Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 3
Sendiráðsstarfs- menn reknir heim Moskva, 11. desember: | ins í Moskvu, en áður hefur sov- ALLIR starfsmenn rússneska J étstjórnin slitið stjórnmálasam- sendiráðs ns í Tirana, höfuðborg band; við Albaníu. Fregnin um Albaníu, hafa verið kvaddir sendiráðsstarfSmennina kom heim. Jafnframt hafa Rússar rek fram í síðari fréttatíma ríkisút- ið starfsmenn albanska sendiráðs EICHMÁNN: varpsins í gærkvöldi, en fréttin er höfð eftir rússnesku frétta- stofunni TASS og einn g hefur hún heyrzt í útvarpssendingum. Tirana-útvarpið réðist í dag harðlega á Sovétstjórnina og Krústjov sérstaklega og sagði, að sá dagur mundi renna upp er kommúnistaflokkur nn i Rúss- landi mundi refsa Krústjov fvr- ir and-marxistískar athafnir sín ar. Útvarp'ð sagði ennfremur, að starfsmenn albanska sendi- ráðsins í Moskva hefðu ver.'ð undir stöðugu eftirliti. Útvarpið í Tirana skýrði svo frá, að sendiráði Albaníu í Mosk vu hefð. ekki verið ley.tt að birta upplýsingabæklinga eins og sendiráðum vestrænu ríkj- anna hefði verið leyft. í>á sagði albanska útvarpið, að þegar h ð nýja sendiráð Albana í Moskva var í byggingu hefðu Rússar komið þar fyrir hljóðnemum og upptökutækj um*.1 Námur Union Mini ére eyoilagöar? LONDON og ELISABETH VILLE, 11. desember. Þag kom fram í ræðu Ed ward Heath/ í Neðri málstof unni í dag, að Bretar v/rðast vera á tveim áttum um hvort staðið skuli við það loforð | þe/rra, að Bretar sendi sprengj I ur til Katanga handa Samein j uðu þjóðunum. Fyrst sagði ráðherrann, verður að skýra hetur viss atrið/ í ste-fnu Sam einuðu þjóðanna í Katanga. Hann kvað brezku /tjórnina vera miög uggandi vegna v/ssr ar yfirlýsinga embættismanna SÞ um markmið samtakanna í Katanga. E/nkum kvað ha/in Breta líta alvarlegum augum fregnir þær, sem borizt hafa f>‘á Katanga en hafa ekki ver >ð staðfestar, og fjalla um ár •>£-ír á isiúkra.hús, heirmlili og jördæmisráð fyrir Reykjanes stofnað JERUSALEM, 10. desember: Adolf Eichmann var sekur fundu nn í dag fyrir glæpi! STOFNFUNDUR fyrir Kjör- arsson, Keflavík og Axel Bene gegn Gyðingaþjóðinn og glæpi dæmisráð Reykjaneskjördæmis diktsson, Kópavogi. ‘Varamenn gegn Gyðingaþjóðinni 0g slæpi j va*p haldinn í Alþýðuhúsinu í voru kjömir Svavar Arnason, Hafnarfirði sl. sunnudag. Til Grmdavik, Brynjar Petursson, Sandgerði, og Ólafur Thorder- sen, Njarðvíkum. Stjórnin skipti sjálf með sér verkum og er Þórður Þórðar- son, formaður, Ásgeir Einars- son, ritari, og Axel Benedikts- son, gjaldkeri. Á fundinum voru teknir inn í Kjördæmisráð’ð fulltrúar frá stöðum, þar sem ekki eru starf aður um morð á milljónum Gyð linga og er ákæran á hendur honum í 15 liðum. f forsendum dómsins segir, að saga glæpa Eichmanns sé saga blóðsúthellinga og þján- inga sem aldrei gleym:st. Dómsniðurstaðan verður birt á föstudag. Ef hún vsrður afgreidd o.g ef Eichmann áfrýj ar síðan dómnum er talið, að ekki verð: vitað um örlög hans fyrr en í marz n.k. fundarins voru komnir fulltrú- ar frá kaupstöðum, kauptún- um og mörgunt sveitarfélög- um kjördæmisins. Emil Jónsson, formaður Al- þýðuflokksins, setti fundinn og bauð menn velkomna. Hann ræddi því næst uppkast að lög- um fyrir kjördæmisráðið og Jólafundur Húsmæðra- félagsins JÓLAFUNDUR Húsmæðrafé- lags Reykjavíkur verður hald- inn í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld. Húsið verður opnað kl. 8, — en fundurúnn hefst kl. 8,30. Aðgangseyr'r er enginn, og eru allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. urðu síðan nokkrar umræður andi Alþýðuflokksfélög. um þau. Alþýðuflokksfélög Hafnar- „ ... . , .„ fjarðar bauð fundarmönnum Etíl3í l0gln h.