Alþýðublaðið - 12.12.1961, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1961, Síða 1
 STAÐINN AÐ VERKI OTTAVA, 11. desember. Aðstoðarhermálafull trúanum í sendiráði Rússa í Ottawa liefur ver ið vísað úr landi fyrir til raunir til að komast yfir leynileg skjöl. Hann er sakaður um að liafa reynt að múta opinberum starfs manni til þess að láta hernaðarmál af hendi. — Starfsmaðurinn skýrði yfirvöldunum frá þessari tilraun fulltrúans. í til- kynningu um mál þetta segir, að þegar hermála- fulltrúinn var handtek- inn hafi hann verið að taka við hernaðarleynd armálum. Þá segir í til- kynningunni, að hermála- fulltrúinn sé þegar farinn úr landi. 1 FRUMVARP í athugasemd með frumvarp- inu segir svo: Með frumvarpi þessu er lagt til, að Lífeyrissjóður togarasjó manna, samkvæmt lögum nr. 49/1958 verði framvegis sam- eiginlegur fyrir þá og undir- menn á farskipum og að nafni sjóðsins verði breytt til sam- ræmis við þetta og hann nefnd ur Lífeyrissjóður togarasjó- manna og undirmanna á far- skipum. Hins vegar er í frum- varpinu gert ráð fyrir því, að yfirmenn farskipa verði áfram, sem hingað til tryggðir í líf- eyrissjóðum á vegum útgerðar- I Framh. á 5. síðu. FOLKIÐ HANS TSHOMBE FYRSTA myndin frá síð ustu stóratburðum í Eliza- bethville, — höfuðborg Tshombes, — sem heitið hefur á menn sína að út- rýma Hð. SÞ í Katanga. Óbreyttír borgarar og kat- angskij- hermenn liggja særðir á götunni og bíða læknishjálpar. NEW YORK, 11. desember. Bandaríkin og Sovétríkin hafa náð samkomulag; um rannsókn ir í geimnum og könnun hans. Tillaga um þetta var samþykkt í stjórnmálanefnd allsherjar- þingsins í dag meo öllum greúddum atkvæðum. SÍLDVEIÐARNAR sunnan- lands og vestan hafa gengið fremur vel það sem af er. Á laugardaginn var heildæarafl- inn orðinn 380.257 uppmældar tunnur. Góð veiði var síðast- liðna viku, og varð vikuafl'nn 98.714 tunnur. Mest hefur bor- ist á land í Reykjavík. eða 97.770 tunnur. Vitað er um 100 skip, sem fengið hafa einhvern afla, og af þeim hafa 84 §k'p fengið' 1000 tunnur eða meira. Hæsti báturinn er Víðir II. frá Garði, en hann hefur fengið 12.727' uppmældar tunnur. Síldveiðarnar hafa verið stundaðar frá 16 veiðistöðv- um, og eins og fyrr segir, hef- ur mest borizt á land hér í Reykjavík. Þá hafa borizt til WWVMMWWMMWWWmWMHWWWV Z t-tWWWMWWVMWWWV ytwwwwwwtw»wtvt»wtwmwmwv%v%v I Akraness 77.905 tunnur, til 1 Keflavíkur, 75615 tunnu,- til Grindavíkur 39.142 tunnur, til Hafnarfjarðar 37.197 tunn- ur, til Sandgerffiis 28.816 tunn- , ur og til Vestmannaeyja ! 11.715 tunnur. Aðrir staðir eru ^ fyr'r neðan 10 þúsund lunnur. I I Eins og kunnugt er hefur niikið af síldinni farið i salt og frystingu. Síldin, sem veidd ist undir Krfsuvíkurbergi fór öli £ bræðslu, og eitthvað af síldinni, sem veiddist í Miðnes- ' sjó. Bezt og jöfnust hefur sílci- in verið, sem veiðst hefur vest- ur v.’ð Jökul. Um veiðihorfur almennt er lítið hægt að segja, en bátarn- 'ir verða sífellt varir við mikla síld fyr'r vestan, á Kolluálum,, en hún hefur yfirleitt verið erf ið- viðureignar, og þá sérstak- lega vegna þess hve hún hefur staðið djúpt og verið stygg. — WWWWWWWWWWWMWl LAGT FRAM UTBYTT var á alþingi í gær stjórnarfrumvarpi um lífeyris- sjóð togavasjómanna og tmdir- manna á farskipum. Lög um . lífeyrissjóð togarasjómanna ! voru samþykkt á alþingi 1958, jþannig, að hið nýja frumvarp mun færa farmönnum einmg að- ild að lífeyrissjóðnum og verð- ur nafni sjóðsins breytt í sam- ræmi við þá breytingu.1 EFSTUR UM EITT hundrað bátar stunda nú síldveiðarnar. Víð'jr II. frá Garðj var efst ur s. 1. laugardag með 12.727 tunnur, og er hann eini bátur nn, sem hefur fengið yfir 10 þúsund tunn ur. Næstjr honum koma Björn Jónsson frá Iteykja vík með 9.910 tunnur og Halldór Jónsson, Ólafsvík með 9.235 tunnur. wwwtwww

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.