Alþýðublaðið - 30.11.1961, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 30.11.1961, Qupperneq 15
Eleanor hrist; höfuðið. ,Vertu ekki vond.“ „Þú stelur orðum Jessie.“ ,,Ég er stórskemmtilögur. Við getum borðað í Kránni. Það er ein; staðurinn við veg inn hingað. Þú kæmir alls akki of seint. Gerðu það nú:“ Eleanor heyrðist heira Tyl- er bæra á sér. „Ég verð að fara,“ sagði hún. Phil tók um hönd hennar. „Ég sæki þig kluklcau sjö.‘; Herra Tyler var áreiðanlega vaknaður. Hún heyrði hann bylta sér. Hún reyndi að slíta sig lausa. „Slepptu mér Ph:l.“ „Klukkan sjö annað kvöld?“ spurði hann ákveðinn. „Jæja þá .. . já.“ Phil sendi henni fing'urkoss og hvarf. Eleanor gekk að rúm inu. Augu herra Tylers voru op!n og hann leit til dyra. „Líður yður illa, herra Ty- ler?“ spurði hún og tók um handlegg hans. Herra Tyler reyndi að draga höndina að sér, en Ele- anor héit fast. „Hver var þetta?“ spurði hann. ; „Philip.“ „Hvað er k]ukkan?“ „Hálf fjögur.“ ,,Var hann að koma inn?“ „Hver?“ spurð: hún í þairri von að henni tækist að skjóta sér undan að svara. „Philip.“ Herra Tyler lagð- ist ofan á koddann. „Af hverju var hann ekki líkari Grant? Ég vildi fá hann sem félaga minn, en Philip varð að standa á eigin fótum, Hreinasta glap- ræði! Fullorðinn maðilr, sem leggst svo lágt að skrifa aug- lýsingatexta. „Hugsið um he'lsu yðar, borðið rúgbrauð frá Rúgbrauðsgerðinni!“ . „Þér ættuð að hvíla yður, herra Tyler.“ „Þér ættuð að hvP.a yður,“ hermdi hann eftir henni. „Ég er orðinn þreyttur á að hvíla mig. Ég er orð'nu leiður á rúm inu. Ég þarf að fá almennileg an mat, en ekki þessa grautar- vellu, sem ég hef fengið und- anfarna sex daga. Um hvað er Hal eiginlega að hugsa? Eft r nokkra álíka daga verð ég veikur — alvariega Veíkur!“ Eleanor brosti. Þessi skap- brigð, sjúklinga þekkti hún vel. „Viljið þér fá flóaða mjólk?“ spurði hún. Herra Tyler leit í andlít hennar. „Hve lengi haf.ð þér stund að einkahjúkrun?" spurði hann. „Þrjú ár.“ „Þá skil ég allt. Þér haíið ekki enn öðlazt „Röddina“.“ „V ð hvað eigið bér?“ Herra Tyler lék hlutverk sjúklingsins og svaraði svo með kvenlegri rödd og þuldi upp öll þau svör, sem hjúkr- unarkonur gefa venjulega. Eleanor settist á stólbrík og Skellihló. Hún kannað st alltof vel við röddina og orðin. Eftir tíu mínútna leikþátt þagnaði herra Tyler. „Þér eruð ágæt,“ sagði hann svo. „Ég vil fá sprautuna núna.“ Eleanir gaf honum sjjraut- una og hagræddi honum í rúm inu. Áður en hann sofnaði sagði hann: „Hvar skyldi mér hafa skjátlazt með Ph 1? Hann er óstöðuglyndur, mjög óstöð- uglyndur, Ég vildi að mér þætti vænt um barnið bans.“ Þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í sex birlist Jessie. Hún bar loð nn ullarhund í faðminum. „Ég kom með gjöf handa afa,“ sagði Jessie. „Vóffi er næstum því eins góður og Rusty, en ég þarf ekki að eiga hann, því Sylv a frænka gaf mér Rusty.“ „Það var fallega gert af þér, Jessie,“ sagði Eleanör. „Við skulum láta Vóffa á skáp inn.“ „Kannske vill afi hafa Vóffa í glerhúsinu sínu. Ueg- ar ég er ve k, leyfir Marnie mér að hafa Vóffa í ruminu hjá mér.