Alþýðublaðið - 12.12.1961, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 12.12.1961, Qupperneq 14
Ingimar Erlendur Sigurösson Bók sem vakið hefur mikla afhygli Bókaverzlun SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR fLTSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringlnn Læknavörðnr íyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. __ t, ílúsmæðrafélajj Kvíkur vill minna konur á jólaumdi’in SR ^sem haldinn verður í S.iáif- > stæðishúsinu, rniðvikudag- inn 13. þ. m. kl. 8,30. Þar verður margt skemmtilegt til sýnis, sem léttir jólaund ir búninginn. Bræðrafélag Langholtssóknar heldur fund í kvöld klukk- an 8,30 í fundarsal kirkj- unnar. Rædd félagsmál. —• .T^kob Hafstein flytur er- indi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla <jr á Vest- fjörðum á suður- leið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í k.völd til Rvk. Þyrúl er á Nörðurlandshöfnum. Skjald- breið er á Norðurkmdshófn- um. Herðubreið er í Rvk. • Jöklar h.f.; Drangajökull fór væntan- iega í gær frá Rotterdam á- leið s til Hamborgar og Reykj avíkur. Langjökull kemur væntanlegt t'ii Cuxhaven í dag, fer þaðan fil Gdynia, Véntspils og Finnlands. VTatnajökuIl fór frá ísafirði í gaér til Vestm.eyja fer það- an til Grimsby og London. Skipade'ld S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Kristiansands, fer þaðan áleiðis til Siglu- íjarðar og Akureyrar. Jökul- fell fór 9, þ.m. frá Rostoek á- leiðis til Reykjavíkur. Dísar- fell fór 3. þ.m. frá Kópa- ekeri ále.ðis til Hamborgar og Gdyna. Litlafell fór í gær írá Reykjavík tii Austfjarða- hafna. Helgafell fór 8. þ.m. írá Stettin áleiðis til Reyðar íjarðar Hamrafell fór 6. þ.m. frá Hafnarfirð; áleiðis 11 Bat umi. Dorte Danielsen er á Ólafsfirði. Skaansund er í Leningrad. Heeren Gracht kemur til Leningrad í dag. Hjúkrunarfél. íslands: Fram haldsaðalfundur verður haldinn í Tjarnarkaffi 14. des. og hefst kl. 20,30. — Fundarefni: 1. Lýst kjöri tveggja stjórnarmeðlima. 2. Guðjón B. Balaviusson gef- ur skýr ngar á samnings- rétti. 3. Önnur aðalíundar- störf. HAB UMBOÐSMENP VIÐ FAXAFLÓA: Akranes: Sveinbjörn Oddson, Sunnu- braut 20. Theódór Einars- son, Bjarkargötu 7. Borgarnes: • Jóhann Ingimundarson, bif reiðarstjóri. Hafnarfjörður: Jón Egilsson c/o Verzlunin Ásbúð. Kópavogur: Þórður Þorsteinsson, Sæbóli. ' ' Vífilsstaðir: Viktor Þorvaldsson. Dregið verður 24. desember. Kaup ð miða strax. Hr ngurinn þakkar. Sur.nu- daginn 3. des. hélt Kven- félagið Hriugurinn sinn ár- lega jóla-bazar og kaffi- sölu í Sjálfsíæðishúsinu, til ágóða fyrir Barnaspítala- sjóðrnn, og einnig var hald- in kvöldskemmtun í Giaum bæ sunnudaglnn 20 nóv. - — Öllum þeim fyrirlækjum og einstaklingum, sem styrktu okkur með gjö'um og marg víslegri fýr rgre'ðslu, þökk um við hjartanlega og síð- ast en ekki sizt aimenningi sem nú, eins og endranær sýndi einstaka veivild og skilning á þessu nauðsynja- mál', sem Hringurinn berst fyrir. Kærar þakkir. — Kvenfélagið Hringurinn. Þriðjudagur 12. desember: 12,00 Hádeg sút varp. 13,00 „Við vinnuna“; Tónl. 15,00 Síðdegisút varp 18,00 Tcn- listartími bam- anna: Jórunn Viðar kynnir vísnaJög með að stoð Þuríðar Pálsdóttur. — 18,30 Þ.’.ngfrétt- ir. — Tónleikar. 20,00 Tón- leikar: Kv ntett í Es-dúr op. 11 nr. 4 eftir Johann Christi- an Bach. 20,15 Framhaldsleik ritið: „Hulin augu“ eftir Phil ip Levene, f þýð ngu Þórðar Harðarsonar; 8. þáttur- Síð- asta hálmstráið. — Leikstj.: Flosi Ólafsson. —21,00 Skúli Magnússon landfógeti — 250 ára m'nning: a) Vilhjálmur Þ, Gíslason útvarpsstj. talar um ritstörf hans b) Birg r Kjaran alþm. bregður upp svipmyndum úr lífi Skú’a. — 21,50 Söngmálaþáttur þjóð- kirkjunnar (Dr. Róbert A. Ottósson söngmálastjóri). — 22.00 Fréttir. 