurður Th. Ingvarsson. sím; 388 og Sigurður Jó- hannsson, ísafirði. Nemendur Reykholtsskóla 1935—1937 eru minnt r á Reykholtsferð laugardag 2. des. 1961, frá Bifreiðastöð íslands kl. 14,00. Þátttaka tilkynn st í síma 15682 — fimmtudag og föstudag frá kl. 20—22. Fimmtudagur 30. nóvember: 13,00 ,,Á frívakt inni“. sjómanna þáttur (Sigríður G. Hagalín). — 15,00 Síðdegis- útvarp — 17,00 Frétt r. — Tónl. 17,40 Framb.k. í frönsku og þýzku. — 18,00 Fyrir yngstu hlustendurna (Guðrún Stein- grímsdóttir) 18,30 Þingfrétt- Ir. — Tónleikar. 20,00 Um erfðafræði; III. þáttur: Mend- el og lögmál hans (Dr. Sturla Friðriksson). 21,15 Gestur í útvarpssal: Björn Fongaard leikur norska tónl st á gítar. 20,35 Erindi; Jólagleði fyrr á öldum; I. (Árn Björnsson cand. mag.). 21,00 íslenzk tónlist: Strengjakvmrtett nr. 2 eftir Helga Pálsson (Kvart- ett Björns Ólafssonar leik- ur. 21.10 Lit ð við á Suður- eyri: Dagskrárþættir úr Vest fjarðaför Stefáns Jónssonar og Jóns Sigurbjörnssonar s.l. sumar. Fram koma: Guð- mundur Halldórsson, Þórður Þórðarson, Vald mar Þor- valdsson séra Jóhannes Pálmason og .Tón Kristjáns- son. 22,10 Fréttir. 22.10 Upp- lestur: Dean Ache=on rifjar upp liðna tíð; II. IHerstc'nn Pálsson ritstj.). 22,30 Jazz- þáttur (Jón M. Árnason). — 23,00 Dagskrárlok Þeir, sem unnu að rannsókn'inni, tal ð frá vinstri: Guðmundur H. Guðmundsson, efnaverkfræiðingur; Valdi mar Jónsson, verk- smiðjustjódi Baldur Líndal, efnaverkfræðingur og Jóhann Þor- steinsson, efnafræiíingur. ASKJA SPILLTI Framhald af 1. síðu. komnir að þeirri nigurstöðu, að gas frá Öskju my.ndi orsök skemmdanna. Sýnishorn, sem tekin voru í Esju reyndust með öllu óskaðleg, en sýnishorn frá Helliilheiði og Öskju inni- héldu EÖmu skaðlegu efni, floursambönd, er fundust einn io á tilraunaplötum hér í Reykiavík, — en í sniónum var floursalt í mjög miklu magni, og er in'i sann.að. að bað olli skemmdum á málningnuni. Sennilerfq hafa hCkC;ri skað lemx efni fcnrlzt í loftinu, sem rvk ní fallið t'l jarðar á hin nm ýmsu sföðum, bar gem cVrmrr.doun'i Orðið Vqrt, enda sýnir veðurkort Veðurstof- nnnor ót.vfrætt. sð fvr*tu brjá daaa vosc'ns va-r vindátt miöcf b'-evtilecf 0rt ctó^ á alla þá -t.oð, oom mió 1- i n cn rV °mmd- irpor Vomu frcm á Hips veg pv bv'-ip h:r,pr rVaðlnffu verk ani- nf-Vi fvrr OJI rvk'ð bl otrj qr + 1 c.'ið rmn'nrfu. bví bá mvnrloot m o f'rlon-—vra. *-+rn er miöcf sknðlerr fvr'v. máln- Tek að mér að sitja hjá börnum á kvöldin. Upplýsingar eftir kl. 6 e. h. í síma 13071. Geym/ð auglýsinguna. ingU; gler op fleira. Það er staðrefnd, ,að Ihraunrennsl'-ð var mest fyrstu þrjá daga goss ins, en samkvæmt ulpplýsing- ,um frá dr. Sigurði Þórarins syni, jarðfræðing, er g.asút steyyiið ætíð í jöfnu' hlutfajli við hraunrennslið. Húseigendur Miðstöðvarkatlar. Smíðum svalar og stiga handrið. ViðgerðiT og upp setning á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. Latift fagmenn annast verk ið. Vélsmiðjan SIRKILL. Hringbraut 121 í húsi Vikur- félagsins, áður Flókagötu S. Símar 24912 og 34449. RlörgarSur l»augaveg 59. Alls konar karlmannaíatna*- ar. — Aígreiðum föt eftli máli eða eftir o(m> -> at«V rtnttoin fyrirv*r» llltima Hjartanlegar þakkir og kveðjur sendum við öll um þeim, sem auðsýndu trrviúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins. míns, föður okkar og fóstur föður SIGURJÓNS JÓHANNSSONAR, söðlamiðs | Hafnarfirði. Þóra Gísladóttir, Margeir S. Sigurjónsson, Hannes H. Sigurjónsson, Bergþóra Þorvaldsdóttir- 14 30. nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.