“ „Ég held að Vóft'i kurihirbet Engin þeirra heyrði fótatak Grants. „Hvað gengur á liér?“ s3gði Grant og nam staðar fyrir framan þær. Jessie leit á hann. Mamie leit taugaóstyrk undan og Eleanor tók kjark í sig. „V-ð erum í „hvíslandi morgunverðarveizlu,“ sagði Jessie með rödd, sem gaf fil kynna að hún vissi ekki hvort hún ætt; að gráta eða láta það vera. „Þetta er allt mér að kenna,“ sagði Eleanor. Grant kraup á kné og leit á tóma hafragrautardiskinn, tómt aldinsafaglasið. hálfetið egg ð og hálft mjólkurglasið. „Hefur bú borðað þetta allt, Jessie?" spurði haun blíðlega. „Já, Grant frændi,“ sagði Jessie og leit á hann stórum augunum, „Stórfurðu^egt.1-' Grant re's á fætur. ,,Þú ert göldrótt, Ele- anor. Þegar , Húsbóndanum" er batnað ættum við að ráða þig til að gæta Jessie“. búningsherberg;ð þar sem Ele- anor var að laga til. „Hvenær sá frændi ímnn Phil?“ spurði hann. „Eitthvað um þrjúleytið.“ „Phil virðist hafa það fyrir vana að tala við þig á nott- inni.“ „Hann spurði um föður sinn.“ „Það var þá senni!egt,“ sagði Grant og gekk t1 dyra. Þar leit hann við og sagði: ,Eg ek þér heim.“ Mammie náði í Eleanor 1 étt áður en þau Grant óku af stað. „Éllie Philip bað mig um að minna þig á kvöldið í kvöld “ kallaði hún. „Þakka þér fyrir Man-ie “ Grant ók af stað. „Ætlar Phl að sækja þig í kvöld?“ „Já.“ „Ég hringi til þin klukkan tíu, ef hann skyldi ekki láta sjá sig.“ Hún varð reið. „Hann kem- ur,“ sagð; hún ákveðin. ÁST HJÓKRUNAR- KONUNNAR ^ ur við sig á skápnum Þar jget ur hann haft yfirumsjón með lyfjunum hans afa,“ s.igði Ele anor, sem var sannfærð um að bezt værx að láta tuskuhund- inn þar sem herra Tyler gaeti ekki séð hann. Litla stúlkan hugsaði um þetta dálitla stund og sam- þykkti það svo. „Allt í lag',“ sagði liún og horfði þegjandi á Eleanor með an hún lét hundinn á skápinn. Eleanor var óróleg meðan hún sýndi bamjnu afa sinn. Hún bað þess að hann vaknaði ekki og sæi sonardóttur sína og hún óskaði þess að hún vissi hvers vegna afinn hat- aði barnabarn s tt. Eiéarior létti mikið þegar húp lét Jessie niður fyrir framaii her berg ð við hlið mat irbakkans sem Mamie hafði komið með. „Hvernig líður „Ilúsbóndan um“?“ spurði Matnie. „Ekki sém verst. Harin var hálfórólegur í nótt. Hann vaknað og sá Phil vera að tala við mig.“ „Ó,“ sagði Mamie og .íiún virtist ætla að segja meira en svo varð henni litið á Jessie. „Ellie,“ sagði Jessie, ,,af hverju ferð þú á morgnana?“ „Ég verð að fara heim, elsk an.“ „Getur þú ekki verið hérna?“ Jessie hrópaði af gleði. „Er það hægt, Grant frændi? Má hún það?“ „Frændi þinn er að gera að gamni sínu, elskan,“ sagð; El- eanor. „Þú ert alltaf stór stúlka til að þarfnast barna- stúlku. Svo er Marhie hér til að passa þig.“ „Æi,“ sagði Jessie sorg- mædd. Mamie tók um hönd litlu stúlkunriar. „Við eigum eftir að gefa Rusty að borða.“ Barnið tók um hönd Manfe og skoppaði af stað við hlið hennar. Grant og Eleancr virtu þær fyrir sér unz þær hurfu, svo gengu þau í her- bergi herra Tylers. Hann vakn aði þegar Grant kom að rúmi bans og brosti. „Hvernig hefurðu það?