22,10 Lóg unga fólksins (Jakob Þ. Möller). 23.00 Dagskrárlok. Ég kveiki á ... Framhald af 7. síðu. ábótavant og meðferð er- lendra nafna ekki óbrigðul. Alll þetta kemur ónotalega við undir lestrinum og spillir ánægju af bókinn. Ég lagði hana oft frá mér af þeim á- stæðum. Þetta- verður að segja alveg eins og það er. Og allt þetta hefði Anna frá Mold núpi getað gert betur, ef henni hefði hreinlega ekki fundizt þetta nógu gott handa lesendunum, sem heima sátu. Það er t. d. nálega ófært að bjóða lesendum upp á það, að ferðakonan hafi hvað eftir annað verið að vafra upp og ofan með Tibet þarna inni í miðri Rómaborg. En allt um það efa ég ekki, að fjölmargir þeir, sem aldrei hafa átt þess kost að komast suður fyrir Alpafjöli munu hafa ánægju af að lesa þessa bók Önnu frá Moldnúpi. Hún hefur að geyma mikinn fróð- leik, sem höfundurinn hefur saman dregið af miklum dugn aði. Anna er allglöggur athug andi þeirra hluta, sem á ann- að borð vekja áhuga hennar og oft bregður fyrir smámynd um úr daglegu lífi fólks og háttum. Ég get ekki annað en dáðst að því, hve miklu af Rómaborg henni hefur tekizt að kynnast á jafn skömmum tíma og hún hafði til umráða og lýsr það ljóslega atorku hennar og ferðagleði. Ef þessi bók hefði komið út um alda- mólin síðustu, hefði hún verið lesin upphátt í fjölda af bað- stofum á íslandi. Og það er trú mín, að hún verði lesin af mörgum, sem jafnframt munu hugsa hlýlega til hinn- ótrauðu, fróðleiksfúsu og list- elsku ferðakonu. Sígurður Einarsson í Holti Ný bók Framhald af 12. síðu. og ritaði hjá sér fjölda and- ríkra hugsuna og skarpra at- hugana um ólíkustu efni. Aðal efnið er yoga og austræn fræði en inn í fléttast kynni á sér- stæðum mönnum og hrika- legri náttúru, huglé;ðingar um tilgang mannlífsins, minningar frá liðnum jarðvistum, hvort líf sé á öðrum hnöttum og fjölda margt, sem of langt yrði upp að telja. Að efni til er þetta talin. fjölbreytilegasta og skemmti- legasta bók Bruntons, sem löngu er frægur fyr'r ritsnilli sína og hugmyndaauðgi. Þeir munu ófáir orðnir, sem Brunt- on hefur með bókum sínum veitt nýjan skilning á lífinu, enda hefur honum tekizt betur j en flestum öðrum að kynna | vestrænum lesendum hið bezta og nýtasta úr aldagamalli menn ngu og heimspeki Aust- urlanda, þannig að þeir fái auðgast andlega á þeirri arf- leifð, sem mestu hugsuðir og trúarle ðtogar Austurlanda hafa myndað á þúsundum ára. Það er þessi forna ódauðlega vizka og mannspeki, sem Brun ton hefur kynnt öðrum betur og orðið þess valdandi, að þeir sem lesið hafa eina af bókum Bruntons sækjast ætíð eftir að lesa fleiri bækur hans. Bókin er 240 blaðsíður í stóru broti. Þýðandi er Þor- steinn Halldórsson, sem í fyrra þýddi „Hver ert þú sjálfur?“ eft'r sama höfund. Sú bók varð metsölubók ísafoldar það ár. E.H. Lífeyrissjóður ■ matd af 5. síðu. með því, að undirmenn á far- skipum verða ásamt togarasjó- mönnum aðilar að sjóðnum. 6. Þá er í bráðabirgðaákvæð- um gert ráð fyrir hluttöku rík- issjóðs vegna lífeyris til aldr- aðra sjóðfélaga, svo sem nán- ar greinir í 2. brá'ðabirgðaá- kvæðinu. Til viðbótar þessu er lagt til, að sama gildi um yfir- menn, ef þeir hljóta sams konar hlunnindi og hér um ræðir hjá lífeyrissjóðum þeim, er þá tryggja. Það tilkynnist hér með að móðir mín, tengdamóðir og amma MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR Blönduhlíð 11, lézt að morgni hinn 10. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Sigurjón Eiríksson. Una Pálsdóttir. og barnabörn. |_4 12. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.