*fð, m ver‘ð til kaffidrykkju á fundinum. samþykkt var gengið til kosn- inga um stjórn eftir þeim. — Kjörnir voru Þórður Þórðar- son, Hafnarfirði, Ásgeir Ein- STJÓRN Lionsklúbbs Hafnar- fjarðar kom á Sólvang sl. laug ardag og færði Sólvangi að gjöf tvö sett af tækjum fyrir leðurföndur. Sama dag færði Lionsklúbb urinn Barnaskóla Hafnarfjarð- ar tæki til að mæla sjón barna. Forráðamenn þessara stofn- ana eru Lionsklúbbnum mjög þakklátir fyrir þessar höfðing- legu gjafir. FUJ-félagar Hafnarfjörður FUJ í Hafnarfirði hefur tóm- stundakvöld í Alþýðuliúsinu kl. 8,30 í kvöld. Að venju verður fjölmargt til skemmtunar, m. a. borðtenujs, bob, tafl og spil. Ung r jafnaðarmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér vinj og kunningja. affra þá ctað», sem enga hern aðarþýði/ígu hafa. Hann be/iti einn/g á, a® óbreyttir borgar ar hafa fallið í bardögunum. Eftir ræðu Heaths va\'ð há rey^ti og íhörð orðasenna. Lengi vel tókst ekki að fá hljóð í þingsslnum. Samtímis þessu toárust fregn ir frá Elisabeíhville í dag um að þar gé enn barizt. Indversk ir Gurkha hermenn SÞ fældu í dag leyniskyttur Katanga manna frá aðalstöðvum SÞ í Eliisabethvilie. Eþícpískir her menn SÞ felldu tvo málaliða Katangamanna, en ehki er vit að um þjóðerni þeirra. Tshombe foræti ás'kaði SÞ í dag fyrir að vinna .að eyðingu hagkerfis Katanga. Átti hann hér við loftárásir á koparnám ur félagsins Union Miniýre við Kolwenzi. Sagði Tshombe, að kapitaUstanir í Wall Street og kommúnsiminn ynnu saman að því að eyði lego-ja kop/i rnámurnar. F orrætisráðherra Mið-Af ríkuríkjasamlbands R'hodesíu og Nyasalands, Sir Roy Wel ens'kv. neitaði því í dag, að fluovélar Katangamanna hefðu fengið afnot af flugvöll um í Rhodeisíu. — í Brússel sofn^ðist mannfiöldi saman f^rir utan Ibókasafn banda i rísku unolýsingabjónustunnar | ’ (v'o’'pinni og unnu nokkur f sp’öll. PARÍS: Á fundi utanríkis | ráðherra vesturveldanna í dag r;kU e'r-hio- Um.. að samema | verði Katanga öðrum hlutum i Kong-ó, o.o- að kom'ð verð/ á frið' í taudinu. f ræðu brezka j T<-’r,^t'|Cc.i-nðh«>’-ane. lá ■ varðar. knm’i fram svionð nt [ r ði og í ræ.ðii Heaths í Neðri j "'"IstftAiift, t. d. ”m bað, að þörf væri fyrir grainilega stefnu Sli» f TCo”o*ó. Kat^uo"”iáiiS var víftó r. ^ i tt/a-vi>-íkicráðheri' frnl’9 í í Kftiu cinni, NEW YORK: Sagt var á biaðamannafundi í kvöld, að: Katangamenn liafi næg/lega j mikið magn af dýnamítsprengj I um til þess ;ið eyðileggja nám j | ur Un/on Miniére, en mann j virki námafélagsins eru metin á 300 milli. dollara. Sagt var, að 12 Frakkar hcfðu gert áætl un um evð/leggingu námanna, pem Tshomhe mundi fyrir skipa þegar hann sæ' fram á <4 ’gur. Þá var sagt, að portú ganskur mála'iðf stjórnaði cprengivörpudeild, sem valdið h<'(’”r SÞ erfiðleíkum í Elisa bethvelle. Slys á Miklu- braut ALVARLEGT umferðarslys varð um klukkan hálf ellefu í Wærmorpu/i á M./klubraut inni á móts við Yeitingahús ð Lfdó. Eldri kona varð þar fyrir bifreið, dróst með lienni, og hlaut lalvarleg meiðsli á höfði. B’freiðin, sem konan varð fyrir, var á leið austur Miklu braut. Er hún var komin að I:dó, sá bílstjórinn konuna b’ir sem hún stóð við vega k'””tinn. Rei'knaði bílstjórinn ekki með fyrí, að konan færi yf p-ötuna og gætti ekki að' cpr Konan. sem ekki mun hafa iveitt bifreiðinini eftirtekt, v°kk skvndilega út á götuna, lent.i hún á vinstra fr.am brett; hennar og dróst nokk- m spöl. Konan. sem heitir Þóra Hanna Árnadóttir til heimilis að Grænuhlíð 6 hlsut mikla í'rervkq á höfuð, og var flutt á cioc.q'<ra’'ðstof”na en sí^an á Landakotsspítalann. Líðan ihomar vir eft;r atvikum r^TnijpfT { crærkvöidi. tWWWWWWWWWMWWW Varð einni milljón ríkari i gær í GÆR var dregið í Happ- drætti Háskólans, 12. flokki, og kom hæsti vinn ingurinn EIN MILLJÓN KRÓNA upp á heilmiða, númer 26.832, en hann er í umboði Jóns Arnórsson ar í Bankastræti 11. Ekki tókst blaðinu að fá upp- lýsingar um nafn hins heppna. 200 þúsund krónur komu á fjórðungsmiða númer 17.083, og 100 þúsund krónur komu upp á heil- miða númer 32.745. Það voru að þessu sinni dregnir 3.150 vinningar að fjárhæð 7.890.000 krón ur. WWWmWMMMWtMWtW^ Alþýðublaðið 12. des. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.