“ spurði Grant. „Heldur betra. Ég létti á hjarta mínu í gær,“ sagði herra Tyler, Grant leit spyrjanai á Elea nor. „Herra Tyler hefur mjög á- kveðnar skoðanir uri ágalla e'nkahjúkrunarkvenna,*' sagði Eleanor og tók eftir því ao herra Tyler leit þakklátlega á hana. Það leit ut fyrir að hann hefði cagt eitthvað ann- að sem hann vildi ekk; að Grant heyrði. Grant talaði stutta siutkl við frænda sinn og gekk svo jnn í Þó furðulegt sé hugsaði Grant ekki um annað en Ele- anor allan daginn. Rétt fyrir sex hringdi hann heim og spurði um líðan frænda síns og laumaði bví um le:ð út úr sér hvort Mamie vissi hvort Phil ætlaði að sækja Eleanor. „Ph 1 er að klæða sig. Hann ætlar að bjóða Ellie í mat,“ var svarið. 10. Það var bæði skemmtilegt og indælt að fara út með Phil. Eliie fannst leitt að þurfa að mirma hann á hv.að tímanum liði. „Þú þurftir endilega að vinna úti,“ sagði hann þegar ihann hjálpaði henni í kápuna. „En ef til vill er það einmitt það, s,’Ti mér Énnst svo að- laðaridi.“ „Attu við að ég sé ekki þín venjulega manngerð?" Hún leit á hann og augu hennar glömpuðu- „Að hugsa sér hvers ég hef farið á mi’S öU þessl ár,“ sagði Chann og hendur hans hvfldu lá öxlum hemnar. Ódýr, traust og vönduð vegghúsgögn. Berið saman verðin. Miklatorgi við hliðina á lsborg. Eleanor hnykkti til öxlun um og hendur hens féllu nið ur með síðunum. Hún gekk fyrir út úr knánni. „Hvernig skemmtirðu þér?“ spurði han.n þegar þau voru sezt út í bílnn. „Mjög vel.“ „Vð verðum að endurtaka hetta bfíáðlsga. Ég mtnnist þé'-s ckk; að Ihafa haft sk°mmtilegri borðfélaga.“ . Þakka yður fyrir, herra.“ Fle'-nor bro=ti til hans- „Leogðu ekki of mikið und: 5 P;*t svona bros í viðbót og ég gleymi að þú þarft að komast heim á til- eknnm tíma.“ ..Það skaltu ekki dirfast. Daghinkrynarkonan myindi hp^cria okkur bæði.“ Phil nam staðar fyrir fram •”.n húsið. 'Hnnn gekk með lV'‘n'ni upp tröppurnar og hringdi dvfaibjöllurini, svo ie't ‘hqpn á úr sitt. Kh’kVnna vantar tíu mín ,!*■’-- f pllof,, « „Eleanor hallaði sér fram á V’ð ti] p*. þrýcta fasiar á bjöll nna. hún gerði það kom hún við ermi hans. Plhil tók um"vifalaust utan um (h „Ekki þetla Phil.“ vK-Por fnt ekki mótmælt phiJs þrýstust Þgð var stuttiir kn-’? n.. hap*T deppti henni ifl-v- VT-v^n hólt fast utan um h-,-o 0„ hvf-Tsði- „Það lá við að *>rr Wta í Kránnii (þer'o- vó- iítið á mig Undor, ''atrnn lÖnEU SVÖrtU c.Ká-„rn Vínum. Þú veizt ekv; hvpðo á'hr'.f ,augu þín (hafa q n-ijo- “ tt-:« v„rr„_ fara lnn« sao^’ VTo„nor f,*r«u róleg. • T7’,u" b0-ð með mér ann. að ao* V^ oW. Fg lofaði „„ .Too fhe:—' T'~-- giftino-una.“ vera með eð undirbúa ,.Má ég sækja þig klukkan tíu’“ mínútur gengin í e)Ufn “ „E? verð að hafa nægan fíma til að komast hingað,“ sagði h'inn ásaka.ndi. Eleanor hló og' reyndi að slíta sig af honum- „En h'tt kvöldið?“ „Spurðu mig þá.“ Hvorugt þeirra heyrði Graní nálgast. „Fhil, þú tefur ungfrú Johnson. Frú Jennings bíð- ur,“ sagði Grant kuldalega. Pfhil losaði tak sitt um Ele anor en hélt samt með ann- arri he.ndinni um mitti henn ar. Alþýðublaðið — 30. ,nóv. 1961 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.